Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1994, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1994, Page 30
>38 FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1994 Föstudagur 2. september SJÓNVARPIÐ 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Bernskubrek Tomma og Jenna (2:26) (Tom and the Jerry Kids). Banda- rískur teiknimyndaflokkur meó Dabba og Labba o.fl. Leikraddir Mag'nús Ölafsson og Linda Gísla- dóttir. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Staupasteinn (11:26) (Cheers IX). Sérstakur þáttur úr hinum sí- vinsæla bandaríska gamanmynda- flokki um barþjóna og fastagesti á kránni Staupasteini, gerður í tilefni þess að nú hafa 200 þættir verið framleiddir. 20.00 Fréttir. 20.35 Veöur. 20.40 Feögar (16:22) (Frasier). Banda- rískur myndaflokkur um útvarps- , sálfræðing í Seattle og raunir hans í einkalifinu. Aðalhlutverk: Kelsey Grammer, John Mahoney, Jane Leeves, David Hyde Pierce og Peri Gilpin. 21.05 Derrick (Derrick). Ný þáttaröð um hinn sívinsæla rannsóknarlög- reglumann í Munchen. Aðalhlut- verk: Horst Tappert. 22.05 Hrekkjalómar II (Gremlins II). Bandarísk mynd um ungt par sem kemst í kast við afar einkennilega hrekkjalóma. Aðalhlutverk: Zach Calligan og Phoebe Cates. Leik- stjóri: Joe Dante. 23.50 Davld Byrne á tónleikum (David Byrne Live - Between the Teeth). Mynd frá tónleikum Byrnes þar sem hann flytur flest af sínum þekktustu lögum. 1.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 17.05 Nágrannar. 17.30 Myrkfælnu draugarnir. 17.45 Meö fiöring í tánum. 18.10 Litla hryllingsbúöin. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19.19. 20.15 Kafbáturinn (SeaQuest D.S.V.) (4.23). 21.10 Brúökaupsbasl (Betsy’s Wedd- ing). Alan Alda leikur föður sem er ákveðinn í að halda dóttur sinni (Molly Ringwald) stórfenglegt brúðkaup. Gallinn er bara sá að hann hefur ekki efni á því og hún vill ekki sjá slíka veislu. 22.40 Miöborgin (Downtown). Rann- 51 sóknarlögreglumaðurinn Dennis Curren (Forest Whitaker) er þaul- - vanur harðsvíruðum glæpamönn- um Philadelphiuborgar og fer oftar en ekki eftir sínum eigin heimatil- búnu reglum. Hann fórnar hönd- um þegar hann fær nýjan félaga, Alex Kearney (Anthony Edwards), sem áður vann í úthverfi sem var laust við glæpi. 0.15 Lokauppgjör (Final Judgement). Ógnvekjandi spennumynd með þungri undiröldu. Allir íbúar smá- þorpsins Baypoint eru skelfingu lostnir þegar morðingi tekur til við að drepa félaga í vinahópi, einn af öðrum. 1.45 Flugan (The Fly). Vísindamaður- inn Seth Brundle hefur fundið upp vél sem umbreytir erfðaeiginleikum manna og ákveður aö gera tilraun á sjálfum sér. En þegar hann er að smeygja sér inn í tækið flögrar venjuleg húsfluga inn fyrir með hörmulegum afleiðingum. J3 20 Dagskrárlok. mmm 11.55 World Weather.- 13.00 BBC World Service News. 14.15 Trlcks n’Tracks. 15.55 The Contenders. 17.00 BBC News from London World Weather. 18.30 Edinburgh Military Tatto. 21.00 BBC World Service News. 1.00 BBC World Service News. 2.05 Newsnight. CBrQOHN □eöwHrQ 11.30 Plastic Man. „^.12.00 Yogi Bear Show. 12.30 Down with Droopy. 13.00 Galtar. 15.00 Centurlans. 15.30 Fantastic Four. 16.00 Jetsons. 16.30 The Flintstones. 12.00 VJ Slmone. 14.30 MTV Coca Cola Report. 14.45 MTV at the Movies. 15.30 Dial MTV. 16.00 Music Non-Stop. 20.30 MTV's Beavls & Butthead. 21.00 MTV Coca Cola Report. 21.15 MTV at the Movies. '22.00 MTV Unplugged wlth Aero- smith. 22.30 MTV Unplugged with Denis Le- ary. 24.00 Chlll Out Zone. fÉi 10.30 Japan Business Today. v.^2.30 CBS Thls Morning. 13.30 Parllament. 18.30 FT Report. 19.00 Sky World News. 22.30 CBS Evening News. 23.00 Sky World News. 23.30 ABC World News Tonight. 2.30 Talkback. 3.00 Sky Newswatch. 3.30 Beyond 2000. 0** 12.00 Falcon Crest. 13.00 Hart to Hart. 14.00 Another World. 14.30 The D.J. Kat Show. 16.00 Star Trek. 17.00 Summer with the Simpsons. 17.30 Blockbusters. 18.00 E Street. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Code 3. 19.30 Sightings. 20.00 The Adventures of Brisco County Junior. 21.00 Star Trek. 22.00 Late Nlght with Letterman. 22.45 Battlestar Gallactica. 23.45 Barney Miller. 24.15 Night Court. INTERNATIONAL 11.30 Business Day. 14.45 World Sports. 15.30 Business Asia. 19.00 International Hour. 20.45 Sport. 22.00 The World Today. 23.00 Moneyline. 23.30 Crossfire. 0.00 Prime News. 1.00 Larry King Live. 4.00 Showbiz Today. Theme. Friday Fools Triple 18.00 George Washington. 19.40 Bachelor in Paradise. 21.40 Polo Joe. 23.00 The Asphyx. 0.45 Village of Daughters 2.20 Yellow cab Man ★ * ★ BwnxÐMPoar ★ ★ 12.00 Olympic Magazine. 13.00 Football. 15.00 Motors. 16.00 Motorcycling Magazine. 16.30 International Motorsport Rep- ort. 17.30 Eurosport News . 18.00 Darts. 19.00 Boxing. 20.30 Wrestling. 21.30 Superbike. 23.00 Motorcycling Magazine. 23.30 Eurosport News 2. SKYMOVŒSPLUS 10.50 Ocean's Eleven. 13.00 The World of Henry Orient. 15.00 Heartbeeps. 17.00 Fall from Grace. x 18.45 Breski vinsældalistinn. 19.00 1492: Conquest of Paradise. 21.35 Final Analysis. 23.40 The Best of Martial Arts. 1.10 Shattered Silence. 2.30 Afterburn. OMEGA Kristikg sjónvarpætöð 19.30 EndurteklA elnl. 20.00 700 Club erlendur viötalsþáttur. 20.30 Þinn dagur meö Benny Hinn E. 21.00 Fræösluefni meö Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/hugleiöing O. 22.00 Praisethe Lord-blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp. 12.00 Fréttayfirllt á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Ambrose í París eftir Philip Levene. Þýðandi: Árni Gunnars- son. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. 5. þáttur. Leikendur: Rúrik Har- aldsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Guðbjörg Þorbjarnardóttir og Brynja Bene- diktsdóttir. (Áður á dagskrá 1964.) 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (26). 14.30 Lengra en nefiö nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímynd- unar. Umsjón: Kristján Sigurjóns- son. (Frá Akureyri. Einnig útvarpað nk. mánudagskvöld kl. 21.00.) 15.00 Fréttlr. 15.03 Miödegistónlist. - Septett í Es- dúr eftir Ludwig van Beethoven. Félagar úr Fílharmóníska oktettin- um í Berlín leika. - Sönglög eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Mar- ianne Hirsti syngur, Rudolf Jansen leikur á píanó. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig út- varpaö nk. þriöjudagskvöld kl. 21.00.) 16.30 Veöurfregnlr. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttlr. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstiganum. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (Einnig út- varpað aö loknum fréttum á mið- nætti.) 18.00 Fréttlr. 18.03 Fólk og sögur. Umsjón: Anna Margrét Siguröardóttir. (Einnig útvarpaö nk. sunnudagskvöld kl. 22.35.) 18.30 Kvika. Tiðindi úr menningarlífinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Margfætlan. Tónlist, áhugamál, viötöl og fréttir. Umsjón: Estrid Þorvaldsdóttir og Leifur Örn Gunnarsson. 20.00 Saumastofugleöi. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 21.00 Óhlýöni og agaleysi um alda- mótin 1700. Sögubrot af alþýðu- fólki. Umsjón: Egill Ólafsson sagn- fræðingur. (Áður útvarpað sl. mið- vikudag.) 21.30 Kvöldsagan, Aö breyta fjalli eft- ir Stefán Jónsson. Höfundur les (5). (Hljóðritun frá 1988.) 22.00 Fréttir. 22.07 Heimshorn. (Endurtekið frá morgni.) 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Tónlist á síökvöldl. - Forleikur aö óperunni II Signor Bruschino eftir Gioacchino Rossini Orfeifs • kammersveitin leikur - Che gelida manina úr óp>erunni La Bohme eftir Giacomo Puccini. 23.00 Kvöldgestlr. Þáttur Jónasar Jón- assonar. (Einnig fluttur í næturút- varpi aöfaranótt nk. miðvikudags.) 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (Endurtekinn frá síödegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Rás 1 kl. 11.03: 1 í Satnfélaginu í nærmynd, sem er á dagskrá Rásar 1 kl. 11.03, koma fram pistlahöfundar sem íjalla um ólík mál- efni. Sagðar eru feröasögur frá fjar- lægum löndum, leit- að aö fréttinni á bak víð fréttina og fluttar fréttir af bandarísku tnannlííi sem sagðar eru af Atla Steinars- syniblaðamanni sem Atli Steinarsson biaðamaöur segir búsettur er í Banda- sögur úr bandansku mannlífi. ríkjunum. Næstu fóstudaga mun nýr pistlahöfundur þáttarins, Þröstur Haraldsson blaðamaður, flytja þistla sem nefnast Fjölmiðlar á föstudegi og eru það hugleiðingar höfundar um fjölmiðla nær og fjær. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Pistill Böðvars Guðmundssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steíns og sleggju. Umsjón: Snorri Sturluson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt í dægurtónlist. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttlr. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Næturvakt rásar 2 heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 4.00 Næturlög. Veöurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund meö Amen Corner. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 6.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður á dagskrá á rás 1.) 6.45 Veöurfregnlr. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist fyrir alla þá sem vilja slappa af í hádeginu,og njóta matarins. 13.00 íþróttafréttir eitt. Það er íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk heldur áfram þar sem frá var horfið. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kemur helgarstuðinu af stað með hressilegu rokki og heitum tónum. 23.00 Halldór Backman. Svifið inn í nóttina með skemmtilegri tónlist. 3.00 Næturvaktin. FM^90-9 AÐALSTÖÐIN 12.00 Vegir liggja til allra átta. Þáttur um ferðamál innanlands. Umsjón Albert Ágústsson. 13.00 Albert Agústsson. 16.00 Sigmar Guömundsson. Ekkert þras, bara afslöppuð og þægileg tónlist. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan. Endurtekinn þáttur frá því um morguninn. 24.00 Næturvakt Aöalstöövarinnar. Björn Markús. Óskalög og kveðj- ur, sími 626060. 3.00 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 13.00 Þjóömálln frá ööru sjónarhorni frá fréttastofu FM. 15.00 Heimsfréttir frá fréttastofu. 16.00 Þjóömálin frá fréttastofu FM. 16.05 Valgeir Vilhjálmsson. 17.00 Sportpakkinn frá fréttastofu FM. 17.10 Umferöarráö á beinni linu frá Borgartúni. 18.00 Fréttastiklur frá fréttastofu FM. 18.05 Næturlífiö. Ragnar Már fer yfir menningar- og skemmtanavið - burði helgarinnar. 19.00 „Föstudagsfiöringur“. Maggi Magg mætir í glimmerbúningnum og svarar í símann 870-957. 23.00 Ragnar Páll Ólafsson á nætur- vakt með partítónlistina á hreinu. 3.00 Næturvaktin tekur vlð. 12.00 íþróttafréttir. 12.10 Rúnar Róbertsson. Fréttir kl. 13. 16.00 Jóhannes Högnason. 17.00 Sixties tónlist: Bjarki Sigurös- son. 19.00 Ókynntir tónar 24.00 Næturvakt. 12.00 Jón Atli og hljómsveit vikunnar. 15.00 Þossi og Public Enemy. 18.00 Plata dagsins. So Fine með Walt- ari. 19.00 Arnar Þór og óskalögin þín. 22.00 X-Næturvakt og Public Enemy. 3.00 Nostalgía. Síðasti hrekkjalómurinn byrjar að fjölga sér aftur. Sjónvarpið kl. 22.05: Með hrekkina á hreinu Hrekkjalómarnir eru á ferðinni í annað smn og núna dugir ekkert minna en stjórnarbylting. Þegar millj- arðamæringurinn Daniel Clamp, sem er alls ekkert skyldur Donald Trump, ákveður að byggja gríðar- legan skýjakljúf þar sem síðasti gamli hrekkjalómur- inn býr má segja að and- skotinn hitti ömmu sína. Sá htli er færður með valdi á tilraunastöð í erfðafræðum, enda ekki beint eðlilegur að sjá. Þar verður slysið sem veldur því að hann fer að fjölga sér og það svo um munar og ætlar nú ættin aö leggja undir sig Bandaríkin öll ef unnt er. Aðeins Billy og kærastan hans, Kate, vita hvernig á að bregðast við óværunni en er það orðið of seint? Stöö2 kl. 21.10: Gamanmyndin Brúðkaupsbasl cöa Betsy's Wedding seg ; ir frá Eddie Hopper, ástríkum fóður sem leggur ofuráherslu á aö halda dóttur sinni veglegt brúðkaup en á varlafyrirkostnaö- inum. Hann ákveður að styrkja ijárliags- stöðu sína með því að taka þátt i vafa- sömum viðskiptum með mági sínum og í Brúðkaupsbasli segir frá ástrík- kynnist þar með um föður sem viil haida dóttur skuggalegum náung- sínni veglegt brúðkaup. um sem hann vildi helst aldrei hafa séð. Alan Alda skrifaði handritiö og er í essinu sínu sem Eddie Hopper. Hljómsveitin Talking Heads var vinsæl undir lok áttunda áratugarins. Sjónvarpið kl. 23.50: Tónleikar talandi höfuðs Hljómsveitin Talking He- ads vakti geysilega athygh undir lok áttunda áratugar- ins og var í fararbroddi framsækinna hljómsveita á þeim níunda. Þetta var ekki síst að þakka hinuhugsandi höfði sveitarinnar, David Byrne, sem setti mikinn svip á hana með sérstæðum söng og ekki síst textum. Myndbönd sveitarinnar þóttu líka með þeim frum- legustu sem gerð voru á þessum tíma. Núna er David Byrne einn á báti en eins og sjá má af þessari tónleika- mynd hefur hann engu gleymt og leikur bæði göm- ul og ný lög, fjölmörgum aðdáendum sínum til skemmtunar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.