Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1994, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1994, Blaðsíða 36
44 LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1994 Norska/sænska í stað dönsku á grunnskólastigi. Innritun í norsku og sænsku fyrir nýja nemendur og nemendur sem fá ekki kennslu í sínum hverfisskólum fer fram í Miðbæjarskóla, Fríkirkjuvegi 1, fimmtudag- inn 8. september sem hér segir: 6. bekkur kl. 16.00 7. bekkur kl. 16.15 8. bekkur kl. 16.30 9. bekkur kl. 16.45 10. bekkur kl. 17.00 INNANHÚSS- ioo ARKITEKTÚR í frítíma yðar með bréfaskriftum Engrar sérstakrar undirbúningsmenntunar er krafist til þátttöku. Spennandi atvinna eöa aðeins til eigin nota. Námskeiðið er m.a. um húsgögn og húsgagnaröðun, liti, lýsingu, list, þar tilheyrir listiðnaður, gamall og nýr still, blóm, skipulagning, nýtísku eldhús, gólflagnir,^ vegg- klæðningar, vefnaðarvara, þar tilheyrir gólfteppi, hús- gagnaefni og gluggatjöld ásamt hagsýni o.fl. Eg óska án skuldbindingar að fá sendan bækling yðar um INNANHÚSS-ARKITEKT-NÁMSKEIÐ Nafn ............................ Heimilisfang ....................... Akademisk Brevskole Jyllandsvej 15 • Postboks 234 2000 Frederiksberg • Kobenhavn • Danmark Ertu áræðinn? Um það bil 50% manna 16 ára og eldri missa hár. Flestum þeirra þvkir það erfítt. Sumum er næstum sama. Það er eðlilegt. Sumir greiða yfir skallann. Það er engin lausn. Aðrir gangast undir hár- flutning, en missa hárið þrátt fyrir það. Svo það er heldur engin lausn. Enn aðrir eru með toppa sem fjúka af í vindi. Þú sérð sjálfur hvaða lausn það er. Margir vita ekki hvað þeir eiga að taka til bragðs. Það er erfitt fyrir þá sem það varðar. Þeir eru óöryggir. Sjálfstraustið minnkar. Hegðum þeirra breytist. Þú lifir aðeins einu sinni. Vertu áræðinn. Taktu ákvörðun. Við hjálpum þér með hárið. Þitt er valið. Apollo hár situr fast allan sólarhringinn, allt árið Rakara- og hársnyrtistofan GRBIFd Hringbraut 119 Sími 22077 i Ég vil gjarnan fá meiri ' upplýsingar um APOLLO ' hár i Nafn_ Heimilisf.. Hs_________ Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Námsmaöur viö HÍ óskar eftir 2 herbergja íbúð 1 Reykjavík til leigu. Uppl. í síma 92-27010. Reglusöm hjón meö 3 börn bráóvantar 3-4 herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 91-684185. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúö í vesturbæ, miðbæ eóa Skeijafirði. Uppl. í síma 91-623288. Óska eftir 4 herbergja íbúö til leigu sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 91-611204. Óska eftir aö leigja 2 herbergja íbúö í Reykjavlk sem fyrst. Upplýsingar í síma 91-814021. Óska eftir einstaklingsíbúö, helst í vest- urbæ eóa miðbæ. Uppl. í síma 91-30939 eða 91-811499 á kvöldin. 'H Atvinnuhúsnæði 140 m! verslunarhúsnæöi til leigu að Langholtsvegi 130 (nú Garðhúsið), laust eftir nánara samkomulagi. Uppl. í símum 91-39238,33099 og 985-38166. Gott 565 m! atvinnuhúsnæöi m/vönduð- um innkhurðum á jarðhæð v/Skipholt. Margir notkunarmögul. Hagstætt veró. S. 641344 milli kl. 13 og 18. Hársnyrtistofa. Starfandi stofa óskar eftir húsnæði á 1. eða 2. hæó miósvæó- is í Reykjavík. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9113. Skrifstofuherbergi viö Reykjavíkurhöfn til leigu, m/aóg. að fundarherbergi, kaffistofu, faxi, ljósritunarvél o.fl. Svar- þjónuáta DV, s. 632700. H-9097. Tvo arkitekta og innanhússarkitekta meó langa starfsreynslu vantar hús- næói, gjarnan í tengslum vió aóra hönnuði. Sími 91-22565, fax 91-28660. Gott 100 m1 atvinnuhúsnæöi á jaröhæð að Tangarhöfóa til leigu. Lofthæð 3,5 metrar. Uppl. í hs. 91-611619 á kvöld- in. Til leigu 60 mJ húsnæöi í Skipholti, í ný- legu húsi með lyftu. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8945. # Atvinna í boði Ræstingar - Hreingemingar. Getum bætt viö okkur starfsfólki í ræstingar og hreingerningar, bæði fóst verk og af- leysingar. Uppl. og umsóknareyðublöð á skrifstofunni, Stakkholti 4 (gengió inn frá Brautarholti). ISS- þjónustan, dótturfyrirtæki Inter national Service System, s. 91-15600. Leikskólinn Steinahlíö vió Suóurlands- braut hefur stöóu leikskólakennara lausa til umsóknar. Starfskraftur meó aóra uppeldismenntun kemur einnig til greina. Leikskólinn byggir mikið á samskiptum við náttúruna. Uppl. gef- ur leikskólastjóri í síma 91-33280. Ertu i öldungadeild? Viltu bæta við þig hálfu starfi? 100% ábyggilegur einstak- lingur óskast síðdegis, virka daga, til að styója við 13 ára fatlaóan skólastrák í leik og starfi. Nánari uppl. í s. 91-15973. Dóra S. Bjarnason. Smáiönaöarfyrirtaeki auglýsir eftir sölu- manni sem fer reglulega hringinn í kringum landió og getur bætt á sig vöru sem þegar er markaóssett (taka nióur pantanir og kynna). Svör 'sendist DV, mérkt „Sölumaður-8998”. Óskum eftir fólki á öllum aldri til aó leika í videomyndum fyrir erlendan markaö. Engin tungumálakunnátta eða starfs- reynsla nauðsynleg. Mjög góð laun í boói. Fullum trúnaói heitið. Svör send. DV, merkt „VEM 9101“. Leikskólar i Grafarvogi. Starfsfólk óskast eftir hádegi á leiksólann Kletta- borg, sími 91-675970, og leikskólann Brekkuborg, sími 91-679380. Upplýs- ingar veita leikskólastjórar. Starfskraftur óskast til barnagæslu (1 barn, 6 ára) og til léttra heimilis- starfa 4 daga í viku, frá ca kl. 11.40 til 14.30. Erum vió mióbæ Kópav. Skrifleg svör sendist DV, m. „M 9096“. Tvær fjölskyldur í miðbæ Rvík óska eftir einstaklingum hálfan daginn, 5 daga vikunnar til aö annast heimilisstörf og hafa umsjón meó börnum á skólaaldri. Símar 91-17807 og 91-19154. Vinsælt kaffihús i miöbæ Rvíkur óskar eftir vönu fólki í vinnu viö eftirtalin störf: þjónustu í sal, vaktstj., uppvask og dyravörslu. Ekki yngri en 20 ára. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-9039. Bakstur. Bakari eða vanur kökugerðar- maður óskast til starfa á veitingahúsi í 50-70% vinnu. Vinnutlmi frá 8.00. Svarþj. DV, s. 632700. H-9107. Fiskiöja Raufarhafnar hf. auglýsir eftir starfsfólki I almenna fiskvinnu. Aöstoð- að verður viö útvegun húsnæóis. Upp- lýsingar veittar síma 96-51200. Fiskvinnslufyrirtæki úti á landi óskareft- ir vönu fiskvinnslufólki til starfa. Reglusemi áskilin. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H 9019. Röskan og duglegan starfsmann vantar á sólbaósstofu, kvöld- og helgarvinna. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9121. Skyndibitastaöur og söluturn óskar eftir vönu fólki til afgreiðslustarfa. Kvöld- og helgarvinna. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9066. Duglegur og reglusamur starfskraftur óskast vió útkeyrslu, pökkun o.fl. Mikil vinna. Svör sendist DV, merkt „RB 9077“. Starfsmann vantar til afgreiöslustarfa í sérverslun vió Laugaveg. Vinnutími er 13-18. Ekki yngri en 20 ára. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-9043. Siminn hjá DV er 91-632700. Bréfasími auglýsingadeildar er 91-632727. Græni síminn er 99-6272 (fyrir landsbyggðina). Vantar smiö og verkamann í húsasmiöi (viðhaldsvinna). Hafió samband í síma 985-33771 eða 91-878127. Karl Þórhalli, smíði, verktaki. Vélamaöur. Oskum að ráóa vanan mann á hjólaskóflu í námu. Reynsla og rétt- indi skilyrði. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9099. Þjónanemi. Viókomandi þarf að geta hafiö störf 1. október. Ekki yngri en 18 ára. Svarþjónusta DV, sími 91- 632700. H-9105. Þjónustufólk. Óskum eftir læróum þjón- um eða fólki með mikla reynslu, kvöld- og helgarvinna. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9046. Útkeyrsla. Bílstjóra vantar til útkeyrslu á pitsum, þurfa aó eiga snyrtilegan og góðan bíl. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9117. Byggingarverkamenn vantar til vinnu. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9114. Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa í Kópavogi. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9085. Trésmiöi. Óskum eftir vönum innismið- um í timabundið verkefni. Bygg. Uppl. lesist inn á sima 985-34628. Óska eftir „au pair“ til að gæta 2ja barna í vesturbæ Reykjavikur. Upplýsingar í síma 91-624937. Starfskraftur óskast i byggingarvinnu í 2 vikur. Uppl. í síma 91-671668. Atvinna óskast Góöur sölumaður meö mikla reynslu ósk- ar eftir framtíóarstarfi. Góó ensku- kunnátta og mikil þekking á markaós- málum. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9091. Ég er 21 árs gömul, dugleg og sam- viskusöm og vantar vinnu sem fyrst, ýmislegt kemur til greina. Er vön af- greiðslu, verslunar- og þjónustustörf- um. S. 40560 milli kl. 18 og 20. Fertug kona óskar eftir vinnu fyrir hádegi, helst við smurbrauð en margt annaó kemur til greina. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9081. Tvitugur háskólanemi óskar eftir hluta- starfi, helst um helgar, t.d. skúringum. Reyklaus, hefur meómæli. Svarþjón- ustaDV, s. 632700. H-9112. 21 árs rafvirkjanemi ósljar eftir aó kom- ast á námssamning. Á eftir eina önn. Uppl. í sima 91-871227. Nýútskrifaöur klæöskeri óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-888548. Ég er 22 ára gamall og mig bráðvantar vinnu á Reykjavíkursvæðinu frá og meó 5. september. Uppl. í síma 622858. 22 ára húsasmiðanemi vill komast á samning. Upplýsingar í síma 91-72204. £> Barnagæsla Barnfóstra, helst búsett í Melahverfi, óskast til að gæta 6 ára drengs, fóstu- dags- og laugardagskvöld, aöra hveija helgi. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9074. Starfskraftur óskast til barnagæslu (1 barn, 6 ára) og til léttra heimilis- starfa, 4 daga í viku frá cá kl. 11.40 til 14.30. Erum við mióbæ Kópav. Skrifieg svör sendist DV, m. „M 9094“. Amma vill taka aö sér aö gæta barna hluta úr degi eða eitthvert hlióst. gef- andi og skapandi starf. Upplýsingar í síma 91-20991. Barngóö manneskja óskast til aö koma heim og gæta ársgamalla tvíbura frá kl. 12-17, ekki yngri en 18 ára. Hafió samb. við Lilju Rós í síma 91-656701. Foreldrar. Dagmóðir í Seláshverfi hefúr laus pláss fyrir börn, hálfan eóa allan daginn, leyfi og mikil starfsreynsla. Uppl. í síma 91-879837. Heimili i austurbænum óskar eftir barn- góðri konu til aó gæta 2ja barna, 1 árs og 6 ára, eftir áramót. Meómæli óskast. Upplýsingar í síma 91-617282. £ Kennsla-námskeið Tískuteiknun. Verðandi eða starfandi fatahönnuóir og aðrir áhugasamir! Mámskeió í tískuteikningu hefst 12. sept. nk. Uppl. og innritun í s. 11802. Kristín Halldórsdóttir fatahönnuóur. Keramiknámskeiö. Innritun er hafin. Listasmiðjan, Dals- hrauni 1, Hafnarfirói, sími 91-652105. @ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Kristján Ólafsson, MMC Galant GLXi, s. 40452, bílas. 985-30449. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ‘91, s. 17384, bílas. 985-27801. Guóbrandur Bogason, bifhjólakennsla, Toyota Carina E ‘93, sími 76722 og bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi ‘93, sími 74975, bs. 985-21451. Olafur Einarsson, Toyota Carina 1993, s. 17284. Birgir Biarnason, Audi 80/E, s. 53010 Hreióar Haraldsson, Toyota Carina E ‘93, s. 879516, bílas. 989-60100. Valur Haraldsson, Nissan Sunny SLX ‘94, s. 28852. Jens Sumarliðason, Toyota Corolla GLXi ‘93, s. 33895. 689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í S.amræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bió. Oll þjónusta. Visa/Euro. Reyklaus. Boós. 984-55565. • 870102 - Þáll Andersson - 985-31560. Kenni allan daginn á Nissan Primera. Hjálpa við endurtöku og hjólanám. Ökuskóli og prófgögn ef óskaó er. Sím- ar 870102 og 985-31560. 35735, Svanberg Sigurgeirsson. Kenni á Corollu ‘94, náms- og greiðslutilhög- un snióin aó óskum nem. Aöstoó v/æf- ingarakstur og endurtöku. 985-40907. Gylfi Guöjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 2000. Tímar eftir samkl. og hæfni nemenda. Ökuskóli, prófg., bækur. S. 989-20042, 985-20042, 666442. Kristján Sigurösson. Kenni alla daga á Toyota Corolla. Bók og verkefni lánuð. Greiósiukjör. Visa/Euro. Engin bió. Símar 91-24158 og 985-25226. Nýir tímar - ný viöhorf - nýtt fólk. Nýútskrifaópr ökukennari frá Kenn- araháskóla Isl. óskar eftir nemendum. 675082 - Einar Ingþór - 985-23956. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘92, hlaóbak, hjálpa til við endur- nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng- in bió. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa vió endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Nýr BMW eóa Nissan Primera. Visa/Euro, raógr. Sigurður Þormar, s. 91-670188. Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626 '93. Öku- og sérhæfó bifhjólakennsia. Kennslutilhögun sem býóur upp á ódýrara ökunám. S. 77160/985-21980. Ýmislegt Bílskúr óskast fyrir geymslu, má vera óupphitaður, á Reykjavíkursvæóinu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-9087. Vilt þú eitthvaö dularfullt í einkasam- kvæmió? Ef svo er hafóu samband. Töframaðurinn Pétur Pókus, sími 98-34802. %/ Einkamál Viö erum tveir öryrkjar, annar á fertugs- aldri, hinn á þrítugsaldri, óskum eftir að kynnast tveimur stúlkum, verka- konum eóa öryrkjum, 20-35 ára, meó samband í huga. Mynd fylgi fyrsta bréfi, verið ófeimnar aó skrifa. Svör sendist DV, merkt „Hressir 9042“. Ellilífeyrisþegi, karlmaöur, óskar aó kynnast konu á Noróur- eða Austur- landi, með sambúð í huga. Hefur all- góöa afkomumöguleika. Svar sendist DV, merkt „Sambúó 9103“. Kona, rúmlega fimmtug, óskar eftir að kynnast góðum og reglusömum manni. Áhugamál: dans, ferðalög og róleg kvöld. Svar sendist DV fyrir 10.9., merkt „Heióarleiki 9120“. f Veisluþjónusta Vandaöar veislur í fallegum veislusal. Diskótek, karaoke og samkvæmisleikir fylgja meó öllum veislum hjá okkur. Hraunholt, Dalshrauni 15, sími 91-650644 og 654740. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraóvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skiphoiti 50C, 2. hæó, 105 Reykjavík, simi 688870, fax 28058. +/+ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stæröir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK uppgjör, aunakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl og m.fi. Tölvuvinnsla. Orninn hf., ráðgjöf og bókhald, sími 874311 og 874312.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.