Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1994, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1994, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1994 Sögur af nýyr ðum Fjölmiðill Fréttamennska hefir verið stimduð á íslandi frá upphafi vega, þó ekki með skipulögðum hætti eins og nú á tímum. Áður fyrr bár- ust fréttir bæ af bæ. Var það kall- að, að fréttir bærust á (eða að) skot- spónum. Var þá hver bær, sem fréttin barst til, hugsaður sem skot- spónn. Sama gilti um bréf. Þau bárust oft á (eða að) skotspónum. Orðið blað mun vart hafa verið notað sem þýðing á dönsku avis fyrr en á 19. öld. Orðin blaðamað- ur, blaðamennska, dagblað og vikublað eru nýyrði frá 19. öld, enda var engin þörf fyrir þessi orð fyrr í íslenzku máh. Breyttar að- ferðir við fréttaflutning gerðu þessi orð nauðsynleg. Aðferðir við fréttaflutning áttu fyrir sér að þróast með tilkomu útvarps. Sigurður Nordal mun fyrstur hafa myndað orðið útvarp, líklega árið 1925. Og loks kom sjón- varp til sögunnar, en það orð myndaði Helgi Hjörvar. Ég get ekki nákvæmlega tímasett það, en veit, að það var nokkru áður en Ríkis- sjónvarpið tók til starfa. Þegar hér var komið sögu, var orðið nauðsynlegt að fá eitt orð yfir alla þessa fréttamiðla. Englending- ar notuðu orðið mass medium (í fleirtölu mass media), en ógerning- ur var að taka það upp í íslenzku. Þetta er ekki gamalt orð í ensku, kemur t.d. aðeins fyrir í Viðbæti (Addenda) í The Short Oxford English Dictionary, en það bendir til, að orðið sé vart notað fyrr en skömmu fyrir miðja þessa öld. Það er einber hending, að ég skyldi mynda orðið fjölmiðill sem þýðingu á mass medium. Dag nokkum einhvem tíma á árinu 1962 hringdi til mín gestur Þor- grímsson kennari. Hann vantaði orð yfir það, sem á ensku er kallað Umsjón Halldór Halldórsson audio-visual aid. Ég kom með til- lögu um það, þó ekki orðið nýsi- gagn, sem um þetta hefir verið not- að. En taliö barst að mass media, og ræddum viö nokkuð um það. Vandalaust var að þýða medium með miðill, en þá datt mér allt í einu í hug, að orðið fjöl kemur fyr- ir í merkingunni „fjöldi" í Höfuð- lausn Egils Skallagrímssonar: glaðar flotna fjöl/við Fróða mjöl. Þar með fannst mér máhð leyst. Mass medium gat heitið fjölmiðill á íslenzku. Ég hugsaði orðið þann- ig, að það táknaði „tæki eða stofn- un, sem miðlaði fréttum og fróðleik th fjöldans". Mér er ahs ókunnugt um, hvem- ig orðið breiddist út. Líklegast er þó, að einhver, sem ég hefi sagt frá orðinu, hafi hent það á lofti og kom- ið því á flot. Orðið varð vinsælt, þegar leiö á sjöunda áratuginn, og ekki nóg með það. Það var einnig tekið upp í færeysku. í Foroysk- donsk orðabók frá 1972 er tilgreint fjelmiðil (flt. fjelmiðlaf). Virðist orðið því hafa komizt fyrr inn í færeyska orðabók en íslenzka. ÍSLANDSMEISTARI Rallí-cross bifreið til sölu. 911 Porsche, tilbúin til keppni. Upplýsingar í símum 675232 og 989-36001. Leikskólar Reykjavíkurborgar Óskum að ráða leikskólakennara eða annað uppeldis- menntað starfsfólk í störf í neðangreinda leikskóla: Engjaborg v/Reyrengi, s. 879130 Funaborg v/Funafold, s. 879160 Hagaborg v/Fornhaga, s. 10268 Njálsborg v/Njálsgötu, s. 14860 Staðarborg v/Mosgerði, s. 30345 Sæborg v/Starhaga, s. 623664 Vesturborg v/Hagamel, s. 22438 Ægisborg v/Ægisíðu, s. 14810 í 50% starf f.h.: Barónsborg v/Njálsgötu, s. 10196 Rofaborg v/Skólabæ, s. 672290 I 50% starf e.h.: Brákarborg v/Brákarstund, s. 34748 Brekkuborg v/Hlíðarhús, s. 679380 Njálsborg v/Njálsgötu, s. 14860 Seljaborg v/Tungusel, s. 76680 Sæborg við Starhaga, s. 623664 Ægisborg v/Ægisíðu, s. 14810 Nánari upplýsingargefa viðkomandi leikskólastjórar. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277 Krossgáta L HflFT flHfl KfíFF/ BflfluF Förr 'fífíS TÍÐ/rí SFRHL. Rut/Nfí GR'oÐur / 2 3 H 'bSfltig -INÞl 28 GRjoT HflGS- B'oT 5 Wá HflFN- fí-£> ' B/ÚSS UKfí H 26 6 íifíKfí - X > FiPfí KUFuR rVÍHLJ 'Oflfí Ffífí/n< rív/imfí 7 alf/th /R 'flríVFÐ tríN S VK6- Sftrð- PiÐtR 2V /3 k Í s FnD. HLE/i) 9 /roy/i 2>y/z 'OLÍKIg V BETL' Aí> 15 10 ) 8 HVÍLPU FFLRfí II f Tals FFS 25 SKflLF FLÝr/ /2 FÖL/Vfí 7>urr BLflJJR fíU 23 /EjflÐ LF - lE6T /3 SfímHí. SVfíK! ‘OLBTT GRfíS- fífíKfíh/ sfímsr. ÆFÐtt G'oÐrr /V ) / í<Osnn$r ORYKK 3 /5 ófíh/ '/ t/6>N PFfljDríO 'flV/NA/ /NQUR h /9 29 /6 MfíF/V 6Jo F FíöKKö PPfíUGUF fí* HF/t/Ufl /NN spyflN /n // /7 KyfyUR KLflG/ STflRF /8 SflKKfíR K)ANJ/1 1 'O’Dfí- GoTFÐ 'Thegak ’ /o /9 ANDt 2 £///5 TlT/i L Q/Kflfí 21 10 K/NV- u/n L'/r F/£fílt) V 'OSOÐ- /NN /6 F/SK* 2/ fíVFR - Hnyr/t) HE/LL f 9 : 22 L'/r/D ÖO//Ö HofífíR SKOSS n& vFi/v- KÆKJfl 6 PjflKK UR N/RF /LL 23 f " : /8 MflNN/ 2V QORD/ fílSRTiHK ýmm '/i'fírrD FJ/t-R &ORT BfíRST /n£D RoN/ SKÍTUR /2 15 2 V/NNfí 5ifíP f /7 26 'Ol&fí- V/ 20 G/n'fl HÖGG 27 t>£FA\ SflmríL. 27 ityHD /V ( 28 EPlfí TRP 5/G/ : 7 V > 29 9 3 3 xQ > GJ r> X U. U4 — 3 X U. X X X X X u. j-u X - X c* “v. X X X 3 fa <c X Qr X X Vx a: X u. X X U) V- X Qb X X X x ’-Ll X o X 5*4 -4 «5 k X X X X 73 > X 73 X X x xl VD x R3 X - 'X s X 3: VA V X xl $ X X K K X * s X íC -X X X X V Xl -4 O . f*: Q. . V) X cí <*4 V. **: G5 X x X X V) K X X S X Cx V X . x vo X X • X X X X s: •4 3; • -4 <4J S -4 Ri X VQ X X v/> ■ •4 iy V) X VA •x x VÍJ • Ul P5 x k X X U) X X X VD X • X > - *>. x -4 0 <*; X -4 X X K ÖC - k x $ • •4 V) K “'x «5 X X -4 Rk X • 0> •s lx VA xl • • • - • • • r: • ví) -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.