Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1994, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1994, Page 7
MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1994 7 13 v Sandkom f vök að verjast Ekkifyrtr löngufólliiom- ui'íBandaríkj- unumyfiriog- manniþariend- um. Honum var gefiö aö sök að hufaámurii- arasinnkyn- ferðislcga it- rekaöámargi'a áratímabiii. Lögmaðurinn hlautþanndóm aö þurfa að greiöa ritararium 500 miiijónir króna í miskabætur, ella að dúsa í fangelsl Þetta vakti mikla at- hygli eins lögmanns hér á Próni þeg- ar hann sá fféttina í blöðum. Hann sagöi málin horfa öðruvísi við hj á íslenskum lögmönnum meö þessum orðum: „Við eigum í vök aö vetjast. Stelpurnar á skrifstofunni svoieiðis liggja fyrir manni og rey na allt til að rekastutaníokkur." Lötri lombin PréttTimans ígæruntlotu lömbinhefur óneitanlcga vakiðathygli. Hlýindiná NorðaustUr-og Austurlandi höföuþauáhrif aðgrasspretta varðóvenju- góð.Þvívarúr- valiðmiklðfyr- irgrasbitanaog gæðin eftir þvl Slátrarar klóra sér núna í koilinum yfir lækkandi fall- þunga dilka og eru helst á því að iömbin hafi ekki nennt að bíta gras í sumarhitanum heldur bara iegið í sólbaði. Sérstaka athygli vekur að lömbin eru léttusthjá Þingeyingum og þar raeð iötust. Það er nú eiginlega hinum loftmiklu Þingeyingum til vansæmdar! En spumingin erhvort ekki sé búiö að fitrna ráð gegn gróður- eyðingu á afréttum. Fyrst roliurnar eru svona sólgnar í sólbað þá ætti bara að framleiða ljósabekki fyrir þær. Kannski að betri ull vinni upp iægrifallþunga! Skuldabanar Annaðvakti athygiiSand- kornsritara í Tímanumi gær.Þaðvar forsíðumyndin afþeimMögg- umsemstýra Hafnarfiröt nm þessartnundir, Magnúsi Gunn- arssyniog MagnústJóni Árnasyni. Þamasáust þeir í lit með hvíta skýrslu í höndunum um skuldastööu Hafnarfjaröar sem þeir segja sót- svarta. Að auki sneru þeir bökum saman á myndinni og sagöi í mynda- texta aö þeir ætluðuað bretta upp ermar. Þeir hefðu þá átt að fara úr jökkunum fyrir Ijósmyndarann. Óneitaniega minnti þessi ljósmynd á Hollí vúdd-kvikmynd sem Sand- komsritari sá oghét „Ghostbusters". Núna væri hægt að gera kvikmynd i Hafnarfirði semhéti „Debtbusters“. Að þekkja mann MálGuð- mundarArna eraofarlegaí liuga ritstjóra Víkurbtóösms áHúsavík.í nýlegnm leið- araerhonum tíðrætt um ís- lenskakunn- ingjasamfélag- iðidagogteng- : irþaðviðsög- unaáskemmti- iegan hátt. Leiðarinn hefst svona: , .Fyrir margt iöngu þótti þaö örugg- asta leiðin til að öðlast fé og frama i íslensku samfélagi að vega mann - og annan. Á vorum dögum þykir hins vegar affarasælast að þekkja mann - ogannaa" Og i lok lejðarans segir: „Gömiu gnskuspekingamir sögðu: þekktusjáffan þig. Á Islandi gildir lögmáiið: þekktu réttan mann og helst annan, og þá verður þú aldr- ei erfiðí eða þungahlaðinn.“ Erþetta ekki máliö i hnotskum? Fréttir Nýtt greiðslumat vegna húsbréfalana: Þúsund umsóknir um greiðsluerfiðleikalán - auknum vanskilum hjá Húsnæðisstofnun mætt með þrengri reglum Stjórn Húnsæðisstofnunar hefur ákveðið að gera breytingar á greiðslumati fólks sem óskar eftir húsbréfalánum. Tilgangurinn er að draga úr miklum vanskilum sem lán- takendur hafa lent í að undanfornu. Samkvæmt upplýsingum frá stofn- uninni lætur nærri aö fimmta hvert húsbréfalán sé nú í vanskilum. Um þúsund húskaupendur hafa sótt um greiðsluerfiðleikalán en að mati stofnunarinnar á þriðjungur þeirra vart um annað að velja en að selja húsnæði sitt. Breytingamar á greiðslumatinu fela í sér að gerðar verða auknar kröfur um eigið fé umsækjenda en veriö hefur og að umsækjandi hafi lánsloforð frá lánastofnunum, þurfl hann á skammtímalánum að halda til að fjármagna íbúðarkaupin. Til grundvallar mati á greiðslugetu verði horft til árslauna í stað nokk- urra mánaða á undan kaupum. Sem fyrr má greiðslubyrðin ekki vera meiri en sem nemur 20 prósentum af heildarlaunum. En í stað þess að miða við fjögur næstliöin ár verður í framtíðinni miðað við þrjú ár. „Það er dálítið slæmt að þurfa að ienda í þeirri aðstöðu að skilja á milli manna á slysadeild. Ég er ekki búinn að læra i sex ár hvernig á að meiða fólk heldur þvert á móti,“ segir Jón Baldursson, yfirlæknir. DV-mynd Brynjar Gauti Dæmi um að menn gangi berserksgang á slysadeild: Yf irlæknir ugg andi um öryggið - hyggstfaraframáauknalöggæslu „Það er nú ekki algengt að þaö keyri úr hófi eins og gerði þama. Þetta er samt ekki einsdæmi því svona lagað hefur komið fyrir áður þrátt fyrir að lögreglumaður sé hjá okkur næturpart um helgar. Við höf- um verið berskjöfduð fyrir þessu eft- ir að hann fer. Ég verð að segja að viö erum orðin uggandi vegna þessa,“ segir Jón Baldursson, yfir- læknir á slysadeild Borgarspítalans. Eins og greint var frá í DV á mánu- dag gekk rúmlega tvítugur maður berserksgang á slysadeild um helg- ina og réðst á lækna jafnt sem sjúkl- inga. Lögreglan hafði komið með umræddan mann á slysadeild en hann haíði hlotið höfuðáverka í mið- bænum. Maðurinn, sem áður hefur komið við sögu lögi;eglu vegna lík- amsárásarmála, gekk hins vegar í skrokk á tveimur mönnum sem biðu aðhlynningar á biðstofu slysadeild- ar. „Hann gekk þannig í skrokk á ein- um þeirra sem voru í sakleysi sínu á biðstofunni að ég hafði verulegar áhyggjur og fór fram til að skakka leikinn. Það er dálítið slæmt að þurfa að lenda í þeirri aðstööu að skiija á milli manna á slysadeild. Ég er ekki búinn að læra í sex ár hvemig á aö meiða fólk heldur þvert á móti,“ seg- ir Jón. Kallaö var á aðstoð lögreglu og þegar hún kom á staðinn héldu aðrir lögreglumenn, sem voru að sinna öðru máli á slysadeild, manninum. Hann var fluttur í fangageymslu á meðan skapofsinn rynni af honum. Undir morgun var tekin áikvörðun um að flytja hann aftur á slysadeild og var hann handjámaður og fluttur í lögreglubíl. Aftur í lögreglubílnum sparkaði hann svo tvívegis í andht lögreglumanns sem gætti hans. „Það er þörf á meiri gæslu á slysa- deild en nú er. Það hefur ekki verið fariðTram á slíkt en við munum fara fram á að lögregla_verði þama alla nóttina og fram á morgun. Reynslan er sú að ofbeldið virðist ná hámarki eftir klukkan þrjú á nóttinni. Mér dettur helst í hug að það sé vegna þess að skemmtistaöir hér séu opnir von úr viti og það heldur mönnum gangandi fram undir morgun. Þegar liður á morguninn em menn orðnir þreyttir og hafa minni stjórn á sér. Ég hef unnið á sjúkrahúsum erlendis og þar em nokkrir lögregluþjónar á vakt á slysadeildum til að koma í veg fyrir að svona geti. gerst. Það kemur fólk í ails kyns ástandi á slysadeildir og oft leita ofbeldismenn uppi slíka staði,“ segir Jón. Lögreglan: Útilokum ekkert „Það hefur engin ósk um aukna öryggisgæslu komið til okkar. ’ Hins vegar höfum við skaffað lög- gæslu á okkar kostnaö. Það þyrfti aö skoða vel hvað við getum gert. Ég get í sjálfu sér ekki tjáö mig um þaö hvemig við myndurn bregðast við þvi. Við útilokum samt ekkert,“ segir Guðmundur Guðjónsson yfirlögregluþjónn um ummæli Jón Baldurssonar, yflriæknis á slysadeild Borgar- spítala, þess efnis aö aukinnar löggæslu sé þörf þar vegna ástandsins sem skapast þar oft undir morgun um helgar. Að sögn Guðmundur er einn lögreglumaður á vakt á slysa- deild frá klukkan 21 til 6 á morgn- ana um helgar. Hann segir það samt rétt hjá Jóni að álagið sé alltaf að færast seinna á morgn- ana. Nú sé það svo að mörg út- köll vegna slagsmála og óláta eigi sér staö fram eftir morgni um helgar. Þetta greini hann meöal annars í sínu starfi. Staða borgar- ritara auglýst umáramót Búist er við að staöa borgarrit- ara verði auglýst um eða eftir áramót þegar ljóst verður hvaða skipuiagsbreytingar verða gerð- ar á stjómsýslu Reykjavíkur- borgar. Ekki er því ljóst hver verður arftaki Jóns G. Tómas- sonar þegar hann hverfur í stöðu ríkislögmanns í byijun desemb- er. Ingíbjörg Sólrún Gísladóttir borgarsijóri segist vænta þess að ráðningin muni tengjast sljórn- kerftsbreytingum í borginni í íramhaldi af úttekt Stefáns Jóns Hafstein á stjómsýslu borgarinn- ar. Skýrslan verði lögð fram í lok mánaðarins og veröi þá ákveöið hvaða sérfræðingar verði fengnir til að vinna verkið áfram. Sljálfstæðismenn: Þingflokks- fundurá ísafirdi Þingflokkur sjálfstæðismanna kemur saman á Isafirði á laugar- daginn. Að sögn Einars K. Guðf- innssonar alþingismanns verður stjórmálaástandið rætt Þó munu þingmenn skoða jarðgöngin á Vestfjörðum auk þess að skoða einhver atvinnuiyrirtæki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.