Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1994, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1994, Page 15
MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1994 15 Til hvers hætti Markús Orn? „Hér var fyrst og síöast um að ræða ákvörðun sem ég varö að eiga við sjálfan mig og þurfti að taka með hraði." Ákvörðun mín um að gefa kost á mér í prófkjöri sjálfstæðismanna og Vilji til að þjóna Reykvikingum á Alþingi íslendinga hefur farið fyrir brjóstið á „kjósanda", sem sendi mér tóninn í lesendabréfi í DV í síðustu viku. Væri ólíkt meiri manndómsbragur að því að þeir sem finna þörf hjá sér til að kasta skít að nafngreindum einstakling- um opinberlega sigldu ekki þannig undir fölsku flaggi heldur þyrðu að gefa upp rétt nafn og númer. En það þarf ekki mikla og djúpa stílgreiningu til að sjá hvaðan þessi kveðja er ættuð og nægir mér að hafa það fyrir sjálfan mig í bili. Sendingu af þessum toga hef ég fengið úr sömu átt nokkrum sinn- um áður. í umræddum pistli „kjósandans" er mér m.a. brigslað um að hafa lagt á flótta og svikið kjósendur þegar ég tók ákvöröun um það í mars sl. að víkja sæti fyrir öðrum manni á framboöslista. Allur að- dragandi þess máls var duglega tí- undaður á sínum tíma en fátt er mér ljúfara en aö rökstyðja þá ákvörðun og sýna fram á hve djarf- leg og tímabær hún var í ljósi mjög óvenjulegra aðstæðna í baráttunni fyrir borgarstjómarkosningamar. Það er ekkert nýtt að menn hafi staöið upp úr sæti sínu að afloknu prófkjöri í því augnamiði að stuðla að samsetningu sigurstranglegs lista. Þannig vék Ellert B. Schram alþingismaður fyrir Pétri Sigurðs- syni á sínum tíma og Ragnar Júl- Sókn fiskiskipa okkar í „Smug- una“ og á Svalbaröasvæðið er til marks um að heimaslóðin nægir engan veginn skipastól okkar. Ár- angur þeirra svo langt norður í höfum segir mikið um hversu öflugur fiskiskipafloti okkar er. Hvað fyndist okkur um ef bændur tækju að slá tún sín með jarðýtum? Staöreyndin er að við íslands- strendur mætti stunda fiskveiðar með miklu minni og ódýrari skip- um. Það vekur einnig upp hug- myndir um að smábátaútgerðin eigi rétt á sínu athafnasvæði - t.d. í byggðahelgi. Hafrannsóknastofnun og kvótakerfið Vafalítið hefur Hafrannsókna- stofnun átt drýgstan þátt í því að fiskstofnar okkar hafa ekki verið gjöreyddir með rányrkju. Stjóm- málamenn hafa farið eftir ráðlegg- ingum þessarar stofnunar af því að í nafni hennar hafa talað virtir vísindamenn tungumáli skynsem- innar. Kvótakerfið hefur vissulega marga galla en það hefur einnig haft þann kost að setja veiðunum ákveðin takmörk og öðmm þræði hefur það kennt útgerðarmönnum að ekki aðeins magn, heldur og gæði, skipta máli. KjaHaiinn Markús Örn Antonsson fyrrv. borgarstjóri íusson borgarfulltrúi fyrir Katrínu Ejeldsted. Mér vitanlega hefur eng- inn verið að væna þessa menn um svik við þá sem greiddu þeim at- kvæði í prófkjöri. Þeir hafa án efa verið að gera það sem þeir töldu Sjálfstæðisflokknum fýiir bestu líkt og ég á sl. vetri. Ákvörðun mín kom i kjölfar skoðanakannana eftir prófkjör þegar fylgi Sjáifstæðisflokksins mældist um 37%. í nóvembermán- uði hafði fylgi flokksins mælst 46% en sameiginlegt framboð vinstri flokkanna hafði stuðning 54% kjós- enda. Þá studdu 52% Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur sem borgar- stjóraefni en 48% studdu mig. Út KjaUarinn Sigurður Gizurarson sýslumaður Mismunun og ranglæti magnast í núverandi kerfi Þrátt fyrir ávinning þann sem kvótakerfið hefur fært þjóðinni - líklega bjargað okkur frá því að fara sömu leið og Færeyingar - má flestum vera ljóst að mismunun og ranglæti hefur fest rætur í kerfinu. Eitthvað meira en lítið er bogið við kerfið þegar fólk má ekki sækja björg í bú á fiskimið fyrir framan fjöruna sína af því að skuttogaraút- frá þessum vísbendingum taldi ég góðar horfur á að okkur tækist að sækja fram til sigurs með vorinu. Skiljanlega olli því hin óhagstæða skoðanakönnun um mánaðamótin febrúar-mars mér sjálfum, með- frambjóðendum mínum og sjálf- stæðisfólki almennt miklum von- brigðum. Gengi flokksins var í áberandi mikilli lægð, af margvís- legum ástæðum, sem ég ætla ekki að fjölyrða um hér og nú. Spurn- ingin hlaut að vera sú hvort og þá hvemig okkur tækist að komast upp úr þeim öldudal á 11 vikum sem eftir voru til kosninga. Að mínu mati fólst lausnin í djörfu útspili af hálfu sjálfstæðis- manna sem gæti gefið okkur byr á nýjan leik. Skoðanakannanir sýndu að okkur skorti fylgi tiltek- inna markhópa, einkanlega ungs fólks. Ami Sigfusson, sem er tæp- lega fertugur og rúmlega tíu áram yngri maður en ég, hafði fengið góöa útkomu í prófkjörinu og var gott borgarstjóraefni. Reyndar hafði Ellert B. Schram ritstjóri gerð í fjarlægu byggðarlagi á kvót- ann. Er byggðahelgi lausnin? Sú kreppa sem sjávarútvegurinn er í víða um land vekur upp þá spumingu hvort ekki sé rétt að huga frekar að hugmyndinni um byggðahelgi. Hvort ekki væri ráð að t.d. 50 mílna landhelgi kringum landið skiptist í 5-10 svæði sem áskilin væra tilteknum landshlut- um og eingöngu minni skipum - t.d. innan við 100 smálestir - sem skyldug væra til að leggja aflann upp á sínu svæði t.d. á fiskmarkað þar. Ég er ekki sannfærður um að slíkt kerfi sé fyrirfram dauðadæmt af þvi að ávallt yrði unnt að sniö- ganga það. Byggðahelgi mundi og stuðla að því að fiskstofnar fengju nauðsynlegan frið til vaxtar fyrir hinum stórvirku fiskiskipum. komið sér á framfæri opinberlega og boðist til að taka embættið að sér eins og stundum áður en það hlaut ekki neinn hljómgrunn. Hér var fyrst og síðast um að ræða ákvörðun sem ég varð að eiga við sjálfan mig og þurfti að taka með hraði. Trúnaðarmönnum mín- um greindi ég frá hugmyndinni, ræddi ýmsar hliðar hennar við formann fulltrúaráðsins og for- mann kjömefndar. Með viðbrögð þeirra í veganesti tilkynnti ég síðan formanni flokksins um ákvörðun mína. Þetta mál var unnið af festu og öryggi af minni hálfu og án fáts og fums. „Flótti" og „svik“ vora ekki þau hugtök sem fulltrúaráði Sjálf- stæðisflokksins voru í huga þegar mér var þakkað með langvinnu lófataki á fundi þess þegar fram- boðslistinn var endanlega sam- þykktur. En Markús Öm var ekki hættur i pólitík... Markús Örn Antonsson Ný von fyrir Vestfirðinga? Sérstaklega hafa Vestfirðingar oröið hart úti vegna minnkandi kvóta. Þeir fræknu sjósóknarar eru orðnir kvótalitlir. En þeir hafa nú á síðustu misserum eygt nýja von því að afli smábáta hefur farið vax- andi eftir aö skuttogarar era búnir með kvótann sinn. Afli smábát- anna hefur hleypt nýju lífi í sjávar- plássin á Vestfjörðum. Hver þorsk- ur veiddur af trillubát kemur nán- ast heill og óskiptur í þjóðarbúiö en togaraþorskurinn kemur ekki nema að hluta - kannski sporður- inn - af því að hann fer að svo miklu leyti til kaupa á dísilolíu og greiðslu vaxta og afborgana af glæsiskipunum. Sigurður Gizurarson Mjólkursamsalan í Reykja- vík skipti um umbúðir Fernur verða ofaná „Við höfum fengið ábend- ingar frá okk- ar viðskipta- vinum um að fernumarséu miklu betri umbúöir en pakkarnir. Þaðerástæð- Ó»kar Magnússon, anfyrirþvíað forsljúri Hagkaups. Hagkaup bað Mjólkursamsöluna um að fá að selja mjólk í femum. Við eram ekki í þeirri aðstöðu að geta full- yrt um að þetta sé það sem fólkið viljl Hins vegar benda góð við- brögð eindregið til þess að mönn- um þyki fernurnar betri og vilji þær frekar. Þaö er spuming hvað gerist í framhaldinu. Viö teljum einfald- ast að Mjólkursamsalan útvegi okkur femurnar í gegnum önnur mjólkursamlög. Þaö er óneitan- lega styttra á Selfoss en til Borg- amess. En þar sem við þurfum áfram að fá femurnar frá Borgar- nesi teljum við eðlilegt að þær verði afhentar á Akranesi. Mjólk- urbúið i Borgamesi ekur miólk þangað hvort eð er, síðan getum við flutt mjólkina frá Akranesi. Eins og fýrirkomulagið er núna teljum við það ósanngjarnt að greiða tvöfaldan dreiflngarkostn- að með þvi að aka sjálfir inn á gólf mjólkurbúsins í BorgamesL Ef staðið yrði að þessari tilraun okkar með hjálp Mjólkursamsöl- unnar þá ætti viiji fólksins aö koma í jjós. Líkt og er aö gerast erlendis þá segir mér svo hugur um að femurnar verði ofan á.“ Ekkiástæða tilaðskipta „Við veltum þessum um- búðarmálum mikið fyrir okkur og fylgjumst með því í gegnum kannanir hvemig hug- ur neytenda sölusljóri Mjólkur- er. Nýlegar samsolurmar. kannanir benda ekki til þess að það sé ástæða fyrir okkur að skipta um mjólkurumbúðir. Um það bil helmingur neytenda á höfuðborgarsvæðinu vill ekki breytingu á umbúðunum og eng- inn vill borga einni krónu meira. Viö völdum pakkana á sinum tíma vegna þess að þeir era ódýr- astir i framleiðslu og ódýrastir fyrir neytendur. Að auki er dreif- ing þeirra auðveldari og um- hverfisvænnL Við getum hins vegar ekki verið með tvö umbúðakerfi i einu. Slíkt er einfaldlega of dýrt og t.d. mun- aöur sem engin nágrannaþjóð- anna leyfir sér. Mjólkursamsalan hefttr þær frumskyldur aö dreifa mjólk til neytenda með vandaða óg hagkvæma þjónustu að leiðar- Ijósi. Tvöfalt umbúöakerfi með tilheyrandi hundraöa milljóna króna fjárfestingu, sem óftjá- kvæmilega yrði að velta beint út í verðlagið, er að okkar mati uti- lokaður valkostur. Ef einstakir kaupmenn vilja hins vegar kaupa mjólkurvöramar af öðram en MS er að sjálfsögðu ekkert við slíkt að athuga. Ef raddir neytenda um nýjar umbúðir verða mjög háværar gæti komið upp sú staða að skipt yrði úr pökkum yfir í femur.“ „Að mínu mati fólst lausnin í djörfu útspili af hálfu sjálfstæðismanna sem gæti gefið okkur byr á nýjan leik. Skoð- anakannanir sýndu að okkur skorti fylgi tiltekinna markhópa, einkanlega ungs fólks.“ Getur byggðahelgi leyst kvótakerfið af hólmi? „Eitthvað meira en lítið er bogið við kerfið þegar fólk má ekki sækja björg í bú á fiskimið fyrir framan fjöruna sína af því að skuttogaraútgerð í fjar- lægu byggðarlagi á kvótann.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.