Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1994, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1994, Side 18
18 MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1994 Þrumað á þrettán Hvorki tólf né þrettán á íslandi annað skipti í röð í síðustu viku skýrði ég frá því að einungis tvisvar sinnum hefði það gerst, frá Jm að AB Tipstjanst sam- einaðist Islenskum getraunum, að íslenskir tipparar hefðu hvorki náð 13 réttum né tólf réttum. Fyrra skÍRt- ið var 6. nóvember 1993 og hið síðara 11. september síðastliðinn. Þessum hörmungum virðist ekki Efstir eru: BOND, BREIÐABLIK, HRÓIHÖTTUR og UNDURANDI. Austurríkismenn hirtu Eurotipspottinn Tveir Austurríkismenn skiptu með fyrsta vinningi í Eurotipspottinum og fær hvor tippari 2.352.470 krónur. íslenskum tippurum tókst hvorki að ætla að linna því engum íslenskum tippara tókst að ná 12 réttum, þaðan af síður 13 réttum um síðustu helgi. Svo einkennilega vildi til að hvorki kom upp útisigur á sænsk/enska seðhnum né ítalska seðhnum og voru heimasigrar sjö á hvorum seðh. Árangur tippara í hópleiknum end- urspeglar ástandið. Fjórir hópar eru með 21 stig, en ehefu hópar 20 stig. ná öllum fjórtán leikjunum réttum, né þrettán réttum. Tíu raðir fundust með 11 rétta og fær hver röð 3.780 krónur og 102 raðir fundust með 10 rétta og fær hver röð 370 krónur. Næsti Eurotipsseðill verður í næstu viku. Mögulegt er að horfa á tvo leiki í einu Evrópukeppninni á sporthóteh ÍSÍ. Síðasthðinn miðviku- dag sáust leikir Barcelona og Galat- asery og Manchester United og Göte- borg. Röðin á sænsk/enska seðhnum: lXX-lll-XXl-lXXl. Fyrsti vinningur var 25.264.910 krónur og skiptist mihi 11 raða með þrettán rétta. Hver röð fær 2.296.810 krónur. Engin röð var með þrettán rétta á íslandi. Annar vinningur var 15.905.780 krónur. 197 raðir voru með tólf rétta og fær hver röð 80.740 krónur. Engin röð var með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var 16.842.100 krónur. 2.510 raðir voru með ellefu rétta og fær hver röð 6.710 krónur. 20 raðir voru með ellefu rétta á ís- landi. Fjórði vinningur var 35.541.600 krónur. 20.080 raðir voru með tiu rétta og fær hver röð 1.770 krónur. 224 raðir voru með tíu rétta á íslandi. 18 raðir fundust með 13 rétta á ít- alska seðlinum, þar af ein á íslandi. Hver röð fær 195.670 krónur. 530 raðir fundust með 12 rétta, þar af 9 á íslandi og fær hver röð 4.970 krónur. 6.050 raðir fundust með 11 rétta, þar af 137 á íslandi og fær hver röð 450 krónur. Vinningar fyrir 10 rétta náöu ekki lágmarksútborgun og runnu saman við fyrstu þijá vinningsflokkana. Newcastle hefur unnið alla sex deildarleiki sína. Peter Beardsley er nýkom- inn í liðið eftir að hafa kinnbeinsbrotnað í upphafi keppnistímabilsins. Hér sést hann í baráttu við fyrirliða Arsenal, Tony Adams, á Highbury í London en þar spilaði Beardsley 500. deildarleik sinn. Simamynd-Reuter Littlewoods-bikarkeppnin Littlewoodsfyrirtækið í Englandi hefur ákveðið að styrkja ensku bik- arkeppnina á næstu fjórum árum um 14,0 milljónir punda eða 1,47 mhlj- arða króna. Bikarkeppnin mun heita The FA Cup, sem fyrr, en með fylgir „styrkt af Littlewoods". Fyrir nokkrum árum styrkti Littlewoods-fyrirtækið deildarbikar- keppnina, sem var þá kölluð The Littlewoods Cup, en enska bikar- keppnin, elsta knattspyrnukeppni í heimi, hefur aldrei áður verið seld styrktaraðhum. Enska knattspymusambandið hef- ur einnig gert samning við Little- woods fyrirtækið um styrki vegna Charity Shield keppninnar. Littlewoods greiðir 6,0 milljónir punda eða 630 mhljónir á næstu fjór- um árinn. Fyrirtækið virðist vera stöndugt því samtals nema styrkirn- ir tveimur mihjörðum króna á fjór- um árum. Þjóðverjar vilja „handbolta" út Yfirmenn í knattspymusambandi Þýskalands ætla að gera allt sem í þeirra valdi stendur th að stöðva ýmiss konar svindl í knattspyrnu. Meðal annars hafa þeir verið að taka fyrir þau atvik er leikmenn setja höndina í knöttinn vhjandi. Nýlega var svissneski landshðs- maðurinn Ciriaco Sforza kallaður á fund og hann beðinn að útskýra hvers vegna hann hefði notað hönd th að ná valdi á knettinum skömmu áður en hann skoraði úrshtamark fyrir Kaiserslautem gegn Stuttgart í 3-2 sigri í dehdarkeppninni. Myndbandaupptökur verða notað- ar sem sönnunargögn, en ekki er ljóst hvaða refsingum verður beitt. Leikir 38. leikviku laugardaginn 24. sept. . Heima- leikir síðan 1979 U J T Mörk Úti- leikir síðan 1979 U J T Mörk Alls síðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlas pá •0 < CQ < 2 O o. JS Q. ÍD 5 2 e> < 9 o w 5 Q á Samtals 1 X 2 1. AIK- Göteborg 2 2 3 9-11 1 1 6 4-17 3 3 9 13-28 2 2 2 2 2 2 2 X 2 2 0 1 9 2. Helsingbrg - Halmstad 0 2 0 2- 2 0 1 2 0- 4 0 3 2 2-6 X X 1 1 1 2 1 X 1 X 5 4 1 3. Norrköping - Landskrona 0 0 0 0- 0 0 1 0 1- 1 0 1 0 1- 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 4. Trelleborg - Frölunda 3 0 0 4- 1 2 1 1 6- 5 5 1 1 10- 6 X X X 1 X 1 X X 2 X 2 7 1 5. Örebro - Hammarby 1 0 0 4- 1 2 0 0 3- 0 3 0 0 7- 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 6. Blackburn - Aston V 3 0 0 7- 2 1 2 0 2- 1 4 2 0 3- 3 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 7. Coventry - Southamptn 6 2 2 17-11 1 4 5 9-16 7 6 7 26-27 X X X 1 1 2 1 1 1 1 6 3 1 8. C. Palace - Chelsea 1 5 2 6- 7 1 3 4 7-13 2 8 6 13-20 2 X 2 2 2 2 X X 2 2 0 3 7 9. Ipswich - Man. Utd 3 3 3 14-10 2 2 5 7-13 5 5 8 21-23 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10 10. Man. City - Norwich 6 3 0 16- 7 3 4 2 10-10 9 7 2 26-17 X 1 1 1 1 X 1 1 1 X 7 3 0 11. Newcastle - Liverpool 2 1 3 7-10 2 1 3 6-11 4 2 6 13-21 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 12. QPR - Wimbledon 4 1 3 12-11 3 3 2 7- 7 7 4 5 19-18 X 1 X X 2 1 X 1 1 1 5 4 1 13. Tottenham - Notth For 3 2 5 13-17 6 1 3 16-14 9 3 8 29-31 1 X X X 1 1 1 1 1 1 7 3 0 Staðan í Allsvenska 21 7 2 1 (28-11) Örebro .... 5 4 2 (21-14) +24 42 21 7 3 1 (23- 9) Malmö FF .... .... 5 3 2 (22-19) +17 42 20 6 1 3 (28-16) Göteborg .... 6 3 1 (17- 8) +21 40 21 5 2 3 (18-13) Öster .... 6 2 3 (20-13) +12 37 21 7 3 0 (31- 8) Norrköping .... .... 3 3' 5 (10-13) +20 36 21 6 2 3 (18-12) Halmstad .... 3 3 4 (19-23) + 2 32 20 6 2 1 (20-11) AIK .... 2 4 5 (13-21) + 1 30 20 2 5 3 (11-11) Trelleborg 4 3 3 (10-14) - 4 26 21 4 1 6 (15-14) Frölunda 3 3 4 (10-11) 0 25 20 4 3 4 (13-16) Degerfors 3 1 5 ( 8-13) - 8 25 20 5 2 3 (13-11) Helsingbrg .... 1 1 8 ( 5-26) -19 21 21 2 4 5 (12-20) Landskrona ... 2 0 8 ( 7-25) -26 16 21 1 3 7 ( 7-14) Hammarby .... 1 3 6 (11-22) -18 12 20 1 3 5 ( 9-20) Hácken .... 1 3 7 (13-24) -22 12 6 1 6 0 6 6 6 6 6 6 0 0 1 0 1 0 0 2 0 2 1 1 1 2 1 2 1 1 1 1 Staðan í úrvalsdeild 0 (13-3) Newcastle.... 3 0 0 ( 9- 4) 0 (10- 0) Blackburn .. 1 2 0(3-2) 0(6-2) Notth For...... 2 1 0(4-2) 0(7-0) Man. Utd. ...;..1 1 1(3-3) 0(3-0) Liverpool ......2 0 1(8-3) 1(6-4) Leeds...........1 1 1(3-3) 1(6-2) Chelsea ....... 1 0 1(5-6) 0(4-2) Aston V........ 1 1 1(3-3) 2(3-4) Tottenham .......2 0 1(8-7) 0(1-0) Norwich .........1 1 1(2-3) 0(8-1) Man. City .....0 1 2(1-7) 1(6-6) QPR .............0 2 1(3-5) 1 ( 3—3) Wimbledon .....0 2 1(1-4) 1 (2-4) Southamptn .... 1 1 1(4-7) 1(5—3) Arsenal .........0 1 2(0-4) 1(4-5) Sheff. Wed ..... 1 0 2(4-7) 1 (2-3) West Ham .......0 1 2(0-4) 1(3-3) Coventry ........0 1 2 ( 2-10) 1(5-5) Leicester ...... 0 0 3 ( 1— 6) 3(2-6) Ipswich .........1 1 1(3-4) 2(2-8) C. Palace ...... 0 3 0 ( 2- 2) 1(5-6) Everton ........ 0 0 3 ( 1- 9) + 15 18 + 11 14 + 6 14 + 7 13 + 8 10 + 1 10 + + ítalski seðillinn sunnudaginn 25. sept. 1. Bari - Reggiana 2. Brescia - Inter 3. Fiorentina - Cremonese 4. Milan - Lazio 5. Parma - Cagliari 6. Roma - Genoa 7. Sampdoria - Foggia 8. Torino - Padova 9. Como - Atalanta 10. Cosenza - Udinese 11. Palermo - Acireale 12. Pescara - Verona 13. Salernitan - Lecce Staðan í itölsku 1. deildinni 2 1 0 0 (5-0) Sampdoria .... .... 1 0 0(2-0) + 7 6 2 1 0 0 ( 2-0) Parma ... 1 0 0(3-0) + 5 6 2 1 0 0 ( 3-0) Lazio .... 1 0 0(1-0) + 4 6 2 1 0 0 ( 3- 1) Foggia ... 0 1 0(1-1) + 2 4 2 1 0 0 ( 2-0) Juventus ... 0 1 0(1-1) + 2 4 2 1 0 0 ( 2- 1) Fiorentina ... 0 1 0(1-1) + 1 4 2 0 1 0 ( 1- D Roma ... 1 0 0(1-0) + 1 4 2 1 0 0 ( 1-0) Milan ... 0 1 0(1-1) + 1 4 2 0 0 1 ( 0- 1) Inter ... 1 0 0(2-0) + 1 3 2 1 0 0 ( 2-0) Cremonese ... 0 0 1(0-2) 0 3 2 1 0 0 ( 1- 0) Napoli 0 0 1(0-2) _ 1 3 2 0 1 0 ( 1- D Cagliari .... 0 0 1 (1-2) - 1 1 2 0 1 0 ( 1- D Genoa .... 0 0 1(0-1) _ 1 1 2 0 1 0 ( 1- D Brescia .... 0 0 1 (1-3) _ 2 1 2 0 0 1 ( 0- 1) Bari .... 0 0 1(0-2) _ 3 0 2 0 0 1 ( 0- 2) Reggina .... 0 0 1(0-1) - 3 0 2 0 0 1 (0-2) Torino .... 0 0 1(0-3) - 5 0 2 0 0 1 (0-3) Padova .... 0 0 1(0-5) - 8 0 Staðan í itölsku 2. deildinni 3 9 2 1 0 0 ( 1-0) Verona 1 0 0(3-1) + 3 6 2 9 2 1 0 0 ( 2- 0) Acireale 0 1 0(0-0) + 2 4 0 9 2 1 0 0 ( 2- 0) Vicenza .... 0 1 0(0-0) + 2 4 o 9 2 1 0 0 ( 1-0) Atalanta .... 0 1 0(1-1) + 1 4 2 1 0 0 ( 1-0) Udinese .... 0 1 0(1-1) -r 1 4 1 0 2 0 1 0 ( 0- 0) Como .... 1 0 0(1-0) + 1 4 2 6 2 1 0 0 ( 3- 0) Ancona .... 0 0 1(0-2) + 1 3 3 6 2 1 0 0 ( 2- 0) Ascoli .... 0 0 1(0-1) + 1 3 5 6 2 1 0 0 ( 2- 0) Salernitan .... 0 0 1(0-2) 0 3 o C 2 0 0 1 ( 0-1) Venezia 1 0 0(1-0) 0 3 2 0 1 0 ( 1- 1) Perugia 0 1 0(1-1) 0 2 4 5 2 0 1 0 ( 1-1) Fid.Andria .... 0 1 0(1-1) 0 2 5 5 2 0 1 0 ( 0- 0) Piacenza 0 1 0(1-1) 0 2 8 5 2 0 1 0 ( 1-1) Palermo 0 0 1(0-1) _ 1 1 4 2 0 1 0 ( 1- 1) Chievo 0 0 1(0-1) _ 1 1 2 0 0 1 ( 0-1) Cosenza 0 1 0(0-0) _ 1 1 5 4 2 0 0 1 ( 1-3) Cesena 0 1 0(1-1) _ 2 1 6 4 2 0 1 0 ( 1- 1) Lucchese 0 0 1(0-2) _ 2 1 9 2 2 0 1 0 ( 1- D Pescara 0 0 1(0-2) _ 2 1 2 0 1 0 ( 0- 0) Lecce 0 0 1(0-3) - 3 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.