Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1994, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1994, Síða 23
MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1994 23 Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði óskast í Hafnarfiröi, ca 50-60 m2 , sem hægt væri að koma að bílalúgu, en þó ekki skilyrði. Upplýsingar í síma 91-651867._______ Ca 30 nrfl afgreiðslu- og skrifstofuhús- næði til leigu með góðum gluggum á góðum stað í Reykjavík. Upplýsingar í síma 91-880043 eftir kl. 20.________ Til leigu mjög gott skrifstofuhúsnæöi 1 Borgartúni 29. Það eru 3 herbergi, mót- taka, kaffiaóstaða og skjalageymsla. S. 668241 frákl. 14 til21.__________ Til leigu viö Skipholt, 127 m2 iðnaðar- pláss og á svæði 104,40 m2 skrifstpláss á 2. hæó og 30 m2 geymslupláss í lg'. S. 91-39820,91-30505 og 985-41022. Óska eftir 200-300 m2 iönaöarhúsnæöi til leigu á höfuóborgarsvæðinu sem hent- ar undir matvælaframleiðslu. Svar- þjónusta DV, sími 632700. H-9514. Óska eftir aö leigja ódýrt húsnæöi í Garóabæ eóa nágrenni undir antik- bif- reið sem verið er aó gera upp. Uppl. í síma 91-656732 milli kl. 19 og 21. 97 m2 húsnæöi til leigu á góðum staó í Skeifunni. Upplýsingar í símum 91-31113, 91-657281 og 985-38783. Laugavegur. Tii leigu er 120 m2 versl- unarhúsnæði. Uppl. i síma 91-672121 á skrifstofutíma. # Atvinna í boði Mötuneytiö í Keldnaholti óskar eftir aó ráóa starfskraft til óreglulegra afleys- inga í vetur, gæti verió hentugt fyrir aðila búsettan í Grafarvogshverfi. Uppl. gefur Sigurbjörg í síma 873230. Óskum eftir aö ráöa starfskraft til blóma- skreytingar og annarra almennra starfa í blómabúó. Uppl. í s. 93-12822 milli kl. 9 og 13. Blómaríkið, Kirkju- braut 15, Akranesi.________________ Lítil veitingastofa meö vínveitingaleyfi til sölu, nýstandsett húsnæði á götuhæð í miðbæ. Gott atvinnutækifæri. Tilboð óskast. Símar 627788 og 17770._____ Manneskja óskast í þrif á líkamsrækt- arstöð eftir lokun. Upplýsingar á staðnum á milli kl. 20 og 22. Aerobic sport, Faxafeni 12.____ Pizza 67 óskar eftir bílstjórum í kvöld- og helgarvinnu, þurfa aó hafa bíl til um- ráða. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9491._________________ Síminn hjá DV er 91-632700. Bréfasími auglýsingadeildar er 91-632727. Græni síminn er 99-6272 (fyrir landsbyggðina)._____________ Veitingahús óskar eftir vönu starfsfólki í sal. Hlutastörf, kvöldvinna. Upplýs- ingar á staðnum milli kl. 16.30 og 18. Kína Húsið, Lækjargötu 8.__________ Viöskiptablaöiö óskar eftir sölumönnum í dag- og kvöldsölu. Upplýsingar hjá Viðskiptablaðinu, Ný- býlavegi 16 (sími 643113).__________ Starfsmaöur óskast, ekki yngri en 20 ára, á Pallaleiguna Stoó, Síðumúla 24. Upplýsingar á staðnum._____________ Sölufólk óskast viö heimakynningar á höfuðborgarsvæðinu. Góð vara, góð laun. Upplýsingar í síma 672174. Atvinna óskast 25 ára maöur meö stúdentspróf óskar eft- ir atvinnu, flest kemur til greina. Með- mæli ef óskað. Uppl. í síma 91- 888045. 31 árs kona óskar eftir hlutastarfi, helst eftir kl. 16 til ca 20-21. Vön afgreiðslu, tölvuskráningu o.fl. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 612133.___________ Ég er lítill og þybbinn, meó stór eyru og stúdentsprpf og einnig kvef, er í at- vinnuleit. Ég er 12 árum eldri en 12 ára frænka mín. Uppl. í síma 91-34322. 29 ára maöur óska eftir vinnu fram að áramótum, ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-39066. Barnagæsla Get tekiö aö mér eitt barn í pössun fyrir hádegi. Er í Grafarvogi. Upplýsingar í síma 91-677311. £ Kennsla-námskeið Gítarkennsla: Get bætt vió mig nem- endum í klassiskum gítarleik. Fag- lærður kennari. Upplýsingar í síma 91-642813, Steingrímur. @ Ökukennsla • 870102 - Páll Andersson - 985-31560. Kenni allan daginn á Nissan Primera. Hjálpa við endurtöku og hjólanám. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Sím- ar 870102 og 985-31560.________ 35735, Svanberg Sigurgeirsson. Kenni á Corollu ‘94, náms- og greiðslutilhög- un snióin að ósktun nem. Aðstoó v/æf- ingarakstur og endurtöku. 985-40907. 879516, Hreiöar Haraldsson, 989-60100. Kenni á Toyota Carina E ‘93. Öku- kennsla, æfingatímar, ökuskóli. Öll prófgögn. Góð þjónusta! Visa/Euro. S. 14762, Lúövík Eiösson, s. 985-44444. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Hyundai Elantra. Nýir nem. geta byrj- að strax. Ökuskóli og öll prófgögn. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa vió endurtökupr. Engin bió. S. 72493/985-20929. Ýmislegt Tattoo. Húðflúrstofan Skinnlist hjá Sverri og Björgu kynnir frægan gesta- húðflúrara, Sparxey (Mark frá Englandi). Fríhendis andlitsmyndir, ættflokkamunstur. Ykkar hönnun eóa okkar. Við erum einfaldlega best. Húð- flúrstofan Skinnlist, Rauóagerói 54a, s. 883480. Opið 10-18. Halló, hefur þú fariö til Bandarikjanna? Ekki ég, en hef áhuga á aó komast i samband við manneskju sem hefur far- ið þangað til að vinna. Auglýsingaþjón- usta DV, s. 99-5670, tilvnr. 20046. Greiösluerfiöleikar. Vióskiptafr. aðstoóa fólk og smærri fyrirt. vegna fjármála og við gerð eldri skattskýrslna. Fyrir- greióslan, Nóatúni 17, s. 621350. International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276, 124 Rvík. S. 988-18181. Smokkar (Kontakt/Extra) í úrvali. 30 stk. 1.350 kr. Póstsendum frítt. Eing. merkt viðtakanda. Visa/póstkrypen. Póst- verslun, Strandg. 28, Hf., 91-651402. X) Einkamál Ert þú einhleyp/ur? Langar þig að kom- ast í varanleg kynni við konu/karl? Hafðu samband og leitaðu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 870206. Konur ath.l Er í tengslum við karlmenn á öllum aldri sem vilja kynnast ykkur m/fast samband í huga. Fáið uppgefin símanúmer hjá Miðlaranum, s. 886969. Skemmtanir Svarti september. Ferðalangar & fjalla- fólk. Svarti sept. veróur haldinn í Ris- inu, Hverfisgötu 105, lau. 24. sept. kl. 22. Aðgangseyrir kr. 800. Nefndin. Verðbréf Ertu áhættuspilari? Þá er þetta tæki- færið. Ég býðst til að 10-falda pening- ana þína gegn vissri áhættu. Ef þú ert forvitin(n) eða tfl í dæmið hafðu þá samband við auglýsingaþjónustu DV, sími 99-5670, tilvnr. 20060. ■fo Bókhald Færum bókhald fyrir allar stæröir og geróir fyrirtækja, einnig VSK uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl og m.fl. Tölvuvinnsla. Örninn hf., ráðgjöf og bókhald, sími 874311 og 874312. Fjármálaþjónusta BHI. Aöst. fyrirt. og einstakl. v. greiðsluörðugleika, samn. v/lánardrottna, bókhald, áætlanagerð og úttektir. S. 91-19096, fax 91-19046. 0 Þjónusta Háþrýstiþvottur. Öflug tæki. Vinnu- þrýstingur að 6000 psi. 13 ára reynsla. Ökeypis verðtilboð. Evró-verktaki hf. S. 625013, 10300,985-37788. Geymió auglýsinguna. Móöuhreinsun glerja, þakdúkar, þak- dúkalagnir. Skiptum um eða gerum við bárujárn, þakrennur, niðurfóll, þaklekaviðgerðir o.fl. Þaktækni hf., .sími 91-658185 eóa 985-33693. Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - leka- og þakviógeróir. Einnig móðuhreinsun glera. Fyrirtæki trésmiða og múrara. Almennar bílaviögeröir og jeppabreyting- ar, áratugareynsla í breytingum. Smári Hólm Kristófersson, Skeiðarási 8, Garðabæ, sími 657365 eða 985-31657. Hreingerningar Ath.! Hólmbræöur, hreingerningaþjón- usta. Við erum með traust og vandvirkt starfsfólk í hreingerningum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, bónun, allsheijar hreingern. Góð þjónusta í þína þágu. Öryrkjar og aldr- aóir fá afslátt. S. 91-78428. JS hreingerningarþjónusta. Almennar hreingemingar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Garðyrkja Hellu- og varmalagnir sf. • Sérhæfðir verkt. í frágangi á bílapl. • Snjóbrkerfi og öll alm. lóðastandst. 8 ára reynsla, hagstæð hausttilboó. Dóri, s. 44999, 985-32550, EIli 46520. Alhl. garöyrkjuþj. Garðúðun m/perma- sekt (hef leyfi), tijáklippingar, hellu- lagnir, garðsláttur o.fl. HaUdór Guð- finnss. skrúðgarðyrkjum., s. 91-31623. Garöeigendur. Almenn garðvinna, gröfuvinna, vörubflar, gangstétta- og hellulagnir, lóðajöfnun o.fl. Minigröfur. Vanir menn, Sími 985-39318.________ Túnþökur - Grasavinafélagiö, s. 682440. Vallarsveifgras, vinsælasta grasteg. á skrúðgarða, keyrum túnþökurnar heim og hífum inn í garða. S. 682440. Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vömbfla í jarðvegsskipti, jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663. 7llbygginga Þakrennur. Höfum á lager plastrennur á hreint frábæru verði. Yfir 20 ára reynsla. Besta veróió á markaðinum. BÍikksmiója Gylfa hf., sími 91-674222. ^ Vélar - verkfæri Hafís/H.B., s. 629902 og 655342. Getum útvegað flestar gerðir fisk- vinnsluvéla og búnað til fiskvinnslu. Við finnum lausn sem hentar. Nýjar og notaöar járnsmíöavélar, tré- smíðavélar, loftpressur. Iðnvélarhf., Hvaleyrarbraut 18, sími 91-655055._______________________ Plötusög, Kamró m/3 mtr. sleöa, hallan- legt blað og fyrirskera. Iðnvélar hf., Hvaleyrarbraut 18, simi 91-655055. Heilsa Trimm-form Berglindar. Höfum náó frá- bærum árangri í grenningu, allt að 10 cm á mjöómum á 10 tímum. Við getum hjálpað þér! Erum lærðar í rafnuddi. Hafóu samband í síma 33818. Opið frá kl. 8-23 alla virka daga, laugardaga frá kl. 9-17. Stúdíó Rögnu, kvennagallerí og nudd- stofa. Svæðanudd, almennt nudd og lúxusnudd. Ráðgjöf og náttúrulækn- ingar. Uppl. í s. 657399 frá kl. 10-17. # Nudd Býö upp á slökunarnudd, svæöanudd, Shiatsu og f*ulsing. Nota ekta ilmolíur. Nokkra ára reynsla. Opið alla daga. Upplýsingar i síma 91-623881. 4 Spákonur Spái í spil og bolla, ræö drauma, alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og framtíð. Gef góð ráð. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. ___________________Gefíns Af sérstökum ástæöum fæst gefins 2 ára labrador-collie tík, er mjög barn- góð og róleg, hefur verið í hlýðniskóla. Uppl. i simá 91-814688. Emmaljunga, gráblár barnavagn, og lít- ið, gult Wintlier-tvíhjól með hjálpar- hjólum fæst gefins. Upplýsingar í sima 91-650554.___________________________ Repromaster Helioprint, manual (sama og Ágfa-Gevaret), skiptilinsa, viðsnún- ingur 25%-4009f og framköllunarvél A3, fyrir samlokur, S. 91-631618. Þrir gullfallegir blendings-hvolpar, 12 vikna, fást gefins, aóeins á góó heimili. Upplýsingar í dag eftir kl. 14 í síma 91-73977.____________________________ 2 hvolpar af smávöxnu blönduóu kyni fást gefins. Uppl. i síma 91-667383 á kvöldin._____________________________ Fjórir kassavanir kettlingar fást gefins, 8 vikna. Upplýsingar í síma 91-31226 eftirkl. 17.30.______________________ Kokkteill fæst gefins, glæsilegur 2 ára irish setter/labrador-hundur. Uppl. í síma 91-877303 eða 91-672952. Rafha helluborö, 3 hellur, og AEG bak- araofn fást gefins, gamalt en í lagi. Uppl. í síma 91-625462.______________ 4 mánaöa blandaöan hvolp vantar gott heimili. Uppl. i sima 91-811901._____ 4 sæta sófi fæst gefins. Uppl. í síma 91-20647 milli kl, 15 og 19._________ 4 ágætis sumardekk fást gefins , stærð 155/R13. Uppl. i síma 91-71582.______ 4ra mánaöa kettlingur fæst gefins. Uppl. í símboða 984-53547. Failegur kassavanur kettlingur fæst gef- ins. Upplýsingar í sima 91-29459. Kassavanur kettlingur fæst gefins. Uppl. i síma 98-21765 eftir kl. 16. Tveir kettlingar fást gefins. Upplýsingar i sima 98-78549._________ ísskápur fæst gefins. Uppl. í síma 91-73597 eftirkl. 17. Tilsölu Kays er tískunafniö i póstverslun í dag. Yfir 1000 síður. Frír jólagjafalisti fylgir. Pantió jólagjafimar. Listinn kr. 600 án bgj. Pönts. 52866. B. Magnús- son hf. Fyrir hár og neglur. Höfum til sölu magnaða hársápu, beint frá indiánum í Mexikó, sem kemur í veg fyrir hárlos, hjálpar ef hárið er farið að þynnast eða ef hárið er líflaust. Svo og formúlu fyrir neglur á höndum og fótum sem em illa farnar, t.d. klofnar, þunnar eða of þykkar, og ömggt meðal fyrir sveppa- sýkingu. Uppl. í síma 91-654848 frá kl. 9-12 eóa sími 628794. Tweed-nýsending , tweed og mohair í tískupeysuna. Nú er rétti tíminn að byija að pijóna jólagjafimar. Föndur- blöðin og gamió komin. Gamhúsið, Suðurlandsbraut 52, sími 91-688235. Dúndrandi útsala, 50-80% afsláttur af öllum fatnaói. Rómeó & Júlía, Gmndarstíg 2, sími 91-14448. fyrir sumarbústaðinn og heimilið, rafmagnsofnar með viftu. Loftviftur á ótnilegu verði. Gerið veró- samanburð. Póstsendum. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911. Stæröir 44-58. Nýjar haustvörur. Stóri listinn, Baldursgötu 32, s. 622335. Einnig póstverslun. Vorum aö taka upp geysilegt úrval af glænýjum, vönduðum og spennandi vömm í tækjadeild. R&J, Gmndarstíg 2, simi 91-14448. Fatnaður Opiö virka daga kl. 10-18, lau. kl. 10-14. Verslunin Fis-létt, Grettisgötu 6. Jgi Kerm Geriö veiösamanburö. Ásetning á staðnum. Allar gerðir af kermrn, allir hlutir til kermsmíða. Opið laugard. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911. Viðskii )tal >laðið V f :yrir þá sem ýlgjast með I EP-50 500 W 6.890,- EP-100 1000W 7.250,- EP-150 1500 W 8.090,- EP-200 2000 W 9.140,- 2000 W m/blæstri 11.380,- Bjóðum einnig nýjar gerðir olíufylltra rafmagnsofna 61221 1200 W 9.310,- 71521 1500 W 10.160,- 92021 2000 W 11.780,- 10% aukaafsláttur við kassa ÆOnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.