Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1994, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1994, Síða 24
24 Smáauglýsingar - Sími 632700 MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1994 Viðsldi)tal)laðið Sumarbústaðir Sumarbústaöahliö til sölu, breidd 2,9 m. Mjög vögduð og á góðu verói. Hegat, Armúla 29. Opið laugardaga, sími 91-882424. _ Slys gera ekki boð á undan sér! OKUM EINS OG MENN' Vikublað um íslenskt og erlent viðskiptalíf Varahlutir Brautarholti 16 - Reykjavík. Vélaviögeröir og varahlutir í flestar geróir véla. Plönum og borum blokkir og hedd og rennum sveifarása. Endurvinnum hedd og vélina í heild. Varahlutir á lager og sérpöntum í evrópskar, amerískar og japanskar vélar. Gæðavinna og úrvals vara hlutir í meira en 40 ár. Leitið nánari upplýsinga í símum 91-622104 og 91-622102. Jeppar Pajero, árgerö ‘92, dísil, ekinn 82.000, góður vagn, beinskiptur, rafdrifnar rúður, samlæsingar o.fl. Skipti á ódýr- ari ath. Upplýsingar í síma 91-33485 eða vs. 91-31055. í ÍR-húsinu viö Skógarsel í kvöld kl. 20.30 Aðgangur ókeypis! Cherokee Laredo, árg. '88, til sölu, sjálf- skiptur, 4,0 1, ekinn 113 þús., Warn- spil fylgir. Verð 1450 þús. Bíll í topp- standi. Uppl. i sima 91-46984 og eftir kl. 17 í síma 91-42856. K^T Ýmislegt Skráning í sandspyrnu 24.9. er hafin. Lýkur kl. 21 22.9. Kvartmíluklúbburinn, s. 91-674530. Fréttir_________d\ Pressan og Ein- tak sameinuð „Það veröur gengið frá málinu í dag eða á morgun. AðOamir líta fyrst og fremst á þetta sem sem skynsem- islausn," saði Jóhann Óli Guð- mundsson, forstjóri Securitas og for- göngumaður um stofnun nýs hluta- félags sem gefa mun út blað í stað Pressunnar og Eintaks. Jóhann Óli leiðir hóp fjárfesta þar sem safnast hafa saman um 40 millj- óna króna hlutafé. Þorgeir Baldurs- son í Odda leggur til hlutafé, Gunn- steinn Skúlason í Sólningu, Stefán Gunnarsson múrari auk núverandi eigenda blaðanna. Ekki hefur verið fundið nafn á hið nýja blað en ráðgert er að það komi út á mánudögum og fimmtudögum. Ritstjórar verða tveir en óljóst hver standa mun við hliö Gunnars Smára Egilssonar, núverandi ristjóra Ein- taks. Aðsetur hins nýja blaðs verður að Vesturgötu 2. Keflavík-Njarðvík: Öf lug hlið við f lotbryggjurnar Ægir Már Káxason, DV, Suðumesjum; Hafnarstjórnin í Keflavík-Njarðvík hefur samþykkt að leggja fram 435 þús. krónur í hlið við landgöngu- brautir frá flotbryggjunum í smá- bátahöfninni í Grófinni í Keflavík. Hliðin eiga að koma í veg fyrir slys, skemmdarverk og þjófnaði. Hagvöxtur verður 1,5% Búist er við að hagvöxturinn verði svipaður á næsta ári og var á þessu ári eða um 1,5 prósent. Allt stefnir í að atvinnuleysi dragist saman og verði undir íímm prósentum og verö- bólga haldist um tvö prósent. Við- skiptajöfnuður verður hagstæður. Þetta kemur fram í þjóðhagsspá sem verður lögð fram með íjárlagafrum- varpinu á þingi innan tíðar. Leitaði náttstaðar í bil Lögreglan í Reykjavík handtók í nótt mann sem var að gramsa í bíl við Njálsgötu. Maðurinn var færður á lögreglustöð og gaf hann þá skýr- ingu að hann heföi verið að leita sér að svefnstað. Lögðu menn takmark- aðan trúnað á orð hans og en svefn- stað fékk hann í fangageymslum lög- reglu. 45 þúsund tonn á einu ári „Ég fæ það út að við séum búnir að veiða rúm 30 þúsund tonn í Bar- entshafmu frá því í júní. Ég áætla að allinn verði á áramótum kominn í 50 til 60 þúsund tonn,“ segir Jóhann A. Jónsson, framkvæmdastjóri á Þórshöfn. Jóhann segir að skip hans, Stakfell ÞH, sé komið með um 2 þúsund tonna afla af þessum slóðum. Samkvæmt mati Jóhanns eru ís- lendingar búnir að veiða 45 þúsund tonn í Barentshafinu á ársgrundvelli eða síðan í fyrrahaust. fÆIÆjmÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆIÆÆÆIÆÆÆl. Aukablað um TÖLVUR Miðvikudaginn 5. október mun aukablað um tölvur fylgja DV. Blaðið verður að vanda fjölbreytt og efnismikið. - í því verður fjallað um flest það er viðkemur tölvum og tölvunotkun. Upplýsingar verða í blaðinu um hugbúnað, vélbúnað, þróun og markaðsmál, að ógleymdum smáfréttunum vinsælu. Sérstök áhersla verður lögð á umfjöllun um tölvunám hvers konar. Þeim sem vilja koma á framfæri nýjungum og efni í blaðið er bent á að senda upplýsingar til Björns Jóhanns Björnssonar á ritstjórn DV fyrir 27. september í síðasta lagi. Bréfasími ritstjórnar er 63 29 99. Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu aukablaði, vinsamlega hafi samband við Björk Brynjólfs- dóttur, auglýsingadeild DV, hið fyrsta í síma 63 27 23. Vinsamlegast athugið að síðasti skiladagur auglýsinga er fimmtudagurinn 29. september. ATH.I Bréfasími okkar er 63 27 27. Afmæli Ragnhildur G. Ragnarsdóttir Ragnhildúr Guðrún Ragnarsdóttir auglýsingateiknari, Stórahjalla 13, Kópavogi, er fertug í dag. Starfsferill Ragnhildur er fædd í Hafnarfirði en ólst upp í Reykjavík. Hún er gagnfræðingur frá Vogaskóla 1971, var í Kennaraháskóla íslands 1971-72 og er stúdent frá nýmála- deild MT1975. Ragnhildur var í ís- lensku í HÍ1981 og í auglýsingadeild MHÍ1983-87. Hún hefur sótt fjölda kennara- og myndlistarnámskeiða auk námskeiðs í leturgerð hjá Gunnlaugi S. Briem 1984. Ragnhildur var kennari við Hafn- arskóla á Höfn í Hornafirði og Heppuskóla á Höfn í Hornafiröi 1975-79, kennari við Flataskóla í Garðabæ 1980-81, blaðamaður á Dagblaðinu og síðar DV1981-83. Ragnhildur var fréttaritari Dag- blaðsins á Höfn 1975-79, sat í æsku- lýðsráði á Höfn og vann hjá Stjörnu- ljósmyndun 1971-73. Hún hefur kennt skrautritun við Námsflokka Hafnarfjaröar undanfarin ár og staðið fyrir fiölda námskeiða í myndlist, taumálun, leðurútskurði og fleiru. Ragnhildur rekur nú eigið fyrirtæki, Listverk, sem er með skrautritunarþjónustu, auglýsinga- gerð, pastelmálun og fleira er teng- ist myndlist. Fjölskylda Ragnhildur giftist 11.7.1987 Kristni Ólafssyni, f. 27.11.1949, véla- manni. Foreldrar hans: Ólafur Kjartansson, látinn, og Hulda Kristjánsdóttir, Hraunbæ 47, Reykjavík. Dóttir Ragnhildar og Kristins: Hulda Lind, f. 14.3.1987. Börn Ragn- hildar frá fyrra hjónabandi: Ragnar Ægir Pétursson, f. 12.11.1976; Berg- lind Ellen Pétursdóttir, f. 10.1.1979. Systkini Ragnhildar: Ásta Þórey, f. 1.3.1945, sjúkraliði og svæðanudd- ari; Rósalind Kristín, f. 23.10.1951 forstöðumaður verslunarinnar Tómstundar; Róbert Þór, f. 15.4. 1966, nemi og skúlptúrhönnuöur. Ragnhildur Guðrún Ragnarsdóttir. Foreldrar Ragnhildar: Ragnar Stefánsson, f. 5.10.1922, rafvirkja- meistari og Guðrún Helgadóttir, f. 14.4.1924, fóndurleiðbeinandi og myndlistarkona, þau eru búsett að Garðatorgi 17, Garðabæ. Ragnar er ættaður úr Reykjavík en Guðrún úr Vestmannaeyjum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.