Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1994, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1994, Síða 25
MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1994 25 Afmæli Holberg Másson Holberg Másson framkvæmda- stjóri, Mímisvegi 6, Reykjavík, er fertugurídag. Starfsferill Holberg fæddist í Vestmannaeyj- um, ólst upp hjá foreldrum sínum í Kópavogi fyrsta eina og hálfa árið en missti móður sína er hann var á öðru árinu. Eftir það ólst hann upp hjá afa sínum og ömmu, Holberg Jónssyni og Guðríði Magnúsdóttur í Vestmannaeyjum, Reykjavík og Grindavík. Eftir bamaskóla var Holberg í Hlíðardalsskóla, lauk stúdentsprófi frá MH og stundaði nám í eðlisfræði við háskóla í New Mexico. Holberg hefur verið fram- kvæmdastjóri fyrir tölvufyrirtæki frá 1985, fyrst fyrir ítölu hf. og nú síðari ár fyrir Netverk hf. Þá hefur hann verið framkvæmdastjóri fyrir Decus-tölvuráðstefnur sem haldnar eruíEvrópusl.ár. Holberg hefur haldið fjölda fyrir- lestra víðs vegar um tölvumálefni. Hann skrifaði um tölvur í Morgun- blaðið um tveggja ára skeið og hefur mjög haldið á lofti því áhugamáli sínu að koma á pappírslausum við- skiptum hér á landi. Fjölskylda Holberg kvæntist 13.8.1987 Guð- laugu Björnsdóttur, f. 20.9.1958, við- skiptafræðingi hjá Ríkisspítölun- um. Hún er dóttir Björns Aðal- steinssonar, b. í Hvannabrekku í Beruílrði, og Gyðu Guðmundsdótt- urhúsfreyju. Synir Holbergs og Guðlaugar eru Heiöar Ludvig Holbergsson, f. 17.2. 1985, og Guðni Már Holbergsson, f. 23.1.1989. Móðurbræður Holbergs, sem hann ólst upp með, eru Jón Hol- bergsson, f. 19.2.1944, netagerðar- meistari í Hafnarfirði, kvæntur Sig- urborgu Pétursdóttur og em börn þeirra Pétur, Rut, Sóley og Holbsrg; Sigmar Holbergsson, f. 19.8.1947, búsettur í Noregi, kvæntur Málfríði Gunnlaugsdóttur og eru böm þeirra Kristinn, Linda og Guðríður Rakel. Hálfsystur Holbergs, samfeðra, sem allar eru búsettar í Noregi, era Anna Jónína Másdóttir, f. 13.10. 1957, gift Sveini Sigmundssyni og eru börn þeirra Elísabet Lára, Sveinn og Rúnar; Guðrún Stefanía Másdóttir, f. 31.10.1960, gift Tore Felstad og eru börn þeirra Ath Már og Stefanía; Brynhildur Pálína Más- dóttir, f. 24.2.1965, gift Richard Molzau og eru börn þeirra Snorri Alexander og Tryggvi Benjamín. Foreldrar Holbergs: Már Bjarna- son, f. 12.9.1933, húsasmiður í Reykjavík, og Rut Holbergsdóttir, f. 30.8.1935, d. 10.3.1956, húsmóðir. Stjúpmóðir Holbergs er Lára Kol- Holberg Másson. brún Þorsteinsdóttir, f. 12.9.1933, ljósmóðir frá Eskiflrði. Holberg verður að heiman á af- mælisdaginn. Brandur Tómasson Brandur Tómasson, fyrrv. yfirflug- virki, Hörgshlíð 22, Reykjavík, er áttræðurídag. Starfsferill Brandur fæddist á Hólmavík, ólst þar upp og gekk þar í alþýðuskóla. Hann hóf nám í vélsmíði við Lands- smiðjuna í Reykjavík 1932, lauk burtfararprófi frá Iðnskólanum í Reykjavík 1936, sveinsprófi í vél- smíði 1937, stundaði nám í flugvirkj- un hjá Lufthansa í Þýskalandi og lauk flugvirkjaprófi hjá þýska loft- ferðaeftirlitinu í Berlín 1938. Hann hóf þá nám við lofskeytaskóla í Kaupmannhöfn en hætti von bráðar og sneri heim vegna skorts á flug- virkjum hér á landi. Brandur öðlað- ist meistarabréf í vélvirkjun 1941 og meistarabréf í flugvélavirkjun 1953. Brandur hóf störf hjá Flugfélagi Akureyrar 1938, var yfirflugvéla- virki hjá Flugfélagi íslands um þrjá- tíu ára skeið og stundaði síðan al- menn flugvirkjastörf hjá Flugfélagi íslands og síðar Flugleiðum í átján ár. Hann hætti störfum hjá Flugleið- um í ársbyrjun 1986 vegna aldursá- kvæða. Brandur var sæmdur ridd- arakrossi íslensku Fálkaorðunnar fyrir flugvirkjastörf1983. Fjölskylda Brandur kvæntist 12.7.1942 Jóii- ínu Margréti Gísladóttur, f. 6.3.1921, húsmóður. Foreldrar hennar vora Gísli Jóhannsson, iðnaðarmaöur í Reykjavík, og k.h., Grímheiður Elín Pálsdóttir frá Óseyramesi. Börn Brands og Jónínu Margétar eru Grímur Heiðar, f. 19.10.1942, skrifvélavdrki í Reykjavík, kvæntur Sigríði Ágústsdóttur og eiga þau þrjú böm; Tómas Jón, f. 5.10.1946, b. á Ormsstöðum í Grímsnesi, kvæntur Karen Jónsdóttur og eiga þau tvö börn; Ágústa Lovísa, hús- móðir í Hamborg, gift Werner Helga Hummel og eiga þau þrj ú börn; Garðar Páll, f. 16.7.1953, d. 26.8.1984, tannlæknir, var kvæntur Nínu Kristínu Gunnarsdóttur og eignuð- ust þau tvö börn; Guðbrandur Gísh, Brandur Tómasson. f. 26.1.1966 og á hann tvö börn. Foreldrar Brands voru hjónin Tómas Brandsson, f. 17.3.1883, bóndi og verslunarmaður á Hólma- vík, og Agústa Lovísa Einarsdóttir, f. 9.8.1879, húsmóðir. Brandur og Jónína Margrét dvelja nú hjá dóttur sinni og fjölskyldu í Adibarweg 40, Rissem, 2000 Ham- borg56, Þýskalandi. Steinunn Jóhannesdóttir Steinunn Jóhannesdóttir. Steinunn Jóhannesdóttir (Unna í Hvammi), Miðvangi 41, Hafnarfirði, ersjötugídag. Fjölskylda Steinunn er fædd í Kleifarkoti í Mjóafirði í N-Ísafiarðarsýslu en ólst upp í Hnífsdal. Hún var húsmóðir á ísafirði til 1974, bjó síðan í Reykja- vík og nú í Hafnarfirði. Maður Steinunnar var Jóhannes Björnsson, þau skildu 1971. Synir Steinunnar og Jóhannesar: Sverrir, f. 5.7.1944; Guðmundur Gunnar, f. 21.2.1946; Jóhannes Bjami,f. 9.11.1951. Systkini Steinunnar: Guðbjörg Ólafia, f. 14.5.1923, húsmóðir á Hleinagarði í N-Múlasýslu; Jóhann- es Gunnar, f. 23.3.1927, vélstjóri í Reykjavík; Einar Kristján, f. 23.3. 1927, vélstjóri í Hafnarfirði; Sigurð- ur Bjarni, f. 18.4.1933, menntaskóla- kennari í Reykjavík. Foreldrar Steinunnar: Jóhannes Bjarni Jóhannesson verkamaður, Hvammi í Hnífsdal, og Steinunn Sig- urðardóttir húsmóðir. Guðfinna J. Eggertsdóttir Guðfinna Jóna Eggertsdóttir, skrif- stofumaður og húsmóðir, Fljótaseli 6, Reykjavík, er fimmtug í dag. Fjölskylda Guðfinna er fædd í Garði og ólst upp þar og í Keflavík. Hún var í húsmæðraskóla, öldungadeild MH og Skrifstofu- og ritaraskólanum. Guðfinna hefur unnið mest við verslunar- og skrifstofustörf. Hún hefur verið búsett í Reykjavík að undanskildum fjórum árum í Eng- landi og Hollandi. Guðfinnagiftist24.6.1972 Sigvalda Hrafni Jósafatssyni, f. 2.9.1948, framkvæmdastjóra. Foreldrar hans: Jósafat Sigvaldason, f. 21.10.1912, d. 6.4.1982, kennari og skrifstofu- maöur, og Ingibjörg Pétursdóttir, f. 1.9.1921,húsmóðir. Börn Guðfinnu og Sigvalda: Þor- kell, f. 12.8.1975, nemi í MH; Edda Guðrún, f. 27.9.1978, nemi í MR. Systkini Guðfinnu: Þorsteinn, f. 25.2.1942, blaðamaður og textahöf- undur, samýliskona Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir, 9.7.1941, kennari, Þor- steinn á tvær dætur, Önnu Val- gerði, f. 1977, og Soffíu, f. 1980, Jó- hanna Fjóla á þijú börn, Hrönn, Ólaf og Onnu Hera; Jón Þorkels, f. 29.9.1945, netagerðarmeistari, maki Hólmfríður Guðmundsdóttir, f. 15.10.1946, kennari, þau eiga þrjá syni, Eggert, f. 1969, Ingimund, f. 1979, og Aðalgeir, f. 1982, sambýlis- kona Eggerts er Þóra Hilmarsdóttir; Guðrún, f. 27.41961, viðskiptafræð- ingur og deildarstjóri. Foreldrar Guðfinnu: Eggert Jóns- son, f. 29.5.1921, pípulagningameist- ari og Guðrún Jónsdóttir, f. 12.7. 1924, húsmóðir. Ætt Eggert er sonur Jóns Þorkelsson- ar,f. 14.1.1896, d. 11.2.1986,vélstjóra Guðfinna Jóna Eggertsdóttir. og Guðrúnar Eggertsdóttur, f. 2.8. 1898, d. 17.10.1971, húsmóður, þau bjuggu að Kothúsum í Garði. Guðrún er dóttir Jóns Eyjólfsson- ar, f. 16.4.1894, d. 1.2.1969, útgerðar- manns og Guðfinnu Sesselju Bene- diktsdóttur, f. 14.5.1897, d. 28.7.1982, húsmóður, þau bjuggu í Keflavík. Til hamingju með Hermann Jónsson. Amtmannsstig 4a, Reykjavík. Klara Vémundsdóttir, Háaleitisbraut 103, Reykjavík. Valdemar Andrésson, Mýrargötu 18a, Neskaupstað. Margrét Jónsdóttir, Holtsgötu39, Njarðvík. Ragna K. Ágústsdóttir, Hábæ31,Reykjavík. Berta Konráðsdóttir, Rofabæ 31, Reykjavík. Gróa Stefanía Gunnþórsdóttir, Sæbóli, Borgarfiaðarhreppi. Ingimar W. Antonsson, Skagfirðingabraut 41, Sauðárkróki. 50ára Jón Grétar Vigfússon, Rjarðarbakka 3, Seyöisfirði. Fjóla Guðleifsdóttir, Flókagötu 33, Reykjavík. Kristin Jóhannesdóttir, Túngötu 16, Bessastaðahreppi. Gréta Sturludóttir, Hjallavegi2,Flateyri. Þorsteinn Eggertsson, Efstalundi 15, Garðabæ. Hrafnhiidur Frímannsdóttir, Hamragerði 17, Akureyri. Sigrún Óskarsdóttir, BlesugrófB, Reykjavík. Knútur Eiðsson, Keilusíðu 6f, Akureyri. Halldór Guðmundsson, Logalandi 4, Reykjavík. 40ára Snæbjörn Pétursson, Spóavegi 14, Þorlákshöfn. örn Traustason, Marargötu 2, Grindavík. Viktoría Ayn Pettypiece, Áshamri 75, Vestmannaeyjum. Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, Birtingakvisl 50, Reykjavík. Hjördís Anna Péturs<ló( tir, Flögu, Skriðuhreppi, Helga Jónsdóttir, Freyjugötu 36, Reykjavík. ErlingB. Bjarnason, Krummahólum2, Reykjavík. Ingibergur Sigm-ðsson, Hafnartúni 38, Síglufirði. Hafdis Þóra Karlsdóttir, Löngubrekku 23, Kópavogi. Jón Þór Árnason, Geitlandi 2, Reykjavík. Jóhanna G. Þorbjörusdóttir, Víðigrund4, Akranesi. Ragnhildur Ragnarsdóttir, Fjólugötu l, Vestmannaeyjum. Kristín H. Guðmundsdóttir, Baughóli 13, Húsavík. Kristín Magnúsdóttir, Stórhóh 13, Húsavík. Guðný Bjamadóttir Guðný Bjarnadóttir, Hátúni lOb, Reykjavík, er áttaíu og fimm ára í dag. Starfsferill Guðný fæddist á Vésteinsholti í Haukadal í Dýrafirði en ólst upp á Þingeyri við Dýrafjörð. Hún flutti sautján ára með foreldram sínum til Hafnaríjarðar og síðan til Reykja- víkur. Guðný stundaði fyrst fiskvinnu, var síðan vinnukona á ýmsum heimilum í Reykjavík. Síöustu tutt- ugu ár starfsævinnar vann hún svo hjá Sælgætisgerðinni Nóa. Systkini Guðnýjar: Ólafía Veron- íka, f. 26.8.1914, d. 24.6.1926; Ólafur Bjarnason, f. 27.8.1929, vélfræðing- ur, kvæntur Geirþrúði K. Kristjáns- dóttur og era dætur þeirra Aðal- björg, kennari og fomleifafræðing- ur, ogRagnheiður jarðverkfræðing- ur; Kristján Júlíus Bjamason raf- virki, kvæntur Evu Þórðardóttur og eru böm þeirra Ragnheiður hús- móðir, Sigurður Þór húsgagnasmið- ur og Bjami Reynir heimspekingur. Guðný Bjarnadóttir. Foreldrar Guðnýjar voru Bjarni Aðalsteinsson, f. 12.4.1884, d. 28.4. 1972, sjómaður og verkamaður á Þingeyri og í Reykjavík, og k.h., Ragnheiður Jósefína Kristjánsdótt- ir, f. 30.8.1888, d. 3.11.1956, húsmóð- ir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.