Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1994, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1994, Side 28
Skyldi boltinn hafa verið keyptur fyrir lánsfé? Fram- kvæmtán þess að eigafyrir skóflu „Það hefur verið framkvæmt án þess að eiga fyrir skóflu," sagði Magnús Jón Amason, bæj- arstjóri í Hafnarfirði, á blaða- ihannafundi í fyrradag þegar svört skýrsla um rekstur bæjar- ins í bæjarsijóratíð Guðmundar Áma Stefánssonar var kynnt. Ummæli Klappúthaldið brást í taumlausri hrifningu „Undirtektir áheyrenda vom geysigóðar og klapp og fagnaðar- læti stóðu svo lengi að jafnvel þrautþjálfaðir klapparar eins og undirritaður fundu tákmörk út- halds síns,“ segir Finnur Torfi Stefánsson tónhstargagnrýnandi í dæmalaust jákvæðri rýni sinni um óperuna Vald örlaganna. Gestir barmafullir af gleði „Hótel ísland er fyrst og fremst veitingahús og obbinn af gestum á Grease er búinn að fá góðan viðurgjörning í mat og drykk áð- ur en sýningin hefst. Sumir eru því miður orðnir barmafulhr af gleði og þess vegna verða leikend- ur og aðrir gestir að búa við frammíköll, söng og blístur lið- anga sýninguna," segir Sigurður Þór Salvarsson í annars konar tónlistargagnrýni í DV. Verður að kenna börnum að drekka „Það verður að kenna bömun- um að meta vín þegar í bama- skóla. Að öðrum kosti læra þau aldrei að drekka." Þetta mun vera helsta ráð landbúnaðarráðherra Evrópusambandsins til að tæma víðáttumikla og djúpa vínsjóði sem safnast hafa fyrir á síðustu ámm hjá sambandinu. KR, kettir og rottur, Haukur og brekkusniglar „Þetta er svona eins og lífið; Rússar og Kanar em famir að faðma hveijir aðra, KR-ingar era famir að vinna fótboltaleiki og rottumar í Feneyjum era orðnar svo stórar að kettimir forðast þær. Þá er gott að setjast niður á hljóðu kvöldi og hlusta á Hauk Morthens og borða brekku- snigla,“ sagði Ólafur Jóhann Ól- afsson rithöfundur um nýjustu skáldsögu sína í DV í gær. Gætum tunguimax Rétt væri; Þeir hristu höfuöið. Búist við stonni á miðunum hvasst og skúrir. Lægir talsvert í kvöld og nótt. Hiti verður 5 til 9 stig. Sólarlag í Reykjavík: 19.33 Sólarupprás á morgun: 7.10 Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.20 Árdegisflóð á morgun: 7.34 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 12 Akurnes alskýjað 7 Bergsstaöir skýjaö 9 Keíla víkurflugvölJur skúr 7 Kirkjubæjarklaustur þokaí grennd 8 Raufarhöfn hálfskýjað 8 Reykjavík súld 7 Stórhöföi súld 8 Bergen hálfskýjað 7 Helsinki skýjað 10 Kaupmannahöfn þokumóða 10 Berlín skýjað 11 Feneyjar þokumóða 12 Frankfurt rign.ásíð. klst. 12 Glasgow skýjað 10 Hamborg þoka 11 London þokumóða 10 Nice skýjað 16 Róm rigning 17 Vín skýjað 12 Washington skýjað 17 Winnipeg þrumuveð- ur 14 Hallgrímur Guömundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður; At- vinnuskrifstofu Akureyrarbæjar og tekur við því starfi um næstu mánaðamót. fiallgrímur er fæddur á Akurcyri árið 1948, hann lauk stúdentsprófi M Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 1970, prófí í stjórnmálafræöum \dð Háskóla ís- iands árið 1974 og var viö fram- haldsnám í opinberri stjómsýslu sveitarfélaga við Háskólann í Manchester á árunum 1976-1978. „Ég sleit barnsskónum á Akur- eyri og það leggst mjög vel í mig að halda þangað aftur til starfa. Starfið sem ég tek við er áhugavert og það verður gaman að fá að vera þátttakandi i því og geta vonandi Hallgrfmur Guðmundsson. eitthvað á vogarskálamar. Annars vil ég ekki ræða mikið um starfið áþessu stigi, ég kem norður og byrja á því að hlusta á hvað menn hafa Mm að færa,“ segir Hallgrímur. Hann hefur unnið að ýmsum sér- verkefnum fyrir opinberar stofn- anir og ráðuneyti og lagt stund á kennslu m.a. vnö Háskóla íslands,; Kennaraháskólann og við Fjöl- brautaskólann í Breiðholti. Árið 1985 var hann ráðinn sveitarstjóri í Nesjahreppi í Austur-Skaftafelis- sýslu, árið 1986 bæjarsljóri á Höfn í Homafirði og hann varð bæjar- stjóri I Hveragerði árið 1990. „Ég myndi teljasjálfan migbóka- orm og les mikið,“ segir Hallgrímur um tómstundir sínar. „Annars er ég fyrst og fremst útivistarmaður, hef gaman af að vera úti í náttúr- unni og fer mikiö í gönguferöir," bætti hann viö. Hallgrimur er giftur Helgu Fáls- dóttur og eiga þau þijú böm. í dag er búist við stormi á Vestfjarða- miðum, norðvesturmiðum og vestur- djúpi. Á landinu verður suðvestlæg átt, allhvöss, og skúrir vestan til en held- ur hægari og að mestu þurrt austan til á landinu. Lægir talsvert seint í kvöld. Hiti verður 7 til 15 stig að deg- inum, hlýjast austanlands. Veörið í dag Á höfuðborgarsvæðinu verður suðvestan stinningskaldi eða all- Veðrið kl. 6 í morgun Myndgátan Bókrolla Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki. Fyrsta urn- ferðin í handbolt- anum Fyrsta umferðin í íslandsmóti karla í handknattleik hefst í kvöld og eru sex leikir á dagskrá. Valur fær HK í heimsókn, Hauk- ar og Síjaman leika, KA og Vík- ingur spila, ÍR og UMFA, Selfoss og FH og KR og ÍH. Allir leikirnir hefiast kl. 20. Skák Frá opnu móti í Porto San Giorgio á Ítalíu á dögunum. Ungverski stórmeist- arinn Forintos haföi svart og átti leik gegn rússanum Tivjakov. 26. - Dxg3! og hvítur er vamarlaus því að drottningin er friöhelg vegna máts á hl. Eftir 27. He3 Hhl+ 28. Ke2 Dg4 + gafst hvítur upp. Stórmeistaramir Sax og Malanjúk deildu sigrinum á þessu móti, fengu 7 v. af 9 mögulegum. Næstir komu Kosten, Noviko, Tivjakov og Georgadse með 6,5 v. Jón L. Árnason Bridge Lokasamningurinn er þijú grönd í suður í sveitakeppni án þess að andstæðingam- ir hafi komið inn á sagnir. Vestur spilar út hjartafjarka, þú prófar gosann en aust- ur setur drottninguna. Þú drepur á ásinn því þú vilt ekki fá spaða í gegnum hönd- ina og hvernig er best að spila spihð nú? ♦ ¥ ♦ + ♦ 863 ¥ G5 ♦ ÁG9853 + 42 ¥ ¥ ♦ + * ÁG4 ¥ ÁK3 ♦ KIO + ÁDG53 Það borgar sig ekki að ana í blindni í tíg- ullitinn, taka á kónginn og svína síðan gosanum því ýmsir möguleikar felast í spilinu ef tígullinn gengur ekki upp. Betri leið er að toppa tígulinn í þeirri von að drottning falh og reyna síðan að fá 4 lauf- slagi ef tíguhinn gengur ekki upp. Besta leiðin er að sameina þessa tvo möguleika jafnframt því sem vöminni er gefinn kostur á að gera mistök. Spilamennskan gengur þá út á að spila tígultíunni og yfirdrepa á gosa í blindum. Ef austur drepur á drottninguna er spihð augfjós- lega búið en besta vömin er að gefa þann slag. Þá er tækifærið notað til að svina iaufi. Síðan er tígulkóngur yfirdrepinn á ás og þegar drottningin fehur ekki í er laufi aftur svínað sem tryggir 4 slagi á þann ht eins og spilin hggja. ♦ 863 ¥ G5 ♦ ÁG9853 + 42 ♦ K1092 ¥ 108742 ♦ 76 + 96 N V A S * U7b ¥ D96 ♦ D42 .A. i/ino'7 ♦ ÁG4 ¥ ÁK3 ♦ K10 + ÁDG53 ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.