Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1994, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1994, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1994 7 Nýja sorpeyðingarstöðin á Isafirði: Getur annað allri sorp- eyðingu á Vestfjörðum „Stöðin er byggð með það að mark- miði að geta afkastað allri sorpeyð- ingu á norðanverðum Vestfjörðum. Hún brennir 650 kílóum á klukku- stund og hægt er að keyra hana alian sólarhringinn," segir Þorlákur Kjart- ansson, stöðvarstjóri í Funa, hinni nýju sorpeyðingarstöð ísfirðinga. Eins og komið hefur fram eru Bol- víkingar ósáttir við verðskrá Funa og kanna nú aðrar leiðir til að losa sig við sorp. Þar kemur til greina að senda sorpiö suður til Reykjavíkur með skipi og láta Sorpu sjá um að eyða því. Ef af þessu verður þýðir það að Funi missir um 23 prósent af þeim verkefnum sem stöðin hefur nú. Samkvæmt því sem Þorlákur segir er afkastageta stöðvarinnar um 4700 tonn á ári. Það sorp sem fellur tif á svæðinu er samkvæmt úttekt sem gerð hefur verið rúm 4 þúsund tonn á ári. Þar er Þingeyri ásamt sveita- hreppum með 365 tonn á ári, Flateyri er með 250 tonn, Suðúreyri 200 tonn, Súðavík 150 tonn, Bolungarvik 750 tonn og ísafjörður er með 2300 tonn af sorpi árlega. Funi sér nú um að eyða sorpi fyrir Súðvíkinga og Bol- víkinga, auk að sjálfsögðu Isfirðinga. Þingeyringar brenna nú sjálfir sínu sorpi og Flateyringar og Súgfirðingar urða sitt sorp. Samstaða er ekki um að ísfirðingar sjái um þennan þátt alfarið. Upphaflega var hugmyndin sú að þessir staðir væru allir aðilar að Funa en ekki varð samstaða um það. ísfirðingar byggðu eigi að síður þessa stöð sem anna á öllu svæðinu. Hún er nú rekin með aðeins 70 pró- senta afköstum. Fari svo að Bolvík- ingar og Súðvíkingar uni ekki þeirri gjaldskrá sem gefin er út verður stöð- in aðeins rekin á 2300 tonnum á ári eða með innan við helmings afköst- um. Þetta gæti orðiö ísfirðingum þungur baggi að bera en stöðin kost- aði samkvæmt heimildum DV í kringum 220 milljónir króna. Það ræðst á næstu vikum hvort stöðin fær nauðsynleg verkefni til að standa undir rekstrinum eða sundnmgin um sorpið heldur enn áfram. Fréttir Skóladeilan á Dalvík: Ráðuneytin báðuumfrest „Þeir báöu um vikufrest til aö skoða máhð og mér fmnst það klént þar sem engin trygging er fyrir lausn,“ segir Eiríkur Jóns- son, formaður Kennarasam- bands íslands, um fund sem full- trúar kennara í sjávarútvegs- deild Stýrimannaskólans á Dal- vík áttu með ráðuneytismönnum um skóladeiluna á Dalvik í gær. Kennarar lögðu niður vinnu í gær og fyrradag. Ekki er enn ljóst í gær hvort kennarar mæta til vinnu á mánudagsmorgun. ^lndeslt Heimilistæki Kæliskápur C1270 w H. 149, b. 55, d. 60 190 1 kælir - 80 1 frystir Verð kr. 63.420,- 60.249,- stgr. Umboðsmenn um land allt BRÆÐURNIR =)]ORMSSONHF Lágmúla 8, Sími 38820 HAUSTUTSALA vegna mikillar sölu á nýjum bílum Miklar verðlækkanir! Gerið góð kaup! VETRARDEKK FYLGJA ÖLLUM OKKAR BÍLUM Á MEÐAN Á ÚTSÖLU STENDUR 26. SEPT. TIL 6. OKT. 1994 Sýnishorn úr söluskrá JEEP CHEROKEE 2500 cc, 5 gíra, kr. 990 þús. DODGE DYNASTY '89 6 cyl. 3000 cc, sjálfskiptur, kr. 1.290 þús. Verð Nú Verð Nú áður þ. áður þ. Chrysler Lebaron '88 740 620 Pontiac, 7 manna '86 780 650 ChryslerSaratoga 1.490 1.320 Range Rover '88 1.750 1.590 ChryslerT/Cstw. '88 1.190 990 Renault Clio '91 640 550 Dodge Aries4d. '84 380 290 Reriault Express'90 ■ 640 550 Dodge Dynasty '89 1.490 1.290 Saab 90 '87 370 320 Dodge Ram dísil 1.390 1.250 Skoda Favorit '91 370 290 Ford Econoline '86 1.620 1.280 Skoda Favorit '89 250 190 Ford Econoline '82 850 690 Skoda Favorit '92 460 390 Jeep Cherokee '87 1.090 990 Skoda Favorit IS '91 390 330 Lada 1500 stw. '90 350 280 Skoda Forman '92 560 490 Mazda 626GTI'88 850 720 Subaru Legacy '91 1.450 1.350 Peugeot 205 GTI '92 1.250 1.050 Subaru Legacy'93 1.990 1.850 Peugeot 309 G R '88 480 420 Toyota Camry '87 450 300 Peugeot 405 G L '88 590 490 Toyota Camry'89 1.090 990 Peugeot 405 G R D '91 990 790 Volvo 240GL91 1.290 1.050 Peugeot 505'84 400 280 Volvo 740GL'85 770 690 Peugeot605 SV'91 1.980 1.690 Volvo 760 GLE '87 1.300 1.100 VOLVO 740 GL '85 2300 cc, sjálfskiptur kr. 690 þús. SUBARU LEGACY '93 2000 cc, sjálfskiptur kr. 1.850 þús. TWl DODGE RAM PICK UP 5900 cc, dísil, sjálfskiptur, kr. 1.250 þús. Jöfur, þegar þú kaupir bíl! FORD ECONOLINE '86 8 cyl. 302, sjáifskiptur, kr. 1.280 þús. GOÐ GREIÐSLUKJÖR SKULDABRÉF 36 MÁN. VISA EÐA EURO Skeljabrekku 4, 200 Kóp. Sími 642610 - 42600 OPIÐ KL. 9-18 VIRKA DAGA OG 12-16 LAUGARDAGA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.