Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1994, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1994, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1994 39 Kvikmyndir Sími32075 Stærsta tjaldið með THX Frumsýning DAUÐALEIKUR Sleppur hann úr óbyggðum, held- ur hann lífi eða deyr hann á hrottaleganhátt? Ice T (New Jack City), Rutger Hauer (The Hitcher, Blade Runner), Charles S. Dutton (Menace II Soci- ety), F. Murray Abraham (Amadeus) i brjáluðum dauðaleik. Rafmögnuð spenna frá upphafi til enda. Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. JIMMY HOLLYWOOD Grínmynd með stórleikurum í aðalhlutverkum. Sýndkl. 5,7,9og11. ENDURREISNARMAÐURINN Nýjasta mynd Dannys Devitos, undir leikstjóm Penny Marshall, sem gerði meðal annars stór- myndunar Big og When Harry Met Sally. Sýnd kl. 9. APASPIL Sýnd kl. 5 og 7. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 WOLF N I C H O L S O N I’ FEI FFER^ wolf' Stórmyndin Ulfur (Wolf), dýrið gengur laust. Vald án sektar- kenndar. Ast án skilyrða. Það er gottaðvera.. .úlfur! Jack Nicholson og Michelle Pfeiffer eru mögnuð í þessum nýjasta spennutrylli Mikes Nichols (Working Girl, The Graduate). Únnur hlutverk: James Spader, Kate Nelligan, Christopher Plummer og Richard Jenkins. ★★★ Eintak ★★★ Mbl. ★★★ rás 2 Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. Amanda-verðlaunin 1994. Besta mynd Norðurlanda. Sýnd kl. 5,7 og 9. Miðaverð kr. 500, fyrir börn innan 12 ára. GULLÆÐI Sýndki.11. Taktu þátt i spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðs- miðar á myndir Stjörnubiós, Wolf-bolin og hálsmen. STJÖRNUBIÖUNAN V SÍMI991065 VERÐKR. 39,90 MÍN. SIMI 19000 Frumsýning í kvöld: ÁSTRÍÐUFISKURINN “A Strong Oscar Contender! Marj' McDonncII and Alfrc Woodard pivc p\«> of ihc ycnr's tíncst pcrfonnanccs!" PASSION FISH Damatísk en nærfærin og grát- brosleg kvikmynd um samband tveggja kvenna sem lifið hefur leikiö grátt á misjafnan máta. Aðalhlutverk: Mary McDonnel Sneakers, Grand Canyon og tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir aukahlut- verk i Dances with Wolves) og Atfre Woodard (Miss Firecracker, Scroog- ed og tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir aukahlutverk i Cross Creek). Leikstjóri: John Sayles. Sýnd kl. 5og9. Tous les matins du monde ALLIR HEIMSINS M0RGNAR ★★★★ OT, rás 2 ★★★ Al, Mbl. ★★★ HK, DV ★★★ Eintak Sýndkl.4.50,6.50,9 og 11.10. UÓTISTRÁKURINN BUBBY Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. GESTIRNIR ★**ÓT,rás2 Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð innan 12 ára. FLÓTTINN Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Sviðsljós Johnny Depp: fhand- jámimi Leikarinn Johnny Depp, sem lék m.a. í kvikmyndinni Edward Scissorhands, þykir hinn mesti ljúílingur þang- að til hann kemst í snert- ingu við áfengi. Þegar slíkt gerist er voð- inn vís og sannaðist það eft- irminnilega fyrir skömmu. Leikarinn var staddur í New York ásamt unnustu sinni, Kate Moss, þegar hann fann til mikils þorsta og ákvað að líta inn á krá eina þar sem hann hellti ofan í sig ósköpunum öllum af víni. Eftír að Kate hafði tekist Johnny Depp ásamt unnustu sinni, Kate Moss. að drösla honum á hótelher- bergið þar sem þau bjuggu rann mikið æði á leikarann með þeim afleiðingum að hann var handtekinn eftir að hafa lagt herbergið í rúst. Tjónið er metið á tæpar 40 þúsund krónur en leikarinn þarf aö mæta fyrir rétt þar sem skorið verður úr um hvort hann verður að dúsa í fangelsi. BINGO! Hefstkl, 19,30 f kvöld A&alvinntnqur a& ver&mæti 1QO bús. kr. Heildarver&mæti vinningo um 300 þús kr. TEMPLARAHOLUN EiríksgötuS-9 20010 HASKÓLABÍÓ SÍMI 22140 Frábær grín- og spennumynd með Woody Harrelson (White Men Can’t Jump) og Kiefer Sut- herland (The Three Musketeers). Sonny og Pepper eru kúrekar í Nýju-Mexíkó sem lenda í drep- hallærislegum og meinfyndnum vandræðum ístóra eplinu New York. Upp með hendur og skjóttu! Sýndkl. 5,7,9og11. THEPAPER Dramatísk gamanmynd um æv- intýralegan sólarhring á dagblað- inu The Sun í New York þar sem sannleikurinn lendir í harðri samkeppni við fjárhag blaðsins og eiginkonuna sem þolir ekki alla þessa yfirvinnu! Stórleikaramir Michael Keaton, Glenn Close, Robert Duvall og Marisa Tomei í nýrri mynd frá Ron Howard. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.15. SANNARLYGAR Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuó innan 14 ára. FJÖGUR BRÚÐKAUP OG JARÐARFÖR Guðdómlegur gleðileikur með Hugh Grant, Andie MacDowell óg Rowan Atkinson. Vinsælasta mynd Breta fyrr og síðar. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.15. n sAMBirím liriflílk SlMI 113M - SNORRABRAUT 37 LEIFTURHRAÐI SONUR BLEIKA PARDUSSINS Robcrto Bcnignl Búðu þig undir bestu spennu- og þrumumyndársins! „Speed" er hreint stórkostleg mynd sem slegið hefur rækilega í gegn og ér á toppnum víöa um Evrópu! ★★★1/2 SV, Mbl. Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.15. ÞUMALÍNA með íslensku tali. Sýnd kl. 5. Veró 500 kr. Leikstjórinn Blake Edwards, sem geröi hinar heimsfrægu myndir um Bleika pardusinn er kominn með nýja. Sjáið son Bleika pardussins í frá- bærri nýrri grínmynd ásamt Dreyfuss og Sérlegum aðstoðar- manni, Cato. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B.i. 12 ára. UMBJÓÐANDINN Sýndkl. 6.50,9 og 11.10. Bönnuö innan 16 ára. 111111M111 ijjji 1111 ii ii ... BklHÖtlJf SlHI 78900 - ALFABAKKA B - BREIÐHOLTI LEIFTURHRAÐI EG ELSKA HASAR Sýnd kl.9. STEINALDARMENNIRNIR Búðu þig undir bestu spennu- og þrumumynd ársins! „Speed“ er hreint stórkostleg mynd sem slegið hefur rækilega í gegn og er á toppnum viöa umEvrópu! ★★★1/2 SV, Mbl. Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.15. Bönnuð Innan14ára. ÞUMALINA með islensku tali. Sýnd kl. 5, verð 500 kr. SANNARLYGAR Sýnd kl. 5 og 7. MAVERICK fie never said wtratttíd. m L ■ .Jl Sctiwarzenegger m s 1 Íli\ ;! L i %. 1 ■ V, f m f a Sýndkl.5,6.45,9 og 11. Sýnd ki. 11.10. Siðasta sinn. ACEVENTURA Sýnd kl. 9.15. Tilboð 300 kr. J-L II11111IIIIIH11111II1111IIIII11111 SÍMI878900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI TÆKNIMORÐ um raðmorðingja sem er lífseig- ari en margan grunar. Leikstjór- inn Rachel Talaiay kemur hér með magnaðan spennutrylli þar sem Karen Allen fer með aðal- hlutverkið. Sýndkl. 5,7,9og11. UMBJOÐANDINN „Ghost in the Machine" er hörkuspennandi tækni-tryllir Sýndkl. 4.40,6.50,9 og 11.10. i.n 111111 n i n 1111111111111 iun TTT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.