Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1994, Blaðsíða 26
38
MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1994
Mánudagur 26. september
SJÓNVARPIÐ
18.15 Táknmálsfréttir.
18.25 Töfraglugginn. Endursýndur
þáttur frá fimmtudegi. Umsjón:
Anna Hinriksdóttir.
18.55 Fréttaskeyti.
19.00 Kevin og vinir hans (4:6) (Kevin
and Co.). Breskur myndaflokkur
um strákinn Kevin, ellefu ára gutta
og foringja nokkurra stráka sem
lenda í ýmsum ævintýrum.
19.25 Undir Afríkuhimni (14:26)
20.00 Fréttir og iþróttir.
20.35 Veöur.
20.40 Vinir (1:7) (My Good Friend).
21.10 Leynifélagiö (2:6) (Association
des bienfaiteurs). Nýr franskur
myndaflokkur, blanda af ævintýr-
um og kímni, um leynifélag sem
hefur þaö að markmiði að hegna
hverjum þeim er veldur umhverfis-
spjöllum. Leikstjóri er Jean-Daniel
Verhaeghe. Höfundur handrits er
Jean-Claude Carrire sem skrifaði
kvikmyndahandritin fyrir Óbæri-
legan léttleika tilverunnar og Cyr-
ano de Bergerac.
22.00 Blóö og rósir (Blod och rosor).
Sænsk heimildarmynd sem gerð var fyrir
þingkosningarnar í Suður-Afríku í
apríl síðastliðnum. i myndinni er
fjallað um sambýli hvítra manna
og svartra í landinu og væntingar
þeirra um framtíðina.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
17.05 Nágrannar.
17.30 Vesalingarnir.
17.50 Ævintýraheimur NINTENDO.
18.15 Táningarnir í Hæöagaröi.
18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.19 19:19.
20.15 Eíríkur.
20.35 Matreiðslumeistarinn. Mat-
reiðslumeistarinn Sigurður L. Hall
stendur alltaf fyrir sínu þegar mats-
eld er annars vegar.
21.10 Neyðarlinan (Rescue 911).
(23:25)
22.00 Brögö í tafli (Night of the Fox).
Seinni hluti hörkuspennandi
njósnamyndar sem gerð er eftir
metsölubók spennusagnahöfund-
arins Jacks Higgins.
23.30 Blekkingar tvíburabræðranna
(Lies of the Twins). Rachel Mark
verður ástfangin af sálfræðingnum
sínum, Jonathan McEwan, og allt
gengur vel um tíma. Þá hittir hún
tvíburabróður hans, James, sem
er óáreiðanlegur og ómótstæðileg-
1.00 Dagskrárlok.
DisGguerv
15.00 Crawl into my Parlour..
15.30 The World of Volcanoes.
16.00 A Fork in the Road..
16.30 Terra X..
17.00 Beyond 2000.
18.00 Paramedice.
18.30 Mush! Mush!.
19.00 Wildside.
20.00 Disappering World.
21.00 Search for adventur..
22.00 Secret Weapons.
22.30 Spirit of Survival.
nnn
9.35 Model World.
12.00 BBC News from London.
12.30 Come Dancing.
17.30 Smal Talk.
18.00 The Travel Show.
20.00 To be Announced.
21.00 BBC World Service News.
21.30 World Business Report.
23.25 Newsnight.
0.00 BBC World Service News .
2.25 Newsnight.
CÖRÖOHN
□EÖWBRg
11.00 Back to Bedrock.
11.30 Plastic Man.
12.00 Yogi Bear Show.
13.30 Super Adventures.
14.30 Thundarr.
15.00 Centurians.
16.30 The Flintstones.
17.00 Bugs & Daffy Tonightn.
12.00 The MTV’s Soul Special.
13.00 MTV’s Greatest Hits.
17.00 MTV News.
17.15 3 From 1.
19.00 MTV Live with East 17.
21.00 MTV unplugged with Arrested
Development.
22.00 MTV’s Real World 3.
23.15 MTV At The Movies.
2.00 VJ Marijne van der Vlugt.
3.00 Night Videos.
15.30 Sky World News and Business
Report.
16.00 Llve At Five.
18.30 Special Report.
19.00 Sky World News.
20.00 Sky World News.
23.00 Sky World News.
23.30 ABC World News Tonight.
0.00 Sky News Special Report.
2.30 Talkback.
3.30 Special Report.
INTERNATIONAL
15.30 Business Asia.
18.00 World Business Today.
19.00 International Hour.
21.30 Showbiz Today.
22.00 The World Today.
23.00 Moneyline.
1.00 Larry King Live.
2.00 CNN World News.
3.30 Showbiz Today.
Theme:Behlnd Bars
20.00 The Big House.
21.40 Blackwell’s island.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan. (Endurtekið frá morgni.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss-
ins, Ambrose í París
13.20 Stefnumót með Gunnari Gunn-
arssyni.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Endurminningar
Casanova, ritaðar af honum sjálf-
um. Ólafur Gíslason þýddi. Sigurð-
ur Karlsson les. (11)
14.30 Aldarlok: Skáldsagan Skipafréttir
15.00 Fréttir.
15.03 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót
Anna Haraldsdóttir. (Einnig út-
varpað að loknum fréttum á mið-
nætti.)
15.53 Dagbókin.
Stöð 2 kl. 20.35:
Japanskar
matreiðsluhefóir
Framandleikinn
verður allsráðandi í
þættinum hjá Sig-
urði L. Hall i kvöld
og keimur af jap-
önskum krásum
mun svífa yfir vötn-
unum.
Á síðustu árum
hafa íslendingar eins
og aðrar vestrænar
þjóðir leitaö að fersk-
um hugmyndum i
matargerð hjá fjar-
lægum þjóðum og þá
er ekki hvað síst SigurðurL. Hallbýðurtiljapan-
spennandi að líta til skrar veislu.
Asíuríkja.
Siggi Hall hefur verið iðinn við aö bjóða upp á framandi
rétti í þáttum sinum og í kvöld veröa japanskar matreiðslu-
heföir efstar á blaði hjá honum en þó í islenskum búningi.
íslenskur íiskur verður eldaður aö hætti japanskra og bor-
inn fram með sushi-grjónum, sojasósu og öðru sem hæfir.
23.05 The Quare Fellow.
0.40 The Big Doli House.
2.25 Laides They Talk About.
3.45 San Quentin.
mésamm
14.00 Tennis.
17.00 Formula 3000.
17.30 Formula One.
18.30 Motorcycling.
19.30 Eurosport News.
20.00 Speedworld.
22.00 Boxing.
23.00 Football.
0.30 Eurogolf Magazine.
1.30 Eurosport News 2.
14.00 Another World.
14 50 The DJ Kat Show.
16.00 Star Trek.
17.00 Gamesworld.
17.30 Blockbusters.
18.00 E Street.
18.30 M.A.S.H.
19.00 Melrose Place.
20.00 The She Wolf of London.
21.00 Star Trek.
22.00 Late Nlght with Letterman.
22.45 Battlestar Gallactica.
23.45 Barney Mlller.
24.15 Nlght Court.
SKYMOVESPLUS
13.00 Captlve Hearts.
15.00 Inslde Out.
17.00 Chrlstopher Columbus: The
Discovery.
19.00 Nolses Off!
21.00 Through the Eyes of a Klller.
22.35 Street Knight.
24.10 Terror on Track Nine.
2.10 Prison Heat.
3.00 Scorchers.
OMEGA
Kristíleg qónvarpsstöð
19.30 Endurtekiö efni.
20.00 700 Club erlendur viötalsþáttur.
20.30 Þinn dagur meö Benny Hinn E.
21.00 Fræösluefni meö Kenneth
Copeland E.
21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O.
21.45 ORÐiÐ/hugleiöing O.
22.00 Praise the Lord blandaö efni.
24.00 Nætursjónvarp.
16.00 Fréttir.
16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson.
16.30 Veöurfregnir.
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um-
sjón: Jóhanna Haröardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síödegi. Scheherazade
eftir Nikolaíj Rimskíj Korsakov, Fíl-
harmóníusveitin í Berlín leikur;
Lorin Maazel stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarþel - úr Sturlungu. Gísli
Sigurðsson les (16).
18.30 Um daginn og veginn. Séra Árni
Bergur Sigurbjörnsson talar.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttír.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.35 Dótaskúffan. Títa og Spóli spjalla
og kynna sögur, viðtöl og tónlist
fyrir yngstu börnin. Morgunsagan
endurflutt. Umsjón: Þórdís Arn-
Ijótsdóttir. (Einnig útvarpað á rás
, 2 nk. laugardagsmorgun kl. 8.30.)
20.00 Tónlist á 20. öld. Sagt frá Bernd
Alois Zimmermann og leikin verk
hans.
21.00 Kvöldvaka. - Sagt frá samferða-
manni, eftir Helga Seljan. - Rabb
um flóttamenn af Hornströndum.
Eyvindur P. Eiríksson rifjar upp
minningar frá æskuárum sínum. -
Þjóðsagnaþáttur. Umsjón: Pétur
Bjarnason (Frá ísafirði.)
22.00 Fréttir.
22.07 Tónlist.
22.15 Fjölmiölaspjall Ásgeirs Friö-
geirssonar. (Endurtekið frá
morgni.)
22.27 Orö kvöldsins: Birná Friðriksdótt-
ir flytur.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Kammermúsik. Kvintett nr. 7 í
e-moll eftir Luigi Boccherini. Ric-
ardo Savino leikur á gítar með
Artaria-kvartettinum.
23.10 Samfélagiö í nærmynd. Umsjón:
Jón B. Guðlaugsson og Sigríður
Arnardóttir.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónstigínn. Umsjón: Bergljót
Anna Haraldsdóttir. (Endurtekinn
þáttur frá miðdegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón
Bergmann.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn Dægurmálaút-
varpsins, Anna Kristine Magnús-
dóttir, Sigurður G. Tómasson, Sig-
mundur Halldórsson, Lísa Páls-
dóttir, Þorsteinn G. Gunnarsson
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin. - Þjóðfundur í
beinni útsendingu. Héraðsfrétta-
blöðin. Fréttaritarar Útvarps líta í
blöð fyrir norðan, sunnan, vestan
og austan. Síminn er 91 - 68 60
90
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milii steins og sleggju. Umsjón:
Snorri Sturluson.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
22.00 Fréttir.
22.10 Allt í góðu. Umsjón: Margrét
Blöndal.
24.00 Fréttir.
24.10 Sumarnætur. Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns: Næturtónar.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veöurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr Dægurmálaútvarpi
mánudagsins.
2.00 Fréttir.
2.05 Sunnudagsmorgunn með Svav-
ari Gests. (Endurtekinn þáttur.)
4.00 Þjóöarþel. (Endurtekiðfrárásl.)
4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
5.05 Stund með Lionel Ritchie.
6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og
flugsamgöngum.
6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veðurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp
Noröurlands.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar..
12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Anna
Björk styttir okkur stundir í hádeg-
inu með skemmtilegri og hressandi
tónlist.
13.00 Íþróttafréttir eitt. Hér er allt það
helsta sem efst er á baugi í íþrótta-
heiminum.
13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið
áfram þar sem frá var horfið. Frétt-
ir kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóð. Fréttatengdur þáttur
í umsjón Bjarna Dags Jónssonar
og Arnar Þórðarsonar.
18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. Hall-
grímur býður hlustendum Bylgj-
unnar upp á alvöru viðtalsþátt.
Beittar spurningar fljúga og svörin
eru hart rukkuð inn hjá Hallgrími
þegar hann tekur á heitustu álita-
málunum í þjóðfélagsumræðunni
á sinn sérstaka hátt. Síminn er
671111 og hlustendur eru hvattir
til að taka þátt.
19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Hress og
skemmtileg tónlist ásamt ýmsum
uppákomum.
00.00 Næturvaktin.
F\ffeo9
AÐALSTÖÐIN
12.00 íslensk Óskalög. Albert Ágústs-
son.
16.00 Sigmar Guömundsson.
18.30 Ókynnt tónlist.
19.00 Draumur í Dós. Sigvaldi Búi Þór-
arinsson.
22.00 Bjarni Arason.
1.00 Albert Ágústsson.
4.00 Albert Ágústsson endurtekinn.
12.00 Glódís Gunnarsdóttir.
13.00 Þjóömálin frá ööru sjónarhorni
frá fréttastofu FM.
15.00 Heimsfréttir frá fréttastofu.
16.00 Þjóðmálin frá fréttastofu FM.
16.05 Valgeir Vilhjálmsson.
17.00 Sportpakkinn frá fréttastofu FM.
17.10 Umferöarráö á beinni línu frá
Borgartúni.
18.00 Fréttastiklurfrá fréttastofu FM.
19.05 Betri Blanda Arnar Albertsson.
23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir
Kolbeinsson.
9.00 Helga Sigrún Haröardóttir.
12.00 íþróttafréttir.
12.10 Rúnar Róbertsson. Fróttir kl. 13.
16.00 Jóhannes Högnason.
17.00 íslenskir tónar. Jón Gröndal.
19.00 Ókynntir tónar.
24.00 Næturtónlist.
X>
12.00 Simmi.Hljómsveit vikunnar:
Public Enemy.
15.00 Þossi og Public Enemy.
18.00 Plata dagsíns. Five Dollar Bob's
Mock Cooster Stew með Mud-
honey.
20.00 Graðhestarokk. Lovísa.
22.00 Fantast. Rokkþáttur Baldurs
Bragasonar.
24.00 Úrval úr Sýröum rjóma.
1.00 Simmi.
Óknyttakarlana leika George Cole og Richard Pearson.
Sjónvarpið kl. 20.40:
Vinir
Hvernig bregöast íjörm-
iklir og framtakssamir
menn viö þegar þeir fá allt
í einu opinbera pappíra upp
á þaö aö þeir séu orðnir
gamlingjar? Peter karlinn
Banks er aö nálgast sjötugt
en hann neitar aö sam-
þykkja að ellin sé vísbend-
ing um aö nú sé honum hoU-
ast að fara að hægja á sér.
Hann spillir heimilisfriðn-
um hjá dóttur sinni og
tengdasyni meö prakkara-
skap sínum og æðibunu-
gangi en loks finnur hann
heppilegan félaga, fyrrver-
andi bókavörð sem heitir
Harry King. Harry er
íhaldssamur og lítill æs-
ingamaður og Peter þarf að
beita eftirgangsmunum til
að koma honum í skilning
um að ástæðulaust sé að
leggjast í kör þótt aldurinn
færist yfir. Þeir félagarnir
stytta sér stundir með alls
kyns uppátækjum sem sum
hver sæma ef til vill ekki
mönnum á svo virðulegum
aldri. Þetta er breskur gam-
anmyndaflokkur i sjö þátt-
um.
Rás 1 kl. 14.30:
Skáldsagan
í dag kl. 14.30 hefur þátt-
urinn Aldarlok göngu sína
á rás 1. Þetta er vikulegur
þáttur sem er aö mestu helg-
aður nýlegum erlendum
bókmenntum. í þessum
fyrsta þætti er fjallað um
skáldsöguna Skipafréttir
eftir bandarísku skáidkon-
una E. Annie Proulx. Þar er
sögð saga hálffertugs og
hálfmisheppnaðs einstæðs
föður sem flytur með dætur
sínar tvær og fóðursystur
frá New York til Nýfundna-
lands til að heija nýtt lif.
Proulx hlaut Pulitzer-verð-
launin fyrir söguna á liðnu
voru.
Umsjón með þættinum
hefur Jón Karl Helgason.
Harry og Sara hafa lagt í mikla hættuför til að bjarga of-
urstanum.
Stöð 2 kl. 22.00:
Brögð í taíli
Framhaldsmyndin Brögð
í tafli er gerð eftir sam-
nefndri metsölubók
spennusagnahöfundarins
Jacks Higgins og í kvöld
verður síðari hluti sýndur.
Harry og Sara lögðu upp í
mikla hættuför til Jersey
sem Þjóðverjar hafa hern-
umið en hlutverk þeirra er
að bjarga ofurstanum Hugh
Kelso þaðan áður en nasist-
um tekst aö krefja hann
sagna um fyrirhugaða inn-
rás í Normandí. Henry hef-
ur auk þess fengið skipun
um að ef allt bregðist beri
honum að taka bæði Hugh
og Söru af lífi. Þegar til eyj-
arinnar kemur frétta þau að
Erwin Rommel hermar-
skálkur sé staddur þar og
Henry hyggst nýta tækifær-
ið til að gera verulegan usla
í röðum háttsettra nasista. í
ljós kemur að hér eru brögð
í tafli og Rommel þessi er
ekki allur þar sem hann er
séður.