Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1994, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1994, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1994 33 Fréttir Leikhús Skeiðmeistaramótið í Svíþjóð: Góður árangur íslensku knapanna íslenskir knapar fjölmenntu á skeiömeistaramótið sem haldið var í Svíþjóð nú um helgina og uppskáru ríkulega. Mótið var haldið á herragarðinum Margaretehof, sem er í eigu Göran Montan, en Magnús Skúlason leigir. Keppt var í sex greinum, íjórum skeiðgreinum, sem íslenskir knapar nánast einokuðu, og tveimur tölt- greinum. Auk þess var Hinrik Braga- son stigahæsti keppandi mótsins á Eitli. í skeiðmeistarakeppninni kepptu þeir fjórir knapar sem náðu bestum árangri í 150 metra og 250 metra skeiði og þar voru sjö íslenskir knap- ar af átta. 250 metra skeið 1. Styrmir Ámason á Sindra á 22,6 sek. 2. Reynir Aðalsteinsson á Nótt á 22,7 sek. 3. Hinrik Bragason á Eitli á 22,8 sek. 4. Klaas Dutihl á Trausta á 23,8 sek. 150 metra skeið 1. Magnús Skúlason á Glóa á 14,5 sek. 2. Logi Laxdal á Baldri á 14,9 sek. 3. Týri Þórðarson á Stóra-Jarp á 15,2 sek. 4. Aðalsteinn Reynisson á Þrótti á 15,3 sek. Gæðingaskeið 1. Reynir Aðalsteinsson á Nótt. 2. Christina Lund á Bóel. 3. Týri Þórðarson á Stóra-Jarp. 4. Gunnar Ö. ísleifsson á Krapa. 5. Erling Sigurðsson á Væng. A-flokkur gæðinga 1. Styrmir Árnason á Frökk. 2. Peter Hággberg á Atla. 3. Magnus Lindquist á Hrammi. 4. Ragnar Hinriksson á Dirfsku. 5. Ragnar Ólafsson á Náttari. Tölt 1. Magnus Lindquist á Hrammi. 2. Magnús Skúlason á ívari. 3. Caroline Rewers á Yngri. 4. Anne Sophie Nielsen á Svipu. 5. Erling Rist-Christensen á Háfeta. Slaktaumatölt 1. Andreas Pfaffen á Skálpa. 2. Styrmir Ámason á Frökk. 3. Pia Káberg á Krumma. 4. Johannes Pfaffen á Gammi. 5. Svein Sortehaug á Stelpu. Skeiðmeistarakeppni 150 metra skeið 1. Týri Þórðarson. 2. Logi Laxdal. 3. Magnús Skúlason. 4. Aðalsteinn Reynisson. 250 metra skeið 1. Ragnar Hinriksson. 2. Reynir Aðalsteinsson. 3. Styrmir Árnason. 4. Klaas Dutihl. -E.J. Ásrúnen ekki Auður Nafn annars eiganda merarinnar Gæðu, sem sagt frá í DV á laugardag- inn, misritaðist. Rétt nafn er Ásrún Auðbergsdóttir. Það leiðréttist hér með. Tilkyimingar Silfurlínan Sími 616262. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga. ITC-deildin Eik heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Fógetanum, Aðalstræti 10. Allir velkomnir. Upplýs- ingar í síma 687275 (Jónína). Smáauglýsingar - Sími 632700 d J Vörubílar ^ uu uu Íslandsbílar augl. innfl. bíla frá Svíþjóð. Sl. 6 vikur hafa 6 ánægóir kaqpendur bæst vió þá sem fyrir voru hjá Islands- bílum. Vegna þess er undirr. stoltur og þakklátur og mun starfa hér eftir sem hingaó til með traust og heiðarleika aó leiðarljósi. Kom frá Svíþjóó á laugardag og get boóið m.a. • Scaniu T113H ‘89 6x2 360 hö. m/palli og Robson, góður bíll. • T142H ‘85 6x2 m/palli og Robson. • T142H ‘81 6x2 m/góðum efnispalli, gulur, flottur bfll. • R112H ‘82 4x2 m/HMF 13 t.m. Einnig Volvo F10 ‘85 6x2 og F16 ‘90 6x2 m/frystikassa. Scaníur R143H 6x4 og 6x2 ‘89-’91, svo og nokkra eldri ódýra bfla á lager ásamt fjölda annarra vöru- bfla, marga á mjög góðu verði. Vinsaml. hringdu eða líttu inn eftir frekari uppl. Er með ljósm. og videom. af flestum bfl- um f sölu. Alltaf heitt á könnunni, kleinur og Macintosh. Aðstoóa við fjár- triögnun. Islandsbflar hf., Jóhann Helgason, Eldshöfða 21, Rvík, s. 91-872100. Ford Taurus, árgerð 1989, til sölu, 3 1, V6, sjálfskiptur, loftkæling, veltistýri, hraóastilling, rafmagn í ökumanns- sæti, rúóum og útispeglum, álfelgur, skoóaður ‘95. Upplýsingar hjá Bílahöll- inni, Bfldshöfóa 5, s. 674949. Audi-100, árg. ‘88, sjálfskiptur, 5 v., ek- inn 100 þús., vökvastýri, bein innspýt- ing. Staðgreiósluverð 990 þúsund. Uppl. í símum 91-811618 og 91-41802. b&B Pallbílar Toyota Hilux Xcab SR5 ‘89, silfurgrár, ek. 82 þús., 31” dekk, fallegur bfll. Einnig Toyota Hilux ‘82, ek. 100 þús., dísil, rauður, m/plasthúsi, 33” dekk, upphækkaður. Tækjamiólun Islands, Bfldshöfóa 8, sími 674727. Vinnuvélar Lansing lyftari, árg. ‘84, ekinn 1700 vinnustundir, lyftigeta 16 þús. kg. Upplýsingar í vinnusíma 91-875452 og á kvöldin í símum 91-77745 og 91- 73772. Bólstaðarhlíð 43 Almenn danskennsla á þriðjudögum frá kl. 14-15. Allir velkomnir. Kvenfélag Hreyfils verður með fund þriðjudaginn 27. sept- ember kl. 20 í HreyfUssalnum. Leikhús Frú Emilíu Leikhús Frú Emilíu setti á síðasta ári upp barnaleikritið „Ævintýri Trítils" sem byggt er á sögu hollenska rithöfundarins Dick Laan og var það flutt við einstaklega góðar undirtektir á höfuðborgarsvæðinu og í leikferð um Norðausturland. Sýning- in hefur nú verið tekin upp að nýju og verður sýnd áfram í vetur. Farandsýning “þessi er einkum hugsuð fyrir leikskóla og yngstu deildir grunnskóla og er hún sniðin með þá hugmynd í huga aö börnin séu leidd inn í töfra leikhússins; þeim leyft að kynnast vinnu leikarans, fylgja honum inn í ævintýrið og þegar þar er komið að gerast þátttakendur í leiksýn- ingunni. Steinar Waage flytur á fyrri stað Miðvikudaginn 14. sept flutti skóverslun Steinars Waage starfsemi sína úr hús- næði þvi sem hún hefur verið í um 21 ár við Egilsgötu 3. Skóverslunin flutti í húsnæði sem veit út að Snorrabraut (suð- urhlið hússins), þar sem Læknafélag ís- lands og Læknafelag Reykjavíkur hafa verið til húsa í mörg ár. Það skemmtilega við þetta er að hluti af þessu plássi var sá staður sem Steinar Waage leigði fyrst þegar starfsemin hófst í Domus Medica árið 1965, síðan þá hefur verið byggt við húsnæðið og er það nú tæpir 300 fm. Lögð hefur verið sérstök áhersla á að veita yngstu viðskiptavinunum sem besta aðstöðu og úrval. Næg bílastæði eru rétt við verslunina. Skrifstofa fyrirtækis- ins verður áfram í tengslum við hús- næðið og hefur þar einnig verið bætt um betur. Garnverslun ársins 1994 Nýlega veitti Gambúðin Tinna gamdeild Kaupfélags Skagflrðinga viðurkenning- una „Gamverslun ársins 1994“. Allar 60 verslanimar sem selja gam frá Gambúð- inni Tinnu komu til greina við veitinguna en tekið var mið af þeirri söluaukningu sem átt hefur sér stað síðustu 12 mánuð- ina. Hjá kaupfélaginu var að meðaltali 40% aukning þessa mánuði og verður það að teljast frábær árangur. Leikfélag Akureyrar KARAMELLUKVÖRNIN KVÖRNIN Gamanleikur með söngvum fyrir alia fjölskylduna! 3. sýn. laugard. 1. okt. kl. 14. 4. sýn. sunnud. 2. okt. kl. 14. BAR PAR Tveggja manna kabarettinn sem sló i gegn á siðasta leikári! Sýnt i Þorpinu, Höfðahlið 1 53. sýn. föstud. 30. sept. kl. 20.30. 54. sýn. laugard. 1. okt. kl. 20.30. TAKMARKADUR SÝNINGAFJÖLOI! Kortasala stendur yfir! AÐGANGSKORT kosta nú aðeins kr. 3.900 og gilda á þrjársýningar: ÓVÆNT HEIMSOKN eftir J.B. Pri- estley Á SVÖRTUM FJÖÐRUM eftir Davið Stefánsson og Erling Sigurðarson ÞAR SEM DJÖFLAEYJAN RÍS ettir Einar Kárason og Kjartan Ragnars- son Frumsýningarkort - fyriralla! Stórlækkað verð. Við bjóðum þau nu á kr. 5200. Kortagestir geta bætt við miða á KARMELLUKVÖRNINA fyrir aðeinskr. 1000. Miðasala i Samkomuhusinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga frarn að sýn- ingu. Simi 24073. Simsvari tekur við miðapöntunum utan afgreiðslutima. Greiðslukortaþjónusta. Árnesingar í Reykjavík Haustskemmtiferð í tÚefni 60 ára afmælis félagsins verður farin austur í Biskups- tungur laugardaginn 1. október nk. Allir velkomnir. Upplýsingar í símum 73904 og 75830. Stjómin. ITC-deildin Kvistur Reglulegur fundur ITC-deildarinnar Kvists verður haldin í dag, 26. septemb- er, að Litlu-Brekku við Lækjarbrekku kl. 20 stundvislega. Fundurinn er öllum op- inn. Nánari upplýsingar gefur Kristín í síma 642155. Skógrækt með Skelj- ungi á Ásvöllum Skógrækt ríkisins og Skeljungur hf. hafa ákveðið að styðja og styrkja uppgræðslu og skógrækt á íþrótta- og útivistasvæði Knattspymufélagsins Hauka á ÁsvöU- um. Samningur þessa efnis var undirit- aður sunnudaginn 11. september, en þá stóðu Haukar fyrir skógræktardegi á ÁsvöUum. Fjöldi félagsmanna hefur lagt hönd á plóginn síðustu ár við ræktun á íþróttasvæðinu sem skUað hefur miklum árangri. Skógræktin og Skeljungur leggja Haukum tU 10 þúsund skógar- og víði- plöntur á ári, á þessu og næsta ári. Þá veitir Skógræktín sérstaka ráðgjöf varð- andi tegundaval og staðsetningu plantn- anna, en Haukafélagar sjá um gróður- setningu og aUa umhirðu. w ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00 VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi 4. sýn. þrd. 27/9, uppselt, 5. sýn. föd. 30/9, uppselt, 6. sýn, Id. 8/10, uppselt, 7. sýn., mán. 10/10, uppselt, 8. sýn. mvd. 12/10, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. NÆSTA SÝNINGARTÍMABIL. Föd. 25/11, uppselt, sud. 27/11, uppselt. GAURAGANGUR ettir Ólaf Hauk Simonarson Fid. 29/9, sud. 2/10, mid. 5/10, tid. 6/10. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Ld. 1/10, töd. 7/10. Smiðaverkstæðið kl. 20.00 SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFISYSTRA eftir Guðberg Bergsson i leikgerð Viðars Eggertssonar. Föd. 30/9, uppselt, Id. 1/10, föd. 7/10. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-20 meöan á kortasölu stendur. Teklð á móti simapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60. Bréfsími 61 12 00. Simi 1 12 00 -Greiðslukortaþjónusta. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR ðjS Litla svlð kl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Miðvikud.28. sept. Fimmtud. 29. sept., örfá sæti laus. Föstud. 30. sept., örfá sæti laus. Laugard. 1. okt., örtá sæti laus. Sunnud. 2. okt., örfá sæti laus. Miðvikud. 5. okt„ örfá sæti laus. Fimmtud. 6. okt., uppselt. Föstud. 7. okt., uppselt. Laugard. 8. okt., uppselt. Sunnud. 9. okt., uppselt. Miðvikud. 12. okt. Fimmtud. 13. okt., uppselt. Stóra svið kl. 20. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. 5. sýn. flmmtud. 29. sept., gul kort gilda, örtá sæti laus. 6. sýn. föstud. 30. sept., græn kort gilda, uppselt. 7. sýn. laugard. 1. okt., hvit kort gilda, örfá sæti laus. 8. sýn. sunnud. 2. okt., örfá sæti laus, brún kortgilda. Miðasala er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miða- pantanir i sima 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús VÚSB SPURNIN6ALEIKUR SVÖR við spurníngum í helgarblaði DV 1. Emil og Skundi 2. Hann selur DV 3. í Sambíóunum J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.