Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1994, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1994
35
dv Fjölmiðlar
Misgóðar
kvikmyndir
Ekki verður annað sagt en
Sjónvarpið hafi komið til móts
við kvikmyndaáhugafólk um
þessa helgi. Bíómyndir eru að
vísu fastur hður í dagskránni á
fóstudags- oglaugardagskvöldum
en nú virðast sunnudagar hafa
baest í hópinn hvað þetta varðar.
Óskandi væri þó að kvik-
tnyndasýningamar væru ekki
eingöngu bundar við helgar. Þótt
framhaldsmyndafiokkamir séu
góðra gjalda verðir fylgir þeim sá
galli að áhorfandinn þarf yfirleitt
að taka frá ákveðin kvöld fram i
tímami. Betra væri að sýna þá
nokkur kvöld í röð séu þættirnír
ekki fleiri en þrír, svo dæmi sé
tekið.
Um myndir helgarinnar má
segja að magn sé ekki alltaf sama
og gæði. Sérstaklega átti þetta við
um fóstudagskvöldið þar sem
stórstírnið Kevin Costner lék eitt
aðalhlutverkanna i „Stacey í
stórræðum". Frammistaða hans
verður ekki lengi í minnum höfö
en sem betur fer var honum kom-
ið fyrir kattarnef áöur en myndin
var á enda.
Gunnar Rúnar Sveinbjömsson
Andlát
Haraldur Diðriksson, Smáratúni 17,
Selfossi, lést flmmtudaginn 22. sept-
ember.
Kristinn M. Þorkelsson, Blikahólum
2, Reykjavík, lést af slysfórum þann
22. september.
Garðar Þorsteinsson flskiðnfræðing-
ur, Laugarásvegi 53, lést í Landspít-
alanum 22. september.
Guðný Jónsdóttir, Hofsvallagötu 21,
Reykjavík, lést á Reykjalundi
fimmtudaginn 22. september.
Aðalheiður Tryggvadóttir, Hrafn-
istu, Hafnarfirði, áður Barónsstíg 59,
er látin.
Ester Ólafsdóttir, Heiðarbrún 17,
Keflavík, lést í Sjúkrahúsi Keflavík-
ur aðfaranótt fóstudagsins 23. sept-
ember.
Jardarfarir
Erlendur Bóas Friðjónsson frá Reyð-
arfirði, síðast til heimilis að Ægis-
götu 27, Akureyri, lést 17. september
á Dalbæ. Jarðarfórin fer fram frá
Akureyrarkirkju 26. september kl.
13.30.
Rannveig Ásgeirsdóttir, Laugavegi
70b, verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju mánudaginn 26. september kl.
13.30.
Útfór Árdísar Ármannsdóttur, frá
Myrkárbakka í Hörgárdal, sem lést
18. september, fer fram frá Akur-
eyrarkirkju þriðjudaginn 27. sept-
ember kl. 13.30.
Útför Eggerts Theodórssonar, Sel-
braut 8, Seltjarnamesi, fer fram frá
Fossvogskirkju þriðjudaginn 27.
september kl. 13.30.
Útfór Jóns Þorsteinssonar hæstar-
réttarlögmanns, Selbraut 5, Seltjarn-
arnesi, fer fram frá Seltjarnarnes-
kirkju mánudaginn 26. september kl.
15.
Svanhildur Hjaltadóttir, Hlíðargerði
13, Reykjavík, verður jarðsungin frá
Bústaðakirkju þriðjudaginn 27. sept-
ember kl. 13.30.
Einar Pálsson, Hátúni 10, Reykjavík,
sem andaðist 19. september sl., verð-
ur jarðsunginn frá Dómkirkjunni í
Reykjavík þriðjudaginn 27. septemb-
er kl. 15.
Gissur Pálsson, rafvirkjameistari og
fyrrverandi ljósameistari Leikfélags
Reykjavíkur, sem lést 17. september,
verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju mánudaginn 26. september kl.
15.
Útfór Olgu J. Árnason, áður til heim-
ilis á Hringbraut 41, Reykjavík, sem
lést 16. september, fer fram frá Foss-
vogskirkju þriðjudaginn 27. sept-
ember kl. 15.
Sæmundur Bjarnason, Freyjugötu 6,
Reykjavík, veröur jarðsunginn frá
Hallgrímskirkju þriðjudaginn 27.
september kl. 13.30.
Lalli og Lína
Ég er ekki í fjötrum ... ég get farið hvert sem hún vill.
1^1 í
VeitJeR
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvihð
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkviliö s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 23. sept. tÚ 29. sept., aö báöum
dögum meðtöldum, verður í Lyfjabúð-
inni Iðunni, Laugavegi 40A, simi 21133.
Auk þess verður varsla í Garðsapóteki,
Sogavegi 108, sími 680990, kl. 18 til 22
virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag.
Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í
síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opiö mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 51328,
Keflavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
ar'nes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, simi 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: KI. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op-
in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
föstud. 8-12. Sími 602020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
iö laugard og sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud.
Vísir fyrir 50 árum
Mánudagurinn 26. september
Margir bruggarar teknir norður í Fljót-
um í Skagafirði.
Spakmæli
Eiginmaðurinn er þolinmóðasta hús-
dýrið.
S. Ramon y Cajal
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið i Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað
í desember og janúar.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn fslands. Opið þriðjud,
fimmtud, laugard. og sunnudaga kl.
12-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnudaga.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar-
tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til
17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarflörður, simi 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 985 - 28078
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnartjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 27. september.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú fagnar nýjum tillögum sem auðvelda þér að komast í gegnum
dagleg störf. Aflaðu þeirra upplýsinga sem nauðsynlegar eru.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú ert klár á því hvað þú vilt og hvernig á að nálgast það. Það
kemur þér að gagni í samningaviðræðum. Þrýst verður á þig síð-
degis.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þróun mála kann að verða óviðráðanleg fyrir þig. Búðu þig und-
ir slíkt ástand. Láttu aðra hafa frumkvæðið að samskiptum.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Aðstæður kalla á eirðarleysi og leiðindi. Þú tapa einbeitingu ef
þú heldur þig aðeins við hefðbundin verk. Taktu þér eitthvað
áhugavert fyrir hendur.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Þótt minnið sé gott geta aðstæður nú haft áhrif á það til hins
verra. Farðu vel yfir áætlanir þinar. Gleymdu engu sem gæti
sært aðra.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þú fagnar því að þú hefur hvílst vel. Þín bíða annasamir tímar.
Þú sérð árangur erfiðis þíns fljótt.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú skipuleggur starf þitt betur og lætur óarðbær störf lönd og
leið. Nýttu þér þau tækifæri sem eru í boði.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú verður að einbeita þér að því sem er að gerast núna. Þróunin
er ör og þú verður því að bregðast skjótt við.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Tengsl milli manna eru ekki sem skyldi. Þessi óstöðugleiki kemur
líka niður á hjónaböndum og ástarsamböndum. Þú verður að
fara að öllu með gát. Happatölur eru 8, 13 og 25.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú leggur meiri áherslu á viðræður og skipulagningu en beinar
aðgerðir. Þótt meginlínur séu lagðar gæti orðið ágreiningur um
smáatriði. Happatölur eru 1, 24 og 31.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Álagi verður af þér létt. Þú skalt þó ekki slaka of snemma á.
Ákveðin atriði kalla á skjót viðbrögð. Láttu engan komast í gegn-
um varnir þínar.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Það reynir minna á þolinmæði þína en áður. Það má þó ekki leiða
ffl kæruleysis. Aðstæður allar eru heldur ruglingslegar.
Víðtæk þjónusta
fyrir lesendur
og auglýsendur!
99»56»70 I