Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1994, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1994, Blaðsíða 28
NSK KULULEGUR imlseii SuAuriandsbraut 10. S. 686499. L*TT« alltaf á Miövikudögum LOKI Hvílíkirtímar! Nú erfarið að heimta að embættismenn mæti ívinnuna! MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1994. Veðriðámorgun: Fremur kalt íveðri Á morgun verður norðan gola eða kaldi um austanvert landið en annars breytileg átt og víðast þurrt. Fremur kalt í veðri. Veðrið í dag er á bls. 36 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjóm-i ■ - Áskrift - Dreifing: Sími 63 27 00 Guömundur Arni Stefánsson: Ekki afsögn „Afsögn hefur ekki verið uppi á mínum borðum," sagði Guðmundur Árni Stefánsson, félagsmálaráðherra og varaformaður Alþýðuflokksins, í samtali við DV í gær. Guðmundur Árni heldur blaðamannafund í dag þar sem hann mun kynna skýrslu sem hann hefur veriö að vinna að að undanfórnu. Með skýrslunni hyggst hann svara þeirri gagnrýni sem fram hefur komið á embættis- færslur hans. „Ég geri mjög ítarlega grein fyrir mínum málum í skýrslunni," segir Guðmundur Árni. Ekkertnýttí skýrslunni Samkvæmt heimildum DV kemur ekkert nýtt fram í skýrslu Guðmund- ar Árna Stefánssonar um meintar ávirðingar hans í embætti. í henni fer Guðmundur ítarlegar yfir málin en hann gerði í viðtali í DV og í tveimur greinum í Morgunblaðinu. Mikill kvíði er í krötum á Reykja- nesi. Þeir óttast að í komandi alþing- iskosningum muni baráttan í kjör- dæminu snúast um þetta mál. Þeirri hugmynd hefur verið hreyft meðal toppkrata á Reykjanesi að hann segi af sér ráðherraembætti, sitji sem þingmaður til vors og noti tímann til að tryggja sér efsta sæti listans í próf- kjöri og leggi þannig mál sín í dóm kjósenda. Sýslumaðurmn á Akranesi: Lúffa ekki fyrirþeim „Það er fráleitt að ég haQ ekki get- að sinnt mínum störfum sem skyldi. Þeir eru búnir að fara með bókhaldið suður mörg ár aftur í tímann og grandskoðað það. Nú eru þeir upp- gefnir á því og þá eru það bara nýjar aðferðir. Ef þeir æQa að halda svona áfram þá þeir um það. Ég lúRa ekki fyrir þeim. Þeir hrekja mig ekki úr þessu embætQ með þjösnaskap," seg- ir Sigurður Gizurarson, sýslumaður á Akranesi. Á þingi Sambands ungra sjálfstæð- ismanna á ísaQrði um helgina kom fram að dómsmálaráðuneyQð hefur óskaö efQr því að sýslumaðurinn á Akranesi stimph sig inn á hverjum degi, skhi sQmpilkorQnu tQ ráðu- neyQsins og taki saman skýrslu um embætfisfærslu sína frá áramótum. Er honum m.a. geQð að sök að mæta seint og Qla Q1 vinnu. Sýslumaðurinn hefur neitað að taka saman skýrsl- una. Þrír varðliðar komu svífandi úr þyrlu „Þeir komu svífandi úr þyrlu niður á dekkið, þrír varðliðar af Sepju, og heimtuðu að sjá dagbæk- umar en skipstjórinn neitaði því. Við vorum að hifa og þeir vQdu að viö hættum þvi. Þegar viö neituð- um að verða við þeirri skipun Norðmannanna þá kölluðu þeir tQ Qeiri félaga sína og tóku Q1 við að mynda, bæði með ljósmyndavélum og videovélum. Þeir Qlkynntu okk- ur svo að við værum teknir fyrir ólöglegar veiðar og við yrðum færðir 01 hafnar í Noregi,“ sagði Sævar Berg, 2. stýrimaður á Othar BirQng i samtali við DV seint í gærkvöldi. Tveir varðliðar eru um borð í hvoru skipinu á sQminu Q1 Noregs en Sævar segir að áæQað sé aö þeir verði i höfh 1 Tromsö í nótt. Björg- úlfur frá Dalvík var þá um hálfa sjómílu á eQir þeim og norska varð- skipið Senja samsíða. Björgúlfur og OQiar BirOng voru teknir fyrir meiritar ólöglegar veið- ar á Qskverndarsvæðinu við Sval- barða, vestan viö Smuguna. Skipin voru þar að toga samsíða og voru að maO norsku strandgæslunnar um 13 sjómílur fyrir innan mörkin. Auk þeirra voru tugir annarra tog- ara á svipuðum slóðum og virðist hending hafa ráðið því að þessi skip voru tekin. Eftir því sem næst verður komist er aQaverðmæO Othars BirOngs um 30 mQljónir en sáralítið aQa- verðmæO hjá BjörgúlQ. Þrátt fyrir að hin nýja reglugerö Norðmanna um veiðar við Svalbarða geri þeim kleift að gera brotleg skip upptæk þá er það mat manna að Norðmenn muni ekki beíta því ákvæði, Heldúr muni þeir dæma á hefðbundinn hátt og lQQega gera aQa og veiðar- færi upptæk. Það gæQ þýtt 5 millj- óna króna sekt fyrir útgerð Björg- úlfs eða sem svarar verðmæti veið- arfæra. Fyrir útgerð Othars Birt- ings þýðir þetta aQur á móO 35 miBjóna króna sekt. -Sjáeinnigábls.2 Hreinsun fjara eftir olíuleka, sem varð úr kúbönsku olíuskipi á fimmtudag, hefur gengið ágætlega. Á Seltjarnar- nesi hefur olíumengaðri möl úr fjörunni verið mokað í gáma og standa viðræður yfir við Sorpu og fleiri aðila um eyðingu. Björgunarsveitir og sjálfboðaliðar hafa síðan hjálpað starfsfólki Húsdýragarðsins í Laugardal við að safna fuglum og fiytja þá inn i Húsdýragarð þar sem oiían hefur verið hreinsuð úr fiðrinu. DV-mynd ÞÖK Formaður Stúdentaráðs: Furðuleg sending „Þetta er furðuleg- sending frá menntamálaráðherra. Háskólinn hefur afgreiQ þetta fyrir sitt leyO. Stúdentaráð fær framlög frá skólan- um af því fé sem hann innheimOr af öQum nemendum. Það væru stór- Oðindi ef ráðherra æQar að ganga gegn vQja Háskólans og breyta reglu- gerð um hann án samráðs. Slík vinnubrögð eiga sér ekki fordæmi frá stofnun skólans árið 1911,“ segir Dag- ur Eggertsson, formaður Stúdenta- ráðs HÍ. Ólafur G. Einarsson menntamála- ráðherra upplýsti á málefnaþingi ungra sjálfstæðismanna um helgina að hann ætlaði að beita sér fyrir því að skylduaðild stúdenta að Stúdenta- ráði verði afnumin. Ólafur sagðist æOa að taka máhð upp innan ríkis- stjórnarinnar innan skamms. Vestfirðir: Fyrsti sltjórinn Þegar íbúar á norðanverðum Vest- fjörðum vöknuðu í morgun sáu þeir að snjóað hafði milli fjalls og fjöru í nótt. Þetta er fyrsO snjór haustsins að ráði. Þar sem ökumenn hafa QesOr ekki seQ vetrardekk undir bíla sína vQdi lögreglan á ísafirði vara við fönn- inni. Hálka var á fjaBvegum í morg- un, einkum Breiðadals- og Botns- heiðum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.