Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1994, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1994, Side 7
ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1994 7 Milljónatjón vegna olíuleka - kísiljámsfammr tefst um sjö vikur Að sögn Jóns Sigurðssonar, for- á markaö. í hönk með rými fyrir framleiðsl- Grundartanga í íullum gangi, að vel veriö að ég verði fúll en ég verð stjóra Járnblendiverksmiðjunnar Carvik átti að taka stóran farm una. í þessari viku þurfum við að sögn Jóns. Horfur eru á batnandi kannski ekkert mjög fúllsagöi á Grundartanga, nemur tjón verk- af kísiljárni og -ryki sem átíi að losa okkur við 2 þúsund tonn sem markaði fyrir kísiljárn eftir ára- Jón um afkomuhorfur þessa árs en smiðjunnar vegna olíulekans frá fara til Japans og Arabalanda. fara á lager sem við höfum afnot af mótinenBandaríkjamarkaður hef- miðað við stöðuna í dag reiknar kýpverska flutningaskipinu Car- Vegna strandsins þurfti Carvik að i Belgíu. Við seljum síðan í smá- ur yerið daufur að undanfórnu. hann með hagnaði í kringum 200 vik hátt á þriðju milljón króna. fara til viðgeröa í írlandi og tefst skömmtumafþessumlager," sagði „Ég sagði einhvern tímann að ég miHjónir. Tjónið felst einkum í þeim töfum farmurimt um einar sjö vikur. Jón. yrði hálffúll ef við næðum ekki 250 semurðuáaðkomaframleiöslunni „Fyrir bragðiö erum við komnir Aö ööru leyti er framleiðslan á milljóna króna hagnaði. Það getur DV-mynd Sigursteinn Höfnin á Breiðdalsvík. Aukaíjárveiting vegna samræmdu prófanna í vor: Prófdómari til Dublin Framkvæmd samræmdra prófa í grunnskólunum síðastliðið vor fór 20 prósent fram úr áætlun fjárlaga. í fjárlögum er gert ráð fyrir að Rann- sóknastofnun uppeldis- og mennta- mála fengi 16,6 milljónir króna til að standa straum af kostnaðinum við prófin en í fjáraukalögum er farið fram á 4 milljónir til viðbótar. Grunnskóladeild menntamála- ráðuneytisins er ekki kunnugt um hvað olli auknum kostnaði við fram- kvæmd samræmdu prófanna í vor. Hrólfur Kjartansson deildarstjóri bendir hins vegar á að í fyrra hafi samræmdu prófunum verið fjölgað á ný úr tveim í fiögur. Hjá Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála, sem sér um fram- kvæmd samræmdu prófanna, feng- ust þær upplýsingar að fiárþörfm væri aðallega til komin vegna þess að kostnaðurinn hefði verið vanmet- inn í fiárlögum. Þá ,er á það bent að það hafi kostað nokkra fiármuni að senda mann til Dublin í vor til að leggja samræmd próf fyrir tvo ungl- ingalandsliðsmenn í fótbolta sem þar voru á keppnisferðalagi á prófatíma. Loks betri höf n á Breiðdalsvík Siguisteinn Melsted, DV, Breiödalsvflc í síðustu viku var lokið við að reka niður stálþil í höfninni á Breiðdals- vík. Þær langþráðu framkvæmdir hófust í vor og er nú lokið. Þeim seinkaði htillega því botninn var erf- iðari en reiknað hafði verið með. Nú er verið að flytja fyllingarefni í bryggjuna og steypa kant. Því lýkur 1. nóv. og verður þá hægt aö taka hryggjuna í notkun. Batnar þá að- staða bátanna, bæði stórra og smárra, mjög. Togari byggðarlagsins hefur tíl dæmis ahtaf þurft að flýja á aðrar hafnir þegar veður hafa ver- ið slæm. Nú er það úr sögunni. Garðar Guðjónsson, DV, Akranesi: Annars vegar til að fagna 50 ára lýðveldisafmælinu með vinabæj- Sönghópurinn Sólarmegin frá um Akraness annars staðar á Akranesi hyggur á 10 daga söng- Norðurlöndum og hins vegar th að ferð um Norðurlöndin í nóvember fagna 5 ára afmæli hópsins. Fólk í og hefur meðal annars fengið styrk vinabæjunum býður söngfólkinu frá Akranesbæ til fararinnar. gisthigu og fæöi. Ferðin er farin af tvennu thefní. Laxveiðimarkaðurinn þrengist: Stórfyrirtæki draga úr veiðileyfakaupum -spáfyrirlax „Það fer ekki mhh mála að stórfyr- irtæki hafa minnkað stórlega viö sig veiðileyfakaupin síðustu tvö, þrjú árin. Þetta er ekki orðið svipur frá sjón,“ sagði Jón G. Baldvinsson, formaður Landssambands stanga- veiðifélaga, á ráðstefnu um laxveiði á íslandi sem haldin var á fóstudag- inn. „Aðhaldið er orðin meira í þjóðfé- laginu hin síðustu ár, reglur um þetta mál eru orðið klárari hjá skatt- inum en var og fiölmiðlar hafa rætt þetta fram og th baka. Þessi flottræf- isháttur að bjóða erlendum við- skiptavinum í laxveiði hefur sem betur fer minnkað. Það er ekkert vit í því að 8 filhraustir menn séu að fara í dýra laxveiðiá með einn erlend- an viðskipavin th að veiða lax. Við höfum heyrt það að veiðimenn æth að minnka verulega við sig veiði- leyfakaupinn næsta sumar. Margir eru líka að fara í annað sport en veiðiskapinn,“ sagði Jón enn fremur. Það kom fram á ráðstefnunni að aldrei hefðu verið th fleiri lausir dag- ar i laxveiðiánum en í sumar. Þrátt fyrir það átti Böövar Sigvaldason, formaður Landssambands veiðifé- laga, ekki von á neinni lækkun veiði- Aldrei hafa verið til fleiri lausir laxveiðidagar í laxveiðiánum en í sumar enda var veiðin alls ekki eins góð og veiðimenn áttu von á. Sumir veiddu þó vel. DV-mynd G.Bender leyfa næsta sumar. andi laxveiðina en hún brást á stór- Það kom líka fram að spáin fyrir um hluta landsins í sumar. næsta sumar er ahs ekki góð varð- Veljum traustan mann til forystu! Geir H. Haarde í Prófkjörsskrifstofan Faxafeni 5 er opin kl. 16 - 22 virka daga og 14 -19 um helgar. Símar 811235, 811265 og 811275. Allir stuðningsmenn velkomnir!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.