Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1994, Qupperneq 8
8
ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1994
Stuttarfréttir
Utlönd
Samid um kjarnorku
Bandaríkjamenn og Norður-
Kóreumenn hafa náð samkomu-
lagi um kjamorkuáætlun hinna
síöamefndu.
Suöur-Kóreumenn hrifnir
Suður-Kóreustjóm er hrifm af
samningi noröanmanna við
Bandaríkin.
StyöjaSaddam
Saddam Hus-
sein, forseti ír-
aks, nýtur
stuðnings
þingsins í sam-
skiptunum við
SÞ en ekki er
ljóst hvort
þingheimur
fellst á kröfu SÞ um viðurkenn-.
ingu á Kúveit.
Deildarmeiningar
Rússar og Kanar eru ekki sam-
mála um hvenær eigi að ailétta
oh'usölubanni á írak.
Kóngsiámóti
Fahd, kóngur Sádi-Arabíu, er á
móti að refsiaðgerðum gegn írak
verði aflétt
Sýrlendingar næstir
ísraelar ætla að snua sér að
friðarumleitunum við Sýrlend-
inga, eftir friðinn við Jórdani.
Serbar stela
Bosníu-Serbar rændu fimm
flutningabílum SÞ með hjúkrun-
argögnum.
Tillagaumafnám
Clinton Bandaríkjaforseti legg-
ur tiliögu um afnám vopnasölu-
banns til Bosníu fyrir SÞ.
Hér var Silja María Redergárd, fimm ára, drepin af þremur sex ára strákum. í gær voru börnin aftur farin að leika sér á fótboltavellinum enda rann-
sókn lögreglunnar lokið. Sálfræðingar hafa miklar áhyggjur af að börnin, sem urðu vitni að morðinu, biði varanlegan skaða af. Símamynd ntb
ElisabetogBorís
Elísabet Eng-
iandsdrottning
rak smiðshögg-
ið á sættir
Rússa og Eng-
lendinga með
því að halda í
opinbera heim-
sókn austur
þangað i boði Borísar Jeltsíns for-
seta.
Einn sigur enn
Stjórnarflokkurinn i Botswana
sigraði í kosningum í sjöunda
sinn frá sjálfstæði.
Stríösöxi graf in
Stjóm Angóla og skæruliöar
UNITA hafa fallist á aö binda
enda á 20 ára ófrið.
Lika leitað
Kafarar og sjómenn leítuðu að
likum í Bengalflóa þar sem rúm-
lega 160 fómst í ferjuslysi.
ívinnubúðir
Andófsmaður f Shanghæ hefur
verið dæmdur i þriggja ára
þrælkunarbúðavist.
Jean-Bertr-
and Aristide,
forseti Haití,
hvetur til sátta
andstæðrafylk-
inga en ungir
óróaseggir
skeyttu því
engu og leituöu
uppi stuðningsmenn hersins og
börðu einn nær til bana.
Japönsk klámdrottning hefur
stofnaö nýjan stjórnmálaflokk til
varnar klámiðnaöinum.
Bobbittfatafella
John Wayne Bobbitt, sem eigin-
konan sneið undan, ætlar að ger-
ast fatafella í hommaklúbbi í
Flórída. Reuter
Eitt óhugnanlegasta morð í sögu Noregs á fótboltavelli við Þrándheim:
Háttuðu leiksystur
sína og drápu hana
- morðingjamir eru þrír sex ára dregnir en fómarlambið var aðeins fimm ára
„Eina skýringin sem ég get hugsað
mér er að drengimir hafi séð eitt-
hvað þessu líkt í sjónvarpinu. Ég
þekki auðvitað ekki til aðstæðna en
það hlýtur að vera einhver slík skýr-
ing,“ sagði Gro Harlem Brundtland,
forsætisráðherra Noregs, um morð
þriggja sex ára drengja á fimm ára
leiksystur sinni einu af úthverfum
Þrándheims nú um helgina.
Morðið hefur vaklð mikinn óhug í
Noregi og standa Iögregla, sálfræðing-
ar og stjómmálamenn ráðþrota
frammi fyrir því sem gerðist. Málsatvik
liggja þó að mestu fyrir. Bömin vom
að leik á fótboltavelli þegar dregnimir
tóku upp á því að hátta leiksystur sína,
Silju Maríu Redergárd.
Leikurinn endaði þó ekki þar held-
ur hófu drengirnir að sparka í stúlk-
una og troða á henni eftir að hún
féll niður á völlinn. Þá hefur eitt vitn-
anna að morðinu borið að stúlkan
hafi að lokum verið barin í höfuðið
með grjóti.
Það eykur enn á óhugnaðinn við
morðið að hópur bama varð vitni að
því. Börnin eru raunar einu vitnin
og hefur lögreglan yfirheyrt þau með
aðstoð sálfræðinga. Drengirnir þrír
hafa einnig verið yfirheyrðir og síðan
leyft að fara heim til foreldra sinna.
Enginn veit í raun og vem hvert
verður framhald þessa máls. Sekt
morðingjanna liggur fyrir en lög gera
ekki ráð fyrir refsingu þegar svo ung
börn eiga í hlut. Morðið er bara upp-
lýst og þar við situr.
Bamaverndarnefnd staöarins hef-
ur málið í sínum höndum. Af hálfu
hennar er áhersla lögð á að tryggja
að börnin, sem urðu vitni að morð-
inu, beri ekki varanlegan skaða af.
Talsmaður nefndarinnar sagði í gær
að mikiö vafamál væri hvort slíkt
tækist. Sennilega fylgja þessar hörm-
ungar börnunum alla ævi.
Þá leggur nefndin til að morðingj-
arnir verði áfram hjá foreldrum sín-
um en undir eftirliti sálfræðinga.
Fleira er í raun ekki hægt að gera
að svo stöddu.
NTB
Morðið á Silju Maríu Redergárd:
Oftast einn forsprakki
„Oftast er einn forsprakki þegar
um óhæfuverk af þessu tagi er að
ræða. Aðrir, sem taka þátt í ofbeld-
inu, fylgja síðan með í einhvers kon-
ar múgsefjun," segir Per Olav Næss,
sálfræðingur í Þrándheimi.
Hann er einn fræðimannanna sem
reynt hefur að útskýra hvað gerist
þegar ung böm taka upp á því að
myrða leikfélaga sína eins og gerðist
í úthverfi Þrándheims um helgina.
Næss leggur þó áherslu á að aldrei
sé hægt aö skýra út hvers vegna bam
er drepið af leikfélögum sínum.
Orsakarinnar sé að leita í uppeld-
inu. Foreldrarnir hafi brugðist á ein-
hvern hátt og morðingjamir fái útrás
fyrir vanlíðan sína með því að ráðast
á leiksystkinin. Oftast megi rekja
vanlíðan af þessu tagi til afskipta-
leysis foreldranna.
Mál þróist þó sjaldan á þann veg
að fómarlambið sé drepið. Mýmörg
dæmi séu hins vegar um einelti sem
endi með grófu ofbeldi.
NTB
„Börn hafa alltaf orðiö vitni að í Noregi eru nú heitar umræður
ofbeldi en þaö leiðir ekki sjálfkraía um hvort setja beri strangar reglur
tii þess að þau grípi til ofbeldis til að takmarka sýningu á ofbeldis-
sjálf,“ segir norskur sálfræðingur, myndum í sjónvarpinu og útleigu
sem tekur ekki undir þá skoðun á slíku efni á myndböndum.
að ástæöunnar fyrir að Silja Maíra Moröið á Silju Maríu er undirrót
Redergárd var drepin um helgina þessaogiBreflandifórframsvipuð
sé að leita i ósækilegu sjónvarps- umræða eftir morðið aö James
efni. Bulger fyrir tveimur ámm. Þá þótti
„Sjónvarpsofþeldi bætir vissu- sannað að morðingjar hans höfðu
lega ekki nokkurt barn en það efni á myndbandi að fyrirmynd.
hljóta að vera fleiri skýringar á því Ekki er hins vegar vitað hvort sliku
að sex ára drengir gerast sekir um er til að dreifa i máli morðingja
morð," segir sáifræðingurinn. Siiju Maríu. NTB