Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1994, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1994, Side 9
ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1994 9 sínumvið skrímsli Egypski rit- n| höfundurinn og k/ nóbelsþeginn Naguib Mah- Sgp^ íouz sagði að Útlönd Litlu prinsamir fómarlömbin í þrætu Díönu og Karls: Þið eyðileggið blessuð börnin það hefði verið eins og „skrímsli að reka klær sínar í háls mér“ þegar hann lýsti árás íslamsks heittrúarmanns á sig fyrir helgina. „Ég sá ekki unga manninn sem réðst á mig, ég sá andlit hans ekki,“ sagði Mahfouz í viðtah \dð blaðið al-Ahram. Mahfouz, sem er 82 ára, hggur á sjúkrahúsi í Kaíró og er hann á batavegi. ESBreynirað kaupafiski- kvótaaf Rúsum Evrópusambandið ætlar aö reyna einu sinni enn aö fá Rússa til að selja fiskveiðikvóta. Fiskinn á að nota til að standa viö loforð um átta þúsund tonn af þorski sem Spánverjum var gefið til að þeir samþykktu aðild Noregs að ESB. Jóhannes Palleokrassas, yfir- maður sjávarútvegsmála ESB, fer til Moskvu á næstu dögum til viðræðna við þarlenda. „ESB má gjarnan kaupa fisk af okkur en þeir verða þá að kaupa fullunnar afurðir, ekki kvóta,“ sagði rússneski sjávarútvegsráö- herrann Viadimir Khorelskíj þegar honum var sagt frá áform- um ESB-maima. Rússar hafa ætíð neitað að selja ESB-kvóta. Foreldrar nofa sjónvarpsbann tilrefsinga Algengasta i-efsingin sem óþekk börn í Frakklandi verða að þola af hálfu foreldranna er sjón- varpsbann. Löðrungar njóta aft- ur á móti minnstra vinsælda allra refsinga meðal hinna fullorðnu. Þetta kom fram í skoðanakönn- un sem blaðið Le Journal du Di- manche birti á sunnudag. Þar kom einnig fram að foreldrar vildu frekar rassskella börnin sín en hafa af þeim eftirréttinn í lok máltiðarinnar. Nærri þrír af hverjum flórum aðspurðra töldu ungt fólk nú verr upp alið en áður fyrr. OJ.Simpson skyldivarastad klæðastrauðu Ruðnings- hetjan og grun- aður morðingi, O.J. Simpson, skyldi varast að klæðast fótum í björtum htum. sérstaklega rauöu, við rétt- arhöldín, aðalsaksóknarinn ætti aö vera í siöara pilsi ogdómarinn ætti að halda sig við svarta htirm. Þetta er áht Richards Black- wells sem frægur er fyrir að gefa út lista yfír þá'tíu sem honum finnst bera af í ósmekklegum klæðaburði. Harrn segir um- rædda geta komist hjá því að fara illa í kviðdómendur og íjölmiðla með því að hlusta á sig. Reuter, NTB segir stj úplangamman og skáldkonan Barbara Cartland „Þetta er hreinn skepnuskapur. Þið eyðileggið blessuð börnin," segir Barbara Cart- land, stjúplang- amma bresku prinsanna VO- hjálms og Hinriks. Hún lét í gærkvöldi til sín taka í deilu Vilhjálmur. Díönu og Karls og bað þau í öllum bænum að hætta að skiptast á hörðum skotum í skilnað- arþrætu sinni og láta velferð prins- anna ganga fyrir. Cartland er stjúpamma Díönu og hefur sjálf orðið fyrir aðkasti vegna afskiptasemi um hjúskaparmál Dí- önu og Karls. Margir Bretar taka þó undir með henni og telja að framtíð konungdæmisins sé í mestri hættu vegna þess að arftakinn, Vilhjálmur prins, hafi þegar beðið slíkt tjón á sálu sinni að ekki verði fyrir það bætt. Karl prins hefur nú lýst hjónabandi sínu með Díönu í opinberri ævisögu sinni. Þar þvertekur hann fyrir að hafa nokkru sinni elskað Díönu og raunar verið neyddur út í hjónaband með henni af fóður sínum. Sálfræðingar hafa látið hafa eftir Tilbúin í sundið Tékkneska sýningarstúlkan Eva Herzigova brá sér i baðföt næsta árs og handklæði í stil á tískusýningu Chaneltískuhússins í París í gær. Það var enginn annar en Karl Lagerfeld sjálfur sem teiknaði baðfötin. Sýning Chan- el var sú síðasta sem stóru tískuhúsin halda á þessu hausti og staðfesti grun manna um að undirfötin muni ráða ferðinni næsta sumar. Símamynd Reuter sér að Vilhjálmur sé þegar illa farinn andlega vegna deilna foreldra sinna. Hann sé lokaður og þver og í raun einagraður frá öllu fólki. Hinrik er opnari en einnig hann hefur liðið fyrir aðstæðurnar í uppeldinu. Báðir hafa prinsarnir orðið fyrir aðkasti í skóla vegna foreldra sinna. Vilhjálmur er í heimavistarskóla að ráði föður síns. Sjálfur lýsir Karl því í ævisögunni hve hræðilega honum sjálfum leið í heimavist. Nú leggur hann sömu þjáningar á son sinn. Reuter Farþegar um Ermarsundsgöng eftir mánuð Farþegaflutningar um Ermar- sundsgöngin munu loks heíjast þann 14. nóvember næstkom- andi, sex mánuðum eftir að Mit- terrand Frakklandsforseti og El- ísabet Englandsdrottning opnuðu göngin formlega. Lestarmiðinn milli London og Parísar mun kosta rúmar sjö þús- und krónur aðra leiðina, sem er hcldur ódýrara en verö flugmiða á sömu leið. ÓdýTast kemst maö- ur þó fyrir um íjögur þúsund l\rónur, ef bókað er tveimur vik- um fyrir brottfór. Clintonverður viðstaddurfrið- arundirritun Bill Clinton Bandarikjafor- seti verður við- staddur þegar ísraelsmenn og Jórdanir undir- rita nýgeröan friðarsamning sinn þann 26. október næstkomandi á landa- mærum rikjanna. Fulltrúar rikjanna settu stafi sína undír friöarsamkomulagið í gær en Clinton lýsti því sem stór- kostlegu afreki. Blaðamaður myrturmeð öfiugri sprengju Rússneskur rannsóknarblaða- maður sem var að kanna tengsl mafíunnar við háttsetta menn innan hersins var myrtur með öflugri sprengju á ritstjórnar- skrifstofu biaðs hans í gær. Sprengjan var falin í ferðatösku sem talin var hafa að geyma mik- ilvæg skjöl. Annar blaðamaður særöist einnig. Borgarstjóri Moskvu segir þetta fyrstu skipu-: lögðu hryöjuverkaárásina á blaðamenn. Reuter Vinningstölur laugardaginn (7)Í0)_ 15. okt. 1994 |T i$9) j VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af5 0 4.600.472 2. nrjT 799.143 3. 4af5 96 8:3T6 4. 3ai 5 3.465 537" Heildarvinningsupphæð þessa viku: 8.058.656 kr. BiRGiR upplýsingar:s[msvari91 -681511 lukkulína991002 Nr. Lelkuri_____________________Böðtn Wr. Lelkur:______________Röðln 1. Göteborg - Landskrona 1 - - 2. Halmstad ■ Frölunda 1 - - 3. Helsingbrg - Öster___- -2 4. Hácken-AIK --2 5. Trelleborg - Norrköpin --2 6. Örebro - Degerfors 1 - - 7. Arsenal - Chelsea 1 ■ - 8. Blackburn ■ Liverpool 1 ■ ■ 9. C. Palace - Newcastle - -2 10. Ipswich - Shett. Wed ■ -2 11. Leeds - Tottenham -X - 12. Leicester - Southamptn 1 ■ - 13. QPR-Man.City --2 Heildarvinningsupphæð: 96 milljónir 1. Brescia - Genoa --2 2. Cagliari - Cremonese 1 ■ ■ 3. Foggia - Juventus____1 - - 4. Inter - Bari --2 5. Lazio - Napoli 1 ■ - 6. Padova-Milan_________1 - - 7. Reggiana - Fiorentina -X - 8. Sampdoria - Parma 1 - ■ 9. Ancona - Atalanta____1 - - 10. Como-Cosenza 1 ■ ■ 11. Palermo - Udinese -X - 12. Pescara - Venezia 1 - - 13. Vicenza - Verona -X - Heildarvinningsupphæð: 14,7 milljónir 13 réttir 5.383.130 kr. 12 réttirj 11 réttir\ 10 réttirl 112.420 10.320 2.350 kr. kr. kr. KJÖT OG FISKUR Mjódd Seljabraut Opið 9-19 Opið 10-23.30 Sími 73900 Sími 71780

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.