Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1994, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1994
23
Fréttir
Samstarfsörðugleikar á Meðferðarheimilinu að Sogni:
Formaðurinn var bæði að
sijórna og haf a eftirlit
- takmarkaður skilningur á starfseminni, segir yfirlæknirinn
hafa eftirlit með sömu stofnun. Mér
hefur fundist vera takmarkaður
skilningur á því hvernig eigi að reka
stofnunina, hvort þetta eigi að vera
geymslustaður eöa vísir að réttar-
geðdeild. Það er algeng skoðun að
þetta fólk sé óforbetranlegt og verði
að vera innilokað til frambúðar en
það er náttúrlega ekki í samræmi við
réttargeðlækningar," segir Grétar
Sigurbergsson, yfirlæknir á Sogni.
Páll Sigurðsson ráðuneytisstjóri
var stjómarformaður rekstrar-
nefndar Meðferðarheimilisins að
Sogni frá upphafi og var Guðjón
Magnússon skrifstofustjóri einnig í
nefndinni. Hvorugur þeirra er í
rekstramefndinni sem skipuð var á
fimmtudag.
„Ég var settur í að leysa þetta mál
og verð að varast að koma með skýr-
ingar enda geta þær verið býsna
flóknar. í yfirstjóm verður aö ríkja
einn hugur og hinir fagmenntuðu
þurfa að komast að sameiginlegri
niðurstöðu. Hjúkmnarforstjórinn
hætti í ágústlok og veröur fyrsta
verkefni stjómarinnar aö ráða nýjan
hjúkrunarförstjóra. Á fostudag ætla
ég svo aö leggja tillögu fyrir stjómina
og þá vona ég að ákveðinn áfangi
verði aö baki,“ segir Sigmundur Sig-
fússon, stjórnarformaður rekstrar-
nefndar Meðferðarheimihsins að
Sogni.
Sighvatur Björgvinsson heilbrigð-
isráðherra skipaði á fimmtudag nýj-
an stjómarformann rekstramefndar
Meðferðarheimihsins að Sogni en
PáU Sigurðsson ráðuneytisstjóri hef-
ur gegnt starfinu frá opnun heimihs-
ins haustið 1992. Enginn læknir var
starfandi við heimihð í upphafi en
haustið 1993 var Grétar Sigurbergs-
son, yfirlæknir á Sjúkrahúsi Suður-
lands á Selfossi, ráðinn yfirlæknir
að Sogni. Verulegir samstarfsörðug-
leikar hafa verið milli yfirlæknisins
og stjómarformannsins undanfarið
ár og má segja að tilfinningahiti hafi
veriö hlaupinn í deilumar þegar ný
stjórn var skipuð á fimmtudag.
„Vandamáhð hefur frá upphafi
veriö að fá sérmenntað starfslið að
Sogni enda er vandfundið sérhæft
starfshð á þessu sviði. Það er slæmt
þegar menn eiga bæði að stjóma og
Meðferðarheimilið að Sogni í Ölfusi.
Ólafsfiörður:
Laxós hættir
Helgi Jónsson, DV, Ólafefirðt
Heimtur hjá Laxós hér í Ólafsfirði
voru vægast sagt lélegar í sumar. í
síðustu viku vora 700 laxar komnir
en voru 3500 á sama tíma í fyrra. Það
lætur nærri að heimturnar séu tí-
undi hluti af eðlhegum heimtum sem
talið er að þurfi að vera 5%.
í kjölfar þessa lélega árangurs var
ákveðið á hluthafafundi að fyrirtæk-
ið hætti starfsemi áður en í óefni er
komið. Hins vegar verður haldið
opnum þeim möguleika að aðrir aðil-
ar komi inn í reksturinn og fari út í
seiða- og bleikjueldi.
Skriðuklaustur:
Tilvinnsluí
ráðuneytinu
„Ég er að vona að það fari að kom-
ast skriður á þau mál. Þetta er til
vinnslu í ráðuneytinu, það hafa ýmis
atriði komið til athugunar varðandi
framtíðarskipulag á þessum stað.
Það er búið að vinna töluvert í því
og við vorum með fund innanhúss í
síðustu viku og þessu verður haldið
áfram,“ segir Ólafur G. Einarsson
menntamálaráðherra um málefni
Skriðuklausturs.
Sem kunnugt er telja afkomendur
Gunnars Gunnarssonar að skhyrði
vegna gjafabréfs skáldsins til ís-
lenska ríkisins hafi ekki verið upp-
fýht og staðnum skipaður sá sess í
menningarlífinu sem vera ber.
Segisthafa
hringtíBónus
Vegna fréttar DV í gær um kart-
öflustríðið vil Guðni Guðlaugsson,
kartöflubóndi á Borg í Þykkvabæ,
láta koma fram að hann hafi haft
samband við verslunarstjóra Bónus
í Faxafeni og tilkynnt honum að von
væri á sér í verslunina til að kaupa
4 tonn af kartöflum. Honum var synj-
að um þessi viðskipti, segir hann, og
tilkynnti hann þá að hann ætlaði að
ná í umrætt magn daginn eftir en það
gekk ekki heldur og var honum synj-
aö um þessi viðskipti við verslunina.
Jóhannes Jónsson í Bónusi segir
sér ekki kunnugt um að þetta samtal
hafi fariö fram. Hefði svo verið þá
hefði skömmtun verið komið á strax
um morguninn og ekki verið hægt
aö ná öllum kartöflunum úr verslun-
inni í Hafnarfirði.
1000-
800-
lúsbréfa
K6VTinil
600
■ 3% affðli
O 23% afföll
Hösbr. keypt f. 1 mihl. Húsbr. keypt f. 3 millj. HÉtsbr. keypt f. 5 millj.
................-- ■ ....■ ■ ■ "ijTrasJ
Dæmi um mikil afföll húsbréfa:
Haf a farið hæst
í um 23 prósent
„Við eram ekki í neinni stöðu th
að bíða með þessi bréf eftir aö gengið
verður frá sölunni, í þeirri trú að
afföh minnki þegar tappinn losnar.
íbúðin er búin að standa tóm frá því
í nóvember í fyrra og það kostar
okkm- peninga að halda henni gang-
andi. Þá era þeir peningar, sem átti
aö greiða við undirskrift, og afborg-
anir ekkert inni í myndinni á meðan
þetta er svona. Þetta raskar öhu
dæminu og það standa öh okkar
áform fóst vegna þessarar tregðu,“
segir Sigurbjörg Karlsdóttir sem er
ásamt tveimur systrum sínum að
selja íbúð við Bárugötu.
Eins og DV skýrði frá fyrir helgi
er Guðrún Kristjánsdóttir að kaupa
íbúðina en vegna tappans í húsbréfa-
kerfinu getur hún ekki gengið frá
kaupunum. Því er hún húsnæðislaus
ásamt dóttur sinni og bíður þess að
tappinn losni. Sigurbjörg segir að
þetta ástand sé ekki síöur erghegt
fyrir þær systur vegna þess að fuh-
komin óvissa ríki um það hvernig
affollum verði háttað þegar stíflan
brestur.
Afíöh húsbréfa hafa að undanfomu
verið um 6 prósent en hafa farið
hæst í 23 prósent. í tilviki systranna
era affoll af þeim þremur mihjónum,
sem þær fá greiddar í húsbréfum ef
miðað við 6 prósentin, 180 þúsund
krónur. Ef offramboö verður á bréf-
unum og afloll hækka er hugsanlegt
að systumar verði að taka á sig af-
fóll upp á 690 þúsund krónur. Þetta
era hæstu affoll sem orðið hafa á
þessum markaði.
Siguröur Amgrímsson, forstöðu-
maður verðbréfamiðlunar Kaup-
þings, segir margt hafa áhrif á gengi
húsbréfa. Þar megi nefna framboð
annara bréfa á markaðnum sem þá
séu í beinni samkeppni við húsbréf-
in. Þá sé skammtímaávöxtun aðlað-
andi fjárfestingarkostur vegna þess
hve vextir séu háir. Þá segir hann
vera óvissu á markaðnum og greini-
legt að menn séu tvístígandi.
Þrír mánuðir óskilorðsbundnir
í frétt DV í gær um áttræðan ellilíf-
eyrisþega, sem dæmdur var th 10
fangelsisvistar eftir aö hafa misnotað
8 ára dreng aö tveimur yngri drengj-
um ásjáandi, var óljóst hvort 3 mán-
uðir dómsins væru skhorðbundnir
eða óskhorðsbundnir. Hið rétta er
að 3 mánuöir voru óskhorðsbundnir
en 7 skhorösbundnir.
„Þegar við höfum auglýst íbúðir lagslegar íbúöir í Garðinum og
sem losna hafa verið þetta 10-13 mikil eftirspum þegar þær losna.
umsóknir um hverja íbúð. Við VeriðeraðbyggjamörghúsíGarö-
fengum úthlutað fjórum íbúöum í inum nú og í þeim era 18 íbúðir í
félagslega kerfinu og keyptum eina parhúsum og einbýlishúsum.
aö auki. Síöan er verktaki hér aö Að sögn Siguröár hefur atvinnu-
byrja á byggingu sex íbúða i þrem- ástand verið mjög gott. Tala íbúa
ur parhúsum og búið er að ákveða hreppsins komst yfir 1100 árið 1992
að kaupa þrjár þeirra,“ sagði Sig- og hefur þeim ekki fækkað síðan.
uröur Jónsson, sveitarstjóri Gerða-
VINNINGASKRÁ
BINGÓLOTTÓ
Útdrátlur þarm: 15. oklóbcr. 1994
Bbrgóótdráttan ÁsittD
26 7413 226067 4 35 10 36 1 1149 57 7219 5 40
___________EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA ÍOOO KR. VðRUÚTTEKT.
10177 10470 11014 11277 11723 11978 12339 12668 12790 13146 13622 13934 14874
1019610480 11114 11567 11736 12002 12353 12671 12832 13172 13650 13997 14997
10275 10719 11121 11695 11765 12114 12364 12672 13028 13395 13763 14040
1044610940 11167 11722 11936 12251 12389127211304713519 13894 14211
Blngóótdráttnr: Trlstarinn
13 56 61 1 29 55 53 12 6 21 25 16 26 31 48 62 10 58 40
___________EFTIRTAIJN MIÐANÚMER VINNA1000 KR. VðRUÚTTEKT.
10033 1036910497 10838 11293 11935 12476127061308613402 13774 14226 14901
1017810407 10620 1101811389 11938 12608 12755 1317813417 13951 14721 14937
10219 10427 10748 11131 11421 11985 12684 12803 13194 13566 13988 14810
10273 10440 10792 11258 11647 121961268812915 13376 13614 1408214814
Blngóútdrdtturr Þriptartnn
6136 39 8 6 43 54 28 72 415831 76044192963
___________EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA 1M0 KR- VÖRUÚTTKKT.
10132 1065910856 11433 11870 12355 12555 1287813353 13668 141111449914803
10374 10701 11098 11598 11879 12362 12556 12905 13360 13714 14147 14547 14864
10480 1071811272 11652 11959 12386 125961314913411 13844 14197 14594
1062810829 11383 11769 12263 12408 12651 13293 13512 138601441114629
Laldtanúcn AsJnn
VINNNINGAUPPHÆÐ 10600 KR. VðRUÚTTEKT HJÁ HFIMIUSTÆKJUM.
13378 10467 12294
Lnkltannnicn TvUtorinn
VINNNINGAUPPHÆÐ 16000 KR. VðRUÚTTEKT 1UÁ FREEMANS.__________
10029 14742 14758 |
Isikknnúmen Þristurtan
VINNNINGAUPPHÆÐ 1»004 KR. VðRUÚTTEKT HJÁ NÓATÚN.___________
13955 13365 11405 1
Aakariuiapr
VINNNINGAUPPHÆÐ fOOt KR. FERÐAVINNINGUR FRÁ FLUGLEIÐUM.
14610
LBldaWÓUO
RÖÖKJ059 Nr.10183
MgttijM
Röö.0051 Nr 14372
Vinningar grciddir út frf og mcö þriöjudegi.