Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1994, Side 25
ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1994
25
dv_________________________________Meiming
Strengleikar
Tríó Nordica hélt tónleika í Bústaðakirkju í gær-
kvöld. Tríóið skipa þær Auður Hafsteinsdóttir fiðlu-
leikari, Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari og Mona
Sandström píanóleikari.
Tónleikarnir hófust á Tríói nr. 5 í ES-dúr eftir Jos-
eph Haydn. Þetta er bæði yndisleg og sérlega skemmti-
leg tónlist og hér var hún mjög vel leikin með tón og
tónmyndun eins og nú tíðkast að leika gamla tónhst,
en þar er tekið mið af hefðum hvers tíma. Píanóleikur
Monu var tær, gegnsær, leikandi og einkar öruggur.
Næsta verk tónleikanna var Tríó í g-moll, op. 17 eft-
ir Clöru Schumann. Þetta er falleg tónsmíð og form-
fóst. Verk Clöru Schumann hafa í auknum mæh verið
Tónlist
Áskell Másson
dregin fram í dagsljósið á undanfomum árum og er
það vel því þau eiga það svo sannarlega skhið. Tónn
þeirra Auðar og Bryndísar var hér strax annar, kraft-
mikih, rómantískur og þmnginn spennu og fylgdi
Mona þeim vel eftir. Undirrituðum fannst vanta örht-
ið meiri hlýju í tón Auðar í Andantekaflanum, þar sem
Bryndís söng svo fallega á sehóið sitt, en AUegretto
þættinum, sem morar í fugató-um var skilað í einkar
samhæfðri túlkun þeirra þriggja.
Eftir hlé léku þær stöUur Tríó nr. 2 op. 67 eftir Dim-
itri Shostakovitch. Verkið er þrungið alvöm og sterk-
um andstæðum enda samið á árinu 1944 þegar síðari
heimsstyijöldin hafði varað í ein fimm ár. Verkið er
í fjórum þáttum, ólíkum innbyrðis. Túlkun Trio
Nordica var örhtið misjöfn á þessu mikla verki, en
stundum hreint frábær, sérstaklega viU undirritaður
nefna Lafgo-þáttinn, en Auður hóf hann meistaralega
Tríó Nordica, þær Auður Hafsteinsdóttir, Mona Sand-
ström og Bryndís Halla Gylfadóttir, hélt tónleika i
Bústaðakirkju í gærkvöld.
og þær Bryndís og Mona gáfu henni lítiö eftir síðar í
þættinum.
Trio Nordica er enn ungt að árum, en í því sitja
mjög góðir hljóðfæraleikarar og sýndu þær Auður,
Bryndís og Mona á þessum tónleikum strax slíka sam-
hæfni að maður hlýtur að vona að samstarf þeirra
haldi sem lengst áfram. Hafi þær þökk fyrir góða tón-
leika.
Hjónaband
Kópavogskirkja: Mömmumorgunn í dag
í safnaðarheimilinu Borgum kl. 10-12.
Samvera Æskulýsfélagsins í kvöld kl.
20-22.
Tilkynningar
Félag eldri borgara í Rvík og
nágrenni
Þriðjudagshópurinn kemur saman kl. 20
í kvöld í Risinu undi stjóm Sigvalda.
Lögfræðingur félagsins er til viötals fyrir
félagsmenn á fimmtudag, panta þarf við-
tal í síma 28812. Á fóstudag 21. okt. kveðj-
um við sumarið og fógnum vetri 1 Risinu
kl. 20.
Tískusýning Áslaugar Leifs-
dóttur
Áslaug Leifsdóttir fatahönnuður heldur
tískusýningu miðvikudaginn 19. okt.
Tvær sýningar verða haldnar það sama
kvöld. Sú fyrri í Kaffi Reykjavík kl. 20
og sú síðari kl. 22 í Rosenberg-kjallaran-
um. Fatnaðurinn er að mestu unninn úr.
því sem til fellur af íslensku sauðkind-
inni og netum. Þessi fatnaður vakti mikla
athvgh á útskriftarsýningu Áslaugar sl.
sumar í Hollandi. A sýningunni munu
einnig koma fram ýmsir Ustamenn, t.d.
nýstofnaður Strengjakvartett, og sýnt
verðm- dansatriði. Hluti af fatnaðinum
mun verða seldur í Versluninni Noi,
Skólavörðustíg 25, eftir sýningu.
Sýnlngin Handverk og iðn-
mennt
í Geysishúsinu. Sjö félög og stofnanir iðn-
aðarmanna, sem eiga stórafmæU á þessu
ári, efna tiU sameiginlegrar sögusýning-
ar, starfskynningar og annarra dagskrár-
atriða í tilefni tímamótanna, með áherslu
á lifandi handverk. Trésmiðafélag Rvíkur
er 95 ára, Iðnskólinn i Rvík 90 ára, Félag
ísl. guUsmiða 70 ára, Meistarafélag hár-
skera 70 ára. Iðnnemasamband Isl. 50
ára, Meistarafélag húsasmiða 40 ára og
Félag íslenskra Unumanna 20 ára. Meðal
sýningaratriöa eru ljósmyndir og skjöl
úr sögu sýningaraðUa, margvislegir
smíðisgripir, skartgripir og margt fleira.
Kynningarefni um nám og störf iðnaðar-
manna Uggur frammi og félögin halda
kvöldvökur fyrir félagsmenn sína og aðra
áhugasama. Sýningin er opin kl. 9-18
virka daga og kl. 11-16 um helgar tU 27.
nóvember. Aðgangur er ókeypis.
Þann 4. ágúst voru gefin saman í hjóna-
band í Dómkirkjunni af sr. Ólafi Skúla-
syni Mary Marsden og Ægir Pétur
Ellertson. Þau eru til heimiUs að Skóg-
um, Eyjafiöllum.
Ljósmyndastofa Reykjavíkur
Þann 23. júh voru gefin saman í hjóna-
band í Akraneskirkju af sr. Birni Jóns-
syni Ingibjörg Margrét Kristjánsdótt-
ir og Fjölnir Lúðvígsson. Heinúli
þeirra er að Túngötu 37, Tálknafiröi.
Ljósm. Myndsmiðjan Akranesi
Þann 30. júU voru gefin saman 1 hjóna-
band í Reykholtskirkju af sr. Geir Waage
Margrét Eygló Karlsdóttir og Karl
Ómar Karlsson. HeimUi þeirra er að
Dalbarða 6, Eskifirði.
Ljósm. Myndsmiðjan Akranesi
Þann 13. ágúst voru gefin saman í hjona-
band í Siglufjarðarkirkju af sr. SigurpáU
Óskarssyni Linda Halldórsdóttir og
Einar Magnússon. Þau eru til heimiUs
að Hávegi 67, Siglufirði.
Safnadarstarf
Þann 6. ágúst voru gefin saman í hjóna-
band í Torfastaðakirkju, Biskupstung-
um, af sr. ÞórhaUi Höskuldssyni Helga
Salbjörg Guðmundsdóttir og Sigurð-
ur Torfi Guðmundsson. HeimiU þeirra
er Keldur við Vesturlandsveg.
Breiðholtskirkja: Bænaguösþjónusta
með altarisgöngu í dag kl. 18.30.
Fella- og Hólakirkja: 9-10 ára starf í dag
kl. 17. Mömmumorgunn miðvikudaga kl.
10-12.
Hjallakirkja: Mömmumorgnar miðviku-
daga kl. 10-12.
Seljakirkja: Mömmmnorgunn, opið hús
kl. 10-12.
ÞJÓÐLEIKHÚSID
. Sími 11200
Stóra sviðið kl. 20.00
SNÆDROTTNINGIN
ettir Evgeni Schvartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersen
Leikgerð: Elísabet Snorradóttir og Andr-
és Sigurvinsson
Þýðendur: Árni Bergmann og Bjarni
Guðmundsson
Tóniist: Árni Haröarson
Dansstjórn: Sylvia von Kospoth
Lýsing: Páll Ragnarsson
Leikmynd: Guðný B. Richards
Búningar: Þórunn E. Sveinsdóttir
Gervi: Kolbrún Þorvaldsdóttir
Leikstjórn: Andrés Sigurvinsson
Leikendur: Hilmlr Snær Guðnason, Álf-
rún Örnólfsdóttir, Gunnlaugur Egllsson,
Bryndís Pétursdóttir, Edda Arnljótsdóttlr,
Jóhann Sigurðarson, Hjálmar Hjálmars-
son, Halldóra Björnsdóttir, Helgi Skúla-
son, Hilmar Jónsson, Elfa Ósk Olafsdótt-
ir, Gunnar Eyjólfsson, Steinunn Ólina
Þorstelnsdóttir, Anna Kristin Arngrims-
dóttlr, Magnús Ragnarsson, Randver
Þorláksson, Flosi Olafsson o.fl.
Frumsýning mvd. 26/10 kl. 17.00,2. sýn.
sud. 30/10 kl. 14.00,3. sýn. sud. 6/11 kl.
14.00.
VALD ÖRLAGANNA
eftir Giuseppe Verdi
Föd. 25/11, uppselt, sud. 27/11, uppselt.
Þrd. 29/11, nokkur sæti laus, föd. 2/12,
uppselt, sud. 4/12, nokkur sæti laus, þrd.
6/12, fid. 8/12, Id. 10/12, örfá sæti laus.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
GAURAGANGUR
eftir Ólaf Hauk Simonarson
Fid. 20/10, nokkur sæti laus, Id. 22/10,
nokkur sæti laus, fid. 27/10.
GAUKSHREIÐRIÐ
eftir Dale Wasserman
Föd. 21/10., föd. 28/10, laud. 29/10.
Litlasviðiðkl. 20.30.
DÓTTIR LÚSÍFERS
eftir William Luce
Fid. 20/10, uppselt, Id. 22/10, upp-
selt, föd. 28/10, Id. 29/10.
Smíðaverkstæðið kl. 20.00
SANNARSÖGUR AF
SÁLARLÍFISYSTRA
eftir Guðberg Bergsson í leikgerð
Viðars Eggertssonar.
I kvöld, þrd., föd. 21/10, nokkur sæti laus,
fö. 28/10, örfá sæti laus, Id. 29/10.
Miðasala Þjóðlelkhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og
fram að sýningu sýningardaga. Teklð á
móti simapöntunum alla virka daga frá
kl. 10.00.
Græna linan 99 61 60. Bréfsími 6112 00.
Siml 1 12 00 - Grelðslukortaþjónusta.
Sinfóníuhljómsveit Islands
sími 622255
Bláir tónleikar
Hallgrímskirkju
fimmtudaginn 20. október, kl. 20.00
Hljómsueitarstjóri: Osmo Vanstö
Einsöngvarar: Sigrún Hjálmtýsdóttir
Björk Jónsdóttir
Garðar Cortes
Tómas Tómasson og
Kór íslensku óperunnar
Efnisskrá
Einojuhani Rautaoaara: Requiem in ourTime
Michael Tippett: A Child of our Time
Miðasala á skrifstofutíma og við innganginn
við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Litlasviðkl. 20.00
ÓSKIN (G ALD R A-LOFTU R)
eftir Jóhann Sigurjónsson
Miövlkud. 19. okt., uppselt.
Flmmtud. 20. okt., uppselt.
Laugard. 22. okt.
Sunnud. 23. okt.
Þriðjud. 25. okt., uppselt.
Fimmtud. 27. okt., örfá sæti laus.
Föstud. 28. okt.
Laugard. 29. okt.
Fimmtud. 3. nóv., uppselt.
Föstud. 4. nóv., örfá sæti laus.
Laugard. 5. nðv.
Stóra svið kl. 20.
LEYNIMELUR13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil
Thoroddsen og Indriða Waage.
Fimmtudag 20/10, laugard. 22/10.
Stóra sviðkl. 20.
HVAÐ UM LEONARDO?
eftir Evald Flisar.
Þýðandi Veturllði Guðnason.
Leikmynd: Axel Hallkell Jóhannesson.
Búningar: Aðalheiður Alfreðsdóttir.
Lýsing: Elfar Bjarnason.
Leikhljóð: Baldur Már Arngrimsson.
Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson.
Lelkarar: Ari Matthiasson, Bessi Bjarna-
son, Guðlaug E. Ólafsdóttir, Magnús Ólafs-
son, Margrét Helga Jóhannsdóttir, María
Sigurðardóttir, Pétur Elnarsson, Soffía Jak-
obsdóttir, Valgerður Dan, Vigdís Gunnars-
dóttir, Þorstelnn Gunnarsson, ÞórTulinius.
Frumsýnlng föstud. 21. okt., örfá sæti laus,
2. sýn. sunnud. 23. okt., grá kort gllda, 3.
sýn. miðv. 26/10 rauð kort gilda.
Miðasala er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miða-
pantanir i síma 680680 alla virka daga
frákl. 10-12.
Munið gjafakortin, vinsæl
tækifærisgjöf.
Greiðslukortaþjónusta.
Leikfélag Reykjavíkur -
Borgarleikhús
Leikfélag Akureyrar
KARAMELLUKVÖRNIN
Gamanleikur með söngvum fyrir
alla fjölskylduna!
i dag kl. 17, örfá sæti laus.
Flmmtud. 20. okt. kl. 16, örfá sæti laus.
Laugard. 22. okt. kl. 14, örfá sæti laus.
Sunnud. 23. okt. kl. 14.
BAR PAR
Tveggja manna kabarettinn sem
sló i gegn á siðasta leikáril
Sýnt i Þorpinu, Höfðahlið 1
Mlðvlkudag 19. okt.kl. 20.30.
Laugard. 22. okt. kl. 20.30.
TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDII
Sala aðgangskorta
stendur yfir!
Miðasala i Samkomuhúsinu er opin
alla virka daga nema mánudaga kl.
14-18 og sýningardaga fram að sýn-
ingu. Slmi 24073. Simsvari tekur við
miðapöntunum utan afgreiðslutima.
Greiðslukortaþjónusta.
Minningabók um Helga Má
Jónsson
Nýkomin er út minningabók um Helga
Má Jónsson sem lést í febrúar síðasthðn-
um, langt um aldur fram. Af því tilefhi
ætla vinir og vandamenn Helga heitins
að hittast á veitingastaðnum L.A. Café
við Laugaveg á morgun, miðvikudaginn
19. október kl. 20. Þar verður ýmislegt til
gamans gert samkvæmt óformlegri dag-
skrá. Hittumst, fognum útkomu bókar-
innar og heiðrum minningu látins vinar.
Bridgekl. Fél. eldri borgara
Kópavogi
í kvöld kl. 19 verður spilaður tvímenning-
ur aö Fannborg 8 (Gjábakka).
Eskfirðingar og Reyðfirðingar
í ReyRjavík og nágrenni verða með árlegt
síðdegiskafii fyrir eldri sveitunga n.k.
sunnudag kl. 15 í Félagsheimilinu Drang-
ey, Stakkahlíð 17.