Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1994, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1994, Qupperneq 27
ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1994 27 dv Fjöliniðlar Siggi Hall og vinur hans Mummi buöu upp á sérstaklega góða rétti í matreiðsluþættinum á Stöð 2 í gærkvöldi. Einfaldir réttir sem allir geta prófað að gera. Sérstaklega var fyrsti rétt- urinn girnilegur og hann verður áreiðanlega prófaður. Reyndar hefur Siggi Hall farið á kostum frá þvi hann byrjaði aftur í haust og alltaf er jafngaman að horfa á hann. Það sama verður ekkí sagt um hina tilgerðarlegu grillmeist- ara sem fylltu skarð hans í sum- ar. Matreiðsluþættir eru áreiðan- lega eitt vinsælasta sjónvarpsefh- ið, að minnsta kosti ef marka má áhuga íslendinga á matargerð. Með tilliti tii þess er óskiljanlegt að Sjónvai-piö skuli stilla upp ein- um virtasta kokki landsins, Úlf- ari Finnbjörnssyni, á sinn léleg- asta útsendingartima klukkan sj ö á kvöldin þegar flestar húsmæð- ur eru að sinna eldhússtörfum og börnum og hafa engan tíma til að fylgjast með. Legg ég því til að Sjónvarpið gefi Ulfari betra pláss og færi hann aðeins aftar í dagskrána. Siggi Hall er liins veg- ar á ágætum tima enda reynir maður að missa ekki af honum. Elin Albertsdóttir Andlát Guðrún Jónsdóttir, þjónn Drottins, lést 14. október á heimili sínu, Hverf- isgötu 6b, Hafnarfirði. Jóhanna Þórðardóttir frá Hvítár- holti, dvaldi síðast á dvalarheimilinu Ási, lést á Elli- og hjúkrunarheimil- inu Grund 15. október. Brandur Jón Stefánsson, fyrrverandi vegaverkstjóri, lést á heimili sínu, Kirkjuvegi 3, Vík í Mýrdal, laugar- daginn 15. október. Guðmundur Yngvi Halldórsson, Boðagranda 7, áður á Blómvallagötu 10, andaðist í Borgarspítalanum 15. október. Kristján Jóhannesson, Efstasundi 32, lést í Hjúkrunarheimilinu Eir laug- ardaginn 15. október. Axel Andrésson, Stykkishólmi, lést í Borgarspítalanum 15. október. Sigurjón Rist vatnamælingamaður, Skriðustekk 4, Reykjavík, er látinn. Jaröarfarir Gísli Gíslason, Hafnargötu 44, Kefla- vík, verður jarðsunginn frá Keflavík- urkirkju fimmtudaginn 20. október kl. 14. Guðbrandur Magnússon kennari, Siglufirði, lést 15. október. Jarðarför- in fer fram frá Siglufjarðarkirkju laugardaginn 22. október kl. 14. Emilia Samúelsdóttir, Kleppsvegi 142, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 19. október kl. 15. Vilborg Kristbjörnsdóttir, Steina- gerði 2, Reykjavík, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 20. október kl. 13.30. Halldór Guðmundsson húsasmíða- meistari, áður til heimilis á Hofs- vallagötu 15, Reykjavík, verður jarð- sunginn frá Háteigskirkju fimmtu- daginn 20. október kl. 15. Anna Sveinbjörg Ottósdóttir frá Svalvogum, Dýraflrði, Stóragerði 12, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 19. október kl. 13.30. Sigurlaug Sigurðardóttir frá Kleifum í Skötufirði við ísafjarðardjúp, sem lést 10. október á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri, verður jarðsungin í Akureyrarkirkju miðvikudaginn 19. október kl. 13.30. Sigurbjörg Sæmundsdóttir frá Hafn- arfirði, Bólstaðarhlíð 45, Reykjavík, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðar- kirkju miðvikudaginn 19. október kl. 15. Guðbjörg Hjartardóttir, Lindargötu 57, (áður til heimilis í Ljósheimum 2),-verður jarðsungin frá Langholts- kirkju í dag, þnðjudaginn 18. októb- er, ’kí. 13.30. Ég hélt upp á silfurbrúðkaupið í gærkvöldi en ég veit ekki hvað Lína gerði. Lalli og Lína Spakmæli Það er engin skömm að vera ríkur, en það er skömm að deyja ríkur. A. Carnegie Slökkvilid-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. fsafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 14. okt. til 20. okt., að báðum dögum meðtöldum, verður í Laugar- nesapóteki, Kirkjuteigi 21, sími 38331. Auk þess verður varsla í Árbæjarapó- teki, Hraunbæ 102B, sími 674200, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugar- dag. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfiörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun tU kl. 19. Á helgidögiun er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnaríjörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum aUan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í simsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Kefla vík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: KI. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud, 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhehnasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókaþílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opiö kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðurnes, sími 13536. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766, Suðurnes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. kl. 15-19. Slys gera ekki boð á undan sér! ÖKUM EINS OG MENN! yUMFEROAR RÁO Stjömuspá dg) Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 19. október. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Taktu ekki of harkalega á mistökum annarra. Aðstæður nú eru þannig að þær auka fremur vandann en draga úr honum. Reyndu að hitta glaðvært fólk. Happatölur eru 7, 20 og 33. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Dagurinn byrjar fremur hægt. Aðrir mæta seint og samvinna er lítil. Atburðarásin verður þó hraðari þegar á daginn líður. Róman- tíkin er á uppleið. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ert opinn og heiðarlegur þannig að aðrir hænast að þér. Þú verður þó að gæta þín að segja ekki frá leyndarmálum vina þinna. Happatölur eru 11, 24 og 26. Nautið (20. apríl-20. maí): Nú um sinn er meiri áhersla á mál annarra en þín eigin. Svo verður um nokkurn tíma. Þú gætir lent í deilum um þau mál sem þér standa til boða. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Nú er hagstæður tími til þess að fjalla um málefni fjölskyldu og heimilis. Allir aðilar verða bæði að gefa og þiggja. Þú hugar að endurfundum við gamla vini. Krabbinn (22. júní-22. júli): Heppni ræður talsverðu í lifi þínu í dag. Þú verður að bregðast við þróuninni. Þú ert ekki öruggur með sjálfan þig. Þú fagnar því að fá álit annars aðila. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þín bíður brátt erfitt starf. Þú færð því ekki eins mikinn hvildar- tíma og áður. Það hjúlpar til ef þú undirbýrð allt vel fyrir fram. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Miðað við núverandi aðstæður er erfitt að segja alveg fyrir um gerðir annarra. Láttu mikilvægar ákvarðanir því bíða þar til síð- ar. Stutt ferðalag er hugsanlegt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú hefur rætt ákveðin mál við vini og kunningja án þess að fá nokkra niðurstöðu. Nú er rétti tíminn til þess að prófa eitthvað nýtt. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú kemst að þeirri niðurstööu að rétt sé að breyta til. Þú hefur of lengi látið ákveðin mál afskiptalaus. Reyndu eitthvað nýtt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert oft á tíðum leiðtogi og því fylgir um leið óþolinmæði. Nú er hins vegar rétt fyrir þig að hlusta á hvað aðrir hafa fram að færa. Þú gætir fengið gagnlegar upplýsingar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þér tekst vel upp í kappræðum við aðra. Reyndu að verja hags- muni þína eins vel og kostur er. Lausn á að fmnast á ákveðnum vandamálum. Víðtæk þjónusta fyrir lesendur og auglýsendur! AUGLYSINGA 99 •56+70

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.