Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1994, Qupperneq 29
ÞRIÐJÚDAGUR 18. OKTÓBER 1994
29
Magnús Pálsson ásamt einu
myndverka sinna á sýningunni á
Kjarvalsstööum.
Framsækinn
listamaður
Á Kjarvalsstööum stendur nú
yfir yflrlitssýning á verkum eftir
Magnús Pálsson og er hún opin
daglega kl. 10-18. Magnús var
einn af helstu þátttakendunum í
umbreytingunum í íslensku hsta-
lífi á 7. áratugnum þegar fram-
Sýningar
sæknir hstamenn settu til hhöar
hefðbundin efni og aöferöir við
hstsköpunina og tóku aö vinna
út frá listhugmyndum tengdum
Fluxus-hreyfmgunni, Arte Po-
vera og konsepthstinni. Allar göt-
ur síðan hefur Magnús Pálsson
þróað á persónulegan hátt hug-
myndalega hstsköpun jafnframt
þvi sem hann hefur lagt stóran
skerf til kennslu íslenskra mynd-
hstarmanna á síðasthönum ára-
tugum.
í Stelpurokksmiðjunni leiðbeinir
Margrét Örnólfsdóttir áhuga-
sömum stúlkum.
Ljóðskáld og
trúbadorar
í dag heldur Unghstarhátíöin
áfram og er eins og aðra daga
mikið um að vera. Tvær mynd-
hstarsýningar eru í gangi á Gall-
erí Hressó í Austurstræti og Gah-
erí Blindflug í Lækjargötu. Þar
sýnir ungt fólk sem leggur stund
á myndhst. Sýningar þessar eru
opnar frá kl. 15.00-21.00 daglega.
í Háskólabíói stendur yfir ljós-
myndasýning Unghstar og er hún
Unglist ’94
opin almenningi fram aö bíósýn-
ingum kl. 17.00.
I aðalstöðvum Unghstar, Hinu
húsinu, er starfrækt Stelpurokk-
smiðja þar sem fyrrum Sykur-
moh, Margrét Örnólfsdóttir, leið-
beinir áhugasömum stelpum.
Verður smiðjan starfrækt frá kl.
20-23.
í Hinu húsinu er einnig starf-
rækt Rokktextasmiðja þar sem
farið verður yfir sögu og form-
breytingar íslenska dægurlaga-
textans og geta þátttakendur
dregið fram eigin texta úr pússi
sínu til gagnrýni og endur-
vinnslu. Leiöbeinendur eru
Kristján Kristjánsson (KK) og dr.
Gestur Guðmundsson. Rokk-
textasmiöjan er starfrækt frá kl.
16-A9.
Á Sóloni íslandusi verður dag-
skráin Ljóðskáld og trúbadorar
og hefst hún kl. 20.30. Eins og
nafnið bendir til munu ljóðskáld
og trúbadorar lesa og syngja úr
verkum sínum og upplýsa gesti
um nýjustu strauma og stefnur í
ljóðagerö.
OO
Hálkaáveg-
umervarasöm
Á þjóðvegum landsins er víða
hálka um þessar mundir, sérstaklega
á morgnana þegar náð hefur að
frysta um nóttina. Þetta á sérstaklega
Færðávegum
við um vegi á Vestfjörðum, Norð-
austurlandi og Austurlandi. Sums
staðar er enn verið að vinna aö lag-
færingu vega, má nefna að á leiðinni
Egilsstaðir-Höfn er verið aö vinna í
Breiðadal og þegar norðar dregur er
verið að vinna í Jökuldalnum. Öxar-
fjarðarheiði er nú aðeins orðin fær
fjallabílum. Sums staðar er ný
klæðning á vegum, sem getur orsak-
að steinkast, má þar nefna vegar-
kafla á leiðinni Reykjavík-Hvalfjörð-
m-.
Q)
e HSIka og snjór
án fyrirstööu
Lokaö
0 Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir
m Þyngfært <E> Fært fjallabllurn_
Gaukur á Stöng:
Svartur pipar
Aö vepju er lifandi tónlist á Gauki
á Stöng í kvöld. í gærkvöld lék
hljómsveitin Svartur pipar og í
kvöld leikur hljómsveitin aftur.
Svartur pipar hefur veriö starfandi
um nokkurt skeiö en hljótt hefur
Skemmtamr
verið um hana að undanfórnu. Að
sögn söngkonu hljómsveitarinnar,
Margrétar Eirar, á hljómsveitin
von á góðum gestum í kvöld
munu koma fram meö henni. Hún
sagði hljómsveitina leika ahs konar
tónhst, diskó, rokk, soul og þar
fram eftir götunum, aö mestu er-
lend lög en íslensk slæddust inn á
mihi.
Sjö manns eru í hljómsveitinni.
Auk Margrétar Eirar sér Gylfi Már
um sönginn. Aðrir eru: Hafsteinn
Valgarðsson, bassi, Veigar Mar-
Svartur pipar leikur á Gauki á Stöng í kvöid.
geirsson, trompet, hljómborð, Ari
Daníel, saxófónn, Jón Borgar
Loftsson, trommur, og Ari Einars-
son, gítar.
Nýjar hraðleiðir hjá SVR
Nú hefur ferðum hjá Strætisvögn-
um Reykjavíkur verið fjölgað á
morgnána úr austurhverfum borg-
arinnar til miðborgar. Um er að ræða
fjórar nýjar hraðleiðir sem ahar
Umhverfi
heita Hlemmur-Hraðferð. Vagnamir
fara kl. 7.35 og 8.35 frá Keldnaholti,
Þingási, Seljabraut og Vesturbergi
og aka að Hlemmi. Ein leiöin fer um
Húsa-, Folda- og Hamrahverfi, önnur
um Selás, Árbæ og Ártúnsholt, þriðja
um efra Breiðholt og fjórða um Selja-
hverfi. Vagnarnir aka um íbúða-
hverfin á sama hátt og viðkomandi
hverfaleið, það er leiöir 10,11,12 og
15. Vagnarnir stansa á hve'rri biðstöð
innan íbúöahverfanna en síöan ein-
ungis við Grensás, Laugardalshöll
og Sjónvarpiö á leið að Hlemmi. Það-
an halda þeir áfram niður Laugaveg
að Lækjartorgi. Með þessu verður
um 10 mín. tíðni um kl. 7.30 og 9.30
úr austurhverfum að miðborg.
Keldnahol
Hlemmur
Vesturbei
Seljabraut
Þlngás
r
Litla stúlkan, sem sefur vært á
myndinni, fæddist á fæðingardehd
Landspítalans 6. október kl. 5.55.
Bamdagsms
>» titfthuM
Hún reyhdist vera 2785 grömm að
þyngd við fæðingu og 48 sentímetra
löng. Foreldrar hennar eru Sigríð-
ur Halldórsdóttir og Svavar Helga-
son og er stúlkan fyrsta barn
þeirra.
Isabelle Adjani leikur aöalhlut-
verkið i Toxic Affair.
Franska kvik-
myndahátíðin
Fjórar myndir verða sýndar á
frönsku kvikmyndahátíöinni i
dag. Kl. 5 verður La Jeune Wert-
her sýnd, gamanmynd með alvar-
legum undirtóni sem Jacques
Dohlon leikstýrir, kl. 6.50 Smok-
ing, sem er önnur tveggja mynda
eftir Alain Resnais, kl. 9 Toxic
Affair og kl. 11 Ma saison préfére
sem André Techiné leikstýrir.
Aht eru þetta úrvalsmyndir sem
sýna það besta í franskri kvik-
myndagerð um þessar mundir.
Ein besta leikkona Frakka í
mörg árr Isabelle Adjani, leikur
aðalhlutverkið í gamanmyndinni
Toxic Affair sem Philoméne
Esposito leikstýrir. Aðalpersón-
an er Pénélope, fógur, ung stúlka,
sem hefur verið yfirgefin af unn-
usta sínum og hendir sér út í eins
konar ástarafvötnun. Á þeirri
leið hittir hún fyrir vingjarnlega
hjúkrunarkonu, upphafinn vitr-
ing og mann í endalausum sjálfs-
morðshugleiðingum.
Philoméne Esposito er af
yngstu kynslóö leikstjóra í
Frakklandi og fyrsta kvikmynd
hennar, Mina, hlaut lofsamlega
dóma hjá gagnrýnendum.
Bíóíkvöld
Nýjar myndir
Háskólabíó: Forrest Gump.
Laugarásbíó: Gríman.
Saga-bíó: Skýjahöllin.
Bióhöllin: Forrest Gump.
Stjörnubíó: Flóttinn frá Absolom.
Bíóborgin: Fæddir morðingjar.
Regnboginn: Lilli er týndur.
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 241.
18. október 1994 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 66,500 66.700 67,680
Pund 107,070 107,390 106,850
Kan. dollar 49,110 49,300 50,420
Dönsk kr. 11,2880 11,3330 11,1670
Norsk kr. 10,1520 10,1930 10,0080
Sœnsk kr. 9,2170 9,2540 9,1070
Fi. mark 14,3750 14,4330 13,8760
Fra. franki 12,8940 12,9450 12,8410
Belg. franki 2,1496 2,1582 2,1325
Sviss. franki 53,1500 53,3700 52,9100
Holl. gyllini 39,4800 39,6400 39,1400
Þýskt mark 44,2600 44,3900 43,8300
it. líra 0,04323 0,04345 0,04358
Aust. sch. 6,2810 6,3120 6,2310
Port. escudo 0,4317 0.4339 0,4306
Spá. peseti 0,5320 0,5346 0,5284
Jap. yen 0,67820 0,68030 0,68620
Irsktpund 105,830 106,360 105,680
SDR 98,57000 99,06000 99,35000
ECU 84,2300 84,5700 83,7600
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
T~ 3 r~ 5* r~ 7- “
S
ir ir 12
j *
ir~
n j
Lárétt: 1 hjálp, 5 sauðaþari, 8 ofbjóða, 9
dánardægur, 10 loftopið, 12 varðandi, 13
ákafi, 14 bíta, 15 uppspretta, 16 hrygning-
arsvæði, 17 flas, 18 skömm.
Lóðrétt: 1 viðauki, 2 ljósta, 3 landiö, 4
stöðu, 5 ljóma, 6 erfiði, 7 læddi, 11 óslétt,
13 spýja, 16 kyrrð.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 breddan, 8 eiturs, 9 stag, 10
óku, 11 sleit, 13 km, 14 inntak, 17 ónninn,
19 agi, 20 tætt.
Lóðrétt: 1 þessi, 2 ritling, 3 eta, 4 dugi, 5
drótt, 6 ask, 7 naum, 12 enni, 13 kant 15
nit, 16kot, 17 .óa, 18 næ.