Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1994, Qupperneq 30
30
ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1994
Þriðjudagur 18. október
SJÓNVARPIÐ
17.00 Leíöarljós (2) (Guiding Light).
Bandarískur myndaflokkur.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Svona lærum við um fólk aö
störfum (3:5) (Laugh and Learn
with Richard Scarry). Breskur
teiknimyndaflokkur byggður á
þekktum barnabókum.
18.30 SPK. Endursýndur þáttur frá
sunnudegi.
18.55 Fréttaskeyti.
19.00 Eldhúsiö. Úlfar Finnbjörnsson
matreiðslumeistari matreiðir girni-
legar krásir. Framleiðandi: Saga
film.
19.15 Dagsljós.
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.40 Staupasteinn (17:26) (Cheers
IX). Bandarískur gamanmynda-
flokkur um barþjóna og fastagesti
á kránni Staupasteini.
21.05 Leiksoppurinn (2:3) (Calling the
Shots). Breskur sakamálaflokkur.
Fréttakona á sjónvarpsstöð fer að
rannsaka nauðgunarmál og dregst
inn í atburðarás sem hana óraði
ekki fyrir.
22.00 Kjaramál. Umræðuþáttur á veg-
um fréttastofu. Umsjón: Pétur
Matthíasson.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
17.05 Nágrannar.
17.30 Pétur Pan.
17.50 Ævintýri Villa og Tedda.
18.15 Ráðagóöir krakkar (Radio
Detectives) (6.13).
18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.19 19.19.
20.15 SjónarmiÖ. Viðtalsþáttur með
Stefáni Jóni Hafstein.
20.40 VISASPORT.
21.15 Barnfóstran (The Nanny)
(23.24).
21.45 Þorpslögggan (Heartbeat II)
(10.10).
22.35 Lög og regla (Law and Order)
(8.22).
23.20 Lömbin þagna (Silence of the
Lambs). Fjöldamorðingi gengur
laus. Hann fláir fórnarlömb sín.
Alh'kislögreglan kemst ekkert
áfram í rannsókn málsins. Einn
maður getur hjálpað til. Hann er
virtur sálfræðingur. Hann kemur
vel fram. Hann er gáfaður og
skemmtilegur. Hann borðar fólk.
Aðalhlutverk. Jodie Foster, Ant-
hony Hopkins og Scott Glenn.
Leikstjóri: Jonathan Demme.
1990
1.15 Dagskrárlok.
10.30 Shirt Tales.
11.00 World Famous Toons.
13.00 Yogi Bear Show.
13.30 Down With Droopey.
14.00 Birdman.
14.30 Super Adventures.
16.30 Jonny Quest.
17.00 Bugs & Daffy Tonight.
18.00 Jetsons.
18.30 Flintstones.
nun
9.30 Good Morning with Anne and
Nick.
14.15 Storytime.
14.30 Ipso Facto.
16.30 To Be Announced.
16.55 World Weather.
17.00 BBC News from London.
18.30 Eastenders.
19.00 Legacy.
21.30 World Business Report.
22.00 BBC World Service News.
1.25 World Business Report.
2.00 BBC World Service News.
4.00 BBC World Service News.
4.25 The Travel Show.
Dis&auerv
Lchannel
15.00 The Global Family.
15.30 Waterways.
16.00 A Traveller’s Guide to the Ori-
ent.
16.30 The New Explorers.
17.00 Beyond 2000.
18.00 Pacifica.
18.30 TerraX.
19.00 Connections 2.
19.30 From the Horse’s Mouth.
20.00 Wings of the Red Star.
21.00 Discovery Journal.
22.00 The Astronomers.
5.00 Awake on the Wildside.
6.30 The Grind.
11.00-The Soul of MTV.
12.00 The Greatest Hits.
15.45 ClneMatic.
16.00 MTV News at Night.
16.15 3 from 1.
18.30 MTV Sports.
19.00 MTV’s Greatest Hits.
22.00 MTV Coca Cola Report.
22.15 CineMatic.
23.00 The End?
22.50 Mobsters.
24.50 Better Off Dead.
2.20 The Last of His Tribe.
9.30 ABC Nightline.
16.00 Live at Five.
17.00 Littlejohn.
19.00 Sky World News and Business.
22.30 CBS Evening News.
23.30 ABC World News.
0.10 Littlejohn.
1.10 Newswatch.
1.30 Parliament.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aöutan. (Endurtekiðfrámorgni.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
í þættinum Kviku
oru nvjustu fróttir af
menningarmálum.
Birgir Andrésson fer
á Bíennalinn, Ust-
skreytingasjóöur er
horfinn, meirihlut-
inn í Reykjavík er aö
breyta Hafnarhús-
inu í listamiöstöö.
Þessar fregnir og
margnr aðrar heviöu
menn fyrst í Kviku.:
Jón Ásgeir Sig-
urðsson fréttamaöur
tók nýlega viö stjórn
Kviku og hantt segir
að þátturínn eigi aö
groina frá fróttnæm-
um og áhugaverðum
atburðum i menningarlífi landsmanna. Kvika er á rás l
alla virka daga klukkan hálfsjö síðdegis.
Jón Asgeir Sigurðsson fréttamað-
ur tók nýlega við stjórn Kvíku.
2.00 Newswatch.
2.30 Parliament.
3.30 CBS Evening News.
4.00 Newswatch.
4.30 ABC World News.
INTERNATIONAL
14.00 Larry King Live.
15.45 World Sport.
22.00 World Buisness Today .
22.30 Showbiz Today.
23.00 The World Today.
4.30 Showbiz Today.
Theme: Seconds Outl
19.00 Right Cross.
20.40 Klller McCoy.
22.40 Tenessee Champ.
0.05 Knockout.
1.30 The Big Punch.
3.00 Whiplash.
14.40 The D.J. Kat Show.
16.00 Star Trek.
17.00 Gamesworld.
17.30 Spellbound.
18.00 E Street.
18.30 M.A.S.H.
19.00 Manhunter.
20.00 Due South.
21.00 Star Trek.
22.00 Late Show with Letterman.
22.45 Booker.
23.45 Barney Mlller.
24.15 Nlght Court.
SKYMOVŒSPLUS
15.00 The Brain.
16.55 Age of Treason.
18.30 Close-Up: Splltting Heirs.
19.00 Valmont.
21.05 Under Slege.
14.30 Duathlon.
15.30 Speedworld.
16.30 Football.
18.30 Eurosport News.
19.00 Athletics Magazine.
20.00 The Greatest Hours of Sport.
21.00 Boxing.
22.00 Football.
0.00 Eurosport News.
OMEGA
Kristileg sjóiwarpætöð
19.30 Endurteklð elni.
20.00 700 Club, erlendur viötalsþáttur.
20.30 Þinn dagur með Benny Hinn. E.
21.00 Fræösluefnl með Kenneth
Copeland. E.
21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O.
21.45 ORDID/huglelðlng O.
22.00 Pralse the Lord - blandað efni.
12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 H^degisleikrit Utvarpsleikhúss-
ins, „Sérhver maður skal vera
frjáls“: Réttarhöld í Torun. leikrit
13.20 Stefnumót með Svanhildi Jak-
obsdóttur.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Endurminningar
Casanova, ritaðar af honum sjálf-
um. Ólafur Gíslason þýddi. Sigurð-
ur Karlsson les. (27)
14.30 Sjónarhorn á sjálfstæði, Lýð-
veldið ísland 50 ára: „íslenska
uppeldisfræðin: þéttriðið net úr
ólíkum efnum". Frá ráðstefnu
Sögufélagsins, Sagnfræðistofnun-
ar Háskóla íslands, Sagnfræðinga-
félags íslands og Arbæjarsafns
sem haldin var 3. september sl.
Ingólfur Á. Jóhannesson sagn-
fræðingur flytur.
15.00 Fréttlr.
15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edward
Frederiksen. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum á miðnætti.)
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn
Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um-
sjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síödegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel - úr Sturlungu. Gísli
Sigurðsson les. (32) Ragnheiöur
Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og
veltir fyrir sér forvitnilegum atrið-
um. (Endurflutt í næturútvarpi kl.
4.00.)
18.25 Daglegt mál. Baldur Hafstað flyt-
ur þáttinn. (Endurtekinn frá
morgni.)
18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu.
Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.35 Smugan - krakkar og dægradvöl.
Morgunsagan endurflutt. Umsjón:
Jóhannes Bjarni Guðmundsson.
20.00 Hljóðritasafniö. Tónlist eftir Jón
Leifs - Requiem.
20.30 Kennslustund í Háskólanum.
Kennslustund í miðaldabókmennt-
um hjá Ásdísi Egilsdóttur. Umsjón:
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
21.30 Þriðja eyrað. Dægurtónlist í Níg-
eríu og Zaire um miðbik aldarinn-
ar.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólltiska horniö. Hér og nú.
Gagnrýni.
22.27 Orö kvöldsíns: Halldór Vilhelms-
son flytur.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Djassþáttur Jóns Múla Árnason-
ar. (Endurtekinn frá laugardegi.)
23.20 Lengri leiöin heim. Jón Ormur
Halldórsson rabbar um menningu
og trúarbrögð í Asfu. 4. þáttur.
(Áður á dagskrá á sunnudag.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edward
Frederiksen. (Endurtekinn þáttur
frá miðdegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
FM 90,1
12.00 Fréttayflrllt og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. Haraldur Kristjánsson tal-
ar frá Los Angeles.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
Hér og nú.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Síminn er 91-68 60
90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón:
Magnús R. Einarsson.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Rokkþáttur. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Allt í góöu. Umsjón: Guðjón
Bergmann.
24.00 Fréttir.
0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns: Milii steins
og sleggju. Umsjón: Magnús R.
Einarsson. (Endurtekinn þáttur.)
NÆTURUTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
2.00 Fréttir.
2.05 Á hljómleikum. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur.)
3.30 Næturlög.
4.00 Þjóöarþel. (Endurtekið frá rás 1.)
4.30 Voíurfregnir. Næturlög.
5.00 Fréttir.
5.05 Stund með Mariah Carey.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veðurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Noröurlands.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar..
12.15 Anna Björk Birgisdóttír. Þægileg
tónlist í hádeginu.
13.00 íþróttafréttir eitt. íþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek-
ið saman það helsta sem efst er á
baugi í íþróttaheiminum.
13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna
Björk heldur áfram að skemmta
hlustendum Bylgjunnar. Fréttir kl.
14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson
með fréttatengdan þátt þar sem
stórmál dagsins verða tekin fyrir
en smámálunum og smásálunum
ekki gleymt. Beinn sími í þáttinn
Þessi þjóð er 633 622 og mynd-
ritanúmer 680064. Fréttir kl. 16.00
og 17.00.
18.00 Hallgrímur Thorsteinson. Harð-
urviðtals- og símaþáttur. Hallgrím-
ur fær til sín aflvakana, þá sem eru
með hendurnar á stjórntækjum
þjóðlífsins, í óvægin viðtöl
19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Kristófer
Helgason flytur létta og Ijúfa tónl-
ist til miðnættis.
24.00 Næturvaktin.
FmI909
AÐALSTÖÐIN
12.00 íslensk óskalög. Albert Ágústs-
son.
16.00 Sigmar Guðmundsson.
18.30 Ókynnt tónlist.
19.00 Draumur í dós.
22.00 Ágúst Magnússon.
1.00 Albert Ágústsson.endurtekinn
4.00 Sigmar Guðmundsson.endurtek-
inn
12.00 Sigvaldi Kaldalóns.
15.30 Á heimleið með Pétri Árna.
19.00 Betri blanda. Rúnar Róbertsson
í góðum gír.
23.00 Rólegt og rómantískt. Rólega
tónlistin ræóur ríkjum á FM.
Fréttir klukkan 8.57 - 11.53 -
14.57 - 17.53.
7.00 Jóhannes Högnason.
9.00 Rúnar Róbertsson.
12.00 íþróttafréttlr.
12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13.
14.00 Kristján Jóhannsson.
17.00 Pálína Sigurðardóttir.
19.00 Ókynntir tónar.
24.00 Næturtónlist.
12.00 Jón Atli og hljómsveit vikunnar
Public Enemy.
15.00 Þossi.
18.00 Plata dagsins. Teenage Sym-
phones to God með Velvet Crush.
20.00 Úr hljómalindinni. Kiddi kanína
eyðileggur kvöldið fyrir þér.
22.00 Skekkjan.
24.00 Fantast.
Ari Trausti fer á fjöll.
Stöð 2 kl. 20.40:
Visasport fer
upp til fjalla
í Visasportþættinum í
kvöld fer Ari Trausti Guð-
mundsson á fjöll og kennir
áhorfendum hvernig örugg-
ast er aö bera sig að við erf-
iðar aðstæður. Ari fer jafn-
framt yfir þann búnað sem
nauðsynlegur er til fjalla-
ferða og annað sem þarf að
hafa í huga í lengri eða
styttrí gönguferðum. Um-
sjónarmenn heimsækja
Guðríöi Guðjónsdóttur,
þjálfara kvennadeildar
Fram í handknattleik, en
hún hefur ódrepandi áhuga
á íþróttinni og hefur verið
lengur að en nokkur kyn-
systra hennar. Fjallað verð-
ur um nýjan NBA-leik sem
íþróttablaðið stendur fyrir
og á eflaust eftir að mælast
vel fyrir. Ekki má gleyma
áskorendakeppni karla þar
sem tveir kunnir útvarps-
menn reyna með sér í furðu-
legu afbrigði af knatt-
spyrnu.
Rás 1 kl. 20.30:
Kennslustund
í Háskólanum
Hvað vitum við um mið- Ásdísi Egiisdóttur, lektor
aidabókmenntir? í íslenskri við Háskóla íslands. Þetta
bókmenntasöguertímabilið er annar fyrirlestur af
frá um 1300 fram að siða- mörgum sem verða útvarp-
skiptum kallað miðöld. að frá hinum ýmsu deildum
í kvöld kl. 20.30 bregðum Háskóla íslands í vetur.
viö okkur í kennslustund í Umsjónarmaöur er Ragn-
miðaldabókmenntum hjá heiður Gyða Jónsdóttir.
Cerreta og Logan hafa í nógu að snúast við að elta uppi
atvinnumorðingja.
Stöð 2 kl. 22.35:
Lög og regla
Leynilögreglumennirnir
Cerreta og Logan komast í
návígi viö hættulegustu
glæpamenn nútímans þegar
þeir rannsaka hrottalegt
morðmál í þættinum Lögum
og reglu á Stöð 2 í kvöld.
Auðugur kaupsýslumaður
frá Kólumbíu, Manuel Or-
tega og eiginkona hans eru
skotin til bana á fínum veit-
ingastað í New York. Lítil
stoð er í framburði vitna að
morðunum en brátt kemur
í ljós að Ortega þessi stóð
fyrir umfangsmiklu eitur-
lyfjasmygli frá Kólumbíu í
gegnum ferðaskrifstofu sína
og var í nánum tengslum við
alræmda kókaínbaróna. Or-
tega haíði komið dópsalan-
um Felix Arias fyrir kattar-
nef og svo virðist sem
hættulegum leigumorðingja
hafi verið falið að stúta
kaupsýslumanninum í
hefndarskyni. En félagamir
Cerreta og Logan komast
brátt að því aö ekki er
hlaupið að því að finna
þennan kaldriíjaða atvinnu-
drápara í stórborginni.
J