Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1994, Side 32
Fm >
ezl
O T I Ð
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast
hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við
skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
3.000 krónur.
Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 632700
Frjálst,óháð dagblað
ÞRIÐJUDAGUR 18. 0KTÓBER 1994.
Landhelgisgæslan:
Grunur um
fjárdrátt
Fjármálastjóri Landhelgisgæsl-
unnar hefur veriö leystur frá störf-
um tímabundið eftir að grunur vakn-
aði um að hann hefði dregið sér fé.
Hafsteinn Hafsteinsson, forstjóri
Landhelgisgæslunnar, neitaði að tjá
sig um málið í samtali við blaðið.
Samkvæmt upplýsingum DV hefur
verið unnið að rannsókn á bókhaldi
stofnunarinnir í talsverðan tíma.
Fjármálastjórinn var sendur í launa-
laust leyfi skömmu fyrir síðustu
helgi eftir að athugasemdir voru
gerðar við ákveðna reikninga. Um
er að ræða eitt sérstakt tilfelli, sem
tekur til stjórnartíma fyrri forstjóra,
en Hafsteinn tók viö sem forstjóri
Landhelgisgæslunnar fyrir tveimur
árum. Þótti ástæða til að kanna bók-
hald stofnunarinnar frekar i kjölfar-
ið og fer sú rannsókn fram innan
stofnunarinnar.
Málið hefur hvorki verið kært til
rannsóknarlögreglu né ríkisendur-
skoðunar en innan dómsmálaráðu-
neytisins, sem fer með málefni Land-
helgisgæslunnar, er vitneskja um
málið.
Brugg í Breiðholti:
Ennlekurland-
inníhendur
slökkviliðsins
„Það hefur greinilega verið brugg-
starfsemi í gangi þama og farið í
sundur rör. Eg held við höfum sogið
upp nokkra tugi lítra af gambra af
gólfunum enda var lyktin óskemmti-
leg þarna. Þetta var á efstu hæð
þannig að ég tel þetta hafa verið mik-
ið ábyrgðaleysi. Það er líka eldhætta
af þessu og þarna var ekki gert ráð
fyrir iðnaðarstarfsemi eins og menn
geta ímyndað sér,“ sagöi Gunnar Öm
Pétursson, varðstjóri hjá slökkvilið-
inu.
Slökkviliðið í Reykjavík var kallað
að fjölbýlishúsi í Breiðholti í morgun
vegna leka. Þegar á staðinn var kom-
ið reyndust bmggtæki hafa lekið og
er þetta í annað skipti á skömmum
tíma sem slökkviliðið upplýsir
bruggmál.
Ávana- og flkniefnadeild lögregl-
unnar vann að sýnatöku í morgun
og mæla magn gambra og landa.
Bónus-kartöflur:
Áframá8krónur
Jóhannes Jónsson í Bónusi sagði
við DV í morgun að hann myndi
áfram selja kartöflur næstu daga á 8
krónur kílóið og enn mætti aðeins
kaupa einn poka í einu.
LOKI
Er ekki best að láta slökkvilið-
ið bara um að þefa uppi
bruggmálin?
ir
pi ■ xm x
Eg hugsaði að
þetta væri
mitt síðasta
„Sleöinn fór af stað og stefndi aöi auk þess sem hann hlaut inn- vinda upp á mig þannig að ég lenti
upp á snjóhrauk sem við höfðum vortis blæðhtgar. Hann segir ljóst ofan á farangursgrindinni þegar ég
notað nokkrum dögum áður til að að ísing hafi komist í blöndunginn kom niður. Sleðinn lenti á svelli
se^a snjóbíl upp á vörubílspall. Ég með þeim afleiðingum að alit hafi og rann út í grýtta urð og ég með
geri mér ekki grein fyrir því hve staöið opið og bensingjöfln verið i honum,“ segir Brynjólfur.
stökkið var stórt en mér var sagt botni. Rigningar hafi verið undan- Sleðinnsem Brynjólfur var á þeg-
aö sleðinn heföi farið 6 til 8 metra farið og svo hafi fryst nóttina fyrir ar óhappið varð, en hann er um 115
upp í loftið og endað 22 metra frá slysið. hestöíl, sá kraftmesti sem vélsleða-
snjóhrauknum. Ég fór með honum Þegar Brytýólfur ræsti svo sleð- leigan er með, er eingöngu notaður
alla leiö,“ segir Brynjólfur Einars- ann á laugardaginn þaut hann af af leiðsögumönnunum. Brynjólfur
son, leiðsögumaður hjá Langjökli, stað með fyrrgreindum aíleiðing- hefur starfað mikið á vélsleðum og
fyrirtæki sem sérhæfir sig i vél- um þá 10 metra sem voru að snjó- var þetta fyrsta sumar hans við
sleðaferðum, en hann lenti í vél- hrúgunni. leiðsögumennsku. Hann segir það
sleðaslysi um helgina þegar verið „Eg hékk allan tímann á vélsleð- hafa verið ómögulegt að koma í veg
var að flytja sleðana í hús yfir vet- anum. Þegar ég hafði náð mestri fyrir þetta slys. Hans fyrstu við-
urinn. hæð hugsaöi ég að þetta væri mitt brögð hafi verið að drepa á sleðan-
Brynjólfur, sem var fluttur með síðasta. Ég neitaði hins vegar að um þegar hann sá hvað verða vildi
þyrlu Landhelgisgæslunnar á trúa þvi þegar ég áttaði mig á því en hlufirnir hafi gerst það hratt aö
Borgarspítala, slapp með litil að ferðin niður væri effir. Ég fann það tókst ekki fyrr en hann var í 8
meiðslmiöaðviðaðstæðurenhann aö ég var að fara undir sleðann í metra hæö.
sleit vöðva í fótlegg, rifbeinsbrotn- loftínu og náði einhvern veginn að
Brynjólfur liggur nú á Borgarspitalanum en hann sleit vöðva í fótlegg, auk þess sem hann fékk svöðusár á sama
stað, rifbeinsbrotnaði og hlaut innvortis blæðingar. DV-mynd Brynjar Gauti
Veðriðámorgun:
Kaldieða
stinnings-
kaldi
Á morgun veröur norðaustan-
kaldi eða stinningskaldi og víða
rigning vestanlands en suðaust-
an stinningskaldi austanlands.
Súld með suðausturströndinni en
skúrir norðaustanlands. Sæmi-
lega hlýtt áfram.
Veðrið í dag er á bls. 28
Bæjarráð Kópavogs:
Áheyrnarfull-
trúi rekinn
út í horn
„Ég-tók það hálfpartinn sem grín
að enginn óverðugur mætti setjast
við þetta merkilega borð. Á bæjar-
ráðsfundi á fimmtudag settist ég við
borðið en var rekin þaðan með höst-
ugum orðum út í horn og þar meö
fór ég af fundinum. Auðvitað legg ég
ekki í nein handalögmál en ég ætlaði
ekki að fara nema handafli væri beitt
þó ég færi fyrir rest," segir Helga
Sigurjónsdóttir, áheyrnarfulltrúi
Kvennalistans í bæjarráöi Kópavogs.
Helga fór í setuverkfall við fundar-
borð bæjarráðs í Kópavogi á síðasta
bæjarráðsfundi eftir að hafa lýst því
yfir að vinnuaðstaða áheyrnarfull-
trúa væri algjörlega ófullnægjandi.
Vegna verkfallsins byrjaði fundur-
inn hálftíma seinna en áætlaö var.
„Ég lít svo á að bæjarfulltrúinn
hafi farið öfugum megin fram úr
rúminu þennan dag,“ segir Gunnar
I. Birgisson, formaður bæjarráðs.
Pflot BA sökk
við bryggju
„Ég var um borð í bátnum klukkan
11 í gærkvöldi og drap á vélinni. Þá
var allt í lagi. Laust effir miðnættið
var ég vakinn og mér sagt að bátur-
inn væri sokkinn. Þaö hlýtur eitt-
hvað að hafa gefið sig,“ segir Snæ-
björn Árnason, útgerðarmaður og
eigandi Pílots BA sem sökk í Bíldu-
dalshöfn í nótt.
Pílot BA er 20 tonna eikarbátur
smíðaður á Fáskrúðsfirði 1967.
Raðsmíðaskipin:
Ákvörðun í október
Lögfræðingur Ríkisábyrgðasjóðs
er með mál sem tengjast raðsmíða-
skipunum fjórum til athugunar. Að
sögn Friðriks Sophussonar fiármála-
ráðherra verður tekin ákvörðun um
framhald málsins í þessum mánuöi.
Ágreiningur hefur staðið milli eig-
enda skipanna og ríkisins um kvóta-
mál skipanna og fleira. Lítið hefur
verið greitt af þeim lánum sem ríkið
lagði til þegar skipin voru smíðuð
fyrir 7 árum.
Enn innbrotínótt
Innbrotsþjófur var handtekinn í
nótt eftir innbrotstilraun í söluturn
við Laugarásveg. Styggð kom að þjóf-
inum þegar lögregla kom á vettvang
en hann náðist á flótta í nágrenninu.
Um er að ræða 16 til 17 ára pilt sem
margoft hefur komið við sögu lög-
reglu undanfarið vegna innbrota.
NITCHI
SKAFTTALÍUR
Voulsen
SuAuriandsbraut 10. S. 686499.
K I N G A
L8TT8
.. alltafá miövikudöguiii