Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1994, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1994
17
Fréttir
Q|MttingMuriUgiB
Útgjöld menningarfulltrúans í London:
Handunnir trébílar
á frábæru verði.
15 cm kr. 200,- 21 cm kr. 420,-
30 cm kr. 720,- 38 cm kr. 940,-
X ATOMIC SKÍÐI
SPORT-HOLLT
Mikið úrval af húsbúnaði
og gjafavöru til jólanna
á hreint frábæru verði.
Magasín
C_y Húsgagnahölllnnl
Bfldshðfða 20-112 Rsyk|av(k - Sfmi 91-871199
Skipholti SOC ■ Simi: 562 9470
Útgefendur Dags:
Hlutafé
fært niður
Hlutafé KEA í Dagsprenti, sem gef-
ur út Dag á Akureyri, verður vænt-
anlega fært niður í 5% af nafnviröi
á hluthafafundi sem stendur til að
halda á milh jóla og nýárs. Heimild
þessa efnis var samþykkt á stjórnar-
fundi KEA sl. miðvikudag. Með nið-
urfærslunni eru afskrifaðar skuldir
Dagsprents upp á tugi milljóna króna
og útkoma Dags væntanlega tryggð.
Greiðslustöðvun Dagsprent rennur
út 24. janúar nk.
Að auki samþykkti stjórn KEA að
kaupfélagið og Kaflibrennsla Akur-
eyrar legðu fram nýtt hlutafé í Dags-
prenti upp á 10 mihjónir en þessir
aðilar eiga 68% hlutafjár. Samþykkt-
in var skilyrt því að nýir hluthafar
legðu fram sömu upphæð á móti.
Samkvæmt heimildum DV munu
nokkrir einstaklingar og fyrirtæki á
Akureyri koma með vilyrði fyrir
nýju hlutafé á hluthafafundinn.
í fyrra varð 20 milljóna króna tap
á rekstri Dagsprents. Heimildir DV
herma að reksturinn í ár verði á
núlh eða jafnvel í plús. Þessi stað-
reynd mun hafa orðið th þess aö aðal-
eigendur Dagsprents, KEA og Kaffi-
brennsla, ákváðu að stokka upp
reksturinn frekar en að selja fyrir-
tækið í hendur annarra aðha.
Á HVERS MANNS DISK
FRÁSÍLD OG FISK
Úrvals hráefni frá
okkar eigin svínabúi,
ein fullkomnasta kjötvinnsla
á landinu, strangt gæðaeftirlit
og vönduð vinnubrögð
fagmanna á öllum stigum
framleiðslunnar tryggja þér
fyrsta flokks vöru.
Þegar alls er gætt er hið
besta ávallt ódýrast.
AMERÍSKUR KULDAFATNAÐUR
Fóru mest íferðir og
uppihald listamanna
- fylgiskjöl ekki 1 takt við reglur hins opinbera
Samkvæmt heimhdum DV beinist Um er að ræða rithöfunda, tónhstar- útvega afslátt á fargjöldum hjá Flug- Þá hefur þó nokkur kostnaður farið
athugun Ríkisendurskoðunar á fjár- menn og myndlistarmenn. Menning- leiöum og fá fyrirtæki th að styrkja í leigu á sýningarsölum í London og
reiðum menningarfuhtrúans í Lon- arfulltrúanum tókst hins vegar að uppákomur listamannanna. til greiöslu veisluhalda.
don, Jakobs Frímanns Magnússonar,
aðallega að ófullkomnum fylgiskjöl-
um með reikningum. Reikningarnir
eru einkum vegna fargjalda og uppi-
halds fyrir listamenn frá íslandi, auk
reikninga fyrir leigu á sýningarsöl-
um og mat og drykk. Eftir því sem
DV kemst næst munu fylgiskjölin
ekki vera samkvæmt þeim reglum
sem opinberum aðilum ber að fara
eftir.
Vegna lýðveldishátíðar í London á
þessu ári hefur fjölda íslenskra hsta-
manna verið boðið þangað út, alfarið
á kostnað menningarfulltrúans.
Listamennirnir hafa ekki þurft að
greiöa feröir og í mörgum tilfehum
hvorki gistingu eða annað uppihald.