Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1994, Blaðsíða 38
46
FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1994
Föstudagur 16. desember
SJÓNVARPIÐ
16.40 Þingsjá. Endurtekinn þáttur frá
fimmtudagskvöldi.
17.00 Fréttaskeytí.
17.05 Leiöarljós (45) (Guiding Light).
Bandarískur myndaflokkur.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Jól á leíö til jaröar (16:24). Jóla-
dagatal Sjónvarpsins.
18.05 Bernskubrek Tomma og Jenna
(17:26) (Tom and the Jerry Kids).
Bandarískur teiknimyndaflokkur
pieö Dabba og Labba o.fl. Leik-
raddir Magnús ólafsson. og Linda
Gísladóttir.
18.25 Úr ríki náttúrunnar: Fiskar (Eye-
witness). Breskur heimildarmynd-
arflokkur.
19.00 Fjör á fjölbraut (11:26) (Heart-
break High). Ástralskur mynda-
flokkur sem gerist meöal unglinga
í framhaldsskóla.
rl 9.45 Jól á leiö til jarðar (16:24). Sext-
ándi þáttur endursýndur.
20.00 Fréttir.
20.40 Veður.
20.50 Kastljós. Fréttaskýringaþáttur í
umsjón Gunnars E. Kvarans.
21.20 Ráögátur (1:22) (The X-Files).
Bandarískur sakamálaflokkur
byggður á sönnum atburðum.
22.10 Karl mikli (2:3) (Charlemagne).
Fjölþjóðlegur myndaflokkur sem
gerist á miðöldum og fjallar um
ástir og ævintýri Karls mikla. Loka-
þátturinn verður sýndur á sunnu-
dagskvöld.
23.45 Jólaball hjá RuPaul (RuPaul's
Christmas Ball). Upptaka frá jóla-
skemmtun breska klæðskiptings-
ins og skemmtikraftsins RuPaul.
0.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
STOff-2
16.00 Popp og kók (e).
17.05 Nágrannar.
17.30 Myrkfælnu draugarnir.
17.45 Jón spæjó.
17.50 Eruö þið myrkfælin?
18.15 NBA tilþrif.
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.19 19:19.
20.20 Eiríkur.
20.55 Imbakassinn.
21.35 Kafbáturinn (SeaQuest D.S.V.).
(19:23)
22.30 Leikföng (Toys). Gamanmyndfrá
Barry Levinson um Leslie Zevo
sem tekur ekkert alvarlega nema
að það megi ekki taka neitt alvar-
lega. Hann valhoppar um Zevo-
leikfangasmiðjuna sem faðir hans
stofnaði og hefur ekki hugmynd
um hversu viðsjárverð veröldin
getur verió eóa hversu auövelt er
að breyta leikföngum í eitthvað
allt annað.
0.30 Bonnie&Clyde (Bonnie&Clyde:
The True Story). Bonnie Parker
átti framtíðina fyrir sér en líf henn-
ar gjörbreyttist þegar eiginmaður-
hennar yfirgaf hana og hún kynnt-
ist myndarlegum bófa að nafni
Clyde Barrow. Hér er fjallaó um
uppruna skötuhjúanna alræmdu,
ástir þeirra og samband við for-
eldra sína. Leitað er orsaka þeirrar
gífurlegu heiftar sem þau ólu með
sér og braust út í ofbeldisverkum
þeirra á þriðja áratugnum.
2.05 Hvískur. (Whispers in the Dark).
Erótísk spennumynd um sálfræð-
ing sem hefur kynferðislegar
draumfarir eftir aö einn sjúklinga
hennar segir henni frá elskhuga
slnum.
3.45 Læti í Litlu Tokyo (Showdown
in Little Tokyo). Myndin gerist í
Los Angeles í hverfi sem nefnt er
Litla Tokyo þar sem meðlimir hinn-
ar skelfilegu japönsku Yakuza
glæpaklíku eru að gera allt vit-
laust. Aðalhlutverk: Dolph Lund-
gren og Brandon Lee.
5.05 Dagskrárlok.
CÖRÖOHN
□eQwHrQ
11.00 World Famous Toons.
13.00 Yogi Bear Show.
13.30 Down with Droopy.
14.00 Birdman/Galaxy Trio.
16.00 Ceniurions.
16.30 Jonny Quest.
The Fish Police.
19.00 Closedown.
12.55 World Weather.
14.00 BBC World Servlce News.
15.20 Morllmer and Arabel.
16.25 Grange Hlll.
18.00 BBC News from London.
19.30 Bruce Forsyth’s Generation
Game.
22.00 BBC World Servlce News.
23.30 Newsnlght.
1.00 BBC World Servlce News.
2.25 Newsnlght.
4.00 BBC World Servlce News.
DisQiuery
kCHANNEL
16.00 Bush Tucker Man.
16.30 Wlld South.
17.00 The Power of Dreams.
18.00 Beyond 2000.
19.00 K2 - Trlumph and Tragedy on
the Savage Mountaln.
20.00 Deep Probe Expedltlons.
21.00 TheSecretsofTreasurelsland.
21.30 Anlmal Hospltal.
2200 Hlgh Flve.
22.30 Ambulancel.
23.00 Wings of the Red Star.
24.00 Closedown.
24.00 Closedown.
12.00 MTV’s Greatest Hits.
13.00 The Best of MTV Snowball.
15.00 The Zig & Zag Show.
16.00 MTV News.
16.15 3 from 1.
16.30 Diat MTV.
19.00 Phll Collins: the Hlts.
20.00 MTV’s Most Wanted.
22.15 ClneMatic.
22.30 MTV News at Night.
1.00 The Soul of MTV.
NEWSJ
10.30 ABC Nlghtllne.
15.30 This Week in Ihe Lords.
17.00 Live at Five.
18.00 Littlejohn.
23.30 CBS Evening News.
OMEGA
Kristífcg sjónvaipætöð
19.30 Endurtekiö efni.
20.00 700 Club, erlendur viðtalsþáttur.
20.30 ÞinndagurmeöBenny HinnE.
21.00 Fræösluefni meö Kenneth
Copeland E.
21.30 HORNiÐ/rabbþáttur O.
21.45 ORÐIÐ/hugleiöing O.
22.00 Praise the Lord - blandað efni.
24.00 Nætursjónvarp.
6»
Rás I
. FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan. (Endurtekið frá morgni.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
is 1
Töframaðuiinn
frá Lúblín
Nýja útvarpssag-
an, Töframaðurimi
frá Lúblín, er eftir
nóbelsverðlaunahöf-
undinn Isaac Bashe-
vis Singer. Sagan
gerist í Póllandi seint
á 19. öld og segir frá
hinum ástríðufulla
loftömleikamanni
Jasía Mazúr.
Singer er gyðingur,
fæddur í Póllandi ár-
ið 1904 en fluttist til
Bandaríkjanna árið
1935. Hann skrifaði
ilestar sögur sínar á
jiddísku áður en
þeim var snúið á
ensku.
Hjörtur Pálsson hefur lestur íslenskrar þýðingar sinnar
á Töframanninum frá Lúblín á Rás 1 kl. 14.03 á fóstudag.
Hjörtur Pálsson les íslenska þýð-
ingu af Töframanninum frá Lúblín.
00.30 ABC World News.
3.30 This Week in the Lords.
4.30 CBS Evening News.
5.30 ABC World News.
Theme: Sins of the Fathers
19.00 Bedeviiled.
20.40 The Wrath of God.
23.45 Space Ghost Coast to Coast.
Theme: 100% Weird.
24.00 Night of the Lepus. Theme. On
the Outside
1.35 Sitting Target.
3.15 Always in My Heart.
5.00 Closedown.
(yrt*'
12.00 The Urban Peasant.
13.00 Falcon Crest.
14.00 Henry Folrd: The Man and the
Machlne.
15.00 The Dukes of Hazzard.
17.00 Star Trek.
18.00 Gamesworld.
18.30 Blockbusters.
19.00 E Street.
20.00 The Andrew Newton Hypnotlc
Experlence.
20.30 Coppers.
21.00 Chlcago Hope.
22.00 Star Trek.
23.00 Late Show wlth Letterman.
24.45 Barney Mlller.
1.15 Nlght Court.
.★*★,
13.00 Adventure: Gaulolses Rald.
14.00 Football.
16.00 Kartlng.
18.30 Eurosport News.
19.00 Llve Golt.
23.00 Combat Sports.
24.00 Eurosport News.
0.30 Closedown.
SKYMOVŒSPLUS
12.00 The Pérfectlonlst.
13.40 Those Magnlflcent Men In Thelr
Flylng Machlnes.
16.00 Bushllre Moon.
18.00 Cltlzen Kane.
20.00 Frauds.
21.45 US Top 10.
23.45 Bruce the Superhero.
1.20 Wild Orchld.
3.05 Grave Secrets: The Legacy of
Hllltop Drlve.
13.05
13.20
14.00
14.03
14.30
15.00
15.03
15.53
16.00
16.05
16.30
16.40
17.00
17.03
18.00
18.03
18.30
'18.48
19.00
19.30
19.35
20.00
20.30
21.00
22.00
22.07
22.27
22.30
22.35
23.00
24.00
0.10
1.00
Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss-
ins. Myrkvun eftir Anders Bodel-
sen. Þýðing: Ingunn Asdísardóttir.
Stefnumót. Umsjón: Sigrún
Björnsdóttir.
Fréttlr.
Útvarpssagan, Töframaðurinn
frá Lúblin. eftir Isaac Bashevis
Singer. Hjörtur Pálsson hefur lestur
þýðingar sinnar (1:24.)
Lengra en nefió nær. Frásögur
af fólki og fyrirburðum, sumar á
mörkum raunveruleika og Imynd-
unar. Umsjón: Yngvi Kjartansson.
(Frá Akureyri.)
Fréttir.
Tónstiginn. Umsjón: Sigríður
Stephensen. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum á miðnætti.)
Dagbók.
Fréttir.
Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn
Harðardóttir.
Veðurfregnir.
Púlslnn - þjónustuþáttur. Um-
sjón: Sigríður Pétursdóttir.
Fréttir.
Fimm fjórðu. Djassþáttur i umsjá
Lönu KolbrúnarEddudóttur.
Fréttir.
Barnabókaþel. Lesið úr nýjum
og nýútkomnum barna- og ungl-
ingabókum. Umsjón: Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir.
Kvlka. Tiðindi úr menningarlífinu.
Umsjón: Jón Asgeir Sigurðsson.
Dánarfregnir og auglýsingar.
Kvöldfréttir.
Auglýslngar og veðurfregnir,
Margfætlan - þáttur fyrir ungl-
inga. Astin og fegurðargoðsögnin
eins og hún kemur fram í íslensk-
um og erlendum unglingabók-
menntum. Umsjón: Oddný Sen.
Söngvaþlng. - Sönglög eftir
Skúla Halldórsson, Eiður Ágúst
Gunnarsson syngur, Ólafur Vlgnir
Albertsson leikur á píanó. - Söng-
lög eftir Sigfús Einarsson, Emil
Thoroddsen, Þórarin Guðmunds-
son, og fleiri. Kammerkórinn syng-
ur; Rut L Magnússon stjórnar.
Viöförlir íslendingar. Þáttur um
Árna Magnússon á Geitastekk.
2. þáttur af fimm. Umsjón: Jón
Þ. Þór.
Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svan-
hildur Jakobsdóttir.
Fréttlr.
Maöurlnn á götunni. Gagnrýni.
Orð kvöldsins.
Veóurfregnir.
Tónllst eftir Georg Frledrich
Handel. - Þrjár þýskar arlur og -
þættir úr fiölusónötu í F-dúr ópus
1 nr. 12. Emma Kirkby sópran-
söngkona og félagar úr Barrokk-
sveit Lundúna flytja.
Kvöldgestlr. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
FréHlr.
Tónstiglnn. Umsjón: Sigrlður
Stephensen.
Næturútvarp á samtengdum
rásum tll morguns.
é»
FM 90,1
12.00 Fréttayfirllt og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútt/arp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá.mál
dagsins.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
Pistill Böðvars Guðmundssonar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Síminn er 91 -68 60
90
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón:
Magnús R. Einarsson.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Nýjasta nýtt í dægurtónlist.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón:
Guðni Már Henningsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón:
Guðni Már Henningsson.
1.30 Veðurfregnir.
1.35 Næturvakt rásar 2. heldur áfram.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Með grátt í vöngum. Endurtekinn
þáttur Gests Einars Jónassonar frá
laugardegi.
4.00 Næturlög. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir.
5.05 Stund meö Andrew Lloyd Webb-
er.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
6.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Áðurá dagskrá á rás 1.)
6.45 Veöurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp
Norðurlands.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
FM^909
AÐALSTOÐIN
12.00 Islensk óskalög.
13.00 Albert Ágústsson.
16.00 Sigmar Guömundsson.
19.00 Draumur í dós.
22.00 Næturvakt. Magnús Þórsson.
12.00 Sigvaldi Kaldalóns.
15.30 Á heimleiö meö Pétri Árna.
19.00 Föstudagsfiðringurinn.
23.00 Næturvakt FM957.
Fréttir klukkan 8.57 - 11.53 -
14.57 - 17.53.
12.00 ÍþróttafréHlr.
12.10 ViH og breiH. Fréttir kl. 13.
14.00 Krlstján Jóhannsson.
17.00 Slxties tónltst: Lára YngvadóHlr.
19.00 Ókynntir tónar.
24.00 Næturvakt.
X
12.00 Simmi.
11.00 Þossl.
15.00 Birgir örn.
19.00 Fönk og Acid Jazz.
22.00 Næturvaktin.
3.00 Næturdagskrá.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar..
12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð
tónlist fyrir alla þá sem vilja slappa
af í hádeginu og njóta matarins.
13.00 íþróttafréttir eitt. Það er íþrótta-
deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem
færir okkur nýjustu fréttirnar úr
íþróttaheiminum.
13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna
Björk heldur áfram þar sem frá var
horfið. Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson
18.00 Hallgrímur Thorsteinson. Með
beinskeyttum viðtölum við þá sem
einhverju ráða kemst Hallgrímur til
botns í þeim málum sem hæst
ber. Hlustendur eru ekki skildir út
undan, heldur geta þeir sagt sína
skoðun í síma 671111.
19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
Kemur helgarstuðinu af stað með
hressilegu rokki og heitum tónum.
23.00 Halldór Backman. Svifið inn í
nóttina meö skemmtilegri tónlist.
3.00 Næturvaktin.
SÍGILTfm
94,3
12.45 Sígild tónlist af ýmsu tagi.
17.00 Jass og sitthvað fleira.
18.00 Þægileg dansmúsík og annað
góögæti í lok vinnudags.
Robin Williams leikur erfingja að leikfangaverksmiðju sem
tekur ekki neitt alvarlega.
Stöð 2 kl. 22.30:
RobinWilliams í
leikfangaverksmiðju
Hér er á ferðinni gaman-
mynd frá Barry Levinson
um Leslie Zevo sem tekur
fátt alvarlega, nema
kannski það að taka ekki
neitt alvarlega. Hann val-
hoppar um leikfangaverk-
smiðjuna sem faðir hans
stofnaði og hefur ekki hug-
mynd um hversu viðsjár-
verð veröldin getur verið
eða hversu auðvelt það er
að breyta leikfongum í eitt-
hvaö allt annað. Hann fær
þó smjörþefinn þegar geð-
veikur frændi hans, hers-
höfðinginn Leland, reynir
að sölsa leikfangaverk-
smiðjuna undir sig með öll-
um tiltækum ráðum. Leslie
snýst tíl varnar og nýtur
aðstoðar systur sinnar við
að svæla þennan stríðsóða
hrokagikk út úr húsi. Með
aðalhlutverk fara Robin
Wilhams, Joan Cusack og
Robin Wright.
Þátturinn í kvöld
er helgaður ungl-
ingabókmenntum.
Pjallað er um.ástina
og fegurðargoðsögn-
ina eins og hún kem-:
ur Fram í ísienskum
. ög;: erlendum : bók-;:
menntum. í fratn
haldi af því verður
spjallað við höfunda,
barnasálfræðinga og
unglinga um málefni
eins og lystarstol, Oddný Sen ræðir við höfunda,
tísku, vináttu og barnasálfræðinga og unglinga.
ástamál unglinga.
Umsjónarmaður er Oddný Sen. Þess má geta að þátturinn
verður endurfluttur á rás 2 eftir miðnætti á sunnudag.
Tveir FBI menn reyna að komast til botns í málum sem
hafa dagað uppi.
Sjónvarpið kl. 21.20:
Ráðgátur
í bandaríska mynda-
flokknum Ráðgátum segir
frá tveimur starfsmönnum
bandarísku alríkislögregl-
unnar, FBI, sem reyna aö
komast til botns í dularfull-
um málum sem dagað hafa
uppi og engar skýringar
fengist á. Fox Mulder er
ungur og framagjam FBI-
maður sem fær með eftir-
gangsmunum aö taka upp
nokkur slík mál en yfir-
mönnum hans fmnst hann
fullgjam á að leita skýringa
í heimi hins yfimáttúru-
lega. Þess vegna setja þeir
við hlið honum unga og
efnUega konu sem heitir
Dana ScuUy og hefur traust-
ara jarðsamband en Fox. í
sameiningu grennslast þau
fyrir um fjölmörg leyndar-
dómsfuU mál sem öU eiga
sér stoö í raunveruleikan-
um og þegar þau standa
frammi fyrir því sem ekki á
að geta gerst spyija þau eins
og hinir: Getur þetta verið
satt? Aðalhlutverkin leika
David Duchovny og GiUian
Anderson.