Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1994, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1994
39
Meiming
Tíminn hrekur mig til og frá
Gömul kona ferðast um bæ
bemsku sinnar sem í rauntímanum
er „orðinn rúst, hruninn og að mestu
horfinn á vit moldar“ (5) og rifjar upp
gamlar minningar. Það er erfitt að
fóta sig í fylgsnum hugans því minn-
ingarnar eru hálar en saman raðast
brotin eitt af öðru svo úr verður heil-
leg mynd af bænum Hælavík á Horn-
ströndum þar sem konan ólst upp í
hópi þrettán systkina.
Það er Jakobína Sigurðardóttir
sem hér hverfur á vit fortíðar í bók-
inni í barndómi en hún er jafnframt
síðasta verk þessarar merku skáld-
konu sem lést í byrjun ársins. Sá
heimur sem Jakobína lýkur upp fyr-
ir lesendum sínum er heimur kulda,
ína elskar foður sinn út af lífinu og
verður sár þegar hún uppgötvar að
pabbi er ekki óskeikull. Finnur einn-
ig fyrir sektarkennd þegar veröldin
fyrir utan Utla bæinn reynir að laða
hana til sín. Þegar löngunin til að
læra og verða eitthvað togast á við
skyldurnar heima. Hún talar um
myrkrið þarna lengst úti á hjara ver-
aldar og óttann við ísbimi og illa
vætti og'í gegnum textann skín ein-
læg samúð með baminu sem var, því
barni sem þroskaöist snemma í nánu
og stöðugu sambandi við heim hinna
fullorðnu. Hún lýsir bænum og lífinu
innandyra á skilmerkilegan og skýr-
sýn þroskaðrar konu á sorgir mann-
anna, eykur áhrifamátt góörar bókar
(65-67). Saman renna þær í sögunni;
stúlkubarnið sem skildi ekki alltaf
hljóðlátt skraf fullorðna fólksins í
rökkrinu og gamla konan sem er nú
loksins komin heim til að hlusta og
skilja.
Það þarf ekki að hafa um það mörg
orð: í barndómi er yndisleg bók, ekki
mikil að burðum samanborið við
doðrantana sem nú koma út hver af
öðrum en örugglega ekki minni aö
gæðum.
í barndómi
Jakobína Sigurðardóttir
Mál og menning
1994
mmýr 01 hljómflutningstæki
■ sjónvðrp - myndbandstæki
Með eftirtalin vörumerki:
þrengsla, strits og fátæktar en einnig
heimur hlýju, samkenndar og örygg-
is þar sem réttlætið ræður ríkjum.
Hún lýsir mömmu sem alltaf er ólétt
og sívinnandi en lítur undan þegar
stelpukornið stelst í bók, þó henni
finnist kannski að stelpan ætti frekar
að reyna að gera eitthvert gagn. Og
pabbi er öryggiö uppmálað þar sem
hann bardúsar með verkfærin sín í
smiðaskúmum, einbeittur og niður-
sokkinn í vinnu sína. Stúlkan Jakob-
9 9-1 7-00 Verö aöeins 39,90 mín.
_ _3 iJ 5 AJ SFÍ ífh éeWeí frTeWé
Krár Dansstaðir Leikhús Leikhúsgagnrýni Bíó Kvikmgagnrýni
Bókmermtir
Sigríður Albertsdóttir
an hátt og ekki laust við söknuð og
eftirsjá í þeim lýsingum þó hún reyni
síst af öllu að fegra strit fólksins og
sorgir. Þannig er bókin öðrum þræði
merkileg heimild um daglegt amstur
íslensks alþýðufólks fyrr á öldinni,
hins vegar persónulegar minningar
Jakobínu sem þráir að skilja og
muna sem mest - „áður en þaö verð-
ur of seint“ (74). Og þó hún skammi
minni sitt stöðugt er það ekki svik-
ulla en svo að afraksturinn birtist í
skínandi ~og kristalstærri frásögn
sem færir lesandann umsvifalaust
aftur til þeirra tíma sem hér er lýst.
Og frásagnaraðferðin er frábær. Hin
stöðuga nálægð sögukonu sem brýt-
ur upp frásögnina með innskotum á
borð við: „Hve margar voru sperr-
urnar undir skarsúðinrú? Hvar stóð
ruggan sem mamma lét ungbörnin
sofa í?“ o.s.frv. (13) fyllir lesandann
óþoh og ljær honum löngun til aö
öðlast þessa sömu heillegu mynd og
sögukona sækist eftir. Og það hvem-
ig höfundurinn fléttar saman í einni
og sömu frásögn sýn barnsins og
konunnar, annars vegar tilfmning-
um organdi stelpukrakka sem fær
ekki það sem hann vill, hins vegar
Þetta er draumavélin.
Hún sýður vatnið sjálf fyrir uppáhellingu
STIFTUNG
WARENTEST
Hlotiö fjölda viöurkenninga
Vapotronik suöukerfi
8 stórir bollar, 12 litlir
1400 vött og yfirhitavörn
Dropastoppari
Sér rofi fyrir hitaplötu
innbyggö snúrugeymsla
Glæsileg nútíma-
hönnun - engri lík
Fullt verð kr.J1.286,- stgr.
Jólatilboð: 9.975, - stgr.
KIS ^*nar
! Farestveit & Co. hff.
Borgartúni 28 - Sími 622901 og 622900
Sjónvarpstœki
Hljómtœki
Myndbandstœki
Ferðatœki
HFISHER
Myndbandstœki
Hljómtœki
Ferðatœki
Sjónvarpstœki
AKAI
Sjónvarpstæki
Myndbandstœki
Hljómtœki
Ferðatœki
GRUflDIG
Sjónvarpstœki
Myndbandstœki
Hljómtœki
Ferðageislatœki
TENSai
Sjónvarpstœki
Ferðatœki
Utvarpsvekjarar
Geislaspilarar
CrD PIONEER
Hljómtœki
Sjónvtirpstœki
Geislaspilarar
BOSCH
GSM farsímar
SHARP
Sjónvarpstœki
Myndbandstœki
Hljómtœki
Ferðatœki
^AudioSonic
Ferðatœki
Vasadiskó
Vtvarpsvekjarar
SKC
Myndbandskassettur
Hljómkassettur
Opið laugardag frá kl. 10-22
Opið laugardaga frá kl. 13-17
B R Æ Ð U R N I R
ŒMSSONHF
Lágmúla 8, Sími 38820
i
■inMMi
Á | ■
HVERFISGOTU 105 • SIMI: 91-62 63 53