Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1994, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1994, Blaðsíða 20
20 FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1994 \ \ Iþróttir IA - Njavóvík (45-60) 96-121 9 6, 16-23, 32-44, 42-52, (45-60). 53-62, 64-80, 76-92, 88-103, 96-121. • Stig ÍA: B.J. Thompson 32, Haraldur 17, Brynjar Karl 15, Dagur 12, ívar 10, Jón Þór 5, Hörður 5. • Stig Njarðvíkur: Rondey 27, Valur 24, Teitur 24, Ástþór 12, Jóhannes 12, ísak 11, Friðrik 9, Kristinn 2, Páll 2, Jón Júlíus 2. 3ja stiga körfun ÍA 8, Njarðvík 10. Dómarar: Leifur Garðarsson og Þorgeir J. Júlíusson. Misstu athyglina á köflum enda bauð leikurinn upp á slíkt. Áhorfendun 247. Maður leiksins: Teitur Örlygsson, Njarðvík. Tíu - núll - en Kanalausir KR-ingar stóðu í ÍR Öruggt hjá Njarðvíkingum Sigurður Sverrissan, DV, Akranesi: Njarðvíkingar áttu aldrei í neinum vandræðum með vængbrotiö lið Skagamanna á Akranesi í gær- kvöldi. Það var aðeins í upphafi að jafnræði var með liðunum en leiðir skildi fljótt. Munurinn í lokin var þó óþarflega mikill þvi lengstum höfðu gestirnir 10-15 stiga forystu og refs- uðu ,heimamönnum grimmt fyrir mistök í sókn með hraðaupphlaup- „Það var ósanngjarnt og út í hött að vísa Torrey út af. Þetta hafði mik- il áhrif á leik okkar enda hafði hann staðið sig mjög vel,“ sagði Páll Kol- beinsson, þjálfari Tindastóls. Fyrri hálíleikur var mjög spenn- andi en þá kom áfall beggja liða þeg- ar Bandaríkjamanninum í liði Tinda- stóls, John Torrey, og Nökkva Má Guðmundur Hilmarsson skrifar. SkaUagrímur styrkti stöðu sína í 2. sæti A-riðils DHL-deildarinnar í körfuknattleik með öruggum sigri á Haukum í Hafnarfirði, 68-81. Haukar voru sprækari í byrjun enda gekk gestunum illa að finna réttu leiöina ofan í körfuna framan af fyrri hálfleik. Undir lok fyrri hálf- leiks snerist dæmið. Haukarnir hittu um sem oftast skiluðu ser í körfu hinum megin. Skagamenn, sem líöa fyrir tak- markaða breidd í leikmannahópi eft- ir meiðsl Elvars Þórólfssonar, lentu í því að lykilmenn lentu fljótt í villu- vanda, t.d. var Brynjar Karl kominn með 4 villur eftir tíu mínútur. Gegn liði eins og Njarðvík, þar sem hvergi er veikan blett að finna, er slíkt dýr- keypt. Jónssyni var vikið út úr húsinu. Þeir áttust lítillega við en dómararnir dæmdu brottvísun sem var harður dómur. Marel Guðlaugsson átti frábæran leik hjá Grindavík. Guðmundur Bragason, Guðjón Skúlason og Franck Booker voru einnig öflugir. John Torrey var bestur hjá Tinda- stóh. Páll Kolbeinsson lék ekki með vegna meiðsla og munaði um minna. mjög illa, Skallagrímsmenn sigu hægt og bítandi fram úrog höfðu leik- inn í sínum höndum allan seinni hálíleikinn. Sigfús Gizurarson var atkvæða- mestur Haukanna en hjá Skallagrimi lék Tómas Holton mjög vel, var mjög drjúgur í sókninni og hélt Pétri Ing- varssyni algjörlega niðri í vöminni. Þá var Ermolinskij seigur að vanda. Víðir Sigurösson skrifar: Þegar tíu mínútur voru búnar af leik IR og KR í gærkvöldi stefndi allt í yfirburðasigur ÍR-inga. Þeir voru komnir með 16 stiga forystu og Kana- lausir KR-ingar (sjá frétt) virtust eins og lömb leidd til slátrunar og tóku ekki eitt einasta frákast á þessum tíma. En þá fóru saman kæruleysis- legar innáskiptingar ÍR-inga og skyndilegur lífsneisti sem kviknaði hjá vesturbæingum - KR náði foryst- unni um tíma fyrir hlé og þó ÍR-ingar næöu fljótlega undirtökunum á ný máttu þeir hafa sig alla við til að vinna sinn 10. sigur í jafnmörgum heimaleikjum í vetur, 94-88. „Við byrjuðum þennan leik alveg rosalega sterkt en í staðinn fyrir að ganga endanlega frá þeim slökuðum við á og hleyptum þeim inn í leikinn og eftir þaö var þetta^trögl alla leið- ina. Við vorum þó sterkari og ég hafði alltaf á tilfmningunni að við myndum hafa þetta. Það er ljúft að enda árið ósigraðir á heimavelli og nú þurfum við aö standa okkur í Róbert Róbertsson skriiar: „Loks sá ég mína menn spila af virkilegum krafti og þetta hefur því miöur veriö of sjaldgæf sjón í vetur. Þaö er gott að vinna Keflavík því þeir hafa mjög gott lið,“ sagði Ingvar Jónsson, þjálfari Vals, eftir að lið hans hafði sigraö Keflavík frekar óvænt, 82-76, í úrvaisdeildinni í körfubolta í gærkvöldi. Valsmenn börðust vel í leiknum og Kristján Sigurðsson, DV, Stykkishólmi: „Skelfilegt að tapa þessum leik á tvennum afdrifaríkum dómara- mistökum á lokasekúndunum hjá annars ágætum dómurunum," sagði Þorkell Þorkelsson, leikmaður Snæ- fells. „Við erum í mikilli framfór og fyrsti sigurinn hlýtur að koma von bráðar. Leikmenn Snæfells höföu yfirburði í fyrri hálfleik, léku skyn- samlega meðan Þór reyndi að byggja STAÐAN A-riðill: Njarðvík......19 18 1 1886-1518 36 Skallagr......19 11 8 1515-1466 22 Þór A.........18 10 8 1613-1592 20 Akranes.......19 6 13 1606-1758 12 Haukar........19 6 13 1490-1607 12 Snæfell.......18 0 18 1380-1870 0 B-riðill: Grindavík... 19 16 3 1893-1549 32 ÍR............19 14 5 1685-1596 28 Keflavík......19 12 7 1850-1710 24 KR............19 9 10 1573-1564 18 Valur.........19 6 13 1537-1689 12 Tindastóll... 19 5 14 1537-1656 10 Grindavík á sunnudaginn,“ sagði Jón Örn Guðmundsson, fyririiði IR, við DV eftir leikinn. „Ég taldi okkur vera með nógu gott lið til að vinna ÍR í þessum leik,“ sagði Axel Nikulásson, þjálfari KR, og neitaði síðan alveg að ræða nýj- asta þáttinn í sápuóperunni „KR og Kanarnir". ÍR-ingar virðast eina von Reykja- víkur um að Suðurnesjaliðin fái ein- hverja keppni í vetur. Herbert Arn- arsson og John Rhodes voru fima- sterkir hjá ÍR og Jón Örn var traust- ur en það sást vel að skortur á breidd kemur til með að há liðinu mest í toppbaráttunni. Vanmat á andstæð- ingum er einnig nokkuð sem ÍR-ingar geta ekki leyft sér þrátt fyrir vel- gengnina í vetur. Falur Harðarson lék mjög vel með KR, Birgir Mikaelsson virðist vera að nálgast fyrri getu og Ósvaldur Knudsen átti skemmtilega spretti. KR-liðið er ungt og efnilegt og það má ekki afskrifa þessa stráka ef þeir fá með sér öflugan útlending. léku sinn besta leik í langan tíma. A sama tíma náðu Keflvíkingar sér aldrei verulega á strik og tap þeirra var veröskuldað. Jonathan Bow og Ragnar Jónsson voru bestir aö venju í liði Vals en ungur nýliði, Hjalti Pálsson, vakti athygli. Hjá Keflavík var Einar Einarsson bestur en flestir aörir voru undir getu, sérstaklega hinn sterki Lenear Burns sem sást varla í leiknum. á einstaklingsframtaki. „Við komum með röngu hugarfari í leikinn, einnig léku Snæfellingar mjög grófa vörn,“ sagði Hrannar Hólm, þjálfari Þórs, sem greinilega messaði vel yfir sínum mönnum í hálfleik því Þórsarar léku mun betur í síðari hálfleik og innbyrtu sigurinn þegar þrjár sekúndur voru eftir. Hjá Þór voru Anderson og Konráð bestir en í Uði Snæfells voru leik- menn jafnir. Leiknir vann Leiknir sigraði ÍH, 63-81, í 1. deild karla í körfuknattleik þegar hðin mættust í Kaplakrika í gær- kvöldi. Staðan í 1. deild er þannig: A-riðill: Breiðablik... 12 10 2 1011-823 20 KFÍ.........11 8 3 910-756 16 ÍS..........10 6 4 851-693 12 ÍH..........10 1 9 677-932 2 B-riðill: ÞórÞ........10 9 1 877-651 18 LeiknirR....13 8 5 999-917 16 Höttur......14 2 12 842-1215 4 Selfoss....10 1 9 632-812 2 íþróttamenn ársins 1994, valdir < kvöldi. Eftirtaldir íþróttamenn urc frjálsar íþróttir, Heiðar Ingi Ágúst ar, Broddi Kristjánsson, badminto son, handknattleikur, Sigurbjörn Ágúst Þór Þórðarson, keila, Ann: Konráðsdóttir, sund, Áskeli Agnai knattspyrna, Þröstur Steinþórsson LALakc Úrslitin í NBA-körfuboltanum í nótt urðu þessi: Denver-Miami.......... 99-101 Washington-Utah...........85-95 Dallas-Boston.........122-113 Houston-LA Lakers..... 94-97 Seattle-Portland......114-103 Sacramento-NewYork.... 84-94 LA Clippers-Golden State. 89-82 Meistararnir í Houston eru á niðurleið eftir frábæra byrjun á tímabilinu. Gamla stórveldið LA Lakers sigraði meistarana Fjársterkir Numberg, lið tviburanna Arnars og Bjarka Gunnlaugssona, hefur fengið fjársterka aðila til að koma inn í rekstur félagsins en Nurnberg hefur um nokkurt skeið staðið afar illa fjárhagslega og á dögunum var jafnvel rætt um að félagið yrði gert gjaldþrota. „Ég held að þetta eigi að bjargast með tilkomu þessara aðila og framkvæmda- stjórinn sagði að okkur yrði óhætt að KR-ingar Ka Antoine Jones, bandaríski körfuknatt- leiksmaðurinn hjá KR, hvarf af landi brott í morgun eftir að hafa spilað aðeins einn leik með Vesturbæjarhðinu í úr- valsdeildinni, gegn Grindavík síðasta sunnudag. Jones sýndi enga snilldartakta í þeim leik en KR-ingar voru þó þokkalega sátt- ir og töldu hann lofa nokkuð góðu. Jo- nes sætti sig hins vegar ekki við þau Parma áfram í bikamum Parma komst í gærkvöldi í undanúr ítölsku bikarkeppninnar í knattspyrnu r 1-2 sigri á Fiorentina. Parma vann 4-1 s< anlagt og mætir Foggia. Verkfall á Ítalíu Leikmenn ítölsku 1. deildarinnar æt verkfall á sunnudaginn og seinka leikj um 45 mínútur. Fjölmargir leikmenn í n( deildum hafa ekki fengið greidd laun í mánuði og aðgerðirnar eru til stuðni þeim. Snæfell - Þóv (55-36) 84-85 3-6, 19-10, 30-25, 44-31, (55-36). 64-57, 77-73, 78-79, 84-85. • Stig Snæfells: Hardin 28, Tómas 16, Karl 16, Atli 6, Daöi 5, Eysteinn 5, Leifur 4, Hjörleifur 4. • Stig Þórs: Konráð 35, Kristinn 22, Anderson 14, Einar 8, Örvar 2, Cariklia 2, Bjöm 2. Dómarar: Aðalstemn Hjartarson og Einar Einarsson. Áhorfendur: 150. Maður leiksins: Konráð Óskarsson, Þór. Jólatré Falleg jólatré í miklu úrvali. Jólatréssala Víkings í Víkinni alla daga til jóla. HEITT KAFFI Á KÖNNUNNI Knattspyrnufélagið Víkingur Grindavík TindastóU (51-41) 103-70 6-2,19-8,26-17,38-24,38-31,44-83, (51-41). 60-41,62-45,6SM5,93-70.103-70. • Stíg Grindavík: Marel 36, Booker 18, Guðjón 16, Guömundur 14, Pétur 8, Steinþór 4, Unndór 2, Nökkvi 2 Ingi 2, Bergur 1. • Stig Tindastóls: Torrey 17, Ómar 16, Hinrik 15, Sigurvin 9, Halldór 6, Amar 4, Atli 2, Stefán 1. 3ja stiga körfur: Grindavík 14, Tindastóli 3. Dómaran Árni Freyr Sigurlaugsson og Georg Þor- steinsson, slakir. Áhorfendur: 253. Maður leiksins: Marel Guðlaugsson, Grindavík. Rauð spjöld á lofti Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: Haukar-Skallagrímuv (35-36) 68-81 3-0, 11-8, 23-16, 29-18, (35-36), 36-43, 42-43, 44-53, 51-61, 61-71, 68-81. Stig Haukæ Sigfús 22, Öskar 13, Pétur 11, Jón A. 10, Björgvin 6, Þór 5, Sígurbjöm 2. Stig Skallagríms: Ermolinskij 22, Tómas 18, Svein björn 14, Þórður 10, Gunnar 8, Sigmar 5, Grétar 4. 3ja stiga körfun Haukar 4, Skallagrimur 5. Vítanýting: Haukar 12/2, Skallagrímur 12/8. Dómarar: Kristinn Albertsson ogHéðinn Gunnarsson. Áhoríéndur: um 100. Maður leiksins: Tómas Holton, Skallagrími. Borgnesingar styrktu stöðuna ÍR - KR (49-44) 94-88 7-4, 16-6, 35-19, 37-34, 42^4, (49-44) 60-57. 72-61, 80-65, 89-75, 89-84, 94-88. • Stig ÍR: Herbert 36, Rhodes 20, Jón Öm 16, Eiríkur 10, Eggert 6, Bjöm 4, Gísli 2. • Stig KR: Faiur 26, Birgir 20, Osvaldur 13, Ingvar 10, Ólafur 9, Átii 6, Þórhallur 4. Fráköst: ÍR 29, KR 30. 3ja stiga körfur: ÍR 6, KR 5. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Jón Bender, þokka- legir. Áhorfendur: Um 200. Maður leiksins: Herbert Arnarsson, ÍR. Valur lagði Kef lavík Valuv - Keflavík (44-47) 82-76 8-9, 19-16, 32-24, 32-42 (44-47), 59-49, 66-66, 76-71, 82-76. • Stig Vals: Ragnar 28, Bow 24, Bragi 8, Hjalti 8, Webster 6, Bjarki 4, Berg- ur 4. • Stig Keflavíkur: Sigurður 21, Einar 14, Bums 11, Gunnar 11, Jón Kr. 11, Sverrir 6, Birgir 2. Þriggja stiga körfur: Valur 4, Keflavík 8. Dómarar: Kristján Möller og Einar Þór Skarphéðins- son, stóðu fyrir sínu. Áhorfendur: 120. Maður leiksins: Jonathan Bow, Val. Skelf ilegt að tapa leiknum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.