Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1994, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1994
33
Fréttir
Yfirlýsing
ríkisstjórnarinnar
Áhrif tillagna ríkisstjórnarinnar um
kjarajöfnun á kaupmátt ráðstöfunartekna
3.0%
i—í Einstaklingar meö allt aö 10 millj. kr. og
1—1 h]6n með allt að 20 milli. kr. skuldlausar eignir
m Einstaklingar meö 15 millj. kr. og hjón
™ meö 30 millj. kr. skuldlausar eignir
100.000 250.000
Tekjur á mán.
Abati vegna minni tvísköttunar
140.000 kr. — á lífeyrisgreiðslur —
120.000
100.000 -
SAL-sjóöír
Lífsj. starfsm.
ríkisins
Lifsjóöur
ráöherra
Lifsjóöur
alþíngismanna
DV
Yfirlýsing ríkisstj ómarinnar gagnrýnd:
Öfugmæli að
talaum
kjarajöfnun
- segir Benedikt Daviösson, forseti ASÍ
„Til aö byija með tókum viö þess-
ari yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar
meö opnum huga, ekki síst í ljósi
þess að embættismenn fjármála-
ráöuneytisins lýstu því yfir aö aö-
geröimar jafngiltu 4 prósenta launa-
uppbót fyrir okkar fólk. En það er
sama hversu marga sérfræðinga við
höfum fengið tíl að skoða þetta, við
finnum hvergi þessa kaupmáttar-
aukningu. Að um sé að ræða kjara-
jöfnun, eins og segir í yfirlýsing-
unni, er öfugmæli því aðgerðirnar
bæta einkum hlut þeirra sem betur-
mega sín,“ segir Benedikt Davíðsson,
forsetí ASÍ.
ASÍ hefur sent frá sér greinargerð
vegna yfirlýsingar ríkisstjórnarinn-
ar um síðustu helgi um aðgerðir sem
stuðla eiga að kjarajöfnun, stöðug-
leika og aukinni atvinnu. Fram kem-
ur í greinargerö ASÍ að þessar að-
gerðir hafa engin áhrif á afkomu
þeirra sem eru allra tekjulægstír og
eignaminnstir. Þvert á mótí nái
breytingamar einkum til stóreigna-
fólks með verulegar tekjur.
Ráðherrar fá mest
Bent er á að hækkun skattleysis-
marka komi ekki þeim til góða sem
eru með tekjur undir skattleysis-
mörkum og að afnám' 0,75 prósenta
eignarskattsauka komi fyrst og
fremst þeim einstaklingum til góða
sem eiga skuldlausar eignir yfir 10
milljónum og hafa meira en 2 millj-
ónir í árstekjur.
Varðandi það atriði að draga úr
tvísköttun á lífeyrisgreiðslur kemur
í ljós samkvæmt útreikningum ASÍ
að ráðherrar og þingmenn bera mest
úr býtum við breytinguna. Þeir getí
vænst þess aö fá 95 til 135 þúsund
krónur í skattaafslátt meðan þeir
sem fá lífeyri úr almennu lífeyris-
sjóðunum getí einungis vænst þess
að fá 22 þúsund krónur í skattaaf-
slátt á ári.
Svipaður tónn hjá BSRB
í greinargerð, sem BSRB hefur sent
frá sér, er tónninn svipaöur og á það
bent að aðgerðir ríkisstjórnarinnar
bæti einkum hag stóreignafólks og
tekjuhárra einstaklinga. Boðaður
skattaafsláttur upp á 900 krónur hafi
hvort sem er átt að koma og sam-
kvæmt tillögunum standi ekki til að
finna lausn á greiðsluvanda vegna
húsnæðislána og húsfútunarkostn-
aðar.
Þá segir í greinargerðinni aö niður-
felling ekknaskatts og hækkun
tekjumarka vegna hátekjuskatts
muni annað hvort kalla á aukinn
halla á ríkissjóði eða aukinn niður-
skurð. -kaa
----—--------
íðustu forvöð
að tryggja sér hreinlætistækin á
jólatilboðsverði
Eldhús-
biöndunar-
tæki frá kx.
Handlaugar-
blöndunar-
tr
stgr.
Hornbaðkör með
og án nuddkera
frá kr. 65.700
stgr.
Skolvaskar frá kr. 7.800 stgr.
Tvöfaldir vaskar frá kr. 3.990 stgr.
Salerni með
setu frá kr.
15.100 stgr.
Eldhúsvaskur kr. 1 1.9 70 stgr.
NORMANN,
Opið 10-16 laugardag.
Ármúla 22, sími 813833
LAGJOF
HEIMILISIIVS
- A GÓÐLI VFRÐI
• Nicam Stereo
hljómgaeði
• íslenskt
textavarp
• Super Planar
myndlampi
• og margt fleira.
ALLT ÞETTA
FYRIR AÐEINS
69.800
STGR.
SlÓNVRRPSIVnÐSTÖÐIN
SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 68 90 90 ‘ OPIÐ LAUG. 10-16 - SUN. 13-16