Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1995, Blaðsíða 18
18
MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1995
Þrumað á þrettán i>v
Tippað tvær helqar í
röð á sömu liðin á Italíu
Mikiö mun mæóa á framherja Manchester City Niall Quinn á Maine Road
á laugardaginn en þá mun hann kljást viö varnarmenn Manchester United.
Hér sést Quinn i baráttu við George Ndah hjá Crystal Palace fyrr í vetur.
Simamynd Reuter
Vegna morösins á Vincenzo Spagn-
olo, 24 ára gömlum aödáanda Genoa,
sunnudaginn 29. janúar var öllum
íþróttaviðburðum á Ítalíu frestað síð-
astliðinn sunnudag.
Getraunaseðillinn var þrátt fyrir
það í gangi og voru merki fundin á
hann samkvæmt reglum um frestan-
ir.
Um næstu helgi verða sömu leikir
á seðlinum en þó hefur röð leikjanna
breyst. Sunnudaginn 19. febrúar
verða svo leiknir leikir sem áttu að
vera á dagskrá 12. febrúar
Öllum leikjum verður því seinkað
um viku og því lýkur keppnistímabil-
inu ekki fyrr en 4. júní, viku seinna
en áætlað var.
Tíu jafntefli í uppkastinu
Uppkastið kom með nokkur óvænt
merki. Þijár kúlur komu með 1 en
tíu kúlur X. Einungis þijár raðir
fundust með 13 rétta, tvær í Svíþjóð
og ein á íslandi.
íslenska röðin kom á 4.896 raða
opinn seðill á þremur dálkum. Einn
dálkurinn var með 13 rétta en hinir
náðu ekki vinningi. Tipparinn festi
leiki 3. og 12. á X en setti tvö merki
á alla hina ellefu leikina.
Kerfið sló á 13 rétta og þar að auki
fær hann vinning fyrir ellefu raðir
með 12 rétta, fimmtíu og fimm raðir
með 11 rétta og eitt hundraö sextíu
og fimm raðir með 10 rétta eöa sam-
tals 2.719.560 krónur.
Enski seðillinn
Röðin: XU-XX1-1X2-2211. Fyrsti
vinningur var 30.531.480 krónur og
skiptist milh 42ja raöa með þrettán
rétta. Hver röð fær 726.940 krónur.
Engin röð var með þrettán rétta á
íslandi.
Annar vinningur var 19.217.000
krónur. 1.100 raðir voru með tólf
rétta og fær hver röð 17.470 krónur.
23 raðir voru með tólf rétta á íslandi.
Þriðji vinningur var 20.226.960
krónur. 12.966 raðir voru með ellefu
rétta og fær hver röö 1.560 krónur.
276 raðir voru með ellefu rétta á ís-
landi.
Fjórði vinningur var 42.762.280
krónur. 97.187 raðir voru með tíu
rétta og fær hver röð 440 krónur.
1.932 raðir voru með tíu rétta á ís-
landi.
ítalski seðillinn
Röðin: XIX-XXX-XIX-IXXX. 3 raðir
fundust með 13 rétta á ítalska seðlin-
um, þar af ein á íslandi. Hver röð fær
2.322.240 krónur.
85 raðir fundust með 12 rétta, þar
af 12 á íslandi og fær hver röð 18.970
krónur.
940 raðir fundust með 11 rétta, þar
af 101 á íslandi og fær hver röð 1.810
krónur.
6.591 raðir fundust með 10 rétta,
þar af 592 á íslandi og fær hver röð
540 krónur.
Manchester-liðin
í Sjónvarpinu
Leikur Manchester-hðanna verður
sýndur í Ríkissjónvarpinu á laugar-
daginn frá Maine Road. Á sunnudag-
inn verður sýndur leikur Blackbum
og Sheffield Wednesday á Sky Sport
og Filmnet og á mánudaginn á sömu
stöðvum leikur West Ham og Ever-
ton.
Þriggja deilda hópleikur
Næstkomandi laugardag hefst
þriggja dehda hópleikur með miklum
vinningaijölda. Leikimir verða þrír:
vorleikur frá 11. febrúar til 7. maí,
sumarleikur frá 11. júní til 7. ágúst
og haustieikur frá 23. september til
7. desember.
Fyrstu 144 raðir tippara fara í 2.
dehd, fyrstu 1.296 raðir tippara fara
í 1. dehd og fyrstu 10.368 raðirnar í
úrvalsdeild.
Nú fá tipparar tvö th þijú tækifæri
í hverri viku th að ná í toppskor. Sem
fyrr ghdir hæsta skor tíu vikna og
verður keppt í 13 vikur. Nú skiptir
ekki máli á hvaða leik er tippað, þvi
hæsta skor gildir, sama hvort raðirn-
ar voru settar á ítalska seðilinn eða
þann enska, en einnig er líklegt að
af samstarfi íslenskra getrauna og
AB Tipstjánst verði um leiki í Evr-
ópukeppninni, þannig að tipparar fá
í raun þrjú tækifæri öðru hveiju til
að bæta skor sitt.
Hópnúmerin breytast og eru sex
tölustafir í stað þriggja. Fyrstu þrír
tölustafirnir eru númer félagsins
sem tippað er á og þrír næstu ein-
kennisnúmer hópsins. Nú sækja
hópar um númer hjá íþróttafélögun-
um.
Mörg íþróttafélög eru með hópleik
fyrir sína félagsmenn. Þórsarar á
Ákureyri verða með hópleik fyrir þá
sem beina áheitum sínum á Þór og
era verðlaun fyrir sigur þrír miðar
á leik á Old Trafford og annað sætiö
gefur tvo miða. Th aö vera með í
þeim leik veröur að tippa í félags-
heimihnu Hamri.
Leikir 05. leikviku 4. febrúar Heima- leikir síðan 1979 U J T Mörk Úti- leikir siðan 1979 U J T Mörk Alls síðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlas pá
•e < CÚ < 2 O a St 0. e> § 2 o < 9 o o> 5 Q v> Samtals
1 X 2
1. Notth For. - Liverpool 4 4 2 12-11 0 2 8 2-19 4 610 14-30 1 1 1 X 1 1 1 1 1 X 8 2 0
2. QPR - Newcastle 6 2 2 23-13 4 1 5 13-11 10 3 7 36-24 2 2 2 2 X 2 2 2 2 2 0 1 9
3. Man. Utd. - Aston V 6 3 1 21- 7 4 3 3 12-14 10 6 4 33-21 2 2 X 2 2 X X 2 X 2 0 4 6
4. Wimbledon - Leeds» 2 2 2 4- 6 0 1 6 5-22 2 3 8 9-28 1 1 1 1 2 1 1 1 1 1 9 0 1
5. Coventry - Chelsea 4 3 2 14-10 2 2 6 9-16 6 5 8 23-26 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
6. Sheff. Wed - Arsenal 5 3 1 13- 8 0 2 8 4-23 5 5 9 17-31 1 X 1 1 X X 1 1 X X 5 5 0
7. Everton - Norwich 5 2 3 15-11 23 5 11-15 7 5 8 26-26 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
8. Southamptn - Man. City 6 1 3 16-10 3 4 3 15-15 9 5 6 31-25 1 1 1 X 1 1 X 1 1 1 8 2 0
9. Leicester - West Ham 4 0 4 11-8 0 0 9 5-24 4 013 15-32 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
10. Ipswich - C. Palace 3 1 2 14- 9 2 1 4 9-17 5 2 6 23-26 2 X 1 1 X X X X X X 2 7 1
11. Derby - Sheff. Utd 1 1 0 3- 1 1 0 2 2- 3 2 1 2 5-4 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
12. Bolton - Wolves 0 1 2 1-4 0 1 3 2- 7 0 2 5 3-11 1 1 1 1 X X 1 1 1 1 8 2 0
13. Luton - Oldham 2 1 1 5- 3 0 3 2 3- 8 2 4 3 8-11 1 X X X X X 1 X 1 X 3 7 0
Italski seðillinn
Leikir 5. febrúar
Staðan í úrvalsdeild
25 11 0 1 (38-12) Blackburn .... 7 4 2 (18- 8) +36 58
26 11 1 1 (25- 3) Man. Utd ... 5 5 3 (21-18) +26 54
25 8 4 1 (24- 6) Liverpool ... 5 3, 4 (20-14) +24 46
25 7 5 0 (25-11) Newcastle ... 5 4 4 (17-15) +17 45
26 7 3 3 (21-13) Notth For ...6 3 4 (18-15) +11 45
25 5 3 4 (19-17) Tottenham ... 6 3 4 (22-19) + 5 39
24 7 4 2 (20-11) Leeds ... 3 3 5 (13-16) + 6 37
26 4 6 3 (15-12) Sheff. Wed ... ... 5 3 5 (18-20) + 1 36
25 7 1 4 (18-17) Wimbledon .... .... 3 4 6 (13-23) - 9 35
25 7 4 2 (19-12) Norwich 2 3 7 ( 5-15) - 3 34
26 3 6 4 (15-15) Arsenal ... 5 3 5 (14-13) + 1 33
25 4 4 5 (19-14) Chelsea .... 4 3 5 (13-21) - 3 31
26 4 6 3 (13-11) Aston V .... 3 4 6 (19-24) - 3 31
25 5 5 3 (27-17) Man. City 3 2 7 ( 5-22) - 6 31
25 4 4 4 (15-16) Southamptn .. .... 2 .7 4 (19-24) - 5 29
26 3 4 6 ( 9-13) C. Palace .... 3 5 5 (10-13) - 7 27
25 5 5 3 (21-16) Everton 1 4 7 ( 4-17) - 8 27
24 5 2 4 (20-18) QPR .... 2 4 7 (15-26) - 9 27
26 4 4 5 (10-16) Coventry .... 2 5 6 (13-27) -20 27
25 6 2 5 (14-12) West Ham .... 1 2 9 ( 8-20) -10 25
26 3 2 8 (19-25) Ipswich .... 2 3 8 (10-28) -24 20
25 3 4 5 (15-17) Leicester .... 1 2 10 ( 8-26) -20 18
27 9
27 10
28 10
28 11
28 5
28 8
28 8
26
27
28
27
27
27
26
28 8
27 8
27 5
Staðan í 1, deild
(24-10) Middlesbro .... 5 5 4 (17-15)
(29-13) Wolves ........ 4 3 6 (20-21)
(28- 9) Bolton ...... 3 5 6 (16-21)
(34-14) Tranmere ...... 2 5 7 ( 9-17)
(15-11) Reading ....... 7 2 5 (18-16)
(24-11) Sheff. Utd .... 3 5 6 (20-20)
(25-14) Grimsby ....... 2 7 5 (17-24)
(24-12) Barnsley ...... 3 2 7 ( 8-19)
(18-9) Derby .......... 4 4 6 (15 -18)
(23-13) Oldham ........ 3 3 8 (15-23)
(19-11) Watford ........ 2 5 6 ( 9-17)
(17-19) Luton ......... 7 4 3 (19-15)
(22-14) Millwall ...... 3 5 6 (12-18)
(21-11) Stoke .......... 3 4 6 ( 7-20)
(17-11) Southend ...... 2 3 9 (12-37)
(14- 8) WBA ........... 1 5 9 (11-25)
(23-20) Charlton ....... 3 5 5 (18-25)
(13-14) Sunderland ..... 4 5 4 (14—13)
(19-14) Port Vale ...... 2 4 7 (13-21)
(16-17) Portsmouth .... 3 4 7 (12-24)
(21-18) Swindon ....... 1 3 8 (13-24)
(18-17) Burnley ........ 3 4 6 ( 9-19)
(14-17) Bristol C....... 2 2 10 ( 8-20)
(16-17) Notts Cnty .... 2 2 10 (12-22)
+ 16 49
+ 15 47
+ 14 47
+ 12 46
+ 6 44
+ 13 42
41
41
39
38
38
37
37
35
4
1
6
2
0
2
2
- 3
-19 35
- 8 34
- 4 33
0 31
- 3 31
-13 30
- 8 29
- 9 27
-15 27
-11 24
1. Roma - Inter
2. Torino - Lazio
3. Bari - Juventus
4. Milan - Cagliari
5. Fiorentina - Genoa
6. Brescia - Foggia
7. Sampdoria - Reggiana
8. Parma - Padova
9. Palermo - Verona
10. Perugia - Lucchese
11. Cosenza - Piacenza
12. Ascoli - Atalanta
13. Chievo - Udinese
Staðan i ítölsku 1. deildinni
16 6 2 0 (14- 4) Juventus .. 5 1 2 (14-12) +12 36
17 8 0 1 (18-5) Parma ... 2 5 1 (11- 9) +15 35
17 5 1 2 (26-12) Lazio ... 4 3 2 (10- 8) +16 31
17 4 5 0 (12- 4) Roma ... 3 2 3 (10- 8) +10 28
17 5 4 0 (11- 5) Milan ... 2 3 3(9-9) + 6 28
17 5 4 0 (17-8) Fiorentina ... ... 2 2 4 (14-15) + 8 27
17 5 4 0 (22- 1) Sampdoria .. ... 1 3 4(4-8) +11 25
17 5 2 2 (12-8) Foggia .... 1 4 3 ( 8-15) - 3 24
17 4 1 3 (13-10) Bari .... 3 1 5 ( 7-14) - 4 23
17 5 3 0 (11- 3) Cagliari .... 0 4 5 ( 5-15) - 2 22
17 3 1 4 ( 8- 9) Inter 2 5 2(6-5) 0 21
16 4 3 1 ( 9- 4) Torino .... 1 2 5 ( 4-12) - 3 20
17 2 4 2 (12-13) Napoli .... 1 5 3 ( 9-15) - 7 18
17 4 1 3 (10- 6) Cremonese .. .... 1 1 7 ( 5-15) - 6 17
17 3 3 2 (12-10) Genoa .... 1 2 6 ( 7-16) - 7 17
17 5 1 3 (11-10) Padova .... 0 1 7 ( 6-26) -19 17
17 3 3 2 ( 8- 7) Reggina .... 0 0 9 ( 4-15) -10 12
17 1 4 4 ( 6-10) Brescia .... 0 2 6 ( 2-15) -17 9
Staðan í ítölsku 2. deildinni
19 4 5 0 (14- 5) Piacenza ... 4 5 1 (12- 7) + 14 34
19 4 4 1 (14— 6) Udinese ... 3 5 2 (17-12) + 13 30
19 6 2 1 (20-10) Ancona .... 2 3 5 ( 9-14) + 5 29
19 5 3 1 (15- 7) Fid.Andria .. .... 2 5 3(6-9) + 5 29
19 4 5 1 (10- 5) Perugia .... 2 6 1(5-5) + 5 29
19 4 4 2 (16- 7) Salernitan ... ... 3 2 4 (12-15) + 6 27
19 6 2 2 (17- 9) Cesena .... 0 7 2(4-7) + 5 27
19 3 6 0 (13- 8) Verona .... 2 5 3(7-9) + 3 26
19 4 2 3 ( 9- 8) Venezia .... 3 3 4(9-9) + 1 26
19 3 6 0 ( 7- 2) Vicenza .... 1 7 2(5-7) + 3 25
19 3 6 1 ( 7- 4) Cosenza 2 4 3 ( 9-12) 0 25
18 3 6 0 ( 8- 2) Palermo .... 2 3 4 (10- 7) + 9 24
19 4 5 0 (15- 7) Lucchese .... 1 4 5 ( 5-17) - 1 24
19 5 3 2 (12-10) Pescara .... 0 3 6 ( 6-19) -11 21
19 1 4 5 ( 8-13) Chievo 3 4 2(8-4) - 1 20
18 3 4 2 ( 7- 6) Atalanta 0 7 2 ( 6-10) - 3 20
19 3 4 2 ( 7- 7) Acireale .... 1 3 6 ( 2-13) -11 19
19 3 6 1 ( 8- 3) Ascoli 0 2 7 ( 4-16) - 7 17
19 2 4 4 (5-11) Como .... 1 3 5 ( 3-17) -20 16
19 2 4 4 ( 9-16) Lecce .... 0 4 5 ( 4-12) -15 14