Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1995, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1995 31 Kvikmyndir Sími 32075 Sími 16500 • Laugavegi 94 Simi 19000 Stærsta tjaldið með THX TIMECOP Hasarhetjan Van Damme snýr hér aftur í spennuþrunginni ferð um tímann. Timecop er vinsælasta mynd Van Damme til þessa og það ekki að ástæðulausu. Þú flakkar um tímann? Skelltu þér þá á besta þrillerinn í bænum, Timecop. Leikstjórí: Peter Hyams. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11. SKÓGARLÍF % 'Rotcri ik \iro puh in a liRl VIHI lkl.Vr perfwsianiv." •'KMM KSVOIR IVtSOi f." ÍHX .MARV vill I l.í v's Frankenst.ei N Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. JAFNVEL KÚREKASTELPUR VERÐA EINMANA Aðaihlutverk Keanu Reeves, John Hurt, Uma Thurman, Rosanne Arnold, Sean Young. Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. Junglebook er eitt vinsælasta ævintýri allra tíma og er frumsýnt á sama tíma hérlendis og hjá Walt Disney í Bandaríkjunum. Myndin er uppfull af spennu, rómantík, gríni og endalausum ævintýrum. ★★★ ÓHT, ★★★ Dagsljós Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. MASK ★★★ ÓHT, rás 2. ★★★ EH, Morgunpósturinn. ★★★ HK, DV. Sýndkl. 5, 7 og 11. B.i. 12 ára. AÐEINS ÞÚ Marisa Tomei, Robert Downey Jr., Bonnie Hunt, Joaquim De Almeida, Fisher Stewensí frábærri rómantiskri gamanmynd. Hlátur, grátur og allt þar á milli. ★★★ ÓHT, rás 2. Sýnd kl. 9. Síðustu sýningar. ÞRÍR MÖGULEIKAR Sýnd kl. 5 og 11. Síðustu sýningar. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7.20. Miðaverð 550 kr. Síðustu sýningar. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. GALLERI REGNBOGANS SIGURBJÖRN JÓNSSON Frumsýning: LITBRIGÐI NÆTURINNAR Kynngimagnaður erótiskur sálfræðitryllir sem vakið hefur mikla athygli og umtal. Við sýnum þá útgáfu myndarinnar sem leikstjórinn gekk frá. Hún reyndist hins vegar of hreinskiptin fyrir bandariska kvikmyndaeftirlitið. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Jane March (The Lover), Ruben Blades (The Two Jakes, Josephine Baker Story) og Lesley Ann Warren (Victor/Victoria, Cop, Life Stinks). Leikstjóri: Richard Rush. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. TRYLLINGUR í MENNTÓ Villt, tryllt og kolrugluð grínmynd um bijáluðustu heimavist sem sögur fara af. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. REYFARI Sýndl kl. 5, 9 og 11,15. B.i. 16 ára. STJÖRNUHLIÐIÐ Sýndkl. 4.45, 6.50 og 9. Bönnuð bömum innan 12 ára. LILLI ER TÝNDUR Sýnd kl. 5. Sviðsljós Eric Roberts býður í stórveislu til að hnýta lausa enda Eric Roberts, bróðir Juliu, hefur fallist á að taka að sér aðalhlutverkið í væntanlegri kvik- mynd leikstjórans Randals Kleisers, It’s My Party. Kunnugir segja að það verði mjög svo frá- brugðið bófahlutverkinu í Sérfræðingnum þar sem hann var á móti Sylvester Stallone og Sharon Stone. Kleiser skrifaði sjálfur handritið að myndinni sem segir frá homma sem upp- götvar ekki einasta að hann er kominn með al- næmi, heldur er hann einnig með skemmdir í heila sem munu smám saman ræna hann allri hreyfígetu. Maðurinn vill hins vegar ekki bara sitja auðum höndum og bíða eftir ósköpunum. Hann ákveður að halda ærlega veislu og bjóða í hana elskhugum, fjölskyldu og vinum svo hægt sé að hnýta alla lausa enda ævinnar. Þeir sem til þekkja segja að verið sé að semja við óskar- sleikkonuna Marlee Matlin um að taka að sér hitt stóra hlutverkið. Eric Roberts leikur dauðvona mann. HÁSKÓLABÍÓ Sími 552 2140 Forsýning: SHORT CUTS Reið Roberts Altmans um Ameríkuland. Að vanda er leikaralistinn eins og gestalistinn við óskarsverðlaunaafhendingu: Tim Robbins, Lily Tomlin, Tom Waits, Madeleine Stowe, Peter Gallagher, Frances McDormand, Robert Downwy Jr., Huey Lewis, Andie MacDowell og fleiri og fleiri. Meistarinn læsir mjúkum krumlum af hörku í bandarískt þjóðlíf, sjónvarpsmenningin fær hér þá meðferð sem herinn fékk í Mash, kántríið í Nashville og tískuheimurinn fær í pret-á-porter. Forsýning kl. 9. NOSTRADAMUS Jlí 1 Kröftug stórmynd um frægasta sjáanda allra tíma. Kynnist spádómum sem þegar hafa ræst... og ekki síður þeim sem enn eiga eftír að rætast. Sýnd kl. 8.50 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. SKUGGALENDUR Skuggalendur er stórvirki óskarsverðlaunahafana Anthonys Hopkins og Richards Attenboroughs um ástir enska skáldsins C.S. Lewis og amerísku skáldkonunnar Joy Gresham. Fyrir túlkun sína á henni var Debra Winger tilnefnd til óskarsverðlauna. ATH. BREYTTAN SÝNINGARTÍMA: Sýnd kl. 5 og 8.50. ÓGNARFLJÓTIÐ IVERWILD Venjuleg fjölskylda, á ævintýraferðalagi niður straumhart fljót, lendir í klónum á harðsvíruðum glæpamönnum á flótta. Aðalhlutverk: Meryl Streep. Sunnud. kl. 5, 7 og 11.10. PRISCILLA Frábær skemmtun. Sýnd kl. 11.10. Síðustu sýningar. GLÆSTIR TÍMAR Sýnd kl. 11. Síðustu sýningar. BLÁR - HVÍTUR RAUÐUR Allar myndirnar sýndar í röð í dag kl. 6. Miðaverð 950 kr. SAM SAM Sýndkl. 5, 7, 9og11. 111111111 ri 111111111 n n 11 BÍCBCCC.^ SNORRABRAUT 37, SÍM111 384 - 25211 BANVÆNN FALLHRAÐI IT*» NOT JUNIOR ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Frumsýning á stórmyndinni: WYATT EARP Leikstjórinn Lawrence Kasdan og stórleikaramir Kevin Costner, Dennis Quaid, Gene Hackman og Isabella Rossellini koma hér í einni mestu stórmynd sem komið hefur í langan tíma. Sagan um Wyatt Earp er í senn spennandi, hrtfandi, skemmtileg og stórkostlega vel gerö! Wyatt Earp - einfaldlega frábær mynd! Sýnd kl. 5 og 9. ÓGNARFUÓTIÐ Sýndkl. 9 og 11.05. Sýnd kl. 5. JOSHUA TREE Sýnd kl. 7 og 11. THE LION KING Vinsælasta mynd ársins erlendis og vinsælasta teiknimynd allra tíma er komin til Islands. Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7. M/ensku tali kl. 9. iimiiii rrm A Simple Twist of Fate segir frá einfaranum Michael sem óvænt finnur litla yfirgefna stelpu og tekur hana að sér. Grínarinn Steve Martin fer á kostum í myndinni, auk Catherine O’Hara, Gabriel Byme og Stephen Baldwin. A Simple Twist of Fate, ein góð sem kemur þér í gott skap! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TIMECOP LEON Gerist ekki betra THX - DIGITAL LEON er frábær og mögnuð spennumynd frá hinum virta leikstj. Luc Besson, þeim er gerði „Nikita", Subway og „The Big Blue“. Myndin gerist í New York og segir frá leigumorðingjanum Leon, sem er frábærlega leikinn af Jean Reno. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Sýnd kl. 9 og 11.10. VIÐTAL VIÐ VAMPÍRUNA Sýndkl. 4.45, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. KONUNGUR LJÓNANNA Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7. LEIFTURHRAÐI TELBOÐSVERÐ 300 KR. Sýnd kl. 7. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Frumsýning á gamanmyndinni: PABBI ÓSKAST

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.