Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1995, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1995, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1995 Afmæli Guðmundur Guðjónsson Guðmundur Guðjónsson rekstrar- stjóri, VaUartröð 7, Kópavogi, verð- ur sjötíu og íimm ára í dag. Starfsferill Guðmundur fæddist í Rimhúsum undir Eyjafjöllum en flutti með fjöl- skyldu sinni til Vestmannaeyja. Hann fór síðan tíu ára að Ytri- Skógum undir Eyjafjöllum til Guð- mundar Kjartanssonar og Margrét- ar Bárðardóttur þar sem hann ólst uppeftirþað. Guðmyndur stundaði landbúnað- arstörf, fiskverkun og bókband og starfaði við Bókfellsútgáfuna og Heildverslun Magnúsar Kjaran í aldarfjórðung. Hann vann sem vall- arvörður á Melavellinum í mörg ár, var kirkjuvörður og meðhjálpari við Kópavogskirkju, forstöðumaður Vinnuskóla Kópavogs um tíma og í nokkur ár umsjónarmaður í Menntaskólanum í Kópavogi. Þá var hann rekstrarstjóri hjá Kirkju- görðum Reykjavíkur síðustu starfs- árin. Guðmundur var formaður íþróttafélagsins Eyfelhngs. Hann var einn af stofnendum og sat í stjóm Verkalýðsfélags Austur- Eyfellinga, einn af stofnendum og sat í stjórn Slysavamadeildar Kópa- vogs og var formaður sóknarnefnd- ar Digranesprestakalls um skeið. Guðmundur situr í stjórn Kirkju- garða Reykjavíkur og var um árabil í framkvæmdastjórn þeirra. Hann á sæti í skipulagsnefnd kirkjugarða. Fjölskylda Guðmundur kvæntist þann 19.5. 1945 Ásu Gissurardóttur, f. 5.10. 1920, húsmóður. Foreldrar hennar vom Gissur Jónsson, hreppstjóri í Drangshlíð undir Austur-Eyjafjöll- um, og Guðfinna ísleifsdóttir ljós- móðir. Böm Guðmundar og Ásu eru Hrafnhildur, f. 18.1.1947, skrifstofu- maöur, búsett í Reykjavík, gift Ólafi Lárussyni íþróttakennara og eiga þau tvö börn; Kolbrún, f. 12.9.1948, skrifstofumaður í Reykjavík, gift Jóhanni Þorsteinssyni deildarstjóra og eiga þau þrjú börn; Gissur, f. 30.4. 1950, rannsóknarlögreglumaður í Hafnarfirði, kvæntur Svanhildi Pét- ursdóttur bankastarfsmanni og eiga þau tvö börn; Jón, f. 2.7.1953, b. í Drangshlíð undir Austur-Eyjafjöll- um, kvæntur Oddnýju Björgu Hólmbergsdóttur og eiga þau þrjú börn. Systkin Guðmundar voru niu en nú eru sex á lífi. Systkin Guðmund- ar: Jón Óskar, f. 26.6.1917, d. 25.4. 1940; Þórhallur, f. 8.2.1921, d., 4.5. 1921; Jóhanna, f. 5.6.1923, sjúkra- hði; Guðbjörn, f. 14.4.1924, vélvirki; Þorleifur, f. 23.6.1926, d. 24.11.1974, skipstjóri; Magnús, f. 24.1.1929, bif- reiðarstjóri; Þórhallur Ármann, f. 27.10.1931, verkstjóri; Lhja, f. 10.4. 1933, d. 3.1.1941; Haukur, f. 13.3. 1938, bifreiðarstjóri. Foreldrar Guðmundar voru Guö- jón Jónsson, f. 10.2.1892, d. 14.5.1967, formaður á Reykjum í Vestmanna- eyjum, og Bergþóra Jónsdóttir, f. 10.10.1894, d. 20.12.1989, húsmóöir. Ætt Guðjón var sonur Jóns, b. í Rana- koti, Filippussonar, b. á Gaddstöð- um á Rangárvöllum, Jónssonar, b. á Gaddstöðum, Sveinssonar. Móðir Filippusar var Guðrún Jónsdóttir. Móðir Jóns í Ranakoti var Þórey Ámadóttir, b. í Hrífunesi í Skaftár- tungu, Ámasonar. Móðir Guðjóns var Guðbjörg Sig- urðardóttir, b. í Brattholtshjáleigu, Snæbjörnssonar, b. á Ásgautsstöð- um, Sigurðssonar. Móðir Guðbjarg- ar var Guðrún Jónsdóttir, b. á Syðri-Sýrlæk, Gottsveinssonar og Guðrúnar Jónsdóttur frá Syðri-Gröf íFlóa. Bergþóra var dóttir Jóns, b. í Steinum undir Eyjafjöllum, Einars- sonar, b. í Steinum, Jónssonar. Móðir Jóns í Steinum var Þórunn Sveinsdóttir, b. í Skógum, ísleifs- Guðmundur Guðjónsson. sonar og Sigríðar Nikulásdóttur frá Hafnarfirði. Móðir Bergþóru var Jóhanna Magnúsdóttir, b. í Tungukoti í Fljótshhð, Þorvaldssonar. Móðir Magnúsar var Margrét Jónsdóttir, vinnukona á Leirubakka á Landi. Móðir Jóhönnu var Steinunn Gísla- dóttir, b. í Miðkoti, Sveinssonar. Guðmundur er að heiman á af- mælisdaginn. Til hamingju með afmælið 8. febrúar gg 31*3 Bólstaöarhlíð 4, Reykjavik. Elis Sveinbjörnsson, Fjarðarbraut 48, Stöðvarhreppi. 50ára qa Maríubakká 28, Reykjavík. OU a»a ElínSieurðardóttir. Margrét Helgadóttir, Fellsenda, Þingvahahreppi. Ingibjörg Hahgrúnsdóttir, Hólavegi26, Sauðárkróki. Sigrún Guðmundsdóttir, Fossheiði 46, Selfossi. FriðaSt. Eyfiörð, Víðihhð 14, Reykjavik. Sölvanesi, Lýtingsstaðahreppi. Soffia Einarsdóttir, Lýsubergi 7, Þorlákshöfn. Guðrún D. Karlsdóttir, Heiövangil4,Hehu. Bjami E. Thoroddsen, Fifuseh 36, Reykjavík. Hallbjörg Björnsdóttir, Víðimýri 13, Neskaupstað. 75 ára 40 ára Vilhjálmur Emilsson, Laufási 7, Egilsstöðum. GuðniH. Bjamhéðinsson, Stekkuml7, Vesturbyggð. Jónatan Garðarsson, 70 ára Kvíholti 3, Hafnarfirði. Leifur Ársæll Leifsson, Guðríður Petersen, Staðarhvammi 1, Hafnarfiröi. Sraáragötu 5, Vestmannaeyjum. Elisabet Guðfinna Eiríksdóttir, Heimagötu 30, Vestmannaeýjum. Björn Gislason, Ránarslóð 4, Homafjaröarbæ. Borghhdur Guðmundsdóttir, Lynghaga 26, Reykjavík. Viktor Smári Sæmundsson, Bakkagerði 6, Reykjavík. Jónína Aðalhjörg Baldvinsdóttir, Hólabraut9, Hornaíjarðarbæ. Aðalheiður Björg Birgisdóttir, Reyrhaga 9, Selfossl Hrafnhiidur S. Þórarinsdóttir, Sólvöhum 5, Egilsstöðum. 60 ára Benedlkt Guttormsson, Hlíöargötu 8, Neskaupstað. Svend Aage Malmberg, Móaflöt 33, Garðabæ. Anna María Paulsen, Lækjartúni 11, Mosfehsbæ. Benedikt Harðarson, Karlagötu 21, Reykjavík. Indriði Sigurðsson, Austurvegi 48, Grindavik. Á NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA i ÁSKRIFT í SÍMA 563 2700 Ásgeir Jón Guðmundsson Ásgeir Jón Guðmundsson, hús- gagnasmiður og framkvæmdastjóri, Hrauntungu 18, Kópavogi, verður sextugur á morgun. Starfsferill Ásgeir fæddist í Hafnarfirði og ólst þar upp. Hann útskrifaðist sem hús- gagnasmiður 1955, stofnaði fyrir- tækið Á. Guðmundsson hf. 1956 og hefur starfrækt það síðan. Ásgeir Jón hefur setið í stjóm Meistarafélags húsgagnasmiöa og stjóm Útflutningssamtaka hús- gagnaframleiðenda. Þá hefur hann gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir hestamannafélagið Gust. Fjölskylda Ásgeir Jón kvæntist 21.5.1955 Maríu Sigmundsdóttur, f. 3.12.1933, skrifstofumanni. Hún er dóttir Sig- mundar Sæmundssonar bifreiða- stjóra sem lést 1936, og Þóra Ólafs- dóttur húsmóður. Börn Ásgeirs Jóns og Maríu eru Sigmundur, f. 25.1.1956, húsgagna- smiður á Álftanesi, en kona hans er Kristín Ottesen skrifstofumaður og eiga þau fjögur böm; Guðmund- ur, f. 2.6.1958, húsgagnasmiður í Kópavogi, en kona hans er Helga Ólafsdóttir skrifstofumaður og eiga þau tvö böm; Þóra, f. 26.4.1963, þjóð- félagsfræðingur í Kópavogi, en mað- ur hennar Þorvaldur Gíslason húsa- smiður og eiga þau tvær dætur; Ásgeir, f. 14.4.1972, tónlistarmaður í Kópavogi. Systkini Ásgeirs Jóns eru Hahdór Guðmundsson, f. 13.10.1930, húsa- smiður í Hafnarfiröi; Jónína Guð- mundsdóttir, f. 19.4.1932, sjúkra- þjálfari í Reykjavík; Sigríður Guð- mundsdóttir, f. 17.2.1937, húsmóðir í Hafnarfirði. Foreldrar Ásgeirs Jóns voru Guð- mundur Kristján Guðmundsson, f. Ásgeir Jón Guðmundsson. 2.11.1898, d. 24.6.1971, bifreiðastjóri í Hafnarfirði, og Matthildur Sigurð- ardóttir, f. 30.7.1901, d. 18.1.1987, húsmóðir. Ásgeir Jón er í útlöndum um þess- armundir. Sviðsljós ÞYRILL Málfriður Þorkelsdóttir, forstöðumaður sambýlis fyrir fatlaða, tók við gjöf Kiwanismanna DV-mynd Garðar Guðjónsson, Akranesi Góð málefni styrkt Kiwanisklúbburinn Þyrih á Akranesi fagnaði 25 ára afmæh um mánaðamótin og færði í því thefni ýmsum aöilum gjafir sem forset- inn, Ármann Ármannsson, afhenti. Sambýh fjölfatlaðra á Vestur- landi fékk 700 þús. kr. og á gjöfin að vera til að fjármagna lyftu í bh sambýlisins. Sumarbúðir fatlaðra að Holti í Borgarfirði fengu 100 þúsund. Björgunarsveitin Hjálpin GPS-staðsetningartæki að verð- mæti 160 þúsund og sömu sögu er að segja um Hjálparsveit skáta. Dvalarheimilið Höfði fékk hljóð- bylgjutæki að verðmæti 190 þús- und. Þá gáfu Kiwanismenn Þjóti, íþróttafélagi fatlaðra, 120 þús. krónur th kaupa á búningum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.