Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1995, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1995
25
DV
Fréttir
Leikhús
TiIIaga Helmis Ingimarssonar í bæjarstjóm Akureyrar:
Tilgangurinn að
láta Framsókn
greiða atkvæði?
- tiUögunni vísað frá og SH heldur ÚA-viðskiptimum
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii:
Sigríður Stefánsdóttir, oddviti Al-
þýðubandalagsins á Akureyri, segir
að það hafi verið afstaða margra al-
þýðubandalagsmanna að það hafi átt
að láta framsóknarmenn greiða at-
kvæði í ÚA-máhnu í bæjarstjórn.
Hún segist hins vegar ekki líta svo á
að tillaga Heimis Ingimarssonar,
hins bæjarfulltrúa Alþýðubanda-
lagsins, sem borin var upp á bæjar-
stjórnarfundi í gær, hafi verið sýnd-
armennska.
Jakob Björnsson bæjarstjóri sagði
þá tilburði Heimis hjákátlega að
kannaðir yrðu möguleikar á flutn-
ingi íslenskra sjávarafurða hf. til
Akureyrar og afurðasölumál Útgerð-
arfélags Akureyringa yrðu flutt til
ÍS. Afstaða Alþýöubandalagsins á
þeim tíma þegar ákvörðun í málinu
hafi verið tekin hafi verið skýr, þar
á bæ hafi verið mælt með áframhald-
andi viðskiptum við Sölumiðstöð
hraðfrystihúsanna.
Tillögu Heimis var vísað frá og
vakti athygli að Sigríður Stefánsdótt-
ir sat hjá við þá atkvæðagreiðslu. Þá
var samþykkt að fela bæjarstjóra að
taka upp viðræður við ÍS um hugsan-
legan flutning á starfsemi ÍS til Ak-
ureyrar að hluta til eða aö fullu án
þess að fyrirtækiö fengi viðskiptin
við ÚA. ÍS hefur þegar hafnað flutn-
ingi til Akureyrar.
Aðrar umræður á bæjarstjórnar-
fundinum fóru í pólitískt karp um
ýmsa anga þessa máls. Bæjarfulltrú-
um varð m.a. tíðrætt um hlut fjöl-
miðla í ÚA-málinu og var helst á
sumum þeirra að skilja að fjölmiðlar
hefðu stýrt málinu og mótað fram-
gang þess.
Samningurinn um laxveiðar Færeyinga:
Myndi aldrei hvarfla
að landsfjórninni að
brjóta hann
- segir Orri Vigfússon
„Þetta er allt á misskilningi byggt.
Það hefur ekkert formlegt komið frá
Færeyingum um þetta. Það var úr-
skurðað um það 11. janúar í fyrra
hvað viö ættum að borga, það var
haldinn fundur allra hagsmunaaðila
þar sem samþykkt var með þorra
atkvæða að óska eftir því að þetta
samkomulag gilti til þriggja ára,“
segir Orri Vigfússon sem verið hefur
í fararbroddi þeirra sem sömdu við
Færeyinga um að hætta laxveiðum í
sjó.
Nú heyrast um það raddir frá Fær-
eyjum að í ljósi niðurskurðar á
lúðukvóta Færeyinga hér við land
beri aö endurskoða þetta samkomu-
lag. Orri segir að þessi krafa hafi
hvergi komið fram.
„Það hafa heyrst um það raddir að
það beri að endurskoða þetta en slíkt
hefur hvergi verið sett fram. Ég hef
verið í sambandi við menn í Færeyj-
um og það hefur ekki verið fundað
um málið. Þarna er um að ræða skrif-
legan samning á báða bóga og það
myndi aldrei hvarfla að landstjórn-
inni aö brjóta það,“ segir Orri
-rt
Leiðrétting á myndatexta
í myndatexta á baksíðu DV í gær
sagði að Brjánn Jónsson væri for-
maður Iðnnemasambandsins. Hið
rétta er að Bijánn er framkvæmda-
Leiðrétting:
Vensla-tríóið debúterar á há-
skólatónleikum
Á háskólatónleikum í dag, 8. febrúar,
kl. 12.30, kemur Vensla-tríóið fram í
fyrsta sinn opinberlega. Trióið er skipað
Hildigunni Halldórsdóttur fiöluleikara,
Sigurði Halldórssyni sellóleikara og Emi
Magnússyni píanóleikara. Tríóið kom
fyrst saman á haustdögum og hefur hing-
að til leikið fyrst og fremst sér og öðrum
fjölskyldumeðlimum til ánægju. Meðlim-
ir tríósins hafa lengi leikið kammermús-
ík með hinum ýmsu kammerhópum og
hafa auk þess margvislega reynslu af
ýmiss konar söng og hijóðfæraslætti.
Á tónleikunum leikur Vensla-tríóið
Tríó í B-dúr, Op. 99, D 898, eftir Franz
Schubert. Verkið er eitt vinsælasta tríó
Schuberts og var samið 1826 í Vínarborg
en kom út áriö 1836, eftir lát tónskálds-
ins. Verkið er dáð fyrir léttleika og fjöl-
skrúðugar laglínur. Sagt hefur verið um
verkið að í þvi sé að finna allt sem skipti
máli fyrir Schubert í tónlistargerð: finar
laglinur, kitlandi hrynjandi, stöðugar
fígúrasjónir, rómantíska melankólíu og
harmóniska tilbreytni.
Aðgangseyrir er 300 krónur en frítt fyr-
ir handhafa stúdentaskirteina.
stjóri sambandsins en Hreinn Sig-
urðsson er formaður. Þetta leiðréttist
hér með.
Tilkyniiiiigar
Heimiliog skóli
Skortir okkur aga sem upp-
alendur?
Foreldrum er ætlað afar mikilvægt
hlutverk sem uppalendur. Árangurinn
af þvi starfi endurspeglast í okkar nán-
asta umhverfi og reyndar í samfélaginu
öllu. Ef böm og unglingar hljóta gott
uppeldi þá er samfélagið gott, svo einfalt
er það! En hvað er þá gott uppeldi - hvaða
aðferðir eru réttar í uppeldinu? Mikið er
rætt um agaleysi íslenskra ungmenpa. Á
þaö e.t.v. rætur sínar að rekja til þess að
íslenskir foreldrar séu sjálfir agalausir?
Staðreyndin er sú að veruleiki foreldra
gerist sífellt flóknari og erfiðari viðfangs,
jafnframt því sem hlutverk þeirra sem
uppalenda verður stöðugt mikilvægara.
Hvaö er til ráða?
í kvöld, miðvikudag 8. febrúar, verður
fræðslufundur í Gerðubergi í Reykjavík
kl. 20 til 23. Fundurinn er á vegum lands-
samtakanna Heimili og skóli og er fyrir
foreldra og aðra sem vilja fræðast um
uppeldismál og aðstæður foreldra til að
ala upp börn í nútíma samfélagi. Fyrirles-
arar eru sálfræðingamir Margrét Hall-
dórsdóttir og Þórkatla Aðalsteinsdóttir.
Aðgangseyrir er 500 krónur.
ÞJÓÐLEIKHÚSID
Sími 11200
Smíðaverkstæðið kl. 20.00
TAKTU LAGIÐ, LÓA!
eftir Jim Cartwright
3. sýn. i kvöld, uppselt, 4. sýn. föd. 10/2,
uppselt, 5. sýn. mvd. 15/2, uppselt, 6.
sýn. Id. 18/2, uppselt, aukasýning þrd.
21/2, uppselt, aukasýnlng mvd. 22/2, örfá
sæti laus, 7. sýn. föd. 24/2, uppselt, 8.
sýn. sud. 26/2, uppselt.
Litla sviðið kl. 20.30
OLEANNA
eftir David Mamet
7. sýn. í kvöld, 8. sýn. föd. 10/2, mvd.
15/2, Id. 18/2, föd. 24/2, sud. 26/2.
Stóra sviðið kl. 20.00
FÁVITINN
eftir Fjodor Dostojevski
Föd. 10/2, uppselt, Id. 18/2, uppselt.föd.
24/2, uppselt.
GAURAGANGUR
eftir Óiaf Hauk Símonarson
Ld. 11/2, uppselt, sud. 12/2, fid. 16/2, nokk-
ur sæti laus, sud. 19/2, fid. 23/2, Id. 25/2,
fid. 2/3,75. sýning. Ath. síðustu 7 sýning-
ar.
GAUKSHREIÐRIÐ
eftlr Dale Wasserman
Á morgun, örfá sæti laus, síðasta sýn-
ing. Aukasýning föd. 17/2, alira síðasta
sýning.
SNÆDROTTNINGIN
eftir Évgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersen
Sud. 12/2, nokkursæti laus, sud. 19/2
uppselt, Id. 25/2, örfá sæti laus.
Gjafakort i leikhús -Sigild og
skemmtileg gjöf.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin
alla daga nema mánudaga frá kl.
13 til 18 og fram að sýningu sýning-
ardaga.
Tékið á móti simapöntunum virka
dagafrá kl. 10.
Græna linan 99 61 60. Bréfsími 6112 00.
Simil 12 00-Greiöslukortaþjónusta.
Bæjarleikhúsið
Mosfellsbæ
LEIliFÉLAQ
MOSFELLSS VEITAR
ÆVMTÝRI UM
REYKJALUFÍD
... strið-fyrir líflösjálft
Mlðvikud. 8. febr„ uppselt..
Laugard.11.1ebr.
Sunnud.l2.lebr.
Sýningar hefjast kl. 20.30.
MJALLHVÍTOG
DVERGARfím 7
i Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbae
Laugard. 11. febr.,nokkur sæti laus.
Sunnud. 12. febr., uppselt.
Laugard. 18.febr.
Sýnlngarhefjastkl. 15.00.
Ath.l Ekki er unnt aö hteypa gestum
i salinn eftlr að sýning er hafln.
Símsvari allan
sólarhringlnn í slma 667788
Aktu eins og þú vilt
aðaoriraki!
m • UMFEROAR
*UM EINS OG MtNN UrAO
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Litla svið kl. 20.00
ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR)
eftir Jóhann Sigurjónsson
Sunnud. 12. febr., fáein sæti laus, siðasta
sýning.
Stóra svið kl. 20.
LEYNIMELUR13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil
Thoroddsen og Indriða Waage.
Laugard. 11. febr., næstsiöasta sýn„ iaug-
ard. 25. febr., allra síðasta sýning.
Litla svið kl. 20:
ÓFÆLNA STÚLKAN
eftir Anton Helga Jónsson.
Fimmtud. 9/2, kl. 20, örfá sæti laus, sunnud.
12/2 kl. 16, laugard. 18/2 kl. 16 og sunnud.
19/2 kl. 16.
Söngleikurinn
KABARETT
Höfundur: Joe Masteroff,
eftir leikriti Johns Van Drutens og sögum
Christophers Isherwoods
Miðvd. 8. febr., föstud. 10/2, fáein sæti laus,
föstud. 17/2, laugard. 18/2, fáein sæti laus.
Miðasala verður opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13.00-20.00.
Miðapantanir i sima 680680 alla
virka daga frá kl. 10-12.
Muniðgjafakortin
okkar
Greiðslukortaþjónusta.
Leikfélag Reykjavíkur -
Borgarleikhús
Leikfélag Akureyrar
Á SVÖRTUM FJÖÐRUM
- úr Ijöðum Davíðs Stefánssonar
SÝNINGAR:
Miðvd. 8/2 kl. 18.00.
Laugard. 11/2 kl. 20.30.
Sunnud. 12/2 kl. 20.30.
ÓVÆNT HEIMSÓKN
eftir J.B. Priestley
SÝNINGAR:
Föstud. 10/2 kl. 20.30.
Miðasalan í Samkomuhúsinu er opin
alla virka daga nema mánudaga kl.
14-18 og sýningardaga fram að sýn-
ingu. Simi 24073. Simsvari tekur við
miðapöntunum utan opnunartima.
Greiðslukortaþjónusta.
ÍSLENSKA ÓPERAN
Sími 91-11475
L<* Xteoiatá.
Frumsýning 10. febrúar 1995
Tónlist: Giuseppe Verdi
Frumsýning föstud. 10. febrúar,
uppselt, hátíðarsýning sunnud. 12.
febrúar, uppselt, 3. sýn. föshid. 17.
febr., 4. sýn. iaugd. 18. febr., föstud.
24. febr., sunnud. 26. febr.
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Miðasalan er opin kl. 15-19
daglega, sýningardaga til kl. 20.
SÍM111475, bréfasími 27384.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
9 9*1 7*00
Verö aðeins 39,90 mín.
11 Læknavaktin
2| Apótek
Í3] Gengi
flíllH
9 9*1 7*00
Verð aðeins 39,90 mín
Fótboiti
21 Handbolti
• 3] Körfubolti
4J Enski boltinn
_5j ítalski boltinn
6 [ Þýski boltinn
71 Önnur úrsiit
8:1 NBA-deildin
:jL} Vikutilboð
stórmarkaðanna
21 Uppskriftir
Læknavaktin
;2[ Apótek
3 [ Gengi
' — m
11 Dagskrá Sjónv.
2; Dagskrá St. 2
;3 [ Dagskrá rásar 1
4j Myndbandalisti
vikunnar - topp 20
[5j Myndbandagagnrýni
6 [ ísl. listinn
-topp 40
7.1 Tónlistargagnrýni
1} Krár
[2\ Dansstaðir
; 3 j Leikhús
l|| Leikhúsgagnrýni
[5j Bíó
61 Kvikmgagnrýni
P.'JíMíæ
nume
1\ Lottó
2 \ Víkingalottó
3j Getraunir
1 [ Dagskrá
líkamsræktar-
stöðvanna
AÍim.
DV
99*17*00
Verð aöeins 39,90 mín.