Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1995, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1995, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti. 11 DV FF) Video Gott úrval af notuöum vélsleöum. Gísli Jónsson hf., Bíldshöfða 14, sími 91-876644. Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hijóð- setjum myndir. Hljóðriti, Laugavegi 178, 2. hæð, s. 91-680733. Yamaha SW 440 D, árg. ‘79, og Yamaha krossari YZ 125, árg. ‘79, til sölu. Tilboð óskast. Uppl. í síma 95-22654. JlgM Kerrur Óska efti ódýrri kerru, helst 1,30x3 metrar. Upplýsingar í síma 588 4115 eftir kl. 19. Fjölföldun myndbanda í PAL., NTSC. og Secam. Hljóósetning myndbanda. Þýðing og klipping myndbanda. Bergvík hf., Armúla 44, sími 887966. Til sölu rekkar undir videospólur, úr Ofnasmiðjunni. Taka um 1400 spólur. Á sama stað óskast flettirekkar fyrir videospólur. Sími 91-46494 eftir kl. 16. Óska eftir lipurri og vel meö farinni fólksbílakerru. Upplýsingar í síma 91- 812834. Hestamennska 40 Fyrirtæki Til sölu af sérstökum ástæöum góó mat- vöruverslun í austurborginni, velta um kr. 120 millj. á ári. Uppl. aðeins á skrif- stofunni. Firmasalan Hagþing hf., Skúlagötu 63, s. 552-3650. Kynbótahross á landsmóti 1994. Út eru komnar 2 nýjay myndbands- spólur með öllum aíkvæmahópum og einstaklingssýndum hryssum og stóð- hestum. 1. Stóðhestar, kr. 3.200. 2. Hryssur, kr. 2.900. Ef báðar spólurn- ar eru keyptar saman kosta þær kr. 4.990 til áskrifenda Eiðfaxa. Sérprent- aðir dómar fylgja. Greióslukort og póst- krafa. Eiðfaxi, s. 588 2525. Bátar • Alternatorar & startarar fyrir báta, 12 og 24 V. Einangraóir, í mörgum stæró- um, 30-300 amp. Yfir 20 ára frábær reynsla. Ný geró 24 volta 150 amp. sem hlaóa við ótrúlega lágan snúning. • Startarar f. Volvo Penta, Mernet, Ivaco, Ford, Perkings, Cat, GM o.fl. • Gas-miðstöðvar, Trumatic, 1800- 4000 W, 12 & 24 v. Hljóólausar, gang öruggar, eyóslugrannar. V-þýsk vara. Bflaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700. Sölustöö Edda hesta, Neðri Fák v/Bústaðaveg. Höfúm til sölú góð hross vió ailra hæfi í öllum veróflokkum. Einnig sjáum við um útflutning á hrossum. Ykkur er velkomió að h'ta inn eða hafa samband í síma 588 6555. Fákur - unglingadeild. Reiðnámskeiðin fyrir börn og unglinga hefjast 15. febr. Skráning verður 8. og 9. febr. kl. 17.30 til kl. 20 í félagsheimilinu. Borga á vió skráningu. Stjórnin. Skipasala Hraunhamars: Til sölu nokkr- ir bátar af geróinni Skel 80. Ennfremur 5 tonna Mótunarbátur og 5 tonna bátur byggður úr viði. Allir bátarnir eru svo- kaflaóir krókabátar. Skipasaia Hraun- hamars, Bæjarhrauni 22, Hf., sími 565- 4511. 10 vetra gamall, bleikur hestur til sölu, þægur fjölskylduhestur. Upplýsingar í síma 91-77561. Barna- og unglingahestur óskast. Einnig Görtz hnakkur. Uppl. í síma 587 9977 og 567 8664 eftir kl. 17. • Alternatorar og startarar í Cat, Cumm- ings, Detroit dísil, GM, Fórd o.fl. Vara- hlutaþjónusta, Ný geró, 24 volt, 175 amper. Otrúlega hagstætt veró. Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 568 6625 og 568 6120. Mótorhjól Suzuki GSXR 1100, árg. ‘92 (hvítt og blátt), til sölu, mjög gott hjól. Staðgreiðslutilboð óskast eða skipti á Sunny GTi árg. ‘91-’93. S. 91-36373 á daginn og91-671117á kvöldin. Suzuki RM 250, árg. ‘90, til sölu, topphjól. Upplýsingar i síma 93-12476. Gáski 900d bátar, 6 tonn, með eóa án vélar. Áralöng reynsla við íslenskar að- stæður sannar ágæti þeirra. Veró frá kr. 4,5 mfllj. Reki hf., Grandagarði 5, Rvík, sími 91-622950. Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í bátinn og í bústaðinn. Viögeröa- og varahluta- þj. Smíðum aUar gerðir reykröra. Blikksmiðjan Funi, sími 564 1633. Fjórhjól Fjórhjóladrifiö fjórhjól óskast, helst í skiptum fyrir hross. Upplýsingar í síma 91-668277 eða 91-667076. Höfum til sölu úrvai af krókaleyfisbátum, hraóbátum og hefóbundnum. Skipasal- an Bátar og búnaður, sími 562 2554. tíku Vélsleðar -$£• Útgerðarvörur Poiaris SKS 650 ‘89, ekinn 2200 mflur. Lítur mjög vel út og er í góóu ásigkomu- lagi. Selst á góóu verói gegn staógr. S. 98-71419/98-71176, Þórir. Arctic Cat Pantera, árg. ‘92, til sölu með öllu, ekinn 3000. Uppl. í sima 95- 35699. % Gott verö - allt til neta- og linuveiöa. Netaveióar: Cobra-flotteinar, blýtein- ar, færaefni, net frá Taivan o.fl. Línuveióar: Mustad-krókar, linur frá Fiskevegn, 4 þ. sigumaglalínur o.fl.Veiðarfærasalan Dímon hf., Skútuvogi 12e, sími 91-881040. LÍFSSTÍLL /////////////////////////////// Aukablað um LÍFSSTÍL Miðvikudaginn 15. febrúar mun aukablað um lífsstíl fylgja DV. Lífsstíll er nýtt aukablað sem mun fjalla um heilsu, íþrótt- ir, útivist og ýmislegt er viðkemur mataræði. Atvinnutæki- færi, stofnun heimilis, barneignir og fjöldi námskeiða verða tekin fyrir ásamt ýmsu öðru spennandi efni. Þeim sem vilja koma á framfæri nýjungum og efni í blað- ið er bent á að senda upplýsingar til Ingibjargar Óðins- dóttur á ritstjórn DV fyrir 9. febrúar í síðasta lagi. Bréfasími ritstjórnar er 563 29 99. Þeir auglýsendur sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu aukablaði vinsamlegast hafi samband við Sonju Magnús- dóttur, auglýsingadeild DV, hið fyrsta í síma 563 27 22. Vinsamlegast athugið að síðasti skiladagur auglýsinga er fimmtudagurinn 9. febrúar. ATH.I Bréfasími okkar er 563 27 27. Tarzan Hrollur brjota brjöta BRJÖTA saman Lísa og Láki UPPELDISHANDBÖK FORELDRA (nEkki henda : gömlum pöntunarlisturr Leyfið börnum að fá þá. Þaðj^ styrkir sköpunai gáfunal 2 Siggi +H A**tw**i*t+***tK.‘*»*r * © KFS/Distr. BULLS í Hann er /ÆTTaTþíA “2 / okkert ^slæmur! ) aö segja /'*--' fleira, Pétur? & Vlummi «13 (OPIB QJS/í (inaMcti u / Stoppaðu, afglapinn-^ Blaut (Steypa. —m — ■ ffl ■ ■ — jnlíU —> ——- . * * . ° n . n- —n— Aður en þú byrjar að æsa \ þig ætla ég að segja þér að ) ég sá ekki skiltið sem stendur á Blaut steypa.________________y N Nei ég held að þú hafir komist i meira | af sterka pipar- og cilímatnum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.