Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1995, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1995, Side 7
FIMMTUDAGUR 16. MARS 1995 x>v____________________________Frettir Organisti 1 Ytri-Njarðvikurkirkju: Skrifaði bréf og var rekinn Ytri-Njarðvíkurkirkja. DV-mynd ÆMK Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: „Ég vil meina að þeir hafi rekið mig, þeir séu að losa sig við mig ein- hverra hluta vegna. Organistafélag- ið, sem er mitt stéttarfélag, stendur ekki einu sinni með mér í þessu máli. Ég veit ekkert hvert ég á að kæra,“ segir Gróa Hreinsdóttir sem starfað hefur sem organisti í níu ár viö Ytri-Njarðvíkurkirkju og starfar einnig sem tónlistarkennari við Tón- listarskólann í Keflavík. Nýr organ- isti hefur þegar tekið við organista- starfmu í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Að sögn Gróu virðist deilan snúast um bréf sem hún sendi sóknarnefnd Ytri-Njarövíkurkirkju nýlega þar sem hún sagðist hafa áhyggjur af því að kirkjulegt starf og messusókn hefði minnkað mikiö að undanfómu. í bréfinu sagðist hún ekki geta sætt sig við að sjá kirkjulífið fara svona niður og kynnti hugmyndir um að fá fleiri kóra, meðal annars barna- kóra, til að rífa starfsemina upp. Ef ekki gæti sóknarnefndin auglýst stöðu sína. „Ég ætlaði aldrei að hætta og sókn- amefndin hefur ekki sagt mér upp. Lögfræðingur minn hefur sent henni bréf en því hefur ekki verið svarað. Sóknarnefndin segir að fjórir lög- fræðingar séu sammála því að það sem stóð í bréfinu mínu hafi verið uppsögn og hún geti ekki komið til móts viö kröfur mínar. Ég vildi að- eins fá að ræða þessar hugmyndir og komast aö niðurstöðu. í staðinn láta þeir mig fjúka,“ segir Gróa. „Lögmenn túlka bréfið sem upp- sögn ef við göngum ekki að hennar skilmálum. Við gátum ekki komið til móts við kröfur hennar þar sem okk- ur vantar fjármagn. Við vorum að ljúka viðgerð á kirkjunni en hún kostaði 11 miUjónir og nýtt pípuorgel kostaði á níundu milljón. Það væri gaman að geta aukið við tónhstar- flutning en peningaleysið setur það úr skorðum í bili,“ segir Leifur A. ísaksson, formaður sóknarnefndar Ytri-Njarðvíkurkirkju. TELEFUNKEN ÞÝSK HÁGÆÐASJÓNVARPSTÆKI MEÐ SURROUND STEREO aðeins 89.900, Ath. Aðeins (xirf að stinga Surround-hótölurum í samband við tækið! Tdefunken F-531 C STEREO NIC er 28" sjónvarpstæki: Black Matrix-flatur glampalaus skjór • Surround-umhverfishljóm- ur • PSI (Picture Signal Improve- ment) • ICE (Intelligent Contrast Electronic) • Pal, Seœm og NISC- video • 59 stöSva minni • Sjólfvirk stöÖvaleit og -innsetning • Mögu-leiki ó 1 Ó:9 móttöku • Islenskt textavarp • Tímarofi • 40W magnari • A2-Stereo Nicam • 4 hótalarar • Tengi fyrir heyrnartól og sjónvarpsmyndavél • Aðskilinn styrkstillir fyrir heyrnartól • 2 Scart-tengi o.m.fl. LÁTTU EKKI OF MIKINN HRAÐA VALDA ÞÉR SKAÐA! Wrád ORLOFSFERÐIR 1995 Barcelona - stærsta borg við Miðjarðarhaf. Glæsileg gisting, Citadine, við aðalgötu borg- arinnar, „Römbluna". Stúdíó og íbúðir. Stutt á ströndina. Sólbaðsaðstaða á efstu hæð, sána, sturtur, veitingar. Nýbyggt 1994. Fararstjóri: Astrid Helgadóttir. Skoðunarferðir um borgina og nágrennið, dýragarður, skemmtigarður, ópera, leikhús, knattspyrna, allt í gæðaflokki, verðlag gott, stærsti markaður Spánar við Römbluna. Upplagður staður allt árið. FANALS LLORET DE MAR Kynningarvika 17.-22. mars Scandic Hótel Loftleiðir Katalónskir tónlistarmenn og dansarar spila og dansa alla daga í hádeg- inu og á kvöldin. Katalónskir matreiðslumenn bjóða katalónska rétti og vín, þar á meðal salfiskrétti á katalónska vísu. Högni Rafnsson verð- ur alla daga til viðtals á hótelinu frá kl. 14-17. Hver matargestur fær númer og verður dregið úr þeim síðasta kvöldið. Þeir heppnu fá viku- ferð á Alva Park fyrir 2 og aðrir 2 vikudvöl á Citadine, Barcelona. ÆÍU Playa de Fanals ■ Lloret de Mar Costa Brava Glæsilegt íbúðahótel ;Stærð 81,9 m2. 2 svefnherbergi, setustofa, eld- hús, snyrting, svalir, sundlaug, barnaklúbbur (gæsla allan daginn með dagskrá fyrir börnin). Aðstaða til þrekþjálfunar. Ibúðin er útbúin öllum nýtískulegustu þægindum. Stutt á hreina bað- strönd (um 100 m). Kyrrlátur staður en hálftíma gangur yfir höfðann á LLORET DE MAR. Fara- stjóri: Högni Rafnsson. Skoðunarferðir um Ka- taióníu. Verð á mann miðað við 2 í íbúð í 2 vikur frá kr. 70.000 Verð á mann miðað við 2 í íbúð í 3 vikur frá kr. 85.000 Verð á mann miðað við 3 í íbúð í 2 vikur frá kr. 60.000 Verð á mann miðað við 3 í íbúð í 3 vikur frá kr. 80.000 Verð á mann miðað við 4 í íbúð í 2 vikur frá kr. 50.000 Verð á mann miðað við 4 í íbúð í 3 vikur frá kr. 70.000 Innifalið: Flyg Kef.-Ams.-Bcn. og til baka eða Kef.-Bcn.-Kef. í beinu flugi frá 8. júní til 14. sept. Akstur frá flugvelli til Alva Park og til baka. Verð á mann er miðað við flugverð og gengi í dag. Barnaverð að 12 ára aldri kr. 32.000 um Amsterdam en kr. 25.000 í beinu flugi og góður unglingaafsláttur. ISTRAVEL ferðaskrifstofa Gnoðarvogi 44, sími 568-6255, fax 568-8518. ¥

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.