Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1995, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1995, Qupperneq 27
FIMMTUDAGUR 16. MARS 1995 39 Smáauglýsingar Fréttir Evrópusamkeppni um ferða- og umhverfisverðlaun Bátar Bátasmiðjan sf., Stórhöfóa 35, sími 587 8233. / Varahlutir QSvarahlutir HAMAflSHÖFÐA 1 • 112 REYKJAVlK - S/WI 078744 Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: íslendingar eiga þess kost aö taka þátt í samkeppni um evrópsk ferða- og umhverfisverölaun sem veitt veröa í fyrsta skipti á þessu ári. Framkvæmdastjórn Evrópusam- bandsins hefur í samráði viö aðildar- ríki EES stofnað til keppninnar um verölaunin og fer forkeppni fram í öllum aðildarríkjum samtakanna sem eru 17 talsins. Keppnin var kynnt á blaðamannafundi á Akur- eyri í gær. Tilgangurinn með keppninni er að efla ábyrgðarkennd gagnvart um- hverfinu við skipulag og framkvæmd feröaþjónustu og eiga verðlaunin að vera umbun fyrir viðleitni sem talið er til fyrirmyndar, til þess að koma á góðu jafnvægi á milli ferðamála- stefnu og virðingar fyrir umhverf- inu. Sérstök dómnefnd, sem skipuð er Davíð Stefánssyni frá samgöngu- ráðuneytinu, Magnúsi Oddssyni ferðamálastjóra, Vilhjálmi Þ. Vil- hjálmssyni frá samtökum sveitarfé- laga, Sigurði Þráinssyni frá um- hverfisráðuneyti, Sigurði Jónssyni frá Ferðamálaráöi og Arnari Má Ól- afssyni ferðamálafræðingi, mun velja einn íslenskan aðila til þátttöku í lokakeppni aðila frá öllum löndun- um. Verðlaun til sigurvegarans verða m.a. fólgin í geysilegri kynn- ingu á viðkomandi stað sem ferða- mannastað þar sem umhverfismál hafa verið tekin föstum tökum og verða um 300 blaðamönnum boðið til verðlaunaafhendingar á þeim stað sem verðlaunin hlýtur. Þau skilyrði sem sveitarfélög eða staðir sem óska þátttöku í keppninni þurfa að uppfylla eru að vera ferða- mannastaðir, bjóða a.m.k. 50 gisti- rúm og að þar hafi verið framfylgt í a.m.k. tvö ár ferðamálastefnu sem sé til fyrirmyndar að því leyti að hún samræmi feröaþjónustu og tillits- semi við umhverfið. Sveitarfélögum víðs vegar munu veröa send frekari gögn vegna keppninnar en umsóknum á að hafa verið skilað íslensku dómnefndinni ekki síðar en 30. júní nk. Gabriel höggdeyfar, 20% verölækkun, ísetning ef óskað er, AVM driflokur 1 flestar gerðir, verð 9.900, sætaáklæði 4.950, kúplingssett frá 7.900, hunda- grindur á 2.470 og margt fleira. G.S. varahlutir, Hamarshöfóa 1, s. 676744. Jeppar Ford Bronco sport ‘74 til sölu. Skipti á ódýrari eða dýrari, jafnvel vélsleóa. Upplýsingar i síma 554 2197. Einn öflugasti og fallegasti jeppi landsins, Chevrolet Blazer, árg. ‘86, vél 3,8 með blower. Einn með öllu. Til sýn- is og sölu á Bílasölunni Nýi bíllinn, Hyrjarhöfóa 4, s. 91-673000. Til sölu Ford Ranger ‘83, mikió breyttur, skoðaður ‘96. Skipti möguleg. Upplýs- ingar í síma 666367. m Sendibílar Mercedes Benz, árg. ‘85, ek. 320.000 km. Verð aðeins kr. 690.000. Upplýsingar í síma 985-20661 eóa í heimasíma 91-45661. $ Þjónusta OrVAHPSVlRKJA MBSIAn Loftnet - Kaplar - Stungur - Diktafónar. Eitt mesta úrval á landinu. Radióvirkinn, Borgartúni 22, pósthólf 1071, 121 Reykjavík, simi 5610450, fax 5610455. Formaður Vopna, Gunnlaugur Einarsson, Inga Maria Ingadóttir, formaður Sjafnar, og nýja björgunarbifreiðin. DV-mynd Ari Vopnafjörður: Ný biörgunar- bifreið Ari HaUgrímsson, DV, Vopnafirði Björgunarsveitin Vopni á Vopna- firði hefur fengið nýja Nissan Patrol björgunarbifreið árgerð 1994 með 140 hestafla dísilvél. Skráð fyrir sex far- þega. Verð til sveitarinnar var kr. 2.760.000. DNG á Akureyri flutti bif- reiðina inn en Bílvirkinn/Húsbílar hf. sá um breytingar. Kaupin voru fiármögnuð af ýmsum aðilum. Slysavarnadeildin Sjöfn lagöi fram 1,2 millj. króna. Slysa- varnafélag Islands veitti 500.000 króna styrk og framlag Vopna var 800.000 krónur. í bifreiðinni eru GPS staösetningartæki, tvær talstöðvar og sími og hún er með driftengt spil. LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA VALDA ÞÉR SKAÐA! Abalfundur Aðalfundur Marel hf. verður haldinn fimmtudaginn 23. mars 1995 kl. 16:00 í húsnæði félagsins að Höfóabakka 9, Reykjavík. Dagskró: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 4.04 grein samþykkfa félagsins. 2. Breytingar á samþykktum félagsins til samræmis viS breytingar á lögum nr. 32/1978 um hlutafélög. 3. Onnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aSalfund. ASgöngumiSar og fundargögn verSa afhent á fundarstaS. Stjórn Marel hf. gujJEHOAR ^ ... ÞVI AÐ FEGURÐ ÞARF UMHYGGJU LIMBOÐS- OG DRKIFINGARAÐUJ ÍSLENSK - AUSTLRLENSKA IIEILDVERSLUN Kynning í Nesapóteki kl. 14 - 18 í dag. SÖLUSTADIR: Árbæjarapúlck, Holtsapótck, Laugavegsapólck, Ncsapótck Eiðistorgi, Ölfusapótck-Þorlákshöfn, Snyrtistofan Edda-Hótel Sögu, Snyrtistofan Tara-Akurcyri, Versl. Mangó-Keflavík. . Isabelle Lancrav PARIS /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.