Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1995, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1995, Síða 28
40 FIMMTUDAGUR 16. MARS 1995 9 9*17*00 Verö aðeins 39,90 mín. ? vinningsnúmer H Lottó i21 Víkingalottó 31 Getraunir ~ÚRVAL'llTSYN 99-1750 Verb 39.90 mín. MARMARIS ferdavinningar í hverri viku - þu gætir átt ævintýrí í vændum! Muniö að svörin viö spurningunum er aö flnna í feröabaéklingi Úrval Útsýn .Sumarsól". Bæklinginn getur þú fengiö hjá ferðaskrifstofunni Úrval Útsýn. 4' 4 Verð kr. 39,90 mín. Taktu þátt. Þú gætir unnið Ijúffenga fjölskyldu- veislu fyrir sex. Munið aö svörin við spurningunum er aö finna 7 blaðaukanum DV-helgin sem fylgdi DV síðasta föstudag. Grensásvegi 5 S. 588-8585 Merming Chopin allur Heildarútgáfur á tónlist eru í eðli sínu fáránlegt fyrirbæri. Hve margir aðdáendur Síbelíusar koma til með að setjast niður með geislaplötu- bunkann sem spannar gjörvöll sönglög hans til þess eins að hlusta á örstuttar vögguvísur sem hann samdi sem unglingur í bríaríi? Hver kær- ir sig í raun og veru um að hlusta á ótal tónlist- arslitur á safnplötu sem gætu hugsanlega verið eftir Mozart? En auðvitað er söfnunaráráttan sem slík í hæsta máta fáránleg. Safnarinn þarf ekki endilega að geta hlustað á gjörvallan Síbel- íus, heldur að eiga hann gjörvallan. Eignarhald- ið yfir gjörvallri framleiðslu tónskáldsins er hluti af nautn tónlistaráhugamannsins. Svo er spuming hvort einum tónlistarmanni eða hljómsveit sé treystandi til þess að túlka ævi- starf tónskálds, hvort ekki þurfi heilan herskara ólíkra túlkenda til að koma til móts við marg- háttaða hæfileika sumra tónskálda. 17klukkustundir Mér flaug þetta sisvona í hug er ég fékk í hend- ur ótrúlega heildarútgáfu, nefnilega gjörvalla píanótónlist Chopins, útgefna af Naxos-sam- steypunni. Ótrúleg er þessi heildarútgáfa, fimmtán geislaplötur eða um 17 klukkustundir af píanótónlist, kannski fyrst og fremst fyrir það að hún kostar ekki nema 8.900 krónur. Sem helgast að hluta cif því að það eru ekki As- hkenazy, Pollini eða aðrar dýrar stórstjömur sem véla um túlkunina, heldur óþekktur píanó- leikari frá Tyrklandi, Idil Biret að nafni. Og ég sem hafði ekki hugmynd um að klassískur píanóleikur væri stundaður í Tyrklandi. Senni- lega mundi engum nema þeim Naxos-mönnum koma í hug að leggja í slíka tónlistarlega tví- sýnu. Og eins og venjulega gengur dæmið upp hjá þeim - eða næstum því. Ég nefni ólíka .túlkendur hér að ofan vegna þess að enginn píanóleikari í heiminum er svo mikill listamaður að hann komist klakklaust frá Chopin eins og hann leggur sig. Kannski komst Artúr gamli Rubinstein næst því. Pollini og Zim- merman túlka píanókonserta Chopins sennilega best allra, Rubinstein leikur ballöðumar, mas- úrkana og sónöturnar af tærri og ljóðrænni snfild, en Dinu Lipatti á meira tilkall tfi vals- anna en flestir aðrir. Enginn veifiskati Og þar sem ég hef hvorki tíma né þolinmæði tfi að leita uppi ýmiss konar tónlistarlegt smælki og rarítet, lét ég mér nægja að taka stikkprufur Tónlist Aðalsteinn Ingólfsson hér og þar í þessum Chopin-pakka frá Naxos og hlusta á þær upp tfi agna. Við fyrstu áheym varð mér ljóst að Idil Biret er enginn veifiskati. Enda hlaut hún einna bestu píanókennslu sem völ var á, bæði hjá Alfred Cortot og Wfihelm Kempff og hefur leikið undir stjóm Monteaux, Bolt, Mackerras o.fl. í gegnum Cortot, sem nam hjá lærisveini Chopins sjálfs, hlýtur hún að hafa fengið eitthvaö af hrynjandi meistarans í æð. Leikur Idil Biret á pólonesunum er frísklegur, ýkjulaus og vel „mótíveraður", og framhaldið í ballöðunum og masúrkunum staðfestir það álit. Þar er spilamennskan aftur látlaus, eiginlega einum of ópersónuleg; kannski helst til inn- hverf líka, þótt píanóleikarinn ræki í hvívetna trúnað við sjálfa tónlistina. Sónöturnar sýna held ég best styrk Idfi Biret; eyrað hefur á tfi- finningunni að hún beinlínis móti tónhstina meðan hún spilar, þó svo hún gefi ef til vill ekki eins mikið af sér og margir aðrir. Píanókon- sertarnir eiga sennfiega síst við hana, enda þyk- ir mér einnig gæta ójafnvægis mfih hennar og hljómsveitar í þeim upptökum. í heildina séð fer Idil Biret alls ekki fila út úr samanburði við bestu Chopin-túlkendur. Hún hefur óbrigöulan smekk, ágæta dómgreind og prýðilega tækni. Og þegar tekið er tilht til verðs, er þetta tónlistarpakki sem sérhver aðdáandi píanótónhstar getur verið fullsæmdur af að eiga. Chopin: Paino Music (Complete), idil Biret, pianó, ásamt tékkóslóvakisku Filharmóníuhljómsveitinnl, 3x5 geisladiskar NAXOS Umboð á islandl: Japis Frederyk Chopin. Langútbreiddasta smáauglýsingablaðið Fréttir__________________ Snjóf lóð og ófærð M)ög slæmt veður var á norðan- verðum Vestfjörðum í gærkvöld og nótt. Samkvæmt upplýsingum lög- reglu á ísafirði þurfti aö aöstoða far- þega í 4 bfium sem sátu fastir í Kirkjubólshhð laust eftir klukkan 20 í gærkvöld. Þá lokaðist Óshhð rúm- lega klukkustundu seinna þegar siyóflóö féll á veginn. Loks var lög- reglu tilkynnt um snjóflóð sem féll um hálfan kfiómetra innan við bæ- inn Botn í Súgandafirði. Lokaði flóð- ið veginum að göngunum og þurfti fólk sem ók veginn í gærkvöld að snúa við. Að sögn lögreglu var ekki snjó- flóðahætta í byggð á ísafirði né Hnífsdal á áttunda tímanum í morg- un en tfi stóð að kanna það betur í birtingu. Þó var tahð óhklegt að ein- hver hús yrðu rýmd þar sem snjóalög þóttuhagstæðígær. -pp Hringdu núna - síminn er 563-2700 AUGLÝSINGAR Opið: Virka daga kl. 9 - 22, laugardaga kl. 9 - 14, sunnudaga kl. 16 - 22. Athugið! Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum Kópavogur: ' Eldur í söluturni Eldur kom upp í sölutumi við Þinghólsbraut eldsnemma í morgun. Urðu miklar skemmdir á húsnæði og vörulager sölutumsins sem er á jarðhæð fjölbýlishúss. Fljótlega gekk að ráða niðurlögum eldsins og vom íbúar í húsinu aldrei í verulegri hættu og uröu ekki skemmdir á íbúö- um. Hins vegar þurfti að reykræsta nærhggjandi fyrirtæki. Aö sögn lögreglu er bruninn í rann- sókn en ekki virðist hafa verið brot- ist inn og við fyrstu sýn virðist ekki umíkveikjuaðræða. -pp

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.