Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1995, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1995, Qupperneq 11
FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1995 Fréttir Annar maður á lista Framsóknarflokksins í Vesturlandi: Endurskoðum kvótakerfið - er honum alveg sammála, segir Ingibjörg Pálmadóttir „Eitt af stærstu og mikilvægustu verkefnum stjómmálamanna á næstu misseram þarf að vera það að taka löggjöfina um stjóm fisk- veiða til endurskoðunar því allt of margir vankantar eru á þeirri lögg- jöf sem nú er í gildi.“ Þetta er upphafið á leiðara í Magna, blaði framsóknarmanna á Vesturlandi, sem Magnús Stefáns- son, 2. maður á lista flokksins þar, skrifar. Hann bendir á að finna verði leið til að bjarga smábátum sem og krókaleyfisbátum en banndagakerfi sé að drepa þá út- gerð. Aflamarksbátar hafi orðið það btinn kvóta að rekstur þeirra geti ekki gengið. Hér kveður við nýjan tón hjá þeim framsóknarmönnum. Til þessa hafa þeir nær algerlega talað einum rómi enda fiskveiðilöggjöfin eignuð formanni flokksins, Hab- dóri Ásgrímssyni. „Það er alveg ljóst að margir framsóknarmenn hafa alla tíð ver- ið með ákveðna gagnrýni á kvóta- kerfið. Menn vita að það er ekki algott og á því ýmsir gabar. Mér hefur þótt það athyghsvert að þeg- ar ég hef bent á þessi atriði sem ég nefni í leiðaranum þá fara and- stæðingamir að tala um nýja stefnu í Framsóknarflokknum. Það tel ég aUs ekki rétt. Það má ef til viU segja að þetta sé nýr tónn innan flokksins sem sýnir að menn eru bara lifandi í þessu máli. Við erum ekki það kreddufullir, þótt verið sé að kenna kvótakerfið við Fram- sóknarflokkinn, að það megi engu breyta eins og sumir hafa sagt,“ sagði Magnús Stefánsson við DV. Hann sagði það einnig ljóst að koma yrði í veg fyrir þaö með öUum ráðum að sjómenn hentu veiddum afla aftur í sjóinn. Eða að afla væri landað fram hjá vigt. „Á meðan við erum í raun að sýna fram á að opinberar aflatölur eru falskar geta menn aUs ekki vænst þess að kvótí verði aukinn vegna þess að þá eru fiskifræðingar ekki að vinna út frá réttum for- sendum," sagði Magnús. „Magnús er að tala um það sem hann telur að verði að lagfæra inn- an aflamarkskerfisins. Það sem hann bendir á er meðal þess sem þarf að skoða og því er ég honum alveg sammála," sagði Ingibjörg Pálmadóttir, alþingismaður og leiðtogi Framsóknarflokksins í Vesturlandskj ördæmi. íVai í; itóiioi ! Ryksuga 7200 1300 W mótor. Stillanlegur sogkraftur. Fjórföld míkrósía. Pokastærð 4 L. Inndraganleg snúra. 18.720Afb.ve'i Lengjanlegt rör. 05 Ryksuga 7400 1400 W mótor. Stillanlegur sogkraftur. Sexföld míkrósía og ultra filter. Inndraganleg snúra. Lengjanlegt rör. Pokastærð 4 L. ÞRJÁR GÓDAR ÁGOLFIÐ 15.409 Afb. verb Ryksuga 7100 1300 W mótor. Stillanlegur sogkraftur. Fjórföld míkrósía. Pokastærð 4 L. Inndraganleg snúra. 16.730Aíb. verð BRÆÐURNIR DJORMSSONHF Lágmúla 8. Sími 38820 Sími 626290 Opið midvikudags- sunnudagskvölds Nektardans af bestu gerð öll kvöld. Nýjar dansmeyjar komnar! Ekki vera feiminn. Láttu sjá þig!!! Aðgangseyrir kr. 1.000. Drykkur innifalinn. . Vitastíg 3 - Kjósum Mörð Árnason þingmann Reykvíkinga. á.takk! Pjóðvaki - hreyjirig fólksins. RAÐGREIOSLUR 240W P.M.P.O Matrix Surround Extra bassi 5 banda elektrónískur tónjafnari meö föstum stillingum ÚTVARP 30 stöðva minni FM/MW Klukka „Smart Program" minni KASSETTUTÆKI Auto Reverse, Dolby B High Speed Dubbing ofl. GEISLASPILAfíl 1 bita og AEG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.