Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1995, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1995, Side 2
2 MÁNUDAGUR 31. JÚLÍ 1995 Fréttir Pilturinn sem ók bíl á Sigurgeir Sigurðsson með þeim afleiðingum að hann lést: Einnig grunaður um hrotta-! fengna líkamsárás nýlega - sagður hafa látið högg dynja á mannl á meðan tveir félagar héldu honum Lögreglan í Hafnarflrði á von á því að lögð verði fram kæra fyrir lík- amsárás sem pilturinn, sem ók bíl á Sigurgeir heitinn Sigurðsson í Hafn- arfirði í maí með þeim afleiðingum að hann lést, er grunaður um að hafa framið nýlega. Samkvæmt traustum heimildum DV héldu tveir félagar piltsins þolanda líkamsárás- arinnar á meðan pilturinn lét hnefa- högg dynja á andhti hans á veitinga- húsinu A. Hansen í Hafnarfirði fyrr í þessum mánuði. Málavextir voru þeir að umræddur maður var aö koma af dansgólfi þeg- ar pilturinn og félagar hans höfðu sest við borð sem sá fyrmefndi og fólk hans taldi sig eiga tilkall til. Kom síðan til deilna sem enduðu með fyrr- greindum handalögmálum. Maður- inn fór í aðhlynningu á slysadeild og fékkst áverkavottorö. í átökunum tapaði hann úri sínu og gleraugu skemmdust mikið. Hann fékk glóðar- auga báðum megin og var mjög bólg- inn á kinn. Maöurinn fór til lögreglu um sömu helgi og hann hlaut áverk- ana en samkvæmt upplýsingum DV var honum þá vísað frá á þeim for- sendum að réttir aðilar væru ekki á vakt til að taka skýrslu. í kjölfar þessa hafa ýmsir aðilar haft samband við lögreglu. Talsmað- ur hennar sagði í samtali við DV að lögreglunni væri kunnugt um máhö en ekkert yrði aðhafst að hálfu henn- ar fyrr en afdráttarlaus kæra lægi fyrir. Samkvæmt upplýsingum DV hefur ekki verið gefin út ákæra enn þá á hendur piltinum vegna ákeyrslu hans á Sigurgeir heitinn í maí en > lögreglurannsóknámáhhanserlok- I ið. Ríkissaksóknaraembættið hefur máhð th meðferðar. -Ótt . Sextán íslendingar tóku leiguflugvél til Nuuk á Grænlandi á föstudagskvöldið til að taka þátt I maraþoni þar á laugardag. Sex kepptu í 21 km, níu 110 km og einn í 3 km. Að sögn Grétars Guðna Guðmundssonar, eins hlaupar- anna, áttu íslendingar góðan tíma og fengu fína æfingu i góðu veöri fyrir Reykjavíkurmaraþonið sem nú styttist i. Alls tóku um tvö hundruð manns þátt í hlaupinu frá Norðurlöndum, Bandaríkjunum, Grænlandi og Þýskalandi. DV-mynd Sigrún Stefánsdóttir Sviss: Þrjátíu keppa á HM íslenskra hesta OfærtíViðey þvíflutt Séra Þórir Stephensen, staðarhald- ari í Viðey, varð að aflýsa fermingu í Viðey í gær vegna veöurs þar sem Viðeyjarferjan átti erfitt með að lenda í eynni og gat ekki bundið land- festar þegar komið var með starfs- fólk til Viðeyjar í gærmorgun. Séra Þórir segir að svo vel hafi viljað til að Dómkirkjan hafi verið laus og því hafi fermingin verið flutt þangað. Séra Þórir og eiginkona hans voru flutt með hafnarbátnum Magna í land og fór fermingin fram á tilsett- um tíma. „í fermingarveislum er þó nokkuö af fuhorðnu fólki og börnum og því var ekkert vit að fara með fólkið yfir við þessar aðstæöur. Það var flóð í gærmorgun og gekk yfir bryggjuna þannig að mér leist ekki á þetta. Þetta lagaðist svolítið en við ákváðum að aflýsa, að höfðu samráöi við ferju- manninn. Ég man ekki til þess að það hafi gerst fyrr að maöur þyrfti að aflýsa vegna veðurs,“ segir séra Þór- ir. -GHS Tekinn á of sahraða Lögregla stöðvaði ökumann sem mældur var á 146 km hraða rétt við Blönduós í gær. Að sögn lögreglu var umferö þung í gær í Húnavatnssýsl- unni en það virtist ekki koma í veg fyrir að fjölmargir keyrðu töluvert yfirhámarkshraða. -ÍS „Við höfum verið að undirbúa keppnina og stilla strengina. Við fór- um á hestbak í morgun og fórum í fyrsta skipti inn á hringvöh og kapp- reiðabraut til að þjálfa hestana. Þetta gengur allt ljómandi vel,“ segir Sveinn Jónsson, landsliðsmaður í hestaíþróttum. Yfir 30 íslendingar eru komnir th Sviss til að sækja heimsmeistara- keppni íslenskra hesta sem haldin er á tveggja ára fresti og er haldin í bænum Fehraltdorf í Sviss að þessu sinni. Hinrik Bragason er einnig kominn th Sviss og ætlar hann að taka þátt í keppninni. Heimsmeistarakeppni íslenskra hesta byrjar á þriöjudag og stendur fram á sunnudag. -GHS Hengilssvæðið: Skjálfti 3,1 ð ffiditer f gæntiorgun Nokkrir jarðskjálftar urðu á Heng- hssvæðinu mihi klukkan níu og tólf í gærmorgun og áttu þeir upptök sín suður undir Henglinum eða við Súlu- feh, norður af Hveragerði. Stærsti skjálftinn, 3,1 á Richter, varð klukk- an 9.15 í gær og fannst hann í Hvera- gerði, á Nesjavöllum og jafnvel á höfuðborgarsvæðinu. „Skjálftarnir hafa róast mikið nið- ur frá því fyrir viku, þá var kraftur- inn meiri, en ég held að þetta mahi svona eitthvað áfram. Það hefur gert það í eitt ár. Jarðskjálftarnir lognast út af og byija svo aftur. Eina breyt- ingin er sú að upptökin hafa færst til vesturs," segir Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur. -GHS Þú getur svaraö þessari spurningu meö því að hringja í síma 904-1600. 39,90 kr. mínútan. r 8 d d Já gj Nel 'z} 904-1600 Á að láta ævintýramenn borga fyrir björgun? Alllr I tttUmni ktrflnu m«6 t6nnl»»lm» pii nýtt »ér þjénustu. Allir krakkar hafa áhugamál en Arnljótur Sigurðsson, sjö ára sonur Sigurð- ar Örlygssonar listmálara, sker sig úr hvað það snertir því að hann hefur haft brennandi áhuga á óperusöng frá þriggja ára aldri, kann fjölmargar itaiskar óperuaríur og vakti landsathygli í vor þegar hann flutti eina slika í þætti hjá Hemma Gunn. ítalski óperusöngvarinn, Luciano Pavarotti, er i sérstöku dálæti hjá óperusöngvaranum upprennandi og í sumar tók hann sig til og sendi Pavarotti bréf. í bréfinu sagði hann frá sjálfum sér og ekki stóð á svari. Hér má sjá Arnljót með kortið frá Pavarotti og er ekki að efa að kortið verður geymt á góðum stað í framtíðinni. DV-mynd ÞÖK Pavarotti sendi kort Stuttar fréttir Þotaleigð Útgerðir togara hafa leigt Boeing-þotu th að flytja áhafnir th Nýfundnalands þar sem áhafnaskipti standa fyrir dyrum, samkvæmt Útvarpinu. Einkavæðing hjá P&S? Hahdór Blöndal samgönguráð- herra segir að stjórnvöld hljóti að einkavæða rekstur Pósts og síma, P&S, í samræmi við þróun annars staðar, skv. Útvarpinu. Flogið með bryndrekaitn Hugsanlegt er að Hercules- flugvél verði notuð til aö flytja bryndreka meö 5.000 volta söng- kerfi frá Bretlandi á tónleikana á Kirkjubæjarklaustri um verslun- armannahelgina, skv. RÚV. EkkiiandaGatt Vilhjálmur Eghsson alþingis- maöur segir að reglugeröará- kvæði landbúnaðarráðherra sé ekki í anda Gatt-laganna, að sögn Stöðvar 2, og því verður innflutn- ingur á brauðosti, Camembert og gráðosti ekki leyfður. Ferðantönnum fjölgar Allar líkur eru á því að ferða- menn verði fleiri í ár en í fyrra. Magnús Oddsson ferðamálastjóri telur að fjárfesting í ferðaþjón- ustu nýtist ekki nógu vel, skv. Útvarpinu. Leigubílstjórar kvarta Leigubhstjórar hafa kvartað við samgönguráðuneytið yfir því að fyrirtækið Kynnisferðir brjóti hópferðalögin með flutningi far- þega. RÚV sagði frá. Bretílaukferðínni Fjölfatlaður Breti hefur lokið 500 khómetra ferð sinni þvert yfiir Island, skv. RÚV. íbúielur uppkríu íbúi við Mióafjörð hefur alið upp þrjá kríuunga innandyra í sumar þar sem þeir voru van- ræktir af foreldrum sínum. Sjón- varpiö greindi frá. íslendingarnir eru inni Tryggvi Garðarsson, flugvirki í Palm Springs, segir að hitinn í Bandaríkjunum hafi farið upp í 52 stig, skv. RÚV. Islendingar haldi sig innandyra í hitanum. Sýning í Surtshelii Páh Guðmundsson frá Húsa- felli hefur opnað höggmyndasýn- ingu í Surtshelli 1 minningu hell- ismanna. 20 höggmyndir eru á sýningunni og hafa hátt í 1000 manns séö hana, skv. Sjónvarpi. •________ -GHS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.