Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1995, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1995, Page 8
8 MÁNUDAGUR 31. JÚLÍ 1995 Utlönd Króatíski herinn veitti Serbum ærlega ráðningu í Bosníu: Serbar draga sveitir sínar burt frá Bihac Uppreisnarmenn Serba í Króatíu féllust í gær á að draga hersveitir sínar frá Bihac-héraði í Bosníu, sem er á valdi stjórnarhersins, eftir að stórsókn króatíska hersins opnaði allar leiðir að höfuðvígi þeirra í Knin. Yashushi Akashi, sérlegur sendi- fulltrúi Sameinuðu þjóðanna, sneri frá Knin með samkomulag í sex lið- um sem miðar að því að koma í veg fyrir að stríðið breiðist út yfir landa- mæri Króatíu og Bosníu. Hann sagði að Serbar frá Krajina- héraði í Króatíu hefðu heitið því að Saddam Hussein Iraksforseti hefur fyrirskipað almenna sakaruppgjöf til handa öllum írökum, jafnt innan- lands sem utan, sem hafa verið dæmdir af pólitískum ástæðum. íraska fréttastofan INA skýröi frá þessu. Að sögn fréttastofunnar gildir sak- aruppgjöfm fyrir pólitíska glæpi sem voru framdir áður en tilskipun Sadd- ams Husseins gekk í gildi í gær. All- ir þeir sem sakaruppgjöfm nær til varpa ekki sprengjum sínum á Bihac svo fremi sem 5. herdeild króatíska hersins réðist ekki á þá. Þá fá fulltrú- ar SÞ að hafa eftirlit á landamærun- um og Serbarnir lofa aö koma ekki lengur í veg fyrir hjálpargagnailutn- inga SÞ til Bihac. Mile Mrksic, serbneskur hershöfö- ingi sem Krajina-Serbar fengu að láni frá Júgóslavíuher, er einnig reiðubúinn að hitta króatískan starfsbróður sinn undir árvökulu auga SÞ á vopnahléslínunni í bænum Turanj í Króatíu hvenær sem er frá verða látnir lausir, nema þeir hafl veriö dæmdir fyrir aðrar sakir, og þeir fá aftur fjármuni sína. Sakaruppgjöfin nær ekki til þeirra sem stunduðu njósnir, drógu sér al-' mannafé eða voru fundnir sekir um nauðgun. Ekki er ljóst hversu margir póli- tískir fangar verða látnir lausir aö þessu sinni en þetta er í annað sinn á einum mánuði sem Saddam veitir sakaruppgjöf. Reuter og með deginum í dag. Við fyrstu sýn virðist sem sam- komulagið feli í sér meiri háttar til- slakanir af hálfu Serba sem viður- kenna með því að fimm ára uppreisn þeirra gegn yfirráðum Króatiu- stjórnar sé í uppnámi. Ekki var ljóst hvort Króatar myndu gera eitthvað á móti en her- deildir þeirra lögðu undir sig stór landsvæði byggð Serbum í vestur- hluta Bosníu. Það hefur valdið Serbum erfiðleik- um í á þessum slóðum að ekki hefur Tveir fórust og að minnsta kosti tuttugu slösuðust í öflugasta jarð- skjálfta sem orðið hefur í Chile í heil- an áratug. Skjálftinn, sem mældist 7,8 stig á Richter, varð í koparnámu- héruöum í norðurhluta landsins í gærmorgun og skaut 226 þúsund íbú- um hafnarborgarinnar Antofagasta skelk í bringu. Skemmdir í borginni urðu hins vegar litlar. „Tveir hinna slösuöu eru illa haldnir og við búumst viö að særðum eigi eftir að fjölga," sagði Mario Caravajal, yfirmaður almannavarna í héraðinu. Annar hinna látnu, 75 ára gamal- menni, lést af völdum hjartaslags en hinn kramdist til bana þegar veggur á heimili hans hrundi yfir hann. í stærstu koparnámu heimsins og í annarri til urðu ekki neinar skemmdir, að sögn embættismanna, og höföu öryggisráðstafanir dugað. Antofagasta er rúmlega ellefu hundruð kílómetra norðan við Santi- enn tekist að semja um uppgjöf bosn- ísku stjórnarhermannanna sem vörðu griðasvæði SÞ í Zepa. Her- menn þeirra voru því fastir þar í stað þess að geta barist við króatíska her- inn. „Bosníu-Serbar eru með bróöur- partinn af þremur herfylkjum að gæta hóps bændahermanna í Zepa á sama tíma og þeir fást við nútímaher annars staðar,“ sagði embættismað- ur SÞ. ago, höfuðborg Chile. Þar í kring eru helstu koparvinnslusvæði landsins. Upptök skjálftans voru um fjörutíu kílómetra fyrir norðan Antofagasta, að því er Bruce Presgrove, jarðeðlis- fræðingur viö bandarísku jarð- skjálftastofnunina í Kólóradó, sagöi. Skjálftinn varði í hálfa aðra mínútu og fannst hann alla leið suður til Buenos Aires í Argentínu. Tveir eft- irskjálftar, sem mældust um sex stig á Richter, fylgdu á eftir, að sögn Pres- groves. Það var aðallega hafnarsvæðiö í Antofagasta sem var fyrir skemmd- um, þótt þær væru litlar miðað við styrkleika skjálftans. Embættis- menn sögðu að áttatíu manns hefðu þurft að yfirgefa heimili sín og að átta hús aö minnsta kosti yrðu rifin. Ástæðan fyrir því hve litlar skemmdir urðu, er m.a. sú að strang- ar byggingarreglugerðir eru í Chile. Reuter Stuttar fréttir dv Reuter Það var fjörugt í messu hjá séra Roly Bains í dómkirkjunni í Salisbury á Englandi í gær þegar klerkur gerði sér lítið fyrir og gekk á reipi inni í kirkju- skipinu. Séra Roly, sem er félagi í svokölluðum „Jesúfiflum", vildi sýna með uppátæki sínu að guðsþjónustur þurfa ekki að vera leiðinlegar. Símamynd Reuter Helsta koparhéraö Chile nötrar: Tveir fórust í öfl- ugum jarðskjálfta Sakaruppgjöf hjá Saddam Bretland: Morðingja leitað Lögregla á Bretlandi leitar nú aö morðingjum þriggja bama sem fundust myrt um helgina. Robert Gee, 12 ára, og 13 ára vin- ur hans, Paul Barker, frá Eastham nærri Liverpool, fundust stungnir til bana eftir að þeir komu ekki heim úr veiðiferð á tilsettum tíma. Þá fannst nakið lík hinnar sjö ára gömlu Sophiu Louise Hook á baö- strönd í norðurhluta Wales. Hún hafði veriö kyrkt Sophiu var rænt þar sem hún svaf í tjaldi með syst- ur sinni í garði frænda þeirra. „Sá sem ber ábyrgð á þessum glæp er mjög hættulegur fantur sem verður að nást fljótt,“ sagði Eric Jones ýfirlögregluþjónn. Bretum varð mjög um fréttimar af morðum þessum og hefur blaðið Sun boðiö þeim um eina milljón króna sem getur gefið upplýsingar sem leiða til handtöku og sakfell- ingarmorðingjanna. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.