Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1995, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1995, Blaðsíða 10
10 MÁNUDAGUR 31. JÚLÍ 1995 Fréttir Hrun grálúðustofhsins: Einaráðið að loka svæðum - segir Guðjón A. Kristjánsson „Grálúöustofninn er í verulegri hættu og ég heyri engan skip- stjórnarmann halda öðru fram. Eina ráðiö er aö mínu mati aö grípa til lokunar á einhverjum svæðum," segir Guöjón A. Kristj- ánsson, forseti Farmaima- og fiskimannasambands íslands, um ástand grálúðustofnsins. Eins og fram kom i DV í síðustu viku telur Grétar Kristiánsson, skipstjóri á togaranum Stefni, að grálúöustofninn sé gjörsamlega hruninn og aifriðunar sé þörf. Guðjón segir hluta skýringarinn- ar felast í því að sókn hafi í aukn- um mæli verið beint í grálúðuna með niöurskurði á þorskkvóta. „Það er verið að kýla sóknina úr þorsMnum, sem ekW er í neinni hættu, í grálúöuna, sem erofnýtt,“segirGuðjón. -rt Reykholt: Þórunn Reykdal ráðin Skólayfirvöld Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi gerðu á miðvikudaginn tillögu til mennta- málaráöuneytisins um að Þórunn Reykdal, kennari í Reykholti, yrði ráðin stjórnandi skólans í Reyk- holti. Menntamálaráðherra ákvað samdægurs að Þórunn fengi stöð- una. Hún mun hafa fullt umboð skólameístara FVA til að stjóma daglegu starfi i Reykholti. DV Álagning og innheimta fárra króna: Nánast ógerlegt að fella þetta niður segir Indriði Þorláksson hjá fj ármálaráðuneytinu „Niðurfelling á þessum fáu krón- um yrði mjög erfið í framkvæmd. Þarna er veriö að innheimta margs konar gjöld og það sem kemur út er oft einhver mismunur. Sumt rennur í ríkissjóð, sumt í sveitarsjóð og svo eru einstaka tilvik um að fólk sé að greiða í sérstaka sjóði, t.a.m. mark- aðsgjald sem rennur til iðnþróunar- sjóðs. Þetta eru 195 þúsund aðilar sem lagt er á og tölvutæknin er orðin slík að vélarnar sjá um að reikna þetta fyrir hvern og einn og maður- inn er ekkert aö vega og meta ein- staka dæmi. Sendingarkostnaöurinn yrði alltaf hinn sami því seðlana verðum við að senda, með núlh, inn- eign eða skuld,“ sagði Indriði Þor- láksson, skristofustjóri í fjármála- ráðuneytinu, þegar hann var spurð- ur hvort ekki væri ástæða til þess að upphæð upp að ákveðnu marW félM niður í sambandi við álagningu og innheimtu. Fjöldi fólks fær miða með skuld eða inneign aUt niður í eina krónu. Einn maður sem DV heyrði af mátti greiða níu krónur á fimm gjalddögum, fyrst fimm krónur og síðan eina krónu um hver mán- aðamót fram í desember. Tekjuhæstir á Suðuriandi - meöalmánaðartekjur ðriö 1994 Tekjuhæstir á Norðuriandi eystra - meöalmánaöartekjur árið 1994 Tekjuhæstir á Rej - meðaimánaðartekjur kjanesi áriö 1994 ' Tekjuhæstir á Vestfjörðum - meðalmánaöartekjur áriö 1994 Már Sigurbsson hóteistjöri, Geysi $37.417 kr. Böðvar Júnsson lyfsali, Akureyri 1..122.812 kr. Benedikt Sigurðsson lyfsali, Keflavík 2.433.351 kr. Magnús Hauksson framkvstj., isafiröi 1.433.589 kr. Erling Pétursson Villingaholtshreppi 6H..534 kr. Valdimar Snorrason sjómaður, Datvík 991.409 kr. Sigurjón S. Helgason verktaki. Keflavík 2.351.410 kr. Ásbjörn Sveinsson lyfsali, Isafiröi 813.069 kr. Birgir Guðmundsson mjóikurbússtj., Selfossi 586.774 kr. Vigfús Guöm undsson Húsavtk 839.240 kr. Anna Jóna Halldórsd. Garðabæ 2.281.421 kr. Jón B. G. Jónsson læknir, Patreksfiröi 770.152 kr. Sigurgeir M. Jensson læknir, Vik í Mýrdal 554.275 kr. Arí Biering Hilmarsson bóndi, Þverá 816.919 kr. Helgi Vilhjálmsson Hafnarfiröi 1.978.891 kr. Kristján Þ. Júliusson bæjarstjöri, isafiröi 737.270 kr. Gissur Baldursson 552.889 kr. Þorsteinn M. Baldvinsson 804.636 kr. Jónas A. Aðalsteinsson 1.592.883 kr. Ebeneser Þórarinsson 723.941 kr. Þortákshöfn skipaverkfr., Akureyri hri., Garöabæ flutningabíistj., Isaflröi Lyfsalarnir eru tekjuháir UNARTIi í rilefni af opnun nýrror deildor hjá okkur með þvottovélor, ísskopa, _______r- Ét4:3. í frysfikistur o.fl. I I & ri v'J £ ítölsk gæÓQVQra ! J JJOJ Tekur 5 kg af þvotti 1 Tromla og belgur úr ryöfríu stáli 118 þvottakerfi (sér ullarkerfi) • Vinduhraði 500/850 snún. á mín. tíípg • Stiglaus hitastillir • Sparnaðarrofi • Hæð:85 Breidd:59,5 Dýpt:53 cm Siltal SL-085X 54.900,- stgr. Notuð þvottavél -10.000,- stgr. 1 aby* -pf-lreim-ser Skipholti 1' Sími: 552 9800 Það kom í ljós þegar álagningar- skrár voru gerðar opinberar að lyf- salar voru tekjuhæstir víða um land. á fimmtudag birti DV upplýsingar um tekjuhæstu einstaklingana í nokkrum landshlutum en hér koma sömu upplýsingar úr hinum um- dæmunum. Lyfsali efstur á Reykjanesi Keflvíkingar höföu hæstu tekjurn- ar í Reykj aneskj ördæmi á síðasta ári. Það kemur sennilega ekki á óvart aö lyfsali skuli hafa verið tekjuhæst- ur, Benedikt Jónsson. Á eftir honum kemur Sigurjón S. Helgason, verk- taki í Keflavík. Áætlaður tekjuhæstur Magnús Hauksson framkvæmda- stjóri er tekjuhæstur á Vestíjörðum, samkvæmt álagningarskrá fyrir árið 1994. Hins vegar er talan sem birtist þar röng því tekjur hans voru áætl- aöar, þær eru ekki samkvæmt skatt- framtaM. Magnús rekur löndunar- þjónustu á Isafiröi. Má vera að Ás- björn Sveinsson, lyfsali á ísafirði, fari upp í fyrsta sætiö eftir aö búið er aö leiörétta skrána. Hótelstjóri tekjuhæstur Á Suðurlandi er það hótelstjóri sem var meö hæstu tekjurnar á síöasta ári samkvæmt álagningarskrá 1994. Er þaö Már Sigurösson á Hótel Geysi í Biskupstungum, Árnessýslu. Var hann með tekjur upp á 637.000 kr. á mánuði. Norðurland eystra Böðvar Jónsson, lyfsaM á Akur- eyri, var tekjuhæstur samkvæmt álagningarskrá á Norðurlandi eystra. Hann bendir á að lyfsalar séu svona háir á listum vegna þess að apótekin séu reWn á þeirra nafni: „Þú finnur Akureyrarapótek hvergi í skránni. Þetta er reWð sem einka- fyrirtæki og þessar tekjur endur- spegla tekjur mínar og fyrirtæWs- ins.“ -GJ Þeir sem hafa átt leið undir brýrnar á Bústaðavegi og í Ártúnsbrekku hafa veitt athygli skúrum úr timbri og bárujárni sem komið hefur verið upp við brúarsporða þeirra. Ýmsar getgátur hafa verið uppi um tilurð þessara skúra en þaö upplýsist hér með að þeir tilheyra listverki Þjóðverjans Franks Reitenspiess og fá skúrarnir að standa þarna i hálfan mánuð með leyfi gatnamálastjóra. Á myndinni sést eitt listaverkanna sérkennilegu undir brúnni á Bústaðaveginum. DV-mynd JAK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.