Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1995, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1995, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1995 íþróttir unglinga NM í frjálsíþróttum: Sunnamedtvö Noröurlandakeppni unglinga, 20 ára og yngri, i frjálsum íþrótt- um, fór fram helgina 2.-3. sept- ember i Mikkeli í Finnlandi. Eins og undanfarin ár senda Danir og íslendingar sameiginlegt lið til keppni gegn hinum Norður- landaþjóðunum. Tólf keppendur frá íslandi tóku þátt í keppninni að þessu sinni. Sunna í verðlaunaslag Sunna Gestsdóttir, USAH, náði lengst íslensku keppendanna þegar hón hreppti annað sætiö i 100 metra hlaupi, hljóp á 12,00 sekúndum. Sunna náði einnig silfurverðlaunum í iangstökki, setti persónuiegt met, stökk 5,85 metra. Hun varð síöan fjórða í 200 metra hlaupi, eftir hörkukeppni, hljóp á 25,00 sekúndum, aðeins 13/100 frá fyrsta sætinu. Björn settí sveinamet Hinn stórefniiegi Bjöm Mar- geirsson, UMSS, setti enn eitt ís- landsmet í sveinaflokki, 16 ára og yngri, þegar hann hijóp á 3:59,05 mínútum og hreppti sjötta sætið. Hann hljóp eínnig mjög vel í 800 metra hlaupi, fékk tímann 1:56,00 minútur og var alveg við eigíð met í greininni. Gott hjá Vigdísi í spjótkastinu varð Vigdís í 3. sæti meö 46,52 metra og var að- eins rétt rúmum metra frá því aö hreppa gullið. Árangurkeppendanna Árangur íslensku keppendanna varð sem hér segir: Sunna Gestsdóttir, USAH, (19 ára), 100 m hlaup: 12,00 sek., 2. sæti. Langstökk: 5,85 m, 2. sæti. 200 m hlaup: 25,00 sek, 4. sæti. 4x400 m boðhlaup: Millitími 61,20, 4. Rflftti- Vigdís Guðjónsdóttir, HSK, (20 ára), Spjótkast: 46,52 metra, 3. sæti. Bjöm Margeirsson, UMSS, (16 ára), 800 m hlaup: 1:56,00 mín., 7. sæti. 1500 m hlaup: 3:59,09 mín., 6. sæti, íslenskt met. Jónas. Páll Jónasson, ÍR, (19 ára), 400 m hlaup: 49,16 sek., 5. sæti, 4x400 m boðhlaup, millitími, 49,41 sek., 4. sæti. Rakel Tryggvadóttir, FH, (18 ára), þrístökk: 12,06 m, 7. sæti. Hástökk: 1,60 m, 8. sæti. Laufey Stefánsdóttir, FH, (19 ára), 800 m hlaup: 2:08,07 mín., 7. sæti. 1500 m hlaup: 4:49,99 mín., 8. sæti. Ómar Kristinsson, UMSE, (20 ára), 200 m hlaup: 22,63 sek., 4. sæti. 4x100 m boðhlaup: millitími, 48,89 sek., 4. sæti. Ema Dögg Þorvaldsdóttir, HSÞ, (16 ára), 400 m hlaup: 59,27 sek., 8. sæti. Sveinn Margeirsson, UMSS, (17 ára), 5000 ra hlaup: 16:04,63 mín., 8. sæti. Stefán R. Jónsson, UBK, (18 ára), kringlukast: 40,92 m, 8. sæti. Kuluvarp: 12,82 m, 8. sæti. Ólafiir Sveinn Traustason, FH, (18 ára), 100 m hlaup: 11,26 sek., 6. sæti. Langstökk: 6,54 m, 6. sæti. Hanna Lind Ólafsdóttir, UMSB, (18 ára), kringlukast: 41,62 m, 8. sæti. Fararstjóri og þjálfari hópsins var Anna Björk Bjamadóttir. Sunna Gestsdóttir, USAH. i Islandsmeistarar í sveitakeppni unglinga 1995, 15-18 ára, urðu pilta- og stúlknasveit Golfklúbbs Reykjavíkur. Frá vinstri: Finnbogi Kristjánsson, liðsstjóri pilta, Pétur Óskar Sigurðsson, Guðjón Rúnar Emilsson, Jens Sigurðsson, Þorkell Snorri Sigurðarson, Guðmundur J. Óskarsson, Gunnhild Ólafsdóttir, liðsstjóri stúlkna, Alda Ægisdóttir, Katla Kristjánsdóttir, Bjarney Ólafsdóttir, Helga Árnadóttir, Ásthildur M. Jóhannsdóttir og Sigurður Pétursson golfkennari. Sveitakeppni íslandsmótsins -15-18 ára: GR sigraði í báðum f lokkum á Akureyri Sveitakeppni pilta og stúlkna, 15-18 ára, höggaleikur, fór fram á Akureyri fyrir skömmu - og var ferð krakkanna í GR sannkölluð sigur- ferð þar sem sigur vannst bæði í pilta- og stúlknaflokki. í heild var það álit manna að krakkarnir hefðu yfir- leitt spilað mjög gott golf. í stúlkna- flokki vom liðin of fá og fóru þau því beint í úrslitakeppnina. Úrslit urðu annars sem hér segir. Sveitakeppni pilta -15-18 ára 1. Golfklúbbur Reykjavíkur (A).454 GuðjónR.Emilsson...........80 81 Jens Sigurðsson............76 78 Pétur Sigurðsson...........81 74 Þorkell Snorri Sigurðarson.75 71 Liðsstjóri: Finnbogi Kristjánsson. 2. Golfklúbbur Akureyrar (A)...469 BirgirHaraldsson...........78 76 Bjami G. Bjamaspn............... 89 Gunnlaugur Búi Ólafsson....86 80 ÓmarHalldórsson............76 73 Sævar Sævarsson...........86 Liðsstjóri: Erla Adolfsdóttir. 3. Golfklúbburinn Keilir.......473 Brynjar Geirsson...........85 Egill Júlíusson................. 88 Friðbjöm Oddsson...........78 80 Hlynur G. Ólason...........77 82 ÓlafurMárSigurðsson........80 76 Liðsstjóri: Friðbjöm Oddsson. 4. Golfklúbbur Sauðárkróks...485 FannarHaraldsson...........87 80 GesturSiguijónsson.........84 84 ÓliBarðdal.................81 81 Örvar Jónsson..............79 80 Liðsstjóri: Reynir Barðdal. 5. Golfklúbbur Suðumesja.....489 DavíðViðarsson.............87 85 HafþórHilmarsson...........90 79 JónJóhannsson..............84 89 ÖrvarÆvarHjartarson........75 79 Liðsstjóri: Hjörtur Kristjánsson. 6. Golfklúbbur Reykjavíkur (B).498 Haraldur Hilmir Heimisson..86 84 KristinnÁrnason.............82 89 Sindri Bjamason.............85 91 TorfiSteinnStefánsson.......82 76 Liðsstjóri: Torfi Steinn Stefánsson. Umsjón Halldór Halldórsson 7. Golfklúbburinn Kjölur....501 Guðmundur Þ. Svanbergsson ..84 83 KáriEmilsson...............81 83 ÓlafurMárGunnlaugsson......90 91 PéturBergMatthíasson.......81 89 8. Golfklúbburinn Leynir....520 Eiríkur Jóhannsson.........83 86 GuðmundurÞórValsson........92 91 IngiSteinarEllertsson......89 93 Þorbergur Guðjónsson.......89 82 Liðsstjóri: Kristinn Bjarnason. 9. Golfklúbbur Selfoss.......523 Bergur Sverrisson..........76 87 EinarKarlÞórhallsson.......88 93 Jósef Geir Guðmundsson.....84 96 Ólafur Magni Sverrisson....89 95 Liðsstjóri: Sverrir Ólafsson. 10. Golfklúbbur Kópav./Garðab ....526 EgillÞórðarson............105 105 OttóSigurðsson.............85 83 SvanþórLaxdal..............86 81 TómasBrynjólfsson..........91 100 11. Golfklúbbur Akureyrar (B).527 AxelÁmason............... 91 90 EggertJóhannsson...........85 86 JónatanMagnússon...........88 87 Sigurður Steinþórsson.....106 103 Liðsstjóri: Jóhann Jóhannsson. Innbyrðis sigrar, 1. riðill: GR(A)-GA(A)............ 2-1 GR(A)-GK.................34) GA(A)........GK...........1-2 GK-GSS...................3-0 GK-GS....................2-1 GSS-GS...................2-1 GS-GR(B)l-2 GR(A)-GSS................3-0 GA(A)-GSS................2-1 GR(A)-GS.................2-1 GR(A)-GR(B)............ 2-1 GA(A)-GS.................1-2 GA(A)-GR(B)............ 3-0 GK-GR(B).................1-2 GSS-GR(B)................2-1 1. sæti GR(A). 2. GK. 3. GA(A). 4. GR(B). 5. GSS. 6. sæti GS. 2. riðill: GKJ-GL...................2-1 GKJ-GOS..................3-0 GL-GOS...................2-1 GOS-GKG..................1-2 GOS-GA(B)................2-1 GKG-GA(B)................3-0 GKJ-GKG..................2-1 GKJ-GA(B)................1-2 GKG-GL...................2-1 GA(B)-GL.................2-1 7. sæti GKJ. 8. GK. 9. GA(B). 10. GJ. 11. sæti GOS. Sveitakeppni stúlkna 15-18 ára Innbyrðis sigrar: GR-GS..................2-1 GR-GA..................3-0 GR-GSS.................3-0 GR-GKJ.................3-0 GS-GA..................2-1 GS-GSS.................2-1 GS-KJ..................2-1 GA-GSS.................2-1 GA-GKJ.................1-2 GKJ-GSS................2-1 GR í 1. sæti. 2. GS. 3. GKS. 4. GA. 5. sæti GSS. ljós á Meistaramóti íslands í fijálsum íþróttum, 15-22 ára, sem fór fram um síöustu helgi. Sveinn Þórarinsson, FH, setti sveinamet í 110 m grindahlaupi, 15,90 sek., einnig jafnaði hann íslandsmetið í 400 m grindahlaupi, hljóp á 58,04 sek. Einnig bætti Sigrún Óssurar- dóttir eigið íslandsmet í þrístökki í meyjaflokki, stökk 11,45, metra. Þá bætti strákasveit FH tslands- metiö í 4x100 m boðhlaupi, fékk tímann 4:32,77 mínútur. FH hlaut 21 titil í mótinu, HSK 7, ÍR 2, Ármann 2, HSÞ1 og UBK 1 meistaratitil. Nánar verður sagt frá meistara- mótinu á unglingasíðu DV á föstudaginn. Fantamótið í knattspyrnu 6. flokks fór (ram á Akranesi fyrir skömmu. Frammi- staða Fjölnisstrákanna var frábær og sigruðu þeir í flokki A-liða. - Þjálfari strákanna er Margrét Sigurðardóttir og hefur frammistaða hennar sem þjálf- ari vakið mikla athygli þvi að 6. flokkur Fjölnis er örugglega eitt sigursæl- asta knattspyrnuliðið á íslandi 1995. DV-mynd Daníel Ólafsson Golfunglinga: Öntá68höggum á Pinseeker mótiKeilis Hið árlega Pinseeker golfmót Keilis fór fram 4. sepíember. Úr- slit urðu eftirfanmdi. Flokkur 14 ára og yngri (Meó forgjöO: 1. Sigmar Arnarson, GK.....62 2. Finnur Ólafsson, GS.....64 3. ÁsgeirÁsgeirsson, GG....66 (Án forgjafar): 1. Ólafur Stefánsson, GR...77 2. Ævar Pétursson, GS......78 3. AtliÁsgeirsson, GG......66 Flokkur 15-18 ára (Með forgjöf): 1. Jón Jóhannsson, GS......59 2. Jóhann Sveinsson, GK....62 3. Friðbjörn Oddsson, GK...67 (Án forgjafar): 1. Öm Hjartarson, GS.......68 2. Jón Jóhannsson, GS......71 3. Friðbjörn Oddsson, GK...72 Næstir holu: 3. braut: Brynjar Geirss., GK ..0,98 6. braut: Jón Jóhannss., GS.6,47 8. braut: Jón Jóhannss., GS.....1,04 9. braut: Jón Jóhannss., GS.2,70 16. br.: Katrín Hilmarsd., GKJ 2,70 Næstur holu i öðru höggi á 18. braut varð Öm Ævar Hjartarson, GS, 0,48 metra. Frábærárangur hjá Arnari Fjögur ungmenni á vegum Tennissambands íslands era nú á keppnisferðalagi í Frakklandi . og Lúxemborg. Þau eru Amar Sigurðsson, TFK, Gunnar Ein- arsson, TFK, Hrafnhildur Hann- esdóttir, Fjölni, og Stefanía Stef- ánsdóttir, Þrótti. Tennissam- bandið fékk styrk frá Alþjóða tennissambandinu og er ætlast til að hann sé notaður til að styrkja efhilega tennisspilara til keppni erlendis. íslenski hópurinn hefur nú þeg- ar keppt á þremur mótum í París og hafa ungmennin staðið sig mjög vel. Hæst ber árangur Arnars Sig- urðssonar í flokki 14 ára og yngri en hann sigraði glæsilega á fyrsta mótinu. Hann náði síðan að kom- ast í undanúrslit á næsta móti. en tapaði þeim leik. Gunnar hefur keppt á tveimur mótum, hann tapaði í fyrstu um- ferð á því fyrra en komst í þriöju umferð á því síðara. Hrafnhildur hefur keppt á þremur mótum, hún komst í þriðju umferð í fyrsta móti sínu, í aðra umferð í næsta en féll strax út í þvi þriðja. Stefanía hefur einnig keppt í þremur mótum, en hún féll ut strax i þvi fyrsta, komst síðan í aðra umferð í næsta móti og loks í undanúrslit i því þriðja. Arnar er korainn heim en hin þijú munu keppa á BMW Junior Open mótinu í Luxemborg fyrir keppendiu-18 ára og yngri. Arnar Sigurösson, TFK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.