Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1995, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1995, Blaðsíða 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1995 Afmæli Þórhildur Gísladóttir Þórhildur Gísladóttir húsmóðir, Kambahrauni 28, Hveragerði, er sjö- tugídag. Starfsferill Þórhildur fæddist í Brekku í Garði og ólst upp í Garðinum. Hún gekk í Bama- og unglingaskólann í Gerð- umíGarði. Þórhildur flutti með manni sínum að Kolfreyjustað í Fáskrúðsfirði 1955 þar sem hún var prestsfrú og stóð fyrir stóru heimili í þijátíu og níuár. Þórhildur var einn af stofnendum kvenfélagsins Kolíreyju og sat 1 hreppsnefnd Fáskrúðsfjarðar- hrepps eitt kjörtímabil. Þau hjónin fluttu frá Kolfreyjustað 1994 og búa núíHveragerði. Fjölskylda Þórhildur giftist 12.6.1952 Þorleifí Kjartani Kristmundssyni, f. 12.6. 1925, fyrrv. prófasti á Kolfreyjustað. Hann er sonur Kristins B. Þorleifs- sonar, f. 27.12.1895, d. 16.4.1950, bókara og gullsmiðs, sem búsettur var í Reykjavík og Kópavogi, og Guðnýjar Sigríðar Kjartansdóttur, f. 29.6.1902, d. 19.4.1984, húsmóður. Börn Þórhildar og Þorleifs eru Guðný Sigríður, f. 1.11.1952, bréf- beri í Reykjavík, gift Jóhanni K. Ragnarssyni og eru böm þeirra Þor- leifur Kjartan, f. 24.1.1974, Ragnar Kristján, f. 18.1.1980, Styrmir, f. 6.11. 1981, og Jóhanna, f. 18.6.1983; Ingi- björg Þorgerður, f. 23.6.1954, kenn- ari í Þingborg, og em böm hennar Sigriður Inga Sigurðardóttir, f. 17.7. 1971, Magnús Sólbjömsson, f. 11.8. 1988 og Þórhildur Helga Sólbjöms- dóttir, f. 23.1.1990; drengur, f. 8.3. 1957, d. óskírður sama dag; Krist- mundur Benjamín, f. 15.3.1962, vél- stjóri á Fáskrúðsfirði, kvæntur Miroslövu Turín Þorleifsson og em böm þeirra Sylvía Barbara, f. 12. 1980, Þorleifur Kjartan, f. 10.2.1991, Anna Þórhildur, f. 10.4.1993 auk þess sem dóttir Kristmundar og Guðrúnar Heiðardóttur er Kristín, f. 29.4.1986; Steinvör Valgerður, f. 24.9.1963, nemi í Bandaríkjunum; Þórhildur Helga, f. 14.9.1965, kenn- ari á Þelamörk, gift Boga Theodór Ellertssyni og er sonur hennar Kjartan Þór Kristgeirsson, f. 21.4. 1985. Fóstursynir Þórhildar og Þorleifs em Jón Helgi Ásmundsson, f. 4.1. 1952, stöðvarstjóri í Helguvík, bú- settur í Keflavík, kvæntur Ásthildi Guðmundsdóttur og eiga þau fjórar dætur; Hjörtur Kristmundsson, f. 27.7.1960, búsettur á Fáskrúðsfirði, kvæntur Ástu Ægisdóttur og eiga þautvosyni. Dætrn- Jóns Helga og Ásthildar em Júlíana Torfhildur, f. 11.6.1970, búsett í Reykjavík, gift Guðna Ragn- ari Þórhallssyni og era synir þeirra Daniel Aron, f. 10.8.1991, og Sverrir Frans, f. 3.5.1995; Þórhildur, f. 16.12. 1975, búsett í Keflavík en hennar maður er Hlynur Jóhannsson og er sonur þeirra Ámundi Georg, f. 1.6. 1995; Stefanía Kristjana, f. 21.11. 1977; Hrafhhildur, f. 22.7.1981. Synir Hjartar og Ástu em Kjartan Svanur, f. 12.6.1986, ogBrynjar Andri,f. 26.11.1991. Systkin Þórhildar: Jóhanna Guðný, f. 24.6.1920, d. 20.7.1923; Þórir Guðmundur, f. 1922, d. 14.11. 1923; Guðmundur Jóhann Sveinn, f. 26.8.1923, búsettur í Garðinum; Haraldur Helgi, f. 19.9.1924, d. 1973, búsettur í Reykjavík, var kvæntur Kristínu Guðmundsdóttur sem einnig er látin; Guðmundur Helgi, f. 7.10.1926, búsettur í Garðinum, en kona hans er Guðfinna Jónsdótt- ir; Svava, f. 1.12.1927, búsett í Kah- fomíu; Alla Margrét, f. 28.12.1928, búsett í Kalifomíu; Ingibjörg, f. 13.1. 1930, búsett í Sandgerði, gift Einari Gíslasyni; Reynir, f. 20.4.1931, bú- settur í Reykjanesbæ; Magnús, f. 5.8.1932, búsettur í Garðinum, kvæntur Hólmfríði S. Ólafsdóttur; Eyjólfur, f. 28.4.1934, búsettur í Garðinum, kvæntur Helgu Tryggvadóttm-; Ingibjörg Anna, f. 15.6.1935, búsett í Garðinum, gift Heiðar Þorsteinssyni; stúlka, f. 28.9. 1936, d.samadag. Þórhildur Gísladóttir. Foreldrar Þórhildar vora Gísh Matthías Sigurðsson, f. 13.7.1895, d. 7.7.1982, bóndi í Miðhúsi í Garði, og k.h., Ingjbjörg Þorgerður Guð- mundsdóttir, f. 3.8.1898, d. 28.9.1936, húsmóðir. Þórhildur verður að heiman á af- mælisdagjnn. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtalinni eign verður háð á henni sjálfri sem hérsegin Heiðarvegur 35, Reyðarfirði, þingl. eig. Markús Guðbrandsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður rjkisins, Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfad. Hús- næðisst., Búnaóarbanki Islands, 3 beiðnir, og Sýslumaðurinn á Eskifirði, 15. september 1995 kl. 13.00. Sýslumaðurinn á Eskifirði. 11. september 1995. Dagmar Sörensdóttir KVDLDSKOUI KOMVOGS Spennandi námskeið að hefjast Tungumál: ENSKA - DANSKA - NORSKA SÆNSKA - ÞÝSKA - FRANSKA - ÍTALSKA - SPÆNSKA - KATA- LÓNSKA - ÍSLENSKA FYRIR ÚTLENDINGA BÓKHALD - STAFSETNING - VÉLRITUN FATA- OG BÚTASAUMUR - LEIRMÓTUN VATNSLITAMÁLUN - ÚTSKURÐUR TRÉSMÍÐI - BRIDS - TÖLVUNÁMSKEIÐ 'j og fjöldi annarra námskeiða Innritun 11.-20. sept. í símum 564 1507 og 554 4391, kl. 17-21. Dagmar Sorensdóttir, húsmóðir og verkakona, Uppsölum, HUðargötu 62, Fáskrúðsfirði, er níræð í dag. Starfsferill Dagmar fæddist í Framkaupstað- arversluninni Búðum á Fáskniðs- firði og ólst upp á Fáskrúðsfirði. Hún stundaði bamaskólanám við Bamaskólann í Fáskrúðsfirði. Jafnframt húsmóðurstörfum stundaði Dagmar lengst af verka- kvennastörf, einkum fiskvinnslu og beitningu. Fjölskylda Dagmar giftist 7.11.1925 ÞórhalU Ágústi Bjamasyni, f. 7.8.1900, d. 1981, verkamanni og sjómanni. Hann var sonur Bjama Bjamason- ar, verkamanns á Fáskrúðsfiröi, og Sigurveigar Daníelsdóttur húsmóð- ur. Fósturdóttir Dagmarar og Þór- halls Ágústs er Margrét Þóra Jak- obsdóttir, f. 13.1.1927, d. 1977, hús- móðir á Fáskrúðsfirði, var gift Júl- íusi Þórlindssyni vélstjóra sem lést 1978 og era böm þeirra þijú. Þau era Halla Júhusdóttir, f. 1946, fóta- aðgerðarfræðingur á Fáskrúðsfirði, gift Garðari Svavarssyni matsveini og eiga þau tvö böm; Smári Júhus- son, f. 1948, verkamaður, búsettur á Fáskrúðsfirði, kvæntur Sigrúnu Ragnarsdóttur húsmóður og eiga þau þijú böm; Þröstur Júhusson, f. 1952, húsasmiður, búsett í Sviþjóð, kvæntur Ingibjörgu Sigurðardóttur húsmóður og eiga þau þijú böm. Þá er Smári Júhusson að mestu fóstursonur Dagmarar og Þórhahs Ágústs. Systkini Dagmarar: Eiríkur Gunnar, f. 28.6.1906, d. 1963, verka- maður á Fáskrúðsfirði; Ragnar Björgvin, f. 22.12.1909, d. 1966, skó- smiður á Fáskrúðsfirði; Stefán, f. 19.6.1915, d. 1936, verkamaður á Fáskrúðsflrði. Foreldrar Dagmarar vom Soren Vilhelm Gunnarsson frá Djúpavogi, Dagmar Sörensdóttir. f. 18.6.1879, d. 1933, og k.h., VUborg Eiríksdóttir, f. 23.5.1879, d. 1964, húsmóðir. Dagmar tekur á móti gestum í Uppsölum, dvalarheimih aldraðra, Hliðargötu 62, Fáskrúðsfirði, í dag, milh kl. 15.00 og 18.00. 85 ára Elinborg Guðmundsdóttir, Ballará, Dalabyggð. 80ára Hjálmar Theódórsson, Höfðayegi 15, Húsavik. Þóra Ármannsdóttir, Vatnsleysu I, Hálshreppi. Kristlaug Guðmundsdóttir, Seljahlíð 3 G, Akureyri. Guðný Þorbjömsdóttir, Stöö, Stöðvarhreppi. Guðmundur Óskar Tómasson, Uppsölum, Hvolhreppi. Ottó Finnsson, Flúðabakka3, Blönduósi. Hjörleifur Hafliðason, Rauðumýri 3, Akureyri. Uppsalavegi 1, Húsavík. Anna Kristjánsdóttir, Einilundi 4A, Akureyri. Þorkell Krist mundsson, Efri-Bmnnastöðum, Vatnsleysu- strönd. Sigurður Björnsson, Stóra-Lambhaga III, Skilmanna- hreppi. 60 ára Eyjólfur Ingi Egilsson, Búðavegi 30, BúöahreppL Elin Jóna Eliasdóttir, Skeggjagötu 21, Reylgavlk. Bjami Heiðar Johansen, Oddabraut 21, Þorlákshöfn. Hjördis Sigriður Bjömsdóttir, Yrsufelh 1, Reykjavík. María Bergmann, Fjölnisvegi 9, Reykjavík. Hilmar Haraldsson, Laugarásvegi69, Reylgavík. Violetta Granz, Bröttukinn 33, Haftiarfirði. Sigurjón Skúlason, Meiðastaðavegi 7, Garði. Sunna Karlsdóttir, Æsufelh 4, Reykjavik. Erling Þór Hermannsson, Þingási 15, Reykjavík. Guðrún Jóhannsdóttir, Heiðarhrauni 30 C, Grindavík. Dögg Ólafsdóttir, Grenibergi 7, Hafharfirði. Jón Sigurðsson, lindarflöt 48, Garðabæ. 50 ára 70 ára Ragnar Þórðarson, Þómstíg 9, Mjarövík. Sigurður Friðbjarnarson, Petra Kristin Jakobsdóttir, Hlíðargötu 30, Fáskrúðsfirði. Elin Guðmundsdóttir, Miðvangi 77, Hafharfirði. Ragnar Bragason, Sogavegi 126, Reykjavik. Ólafur Guðmundur Jóhan nes- son, Ártúni, Gímsey. Hafdís Magnúsdóttir, Krummahólum 8, Reykjavík. Brynj a Sigfúsdóttir, Elhðavöhum 13, Njarðvík. Guðjón Þór Guðjónsson, Njálsgötu 52, Reykjavík. Erla Fanney Óskarsdóttir, Markholti 11, Mosfellsbæ. Hrefna Unnur Eggertsdóttir, Túngötu 47, Reykjavík. Guðmundur Þór Jónsson, HUöardal I viö Fífuhvammsveg, Kópavogi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.