Þjóðviljinn - 24.12.1938, Síða 4
4
Þ JÓÐ VILJINN
RUDOLF VARNLUND:
Sierkari en karlmenn
AHEIMLEIÐ úr kaupstaðn-
iim, þar sem hún hafði
vinniu, út í klofann sinn við Elín-
arhorg labbaði Halla alltaf um
Grænubrekku. Eitt kvöldið kom
hún við hjá Skjaldmann, brennw
sala ,sem verzlaði þar með þarft
og óþarft.
„Láttu mig fá eina kolafötu",
sagði hún með mjórri, syngj-
andi rödd. „Og viltu ekki lána
mér poka til að halda á þeim
heim?“
Hann leit á unglegan svip
ekkjunnar, glampandi af glað-
lyndi og öryggi og eldrauðan
eftir hálftíma göngu frá kaup-
staðnum í versta veðri og ó-
færð. En þessar frostbólgnu
krumlur á henni smituðu mann
Helgidómur eða ræningjabæli.
veg ljóst, að dómsiorcíin, sem
hann mælti við sína samtíðiar-
menn, geta alveg eins átt við
okkur. Við skulum gera okkur
það alveg ljóst, að öll hræsnin
og allur ræningjahátturinn, sem
rekinn er í Jesú nafni, á ekkert
skylt við hann, né kenningar
hans. Við skulum gera okkur
það ljóst, að ef við ætlum að
byggja UPP þjóðfélag á grund-
velli rét lætisins, þá verða mátt-
arviðir þess að vera bróðurþel
og mannkærleikur, annars fær
það ekki staðizt. Við skulum
þessvegna leitast við að hreinsa
helgidóminn. Við skulum reka
þá út, sem kaupa þar og selja,
reka auðhyggjuna og ranglætið
á dyr, log ganga inn í helgidóm
jólanna og nema að fótum Jesú
frá Nazaret kenninguna um
bræðralagið og mannkærltik-
ann. Jólin eiga að vera helgi-
dómur, en ekki ræningjabæli.
— Sænsh saga —
með ólund, og ekki að tala um
búninginn. Þarna stóð pilsið
eins og beygluð tunna utan um
ganglimina, hafði verið blautty
þegar hún fór út, og svo stokk-
fnosið.
Skjaldmann horfði fyrst þýð-
ingarmiklum augum á utanbúð-
armann sinn, Pétur Jónsson,er
víndauninn lagði af, sneri sér
svo smámsaman að ekkjunni,
Hægðin var útreiknuð og
þrungin mikilvægi. Hart og
veðurbitið andlitið setti upp ó-
rannsakanlegan svip, en innst
inni í litlum, bláum augunum
hafði snöggvast brugðið fyrir
bitrum, meinfýsnum glampa.
„Kol er víst hægt að selja
þér“, mælti hánn í semingi, „en
poka máttu fá lánaðan annars-
staðar. Þú skilar að minnstá
kiosti aldrei honum aftur“.
Ekkjan leit á hann spyrjandi,
eins og hún skildi hann ekki
strax. „En ég verð að kbma
með kol heim“, sagði hún í
ráðaleysi. „Krakkarnir mega
ekki krókna í nótt“.
„Heyrirðu hvað ég segi?“
greip Skjaldmann fram í ögn ó-
þolinmóður. „Engan_ poka lána
ég þér, og fyrir mér máttu fara
til fjandans með alla þína
krakka!“
Hún leit á hann með þján-
ingu og varð vör við skjálfta-
hnollinn, sem að henni setíi.
Hún stappaði niður hælunum til
að leyna hionum, setti í fáti
matarpinkilinn af vinstri hand-
legg á hægri og svo aftur á
vinstri. En al'lt í einu urðu aug-
un hörð og köld. Hún lagði
pinkilinn á skafl, seildist til hnés<
og dró niður um sig millipilsið,
steig úr því, batt snöggt og1
í ákafa fyrir það að ofan, fékk
kaupmanni pokann og skipaði
fyrir með glymjandi raust:
„Látið þið kolafötu í það. En
fljótt nú, ég á langt heim!“
Pétur flissaði bjánalega, en
Skjaldmann greip í þvermóðsk'u
við pokamum, mæ'Mi í hann, tók
við peningunum. Konan slengdi
byrðinni um öxl, stakk böggl-
inum í handarkrika, þrammaðí
af stað og sagði hátt og ögr-
andi: „Sælir“!
Enginn tók undir.
**
Svipað kvöld þrem vikum
síðar var kíona Skjaldmanns
lögzt, þegar hann kom inn frá
starfi sínu. Hún var ung og
með barni. Það var léttasótt
og bar ótt að. Hann hljóp niður
í skrifstofu, þar sem Pétur var
látinn sofa, og hrópaði: „Hana
nú, Pétur! Taktu sleðann og
aktu eins og þú lifandi getur
út í Elínarborg eftir læknin-
um“.
„Og sei, sei, já“, sagði Pét-
ur Jónsson og reis upp. En
á næsta augnabliki riðaði hann
út að veggnium og lak niður,
settist svo gleiður og flötum
beinum á gólfið og hagræddi í
klofinu hálftæmdri brennivíns-
flöskunni. „Já, sjálfsagt, hús-
bóndi góðiur, bíddu augnablik“,
sagði hann og stakk stútnum
á munninn.
Skjaldmann formælti og
sparkáði í hann, þaut út og
beitti fyrir sleðann, skrapp inn
til að kveðja konuna, sagði Pét-
ur geggjaðan og fullan, klapp-
aði henni vandræðalega á kinn-
ina og hughreysti hana: „Bara
þolinmóð, kelli mín! Ég ek
stytztu leið þvert um skóginn
hjá kofanum hennar Höllu, og
eftir klukkutíma erum við
komnir!“ Hún varð náföl og
tók hríðir. Hann æddi burt.
Langt inni í skógi fór hann
að hugsa um, hvað þetta væri