Þjóðviljinn - 24.12.1938, Side 5
ÞJÓÐVILJINN
5
aruiars merkilegt ferðalag og <
hann karl í krapinu, enn einS; <
og alltaf. Mátti hann ekki vera <
forsjóninni þakklátur fyrir að •
hella Pétur fullan, svo að hann ■
gæti sýnt, hvað fljótur hanit •
gæti verið? Pá gat klonan ekki
horft upp á hann með ásökun
aðgerðalausan heima. Nei, það
var ekki líkt Jóhanni Skjald-
mann að liggja á liði sínu!
Hann dró djúpt andann og fann
einhvern undarlegan hátíðleik
fylla hjarta sitt, næstum eins;
og á jólanótt. Jú, nú fann hann
hvers vegna. „Barn er þéí
fætt, sonur er þér gefinn"
fannst honum hljóma eins og
af englavörum, þegar mjallrok
an þaut um eyru honum, og
stormdunur trjákrónanna urðu
sem lúðurþytur himnesku her-
sveitanna ^onum til samfagnað-
ar.
En hvað þetta v*r undarlegt
með svona nýtt barn, nýjan Jó-
hann, — — jú, Jóhann Axel
hafði faðir hans h%tið, ný-
an Jóhann Axel Skjaldmann
kaupmannsson hérna á Grænu-
brekku. Hann sjálfur fæddur á
ný, meiri og fullkomnari Eða
kannske hann ætti heldur aði
gera góðverk og láta heita eft-
ir Jónasi bróður, sem var svo
einmana? Eða hvernig væri, að
mágurinn, sem hafði lánað hon-
um peninga í fyrrahaust, fengi
að ráða nafni krakkans?.
En hvað veðrið var ljómandi
í skógarskjólinu, en kalt og
k’arlmannlegt. Og þarna nofaði
í stjörnur. Þegar jólabarnið
fæddist, sást ný stjarna, og1.
hver veit, nema í kvöld — —
Vitleysa. — Ja, þvi ekki þaðj
Stjörnufræðingarnir eru að rek-
ast á nýjar stjörnur á hverri
nóttu. Hann tók knappa beygju!
á leið sinni og hló af sjálfs-
ánægju yfir því, hvaðhúntókst
vel. Og þarna sáj í kofa Höllu,.
aðeins 10 mín. eftir til læknis-
ins. En þessi ekkja, það var nú
skrítin skepna, og hann hló
enn að því, þegar hún fór úr
millipilsinu til að bera í því
kolin. Og jæja, hún sá um sitt;
ekki var hægt annað að segja.
(frh. á næstu bls.).
STEINN STEINARR
Þfjií kvæðí
STJ0RNUR
Langt úti í myrkrinu liggurdu og hiustar
á hnattanna eilífa söng.
Pú ert veikur og einn og vitund pín svifur
um svimandi víddir hins órœda geims
í örvœnum flótta
á undan sér sjálfri.
Langt úti í myrkrinu liggurdu og hlustar
á hnattanna eilífa söng.
Og annarleg rödd mufi l eyra pér segja:
Pú sjálfar ert einn af peim.
HVÍ iD
Dúnmjúkum höndum strauk kulid um krónu og ax
og kvöldiö stód álengdar hikandl feimiö og beiö.
A'ó baki okkur týndist í jmistrid hin langfarna leiö,
eins og léttstigin barnsspor l rökk\ur hnígandi dags.
Og viö settumst vid veginn tveir ferdlúnir framandi menn,
eins og fuglar, sem pöndu sinn vœng yfir úthöfin breid.
Hve gott er aö lwíla sig rótt eins og lokid sé leiö,
pó langur og eilífur gangar bíöi manns enn.
ETU DE
Mitt hjarta er eins og brunnur
bak viö skíögarö ókunns húss
i skjóli hárra trjáa.
Og löngu seinna
mun pér rcikaö veröa
í rökkurmóöii einhvers liöins dags
áö pessum staö.
Og pú munt sjá pig sjálfan
sem lltiö saklaust barn á botni djúpsitts.