Þjóðviljinn - 24.12.1938, Qupperneq 6
6
PJÓÐVILJINN
Sterkari en karlmenn.
(Frh. af 5. síðu).
Það er hugsunin um krakkana
náttúrlega, sem rekur hana á-
fram, — krakkana, barniðy
drenginn Jóhann Axel —. Hann
kastaði til höfðinu og snöggur
hamingjustraumur hitaði hon-
um öllum. Pað var í nótt, sem,
það átti að gerast, að hugsa
sér í nótt! — kraftaverk.
**
Á næsta augnabliki gerðist
eitthvað. Ekki kraftaverk, meið-
arnir einungis skruppu út af
steini, stefnan vitlaus eða hvað?
— Hann steyptist blindaður og
flæktur i sleðanum fram af
þriggja metra hengju á rjúk-
andi lerð, — kastaðist með
ægilegu braki á kofagafl Höllu.
Hann raknaði við í bendu
brotinna spelka og boginna
sleðameiða og fálmaði ásjálf-
rátt uppi húfuna. Ég verð að
hlaupa, hlaupa, hugsaði hann
og spratt upp. Hann datt og
æpti af kvöl. Honum fannst
vinstri fóturinn allur í eldi, ekki
Iengur fótur, heldur brennandi
kjötstykki. Hann skreið fáeina
metra og dró löppina eins og
helskotið dýr, en varð að gef-
ast upp. Hann stundi hátt af!
sársauka og bræði.
Ekkjan kom út með staf í
hendi og lýsti með lukt fram-
undan sér. ,,Hver er þar?“
spurði hún með mjóu, syngj-
andi röddinni.
Skjaldmann lyfti augli i sínu
frá jörðu. ,,Fljótt!“ hrópaði
hann. „Hlauptu út í Elínarborg!
eftir lækninum. Konan mín ætl-
ar að eignast barn í nótt“.
„Það er svo“, sagði hún,
„það eruð þér, Skjaldmann.
Eruð þér mikið mtiddur?“
„Nei, nei“, hrópaði hann á-
fram titrandi af óþolinmæði,
„en stökkvið til Elínarborgar,
stökkvið, stökkvið, segi ég —.“
Halla þagði og steig spor aft-
lur á bak. Drykklanga stund hélt
hún áfram að líta niður á
manninn. Hann skreið nær
henni eins og kvikindi, stundi
og bað. Sá hún ekki hvernig
(Frh. á bls. 15).
gxxxxxxx>c<xxxxx>oo<xxx>oo<x
Gleðíleg jól!
Brynja
XXXXXXXv'rfXXXXXXXXXXXÆOOC
X
Hl
i Gleðileg jöl!
Naffr', taf* m
íí'll^
u
u
u
| Gleðileg jól!
u
u
u
u
u
u
u
u
u
n
ö
u
• u
Verzlunarmannafélagið ^
n
n
:x>ooo<xxxxxxxxxxxxx
Gleðileg jól!
Bókbindarafélag Reykjavíkur
xxxxxx>ooooooo<xxxx