Þjóðviljinn - 24.12.1938, Síða 11
Þ JÓÐ VILJINN
11
)ón Rafnsson:
Ó 1
Klukkum firingt.
Dokar dagsins önn.
Svöriustu nóttinni sóknin daprast.
Sólfiuginn brosir undir fönn.
Kvöldið er fieiðrikt. Klukknanna filjómur
kliðar um dal og fjörð.
Hljóð —
fiiminninn tendrar stjörnuglóð.
Friður, friður á jörð.
Barn er oss fcett.
Kembir kylja ur skafli
krista/rósaðan dúk.
Klæðir kjallaraglugga
kveldsins tárfireina vetrarfjúk.
Flöktandi tjós í tjóra
Ifsir kulnaðan arn.
Hún Maja 'í Fjósinu ót þar áðan
yndislegt Jesúbarn.
Klukkurnar þagna, klerkurinn blessar,
kviknar á greinum jó/atrés.
Nú eru jól í Jesú nafni
— og jólaveisla fijá Heródes.
fingraför hins illa á því? Fá
þeir sig til að trúa því, að það
þezta í stálpuðu barni sé byrjað
að deyja og lagzt í gröf inni í
hjartanu, eitrað og bráðum ornii
smogið lík? — Nei, vonandi
sjá þeir það ekki á eigin börn-i
um, heldur aðeins á börnum
vesælla nágranna sinna.
Og svio eru til trúaðir menn,
sem segja, að allt sé í lagi,
nema oflítil þolinmæði við þá
sem hafa peningaráðin og völd-
in; guð lækni allt.
Vei yður, trúníðingar, seir
troðið kirkjukenningum í börn-j
in, en felið fyrir þeim bæði
guð og djöfulinn, afneitið því,
iað í barninu er endurlausnarinn
fólginn, en djöfull í Heródesi,
sem þér veitið konunglega virð-'
ingu! ' I
Lítum til Spánar, þar sem
innrásarherir afturhaldsins halda
uppi sókn sinni hin þriðju jól
í röð, þar sem jólaleiftrið í
skýjum himinsins eru sprengjur^
hrævareldar á byssustingjum*
tendra kertaljósin, sem tákna;
frið á jörðu, en púðurreykur og{
blóðlykt sá reykelsisilmur, sem
boðar velþóknun guðs yfir,
mönnunum. Pannig berst feig-:
ur kapitalismi Þýzkalands og
ítalíu fyrir mat sínum og til-
veru. Og þar er höfuðáherzla
lögð á að myrða mæður og
börn eða sturla og eyðileggjá
mæður og börln í sprengjuárás-
um á hvert einasta þéttbýli og'
þorp til þess að „þeir rauðu“
geti aldrei byggt upp þjóðfé-
lag framtíðarinnar og til þess
að Heródes huggi sig við, að
frá Betlehem geti enginn endur-
lausnari kbmið.
Sama baráttan og á Spáni er
hafin víða um lönd, þótt með
misgrimmum aðferðum sé.
Sömu öflin takast hvarvetna á.
Þar sem auðvaldsöflunum er
íhaldið í skefjium, eins og í mörg
um lýðræðislöndum, búast fas-
istar til uppreisnar, ogí í Sovét-
ríkjunum, þar sem þau öfl eru
yfirbuguð, hlýtur spillingararf-
ur kapítalismans ásamt náttúr-
legum örðugleikum að útheimta
langvinna atvinnulífs- og sið-
skiptabaráttu enn.
íslendingar geta ekki umflúið
þessi siðskipti og baráttu þeirra,
en þeir geta náð valdi yíir þeim,
ef þjóðin þekkir nógu snemma
vitjunartíma sinn og lætureng^
an Heródes blinda né myrðá
sálir barnanna.
Með beig og myrkur að baki
og á aðra hönd, með siðskipta-
trú á þá baráttu góðs og ills,
sem er kjarninn í baráttu tím-
ans, höldum við hátíð barnanna
í Betlehem, þeirra, sem vom
myrt, þeirra, sem verða myrt.og
þeirra, sem láta endurlausnar-
fyrirheitið rætast. 1 nafni end-
urlausnar og píslarvættis halda
kristnir og afkristnir saman heil-
ög jól.
Björn Sigfússion.