Þjóðviljinn - 24.12.1950, Blaðsíða 9
Jólin 1950
Þ I Ó Ð VI L ] 1 N N
9
Átökiii uni Skólavörðuholtið
Bernskutrlinnino
O
eflir ELÍAS MAR
Um þessar mundir er liðinn heill áratugur, síðan ég
beið ósigur fyrir herjum brezka heimsveldisins í Skóla-
vörðuholti. Það var á björtum vordegi árið 1940, að mér
varð sem oftar gengið þangað upp eftir, og sá þá hvar
Bretar voru farnir að reisa þar virki og grafa skotgrafir,
snúa víðum fallstykkjum og hríðskotabyssum í allar
áttir og króa svæðið með sterklegum gaddavír. Og þá
skildist mér, að ég lét í minni pokann fyrir Bretum, öld-
ungis án þess að til nokkurra átaka kæmi. Þau átök sem
hér verður getið um, eru nefnilega ekki átök milli ung-
lings um fermingu og vopnaðra manna, eins og þið hafið
kannski haldið. Enganveginn. Ég er viss um, að sigur
hinna konunglegu stríðsmanna hefur fallið þeim í hlut
án þess þeir hefðu hina minnstu hugmynd um það. Og
samt var þetta eini sigurinn, sem þeir unnu í heimsstyrj-
öldinni um þetta leyti.
Nei. Átökin um Skólavörðuholtið milli mín og skóla-
bróður míns áttu sér stað löngu áður — löngu áður á
mælikvarða æskunnar. Það var þegar við vorum í barna-
skóla.
Á þeim árum var holtið ekki annað en bersvæði, eng-
inn braggi, enginn vísir að Hallgrímskirkju eða Ingi-
marsskóla, ekkert mannvirki; nema ef telja skyldi und-
arlegar grjóthleðslur Bensa gamla, öldungsins sem vann
þar að grjótnámi fyrir bæinn í hvaða veðri sem var og
hlóð upp tilhöggnum steinum í einskonar borgir, þangao
sigurvænlega leið. „Má ég hugsa mig um andartak,"
sagði veiðimaðurinn og gekk að borðinu hjá Anderssen.
„Ég býð jafntefli“, sagði hann við Ahderssen, þegar
hann hafði athugaði taflstöðuna vandlega. „Nú, þér
eigið jafntefli, ef þér kærið yður um með Rg4—e5—g4“,
sagði Anderssen, dálítið hissa, en jafnframt feginn. „Ég
þakka fyrir góðan leik, sjaldan hef ég mætt snjallari
skákmanni.“
„Ég tek jafnteflisboðinu,“ sagði veiðimaðurinn, þeg-
ar hann kom að borðinu til Morphys, „og þakka fyrir
góðan leik. Þér eigið áreiðanlega mikla framtíð fyrir
höndum sem taflmaður." „Leyfist mér að spyrja um
nafn yðar?“ sagði Morphy. „Munchausen barón,“ anzaði
veiðimaðurinn, og var þegar horfinn út úr kránni, en
þeir félagar sátu eftir óvæntri reynslu ríkari.
til komið var með bíla til þess að keyra þá burtu og nota
þá í götur. Að vísu var Austurbæjarskólinn kominn, —
svo sannarlega, því hefði hann ekki verið kominn, sæti
ég nú ekki við að skrifa þessa sögu. Einnig var Leifs-
styttan á sínum stað. En einhverra liluta vegna fannst
manni ekki rétt að telja hana til mannvirkja, og sumir
sögðu, að hún ætti ekki að vera þar. Þa'ó voru einkum
þeir, sem sáu eftir Skólavörðunni. (Ég var einn þeirra,
en það er önnur saga.)
Sem sagt, Skólavörðuholt þessara ára var tiltölulega
ósnortinn blettur. Bensi ruddi grjótinu smám saman
burtu, og þó var alltaf mikið af grjóti eftir og skammt
niður á klöpp, ef maður gróf. En það var mikið rætt,
hvað gera skyldi við holtið, og öllum fannst, áð nauðsyn-
legt væri að réisa þar veglegar byggingar, margir sögðu
kirkju, sumir vildu einskonar „háborg íslenzkrar menn-
ingar"; og hvur veit hvað.
En þetta óbyggða, veðurbarða og hrjóstruga ber-
svæði olli fleirum heilabrotum og hugmyndaflugi heldur
en lærðum mönnum, sem vildu láta byggja. Pottormar í
Austurbæjarskólanum, eins og ég og Eiríkur sessunaut-
ur minn, við leyfðum ímyndun okkar og æskuæði a'ð leika
þar lausum hala. Þegar skólaportið varð okkur of þröngt,
þegar okkur langaði ekki til að lenda í slagsmálum eða
eltast við bolta, þá var óbyggða svæðið fyrir vestan og
sunnan hinn tilvaldasti leikvangur.
Ég þykist muna það rétt, að upphaf þeirrar sögu sé raun-
verulega það, er við veittum athygli nokkuð skrýtnum
steini, sem stóð örskammt frá suðurvegg skólans. Steinn
þessi var reyndar enginn venjulegur steinn, heldur stein-
steypuhraukur, sem hafði myndazt þarna þegar sltól-
inn var reistur, síðan harðnað þar og ekki verið tekinn
burtu. Hann var grábrúnn á lit og mjög frábrugðinn að