Þjóðviljinn - 24.12.1950, Blaðsíða 11
Jólin 1950
ÞJOÐVII.] INN
11
Eftlr nokkra daga — cða kannski það hafi vcrið vikur
— tók Bretaveldi að sækja á, ískyggilega mikið, unz svo
var komið, að það sigraði í hverjum bardaga marga daga
í röð. Það voru erfiðir tímar. Það voru hræðilegir tím-
ar. Ég rnan, áö ég scttist þungt hugsandi á steininn
Moskvu og leit þangað scm markalínan var. Það voru
ckki nenvA örfá fet. Nokkrar frímínútur cnn — og
höfuðborgin væri fallin í hendur Bretaveldi.
Ég sá fram á það að þurfa að æfa mig duglega í því
Nei. Það mátti ekki ske. Allt varð að leggja í sölurn-
ar til þcss að Moskva félli ekki í hendur óvinarins.
að kasta þungum steini með annarri hendi, ef höfuð-
borgin átti ekki áð falla.
Þannig stóð þetta nokkurnveginn í stað um langan
tíma. Ekki féll Moskva. Við köstuðum og köstuðum.
Við mældum og mældum (og ég hcld meira að segja að
við höfum aldrei svindlað, svo merkiiegt sem það nú
var), en ekki breyttust landamærin áð ncinu ráði. Að
visu hafði ég tapað scm svaraði tveim þriðju af upp-
runalegurn hlut mínum í heims-eigninni, cn ég var ákveð-
inn í því að tapa ekki meiru.
Svo korn pá3kafri.
Eftir vopnahlé páskanna tóku heimsveldin upp snort
sitt að nýju. Og nú brá svo við, að Sovétherinn tök að
sækja á, cftir nokkur steinköst var Moskva úr allri
hættu. — Skömmu fyrir vorpróf var sjálft Gíbraltar
fallið — og Bretaveldi úr sögunni. Ég átti allan heiminn.
— En cnginn skyldi halda, að það hafi, unnizt þrauta-
laust og án erfiðis. Þáð cr cngmn sigur án erfiðis, sízt
slíkur sigur sem sá að leggja undir sig veröldina. Það
lcostaði mig mikið grjótkast og fótaspark, — því allt
varð að mæla. Og þó kastaði fyrst tólfunum, þegar
leikurinn carst að veggjum sjálfs skólans, þvi ekki mátti
það spyrjast, að Sovétherinn bryti rúður í Austurbæj-
arskólanu;n. Gíbraltar var rétt við skólavegginn og
féll ekki ivrr en í siðustu lotu. Ég þurfti að beita lagi
til þcss, að andlit kennaranna, sem annað slagið birt-
ust í gluggum skólans, hefðu ekki ástæðu til að líta
mig heiftaraugum fyrir þetta dularfulla grjótkast. 'En
allt lieppnaðist. Mcr tókst jafnvel að bæla niður þá
löngun mina aö lauma stcininum í glugga tannlæknis-
ins, cndaþótt tannlæknisstofa skólans væri eini staður
á jarðríki, sem manni fannst óttalegur á þeim árum -—
miklu óttulegri en t. d. Spánn og Abbysinía, þar sem
heimsveld'n börðust sér til skcmmtunar.
Já. Rétt fyrir prófi'ð hafði ég eignazt allt Skólavörðu-
holt — óg meina: allan heimin.n. Mér þykir að vísu
mjög sennilegt, að við hefðum skipt honum milli okk-
ar á ný og hafið stríð aftur, hefði skólatíminn ekki vor-
ið á onda. Én hvað um það, — þogar ég sá Bretana
BÆN UM FRIÐ
K
líí, bí og ró, ró og ramba.
Á rúmstokkinn tylli ég mér,
og vagga þér hóglega, vinur,
og4,yík ekki hót frá þér.
Ég hugsa um vor óráðnu örltíg
með ugg og kvíða í sál.
Ö, í'lyt l>ú mi friðarins guði
þitt lalslausa bænarmál.
I)m vögguna vargtild situr.
Ó, vinur, nú birtist mér
mannkynsins dýrasti draumur
í dimmbláum augum þér.
Og hærra og hærra stígur
hin hljóðláta bænargjörð
núns saklausa drengs, sem dreymir
drauminn um frið á jörð.
Böðvar Guðlaugsson.
koma þangað nokkrum árum síðar með allan sinn gadda-
vír, byssur og mbidarrekur, gat ég ekki að því gert, að
mér fannst þeir vera að troða eignarrétt minn um tær.
Mér fannst holtið enn vera mín eign, bernskuheimur
minn, scm ég hefði lagt undir mig eftir mikil átök. Þó
var ég fyrir löngu hættur öllum bamaskap, þegar þessi
alvöruher Bretaveldis kom. Ég var orðinn fimmtán ára
og bóttist kominn í tölu fullorðinna manna. Ég sá her-
mennina reisa bárujárnsbragga á nokkrum dögum þar
sem öldungurinn Bensi hafði áður hlaðið grjótborgir
sínar með hnýttum smaberum höndum og tekið hann
mörg ár. Nú voru þær farnar. Og eins fór me'ð höfuð-
borg mína. Hún fór. Henni var jafnað við jörðu til
þess að hægt væri að koma fyrir sandpokavirkjum ut-
an um byssur hersins.
I>eir voru að vemda landið, var manni sagt. Síðar
í'réttist þó, að hríðskotabyssur og fallstykki Bretanna
hefðu þessar fyrstu vikur ekki verið raunveruleg vopn,
heldur gervivopn — úr spýtum — til þess gerð að
veita Isléndingum svolitla öryggiskennd og blekkja
þýzkar njósnaflugvélar. Hinn konunglegi her var því
ífið bctur búinn, þegar hann lagði undir sig Skóla-
rörðuholt, heldur en ég hafði verið nokkmm ámm áð-
ur. Þetta vissi ég ekki. Annars hefði ég kannski hlegið
fráman í þá. Loudon, í júni 1050.